Morgunblaðið - 08.02.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.02.1995, Blaðsíða 4
4 D MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ AÐ HUGSA sér að fá stjörnurnar sínar í heimsókn, án þess að vita nokkuð um það fyrirfram! Það var sko sannarlega toppurinn á tilverunni fyrir Jóakim, 5 ára. Hestur undir regnboga ffThe Boys“ e Boys“, Ámar (12 ára) og Rúnar (14 ára) Hall- dórssynir hafa sannarlega gert garðinn frægan úti í Noregi. Margir íslenskir og norskir krakkar hafa örugglega óskað sér plötu^ með „The Boys“ í jólagjöf. í norsku jólablaði er sagt frá, þegar Arnar og Rún- ar heimsóttu Jóakim rétt fyrir jólin. Jóakim er 5 ára og ein- lægur aðdáandi „The Boys“. Alitið var að Jóakim litli gæti aldrei gengið vegna lö- munar, en nýlega fór hann í meðferð til Ungveijalands, þar sem tókst að hjálpa honum til að ganga við hækjur. Heim- sókn Arnars og Rúnars var besta jólagjöfin sem Jóakim gat fengið. Þeir gáfu honum áletraðan bol og hatt, sem Jóakim var fljótur að fara í. „THE Boys“ fyrir framan hljóðnemann. I itli brúni hesturinn stendur ™ undir regnboga, eða svífur í lausu lofti yfir öllum fallegu blómunum. - Skyldi þetta vera hnakkurinn sem er að detta af bakinu á litla hestinum? Sólveig Ólafsdóttir, 5 ára, Af- Dýrasögn- potturinn Litli hestur- inn Kæri dýrasögupottur. Þetta er lítil saga um lítinn hest. Lítill hestur átti enga vini. Hann var að leita að vinum. Hann fann strák! Og þeir urðu vinir. Hildur Heimisdóttir, 6 ára Freyjugötu 38, 101 Reykjavík. lagranda 25, Reykjavík, sendir þessa ágætu mynd. Myndin af litla brúna hestinum hennar Sólveigar passar vel fyrir ofan söguna af litla hestinum, sem Hildur sendir í Dýrasögupott- inn. Lausná gátum og þrautum Hvar tjaldaði Sigga? - Mý- vatni, Hallormsstaðar- skógi og Skaftafelli. Talna- og stafakarlinn heitir Óskar og er 47 ára. Ferðalag Bjössa: Rétt röð á löndunum er: Kína, Indland, Bandaríkin, Frakkland, Spánn, Svíþjóð og Danmörk. Orðaþrautin: Gróa, róla, utan, nefí, Dísa. Bæjamafnið er Grund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.