Morgunblaðið - 08.02.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.02.1995, Blaðsíða 4
 mm ÚRSLIT Körfuknattleikur UMFG-Valur 56:51 fþróttahúsið í Grindavík, 1. deild kvenna: Gangur leiksins: 0:2, 5:5, 17:17, 17:24, 27:29, 37:32, 38:38, 48:48, 52:48, 56:51. Stig UMFG: Anna Dís Sveinbjömsdóttir 24, Stefanía Jónsdóttir 12, Svanhildur Káradóttir 10, Stefanía Ásmundsdóttir 8, KORFUKNATTLEIKUR Blóðtaka hjá Phoenix DANNY Manning, leikmaðurinn sterki hjá Phoenix Suns, meidd- ist illa á hné á æfingu á mánudaginn og verður frá keppni það sem eftir er keppnistímabilsins. Þetta er mikil blóðtaka fyrir Phoenix-liðið, sem hefur leikið mjög vel að undanförnu. Mann- ing, sem hefur skorað að meðaltali 17,9 stig í leik og tekið sex fráköst, var keyptur fyrir þetta keppnistímabil og hefur styrkt liðið mjög mikið. Houston, sem lagði Phoenix að velli um helgina, mátti þola tap, 82:120 fyrir Portland í fyrri- nótt. „Þannig er lífið í NBA-deild- inni. Við náðum að leggja Phoenix, en daginn eftir leikum við iíla og töpum,“ sagði Hakeem Olajuwon, sem skoraði 22 stig og tók ellefu fráköst fyrir Houston. Clifford Rob- inson skoraði 20 stig fyrir Portland. Mikil harka var í leiknum og voru þeir Otis Thorpe, Houston, og Chris Dudley, Portland, reknir af leikvelli í þriðja leikhluta og Vemon Maxw- ell, Houston og Robert Horry fyrir slagsmál. James Robinson, Clyde Drexler og Jerome Kersey skoruðu sín hvor 16 stigin fyrir Portland og Kersey tók íjórtán fráköst. Armom Gilliam lék í byijunarliði New Jersey Nets í staðinn fyrir Derrick Coleman, sem er meiddur. Gilliam skoraði 28 stig og tók ellefu fráköst fyrir heimamenn, sem unnu Detroit Pistons 101:97. Joe Dumars skoraði 27 stig fyrir Pistons. Steve Smith skoraði 22 stig og Mookie Blaylock 21 fyrir Atlanta, sem vann, 92:107, í Philadelphia. Dana Barros skoraði 26 stig fyrir heimamenn og Willie Burton 23. Þór sterkari Þórsarar halda áfram að beijast við Skallagrím í A-riðli úrvals- deildarinnar um betra sæti í úrslita- HHBHl keppninni og eftir Stefán Þór sigur Þórs á Val í Sæmundsson gær, 97:82, eru liðin skrifar frá jöfn að stigum. Akureyn Leikurinn á Akur- eyri var fremur hægur og tilþrifalít- ill lengi vel. Þórsarar héldu foryst- unni frá upphafi og þurftu ekki að sýna neinn stjömuleik til að bera sigur úr býtum. Staðan í leikhléi var 42:33 heimamönnum í vil. Svip- aður munur hélst í seinni hálfleik Þór-Valur 97:82 íþróttahöllin á Akureyri, úrvalsdeildin í körfuknattleik þriðjud. 7. febrúar 1995. Gangur leiksins: 2:0, 10:10, 20:17, 30:17, 33:26, 42:33, 48:41, 56:50, 64:50, 76:66, 83:77, 93:80, 97:82. Stig Þórs: Konráð Óskarsson 25, Sandy Anderson 23, Kristinn Friðriksson 21, Einar Valbergsson 9, Birgir Ö. Birgisson 8, Haf- steinn Lúðvfksson 8, Örvar Erlendsson 3. Fráköst: 15 í sókn - 24 í vöm. Stig Vals: Ragnar Þór Jónsson 31, Bragi Magnússon 17, Jonathan Bow 17, Bjarki Guðmundsson 8, Bjöm Sigtryggsson 5, Guðni Hafsteinsson 4. Fráköst: 6 í sókn - 14 í vöm. Dómarar: Einar Einarsson og Þorgeir J. Júlíusson. yillur: Þór 19 - Valur 24. Áhorfendur: Um 200. og náðu Valsmenn aðeins að minnka hann niður i 6 til 7 stig á köflum. Þórsarar vom mun sterkari og Konráð og Sandy sýndu ágæt til- þrif. Birgir Öm var líka mjög öflug- ur í vöminni og hélt Bow í skefjum. Kristinn hefur oft hitt betur. Ragn- ar Þór og Bragi héldu Valsmönnum á floti og aðeins losnaði um Bow í lokin þegar Birgir var farinn út af með fimm villur. Sennilega gerði það gæfumuninn að Þórsarar spil- uðu betri vöm og hirtu helmingi fleiri fráköst en Valsmenn. SKIÐI DANNY Mannlng, sem nú lelkur með Phoenlx, melddlst á hné um helgina og svo gætl farlð að ferlll hans sé é enda, en þett er í annað slnn sem hann melðlst alvarlega á hné. Jóhann Haukur stóð sig best Ikvöld Handknattleikur 1. deild karla: Digranes: HK - Selfoss........20 Garðabæn Stjaman - Víkingur...20 KA-heimilið: KA - ÍH..........20 Seljaskóli: ÍR-KR.............20 Strandgata: Haukar - FH.......20 Valsh.: Valur- Afturelding....20 1. deild kvenna: Strandgata: Haukar- ÍBV....18.15 Valsheimilið: Valur-Ármann ..18.15 Vikin: Víkingur - FH......20 Jóhann Haukur Hafstein úr Ár- manni stóð sig best íslensku keppendanna á fyrsta degi Ólymp- íumóts æskunnar í Andorra á mánudag. Hann varð í 22. sæti af 58 keppendum sem komust í mark I stórsvigi. Hann fór báðar umferð- imar á samtals 3.04,33 min., en sigurvegarinn, Patrick Thaler frá Ítalíu, fékk tímann 2.52,79 mín. Egill Birgisson úr KR varði í 28. sæti á 3.05,03 mín., Jóhann G. Möller frá Siglufirði í 48. sæti á 3.17,00 mín. og Jóhann Friðrik Haraldsson, KR, í 52. sæti á 3.20,37 mín. Piltarnir kepptu í risasvigi í gær og þá varð Egill í 38. sæti á 1.21,50, Jóhann Haukur í 60. sæti á 1.24,70, Jóhann Friðrik í 64. á 1.26,12 og Jóhann Möller í 66. sæti á 1.26,95. Beni Hofer frá Sviss sigraði á 1.15,39 en 78 keppendur luku keppni. Stúlkurnar kepptu í risasvigi á mánudaginn og þar stóð Hallfríður Hilmarsdóttir frá Akureyri sig best, hafnaði í 38. sæti af 61 keppanda sem komst niður. Hún fór brautin á 1.22,10 mín., en sigurvegarinn Severine Remondet frá Frakklandi fékk tímann 1.12, 50 mín. Arnrún Sveinsdótir frá Húsasvik varð í 46. sæti á 1.24,30 mín., Ása Bergsdótt- ir, KR, í 48. sæti á 1.25,23 mín. og Eva Björk Bragadóttir, Dalvík, í 50. sæti á 1.25,46 mín. í stórsviginu í gær gekk Arnrún í 46. sæti á 2.34,12 mín., Eva Björg varð í 47. stæi á 2,34.74, Hallfríður í 49. sæti á 2.34,80 og Ása í 56. sæti á 2.42,90 en 64 luku keppni. Sigurvegari varð Daniela Huber frá Austurríki á 2.11,86 mín. Svava Jónsdóttir frá Ólafsfirði keppti á mánudaginn í 7,5 km göngu með fijálsri aðferð og varð í 58. sæti á 25.55,70 en 62 luku keppni og sigurvegarinn gekk á 19.43,30 mínútum. I gær var keppt með hefðbundinni aðferð og þá varð Svava í 54. sæti á 26.15,90. Sigur- vegarinn gekk á 21.47,20. I 10 km. göngu pilta voru kepp- endur 73, bæði með frjálsri aðferð og hefðbundinni. Sigurvegarinn í fijálsri aðferð gekk á 23.51,90 mín., en Þóroddur Ingvarsson frá Akur- eyri náði bestum tíma okkar krakka, gekk á 27.26,30 og varð í 48. stæi. Jón Garðar Steingrímsson frá Siglufirði varð í 55. sæti á 27.56,70, Garðar Guðmundsson frá Ólafsfírði varð í 62. sæti á 29.01,70 og Helgi Heiðar Jóhannesson frá Akureyri í 70. stæi á 31.02,70. í hefðbundinni aðferð varð Þóroddur í 46. sæti á 30.29,90, Jón Garðar í 55. á 31.49,9, Helgi Heiðar í 60. á 32.54,60 og Garðar í 62. sæti á 33.04,90 en sigurvegarinn gekk á 26.16,60. Hafdfs Sveinbjömsdóttir 2. Stig Vals: Linda Stefánsdóttir 23, Marfa Leifsdóttir 12, Þóra Gunnarsdóttir 4, Guð- rún Gunnarsdóttir 4, Hildigunnur Hilmars- dóttir 2, Kristjana Magnúsdóttir 2, Guðrún Ámadóttir 2, Jenny Anderson 2. ■Grindavík vann Val í miklum baráttuleik f gærkvöldi. Valstúlkur vom yfir allan fyrri hálfleikinn og var það mest fyrir einstakl- ingframtak Lindu Stefánsdóttur. Heima- stúlkur tóku sig saman f andlitinu i seinni hálfleik og náðu yfirhöndinni f byijun og náðu að vinna. Mikið var um villur í leiknum og ekki bættu frámunalega lélegir dómarar gæði hans. Mest bar á Önnu Dfs þjá Grinda- vík en Stefanía Jónsdóttir var einnig dijúg. Frímann Ólafsson NBA-deildin Leikir aðfaranótt þriðjudags: NewJersey-Detroit............101: 97 Philadelphia - Atlan^a....... 92:107 Portland - Houston...........120: 82 Handknattleikur 2. deild karla FRAM - BREIÐABL................18:17 GROTTA- FJÖLNIR..............29:19 ÞOR- Bf........................36:21 FJÖLNIR- ÍBV..................17:26 Fj. lelkja u j T Mörk Stig FRAM 15 11 2 2 401: 299 24 GROTTA 15 12 0 3 397: 317 24 BREIÐABL. 15 9 1 5 394: 356 19 FYLKIR 14 9 0 5 356: 311 18 ÞOR 14 8 1 5 364: 319 17 IBV 14 7 1 6 375: 317 15 FJÖLNIR 15 4 1 10 296: 359 9 KEFLAVIK 14 1 0 13 290: 406 2 Bí 14 1 0 13 272: 461 2 Knattspyrna England Bikarkeppnin 4. umferð, aukaleikur: Liverpool - Burnley............1:0 (John Bames 44.) Neil Ruddock var rekinn af velli á 81. mfnútu. 1. deild: Notts County - Bolton.........1:1 Spánn Bikarkeppnin 3. umferð, fyrri leikur Barcelona - Atletico Madríd...1:4 Abelardo Femandez (1.) - Diego Simeone (15.), Tren Valencia (53., 89.), Francisco Pirri (69.) Frakkland Nice - Monaco.................3:1 Skotfimi Stöðluð skammbyssa Mótið haldið 21. janúar í Digranesi: 1. Hannes Tómasson, SFK.......544 2. Hannes Haraldsson, SFK.....532 3. Carl J. Eiríksson, AFT.....529 Loftskambyssa 1. Hannes Tómasson, SFK 569 553 3. Jónas Hafstein, SFK 553 Riffilkeppni 531 511 60 skot liggjandi Mótið haldið 24. janúar 1. Carl J. Eiríksson 586 2. Gylfi Ægisson 583 3. Jónas Bjargmundsson...........551 Skvass Sjóvá-Almennar skvassmótið: Meistaraflokkur karla: Kim Magnús Nielsen, Amar Arinbjamar, Albert Guðmundsson. A-flokkur karla: Jón Eysteinsson, Stefán Pálsson, Jóhann Steinn. Meistaraflokkur kvenna: Ingrid Svensson, Hrafnhildur Hremsdóttir, Ásta Ólafsdóttir. Heldrimanna flokkur (+35): Elvar Guðjónsson, Júlfus Guðmundsson, Jóhannes Gunnarsson. íshokkf Leikir aðfaramótt þriðjudags: Ottawa - Philadelphia..,..........3:0 Toronto - San Jose................7:3 Calgary - Winnipeg................4:5 Ijeikir aðfararnótt sunnudags: Quebec - Hartford.................3:1 Vancouver - Chicago..............4:9 Buffalo - Tampa Bay...............2:1 •New Jersey - Pittsburgh.........3:3 Anaheim - Los Angeles............3:2 Leiðrétting Úrslit f einliðaleik, undanúrslitum, f A- flokki í badminton skoluðust til. Haraldur Guðmundsson, TBR, vann Reyni Guð- mundsson, HSK, 18:17 og 15:12, en ekki 15:0 og 15:6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.