Morgunblaðið - 08.02.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.02.1995, Blaðsíða 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Metsókn frá áramótum ÖRN KE er eina loðnuskipið sem fengið hefur teljandi afla á þessari vetrarvertíð en skipið fyllti sig sem kunnugt er á mánudag. Loðnan stendur djúpt á miðunum í Berufjarð- arál eða á 40 föðmum og þar sem Öminn er með dýpri nót en aðrir er hann einn um hituna sem stendur. Hljóðið var heldur þungt í Guð- mundi Bjamasyni skipstjóra á rann- sóknaskipinu Ama Friðrikssyni þeg- ar Verið náði tali af honum um há- degi í gær en skipið var þá statt á Lónsdjúpi. „Það er ekkert að frétta eins og er enda kaldaskítur héma. Við dólum bara fram og til baka. Maður vonar að þetta fari að koma en hefur reyndar gert það síðan ein- hvem tíma í janúar," sagði Guð- mundur en bætti við að menn héldu að sjálfsögðu enn í vonina. „Það þýðir ekkert annað.“ Voðalega IJótt hljóð í mönnum Albert GK náði smá kroppi á mánu- dag en Sævari Þórarinssyni skipstjóra þótti 50 tonn vart í frásögur fær- andi. „Við köstuðum einu sinni og fengum þetta. Nótin er bara svo grunn að við náum engu.“ Albert var staddur um sjö sjómflur suðaustur af Papey um hádegisbilið í gær og sagði Sævar að ekkert hefði sést frá því um kvöldmat á mánudag enda hefði verið kaldi á miðunum. „Það er voða- lega Ijótt hljóð í mönnum en þetta hefur gerst áður. Menn eiga því von á að þetta komi upp í fjörur. Þegar farið er að gá til baka kemur í ljós að loðnan er ekki óvenju seint á ferð- inni í ár. Hún hefur oft látið blða eftir sér fram undir fimmtánda febr- úar.“ Sævar sagði að allur loðnuflotinn biði átekta á miðunum og sumir hafí íhugað að skipta um nót. „Það hefur enginn gert það enn enda eiga menn von á þessu héma upp undir hvenær sem er. Það veit samt enginn.“ Rólegt í Grlndavík Þær upplýsingar fengust hjá Hafnarvigtinni I Grindavík í gær að litlar annir hefðu verið við landanir frá því um miðja síðustu viku. Ekk- ert var hægt að róa vegna brælu fyrr en á sunnudag og kom lítill sem enginn afli á land fyrr en á mánu- dag. Það rofaði síðan til í gærmorg- un þegar tveir bátar lönduðu góðum afla, aðallega þorski og ýsu. Að sögn starfsmanns hafa línubát- ar I Grindavík átt þokkalegu gengi að fagna á þessu ári á meðan bátum sem verið hafa á netum hefur vegn- að afleitlega. 500 skip á sjó 500 fískiskip voru á sjó í gærmorg- un sem ej metsókn frá áramótum, að sögn Arna Sigurbjömssonar hjá Tilkynningaskyldu íslenskra skipa, enda veður skaplegt víðast hvar á miðunum umhverfis landið. Það var helst að loðnusjómenn fyrir austan land væru ósáttir við gang mála. „Að vísu er þetta ekki mjög mikil sókn en með því betra sem við höfum séð í talsverðan tíma. Það er aðeins kom- in hreyfing í þetta og maður vonar náttúmlega það besta fyrir hönd loðnusjómannanna,“ sagði Ámi. Veljum íslenskt Málningarverksmiðja Togarar, rækjuskip, síldar- og loðnubátar á sjó mánudaginn 6. febrúar 1995 R T \grunn Kögur*- grunn Stranda■ grunn \t>istilfj(dthtr- \grumi./ ýporba} W /grunnf ’s titngui grunn BarÖa- grunn Kolku-J ' grunn < / 'SkagaÚ grunn ^ VopnafjurtUur grunn / Kópancsgrunn GÍeÍÍíiÍgattt grunn^- Breiöifjörður Lútragrunn NorÖfjatvar- \ djúv rpisgrum RuuÖa■ torgiö Faxudjúp / Eldeyjar- T / banki Rosen- garten Reykjanes- /7 grunns' grunnyk SíÖu- grunn ffötlugrunn T: Togari R: Rækjuskip L: Loönubátur S: Síldarbátur BATAR Nafn Staorð Afll Vaiðarfaorl Upplst. afta 8jðf. Lðndunarst. FRÁR VE 78 155 13* Botnvarpa Skarkoli 3 Gémur | BYR VE 373 171 30 Lína Þorskur 1 Vestmannaeyjar DANSKI PÉTUR VE 4Z3 103 11 Botnvarpo Ufsi 1 Vestmannaeyjar j FRIGG VE41 178 17 Botnvarpa Karfi 2 Vestmannaeyjar GANDI VB 171 204 18 Net Uf»i 3 Vestmannaeyjar - | GUÐRÚN VE 122 195 24* Net Ufsi 4 Vestmannaeyjar SIGURBÁRA VE 249 66 61 Net Ufsi 3 Vestmannaeyjar j VALDIMAR SVEINSSON VE 22 207 16 Net Ufsi 2 Vestmannaeyjar HÁSTEINN ÁR 8 113 16 Dragnót Langlúra 1 Þorlákshöfn j SÆRÚN GK 120 236 44 Lína Þorskur 1 Þorlákshöfn SNÆTINDUR ÁR 88 88 18 Net Ufsi 3 Þorlákshöfn j GAUKUR GK 660 181 13 Net Ufsi 2 Grindavík GEIRFUGL GK 68 148 18 Net Uf*i 2 Grindavfk j HAFBERG GK 377 189 17 Net Ufsi 3 Grindavík í KÓPUR GK 178 245 48 Lína Þorakur 1 Grindavfk j ÞÖR PÉTURSSON GK 504 143 24 Botnvarpa Karfi 3 Sandgerði BERGUR VIGFÚS GK 53 207 26 Net Þorskur 1 Sandgeröi j HÁ FÖ RN KE 14 36 20 ' Dragnót Þorskur 5 Sandgerði JÓN GUNNLAUGS GK 444 105 16 Lína Þorskur 2 Sandgerði j SANDAFELL HF 82 90 13 Dragnót Þorskur 4 Sandgerði SIGÞÓR ÞH IOO 169 17 Lfna Þorskur 2 Sandgeróí j ÁGUST GUÐMUNDSSÖN GK 95 186 13 Net Ufsi 3 Keflavík ÞORSTEINN GK 18 179 31 Net Þorskur 5 Keflavfk j BERGVÍK KE 85 170 30 Lína Þorskur 1 Keflavík [ HAPPASÆLL KE 94 168 32 Net Þorskur 5 Keflavfk j SIGHVATUR GK 57 233 26 Lína Ýsa 1 Keflavík : STAFNES KE 130 197 26 Net Þorskur 4 Kefiavík j SVANUR KE 90 38 25 Net Þorskur 3 Keflavík UNA 1GARÐI GK IOO 138 18 Botnvarpa Karfi : WM- Keflavfk ] HRINGUR GK 18 151 20 Net Þorskur 4 Hafnarfjörður SKOTTA KE 45 0 28 Lína Kella 1 Hafnarfjörður j SNARFARI HF 66 236 32 L/na Þorskur 2 Hafnarfjörður ADALBJÖRG II RE 238 61 17 Net Þorskur 3 Reykjavík ADALBJÖRG RE 5 52 14 Net Þorskur 3 Reykjavík HALLDÓR JÓNSSON SH 217 102 16 Botnvarpe Ufsi 1 Reykjavfk j SÓLBÖRG SU 202 138 15 Lína Þorskur 1 Reykjavík ÖRVAR SH 777 196 38 Lína Þorskur 3 Rtf HAMAR SH 224 235 28 Lína Þorskur 3 Rif RIFSNES SH 44 226 47 Lína Þorskur 3 Rif SIGURBJÖRG SH 204 17 12 Lína Þorskur 3 Rif AUOBJÖRG II SH 97 64 12 Dragnót Þorakur 1 Ólafsvík j AUÐBJÖRG SH 197 69 31 Dragnót Þorskur 2 Ölafsvik GARDAR II SH 184 142 28 Lína Þorskur 3 Ólafsvík STEINUNN SH 167 135 29 Dragnót Þorskur 3 Ölafsvík FANNEY SH 24 103 51 Líne Þorskur 2 Grundorfjörður j FARSÆLL SH 30 1Ö1 17 Net Þorskur 4 Grundarfjöröur HAUKABERG SH 20 104 12 Úne Þorskur 3 Grundarfjöröur i ÞÓRSNES II SH 109 446 25 Lína Þorskur 3 Stykkishólmur ANDEY BA 125 123 19 Lfna Þorskur 2 Patroksfjoröur BRIMNES BA 800 73 14 Lfna Þorskur 3 Patreksfjörður GUÐRÚN HLlN BA 122 163 19 Llne Þorakur 1 Patrekafjöröur | SIGURVÖN ÍS 5OO 192 38 Lfna Þorskur 1 Tálknafjörður FREYR ÁR 102 185 52 Lfna Þorakur 1 Bolungarvík GUÐNY ÍS 266 75 12 Lina Þorskur 4 Bolungarvík SÓLRÚN EA 351 147 20 Net Þorakur 1 Dalvík j SJÖFN ÞH 142 199 13 Lína Þorskur 2 Grenivík [ KROSSANESSUS 137 13 Botnvarpe Skrápflúra 1 Fásktú«sljöf«ur | ÚTFLUTNIIMGUR 7. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi Viðey RE 6 20 200 Dala Rafn VE 508 15 150 Áætlaðar landanir samtals 35 350 Heimilaður útflutn. í gámum 112 140 5 228 Áætlaður útfl. samtals 112 140 40 578 Sótt var um útfl. i gámum 331 383 22 493 | SÍLDARBATAR Nafn Staarð Afil SJðf. Lðndunarst. HUGINN VE 55 348 584 mm Vestmennaeyjar ÞÓRSHAMAR GK 75 326 166 1 Neskaupstaöur I TOGARAR Nafn Stmrð Afll llpplst. afla Löndunarmt. ÁLSEY VE 502 222 20* Skarkoli Gómur j BERGEY VE 544 339 18* Karfi Gámur HEGRANES SK 2 498 29* Karfi Gámur j JÚLÍUS GEIRMUNDSSON IS 270 772 0 0 RAUDINÚPUR ÞH 160 461 13* Karfí Gémur . j HÖFFELL SU 80 548 60 Þorskur Þorlákshöfn JÓN VlDALlN ÁR 1 451 88* Þorskur Þorlákshöfn j SVEINN JÓNSSON KE 9 298 33 Karfi Sandgeröi ÞURÍÐUR HALLDÓRSDÖTTIR GK 94 297 18 Karfi Keflavík ELDEYJAR SÚLA KE 20 274 20 Karfi “ Keflavík ÁSBJÖRN RE 50 442 179 Ufsí Reykjavlk | ÖTTÖ N. ÞORLÁKSSON RE 203 485 134 Karfi Reykjavík HÖFÐAVlK AK 200 499 127 Karfi Akranes ~j HARALDUR BÖÐVARSSON AK 12 299 132 Karfi Akranes STURLAUGUR H. BÖÐVARSSON AK 10 431 124 Karfi Akraneg ”) DRANGUR SH 511 404 62* Karfi Grundarfjörður KLAKKUR SH 510 488 108* Ufsi Grundarljöröur ~\ GUÐBJARTUR Is 16 407 97 Þorskur ísafjöröur PÁLL PÁLSSON IS 102 583 110 Þorskur Italjöróur ”| STEFNIR IS 28 431 104 Ýsa ísafjörður SÓLBERG ÓF 12 500 59 Þorskur ÓlaWjdrSur 1 HARÐBAKUR EA 303 941 91 Ýsa Akureyri f HRÍMBAKUR EA 306 488 87 Karfi Afojreyri j GULLVER NS 12 423 44* Þorskur Seyöisfjörður | BJARTUR NK 121 461 60 Þorskur Neskaupstaður ~j 'hÓLMÁTINDUR SÚ 220 499 52 Þorskur Eskifjöröur UÓSAFELL SU 70 549 . .. 116* Þorskur Eóskrúðsfjörður j KÁMBÁRÖST SU 200 487 209 Þorskur Stöðvarfjörður HAFNAREY SU 110 249 61 Þorekur Brelödalsvik 1 SUNNUTÍNDUR SU 59 298 4 Þorskur Djúpivogur VINNSL USKIP Nafn Stmrð Afll Uppist. afla Löndunarat. VESTMANNAEY VE 54 636 119 Kerfi Veetmannaoyjar j ARNAR ÁR 55 237 40 Skrápflúra Þorlákshöfn JÓN Á HOFl ÁR 62 276 18 Skrópftura Þortékshöfn ’j ÝMIR HF 343 541 172 Þorskur Hafnarfjörður [ HRAFN SVEINBJARNARSON GK 255 390 147 Karfi Halnarfjördur ] SJÓLI HF i 883 312 Karfi Hafnarfjörður ! FRERIRE73 896 144 Grélúöa Reykjavík ] HELGA II RE 373 794 10 Rækja Reykjavík SAXHAMAR SH 50 128 32 Þorskur Rif . 'I NÚPUR BA 69 182 77 Þorskur Patreksfjörður \ SLÉTTANES Is 808 472 133 Ýse Þingcyrl ”[ FRAMNES ÍS 708 407 46 Rækja ísafjöröur \ SKUTULL Is W0 793 46 Raekja (aaljörður | BLIKI EA 12 216 56 Rækja Dalvík GISSUR ÁR 6 315 39 Rœkja Akureyri | HJALTEYRIN EA 310 384 101 Rækja Akureyri VÍÐIR EA 910 741 169 Þorskur Akureyri EÝVÍNDUR VOPNI NS 70 178 15 Þorskur Vopnafjöröur 8ARÐI NK 120 497 77 Þorskur Neskaupsteður ] BEITIR NK 123 742 118 Karfi Neskaupstaður ! SNÆFUGL SU 20 599 147 Karii Reyöarfjörður ] | LANDANIR ERLENDIS Nafn stíiirn Afll Upplst. afla Sðluv. m. kr. I Maðalv.kg I Lðndunarst. BREKI VE 61 599 1 133,6 Karfi 26,1 180,74 Bremerhaven j SKAPTI SK 3 299 ! 133,0 Karfi 17,0 128,33 Bremerhaven

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.