Morgunblaðið - 08.02.1995, Síða 1

Morgunblaðið - 08.02.1995, Síða 1
Hvar tjaldaði Sigga? f IGGA var á ferðalagi um ™ landið og skrifaði ömmu sinni bréf. Hún tjaldaði á þremur þekktum ferða- mannastöðum. Spurningin er: - Hvar tjaldaði Sigga? Élsku amma! Nú erum við á ferðalagi um landið. Á fyrsta tjaldsvæðinu var mikið af mýi. Á öðrum staðn- um er skógur. Þar er sagt að ormur- lifi í vatninu. Nafnið á þriðja staðnum byrjar á nafni Skafta bróður. Ótal kossar og kveðja frá þinni Siggu. Svar á baksíðu. Talna- og stafakarl FIMM bókstaf- ir í höfði karlsins mynda nafnið hans. Þú getur líka fundið út hvað hann er gamall með því að leggja saman alla tölustafína. 1. Hvað heitir hann? 2. Hvað er hann gamall? Lausn á baksíðu. Litlu vinkon- urnar frá Akranesi SIGRÚN Eva og Sigríður Edda frá Akranesi eru miklar vin- konur. Þær eru jafngamlar, búa í sömu götu og eru hjá sömu dag- mömmu. Þær ætla alltaf að vera vinkonur. Þeim finnst mest gaman að keyra dúkkur í dúkkuvagni. Sigríður Edda Valdimarsdóttir. Víðigrund 13, 300 Akranesi. Vandamál Jeltsíns Rússlandsforseta ETTA er góð fréttamynd hjá hermann svifa niður úr herþyrlu Einar Jón Vilhjálmsson, 8 ára, Einari Jóni, 8 ára. Þarna yfir landssvæði Tsjetsjeníju. Hann Háhæð 8, Garðabæ, teiknar sjáum við rússneskan fallhlífar- er í felulitum og þyrlan líka. myndina. Að teikna og lita ÞAÐ virðist vera erfitt að teikna hitakönnu. En ef þú fylgir leiðbeiningunum, þá birtist hitak- annan allt í einu á blaðinu þínu. Litaðu hana í sama lit og hitakann- an er heima hjá þér.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.