Morgunblaðið - 09.02.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.02.1995, Blaðsíða 2
2 C FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYIMDIR VIKUIMIMAR SJONVARPIÐ FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR VI QQ nc ►Nótt á jörðu (Night l»l. 44.IIU on Earth) Bandarísk gamanmynd frá 1991 sem gerist á einni nóttu í leigubílum í fimm borg- um: Los Angeles, New York, París, Róm og Helsinki. Myndin var sýnd á kvikmyndahátíð í Reykjavík. LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR VI 01 1 n ►Blái kagginn (Coupe M. £I.IU de Ville) Bandarísk bíómynd frá 1989. Myndin er í léttum dúr og fjallar um bræður þijá sem falið er það verk af föður sínum að flytja móður sinni gjöf í tilefni 50 ára afmælis hennar. MOO Cn ►Anna Lee (Anna • tt.uU Lee: Headcase) Bresk spennumynd byggð á sögu eftir Lizu Cody um einkaspæjarann Önnu Lee sem rannsakar hér hvarf 16 ára dótt- ur háttsetts embættismanns. SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR § flugdrekinn Kínversk bíómynd frá 1993 um fjölskyldu í hinu pólitíska umróti 6. og 7. áratugarins í Kína. Myndin hlaut fyrstu verðlaun á kvik- mynda-hátíðinni í Tokyo 1993 og var valin til sýningar á kvikmyndahátíð- inni í Cannes sama ár. Kl. 22.35 Kínve FIMMTUDAGUR 16. FEBRUAR H01 1 C ►Garðastriðið Ný • L I. IU gamanmynd gerð í samvinnu Islendinga og Þjóðveija. Olaf er tilbúinn að leggja allt í sölurn- ar til þess að gatan sem hann býr við verði útnefnd fegursta gata bæjarins en það eru ýmis ljón I veginum. Stöð tvö FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR HOO All ►Lofthræftsla (Vert- • tt.UU jgo) Hér er á ferðinni ein umtalaðasta mynd Alfreds Hitc- hcocks en hún fjallar um fyrrverandi rannsóknarlögreglumann í San Franc- isco, Scottie Ferguson, sem þjáist af feiknarlegri lofthræðslu. Gamall félagi Scotties biður hann að hafa auga með eiginkonu sinni en ekki vill betur til en svo að okkar maður verður smám saman ástfanginn af frúnni. Þar með er sagan komin á fullan skrið. Bönnuð börnum. STÖÐ tvö VI n (IC ►Drekinn III. U.UU Bruce Le Kl. 2. Saga Bruce Lee (Dragon: The Bruce Lee Story) Myndin er gerð eftir ævisögu meistarans, sem Linda ekkja hans skráði. Stranglega bönn- uð börnum. ► Hinir aðkomnu (Al- ien Nation) Hasar- mynd í vísindaskáldsagnastíl sem ger- ist í nánustu framtíð á götum Los Angeles borgar eftir að 300.000 inn- flytjendur frá annarri reikistjömu hafa sest þar að. LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR |f| 01 Afl ►Flugásar III. L I.4U Shots! Part II (Hot Deux) Topper Harley er mættur til starfa á ný. Kappar á borð við Rambo blikna við hliðina á honum og það kom því engum á óvart þegar forseti Banda- ríkjanna, Tug Benson, leitaði á náðir Toppers eftir að allir aðrir höfðu brugðist. VI ÖO in^Feilspor (One False HI.AU.IU Move) Þessi umtalaða glæpamynd var gerð af litlum efnum en náði þó miklum vinsældum um allan hinn vestræna heim. Myndin flallar um þrenningu úr undirheimum Los Ange- les sem er á bijálæðislegum flótta und- an laganna vörðum. Löggumar Dud og McFeely rekja blóðuga slóð þrénn- ingarinnar til smábæjarins Star City í Arkansas og gera lögreglustjóranum þar, Dale „Hurricane" Dixon, viðvart. Stranglega bönnuð börnum. VI 1 40 ►Miðborgin III. I.4U (Downtown) Rann- sóknarlögreglumaðurinn Dennis Curr- en er þaulvanur harðsvíruðum glæpa- mönnum Fíladelfiuborgar og fer oftar en ekki eftir sínum eigin heimatilbúnu reglum. Hann fómar höndum þegar hann fær nýjan félaga, Alex Kearney, sem áður vann í úthverfi sem var laust við glæpi. SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR VI 4^ Cfl ►Menendez - málift III. tU.ðU (Menendez - A Kill- ing in Beverly Hills) Fyrri hluti sann- sögulegrar, bandarískrar framhalds- myndar um tvo unglingspilta og bræð- ur sem myrtu foreldra sína. MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR VI QQ nC ►Menendez - málið III. 44.Uil (Menendez-A Killing in Beverly Hills) Seinni hluti sann- sögulegrar framhaldsmyndar VI 9Q QC ►Bilun f beinni út- III. CU.UU sendingu (The Fish- er King) Sjálfumglaður útvarpsmaður lendir í rsésinu eftir að hafa átt hlut að hc.rmleik og kemst í kynni við sér- lundaðan furðufugl sem hefur búið um sig í undirheimum stórborgarinnar. ÞRIÐJUD AGUR 14. FEBRÚAR 4 VI QQQC^Barton Fink Hér III. 4u.UU segir af leikritaskáld- inu Barton Fink sem flyst frá New York til Hollywood árið 1941 og ætlar að hasla sér völl í heimi kvikmynd- anna. Þegar vestur kemur kynnist Fink dularfullum sölumanni sem umtumar öllum áformum hans, Bönnuð börn- um. MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRUAR VI QQ Qfj ►Demantar eyðast III. 4u.4U aldrei (Diamonds are Forever) Bond er nú á hælunum á alþjóölegum hring demantasmyglara og höfuðandstæðingurinn er hin íð- ilfagra Tiffany Case. Viðleitni spæjar- ans til að leysa upp smyglhringinn endar með ósköpum. FIMMTUDAGUR16. FEBRÚAR VI QQ ^fl ►Lögregluforinginn III. 44. IU Jack Frost 9 (A Toucn of Frost 9) Jack Frost glímir við spennandi sakamál í þessari nýju bresku sjónvarpsmynd og að þessu sinni er það morðmál sem á hug hans allan. Ung stúlka hvarf frá heimili sínu og mikil leit er hafín að þeim sem sá hana síðast á lífi. Það reynist vera ungur maður með Downs-heilkenni en Frost trúir ekki að hann hafi verið valdur að hvarfí stúlkunnar. Lögreglu- foringinn er því ósáttur við yfirheyrsl- ur yfír Billy og fer ekki leynt með það. VI QQ CC ►Þrumuhjarta III. 4U.UU (Thunderheart) Spennumynd með Val Kilmer og Sam Shepard í hlutverkum bandarískra al- ríkislögreglumanna sem eltast við morðingja á verndarsvæði indíána. Stranglega bönnuð börnum. ► Lokahnykkurinn (The Last Hurrah) Spencer Tracy leikur stjórnmálamann af gamla skólanum sem býður sig fram til borgarstjóraembættis. Hann hefur ekki roð við ungum mótframbjóðanda sínum en þrátt fyrir að tapa kosning- unum er ekki úr honum allur baráttu- hugur. Kl. 1. BIOIIM I BORGIIMIMI Arnaldur Indriðason/Sæbjörn Valdimarsson BÍÓBORGIN Leon ** Ábúðarmikil mynd úr furðuveröld Bessons. Góð átakaatriði í bland við ómerkilegan efnisþráð og persónu- sköpun. Fríða og dýrið? Varla. Viðtal við vampíruna *** Neil Jordan hefur gert býsna góða vampírumynd sem lítur alltaf frábær- lega út og tekur með nýjum hætti á gamaili ófreskju kvikmyndanna. Brad Pitt stelur senunni. Banvænn fallhraði "A Ekki beinlínis ieiðinleg en afar ómerki- leg formúlumynd sem dandalast á mörkum gamans og alvöru. Mynd- bandaafþreying. Leifturhraði **m/2 Æsispennandi frá upphafi til enda, fyndin og ótrúlega vel gerð. Hasar- mynd eins og þær gerast bestar. Konungur Ijónanna *** Pottþétt fjölskylduskemmtun frá Disn- ey, prýdd óaðfínnanlegri íslenskri tal- setningu. BÍÓHÖLLIN Wyatt Earp ** Alltof langur vestri um einn frægasta löggæslumann villta vestursins. Þung- ur og drungalegur en leikarahópurinn sérlega kræsilegur og fer Dennis Quaid á kostum í hlutverki Doc Hollidays. „Joshua Tree“ * Ósköp ómerkileg afþreying sem betur hefði farið beint á myndbandið. Ógnarfljótið **% Spennumynd í góðu meðallagi með Meryl Streep í aðalhlutverki móður sem berst fyrir lífí fjölskyidunnar. Hún er reyndar það eina óvænta í venju- legri formúluafþreyingu. „ Junior“ *% Linnulausar tilraunir Schwarzenegg- ers til gamanleiks bera hér vonandi endanlegt skipbrot. Mislukkuð eins brandara mynd og afleitlega leikin. Konungur ljónanna (sjá Bíóborgina) HÁSKÓLABÍÓ Skuggalendur ***% Gæðamynd byggð á einstöku sam- bandi bresks skálds og fyrirlesara og bandarísks rithöfundar um miðja öld- ina. Það geislar af Anthony Hopkins og Debru Winger í aðalhlutverkum. Aukaleikarar ekkert síðri og leikstjór- anum Attenborough tekst að segja hádramatíska sögu án þess að steyta nokkru sinni á óþarfa tilfinningasemi. Pricilla drottning eyðimerkurinn- ar *** Undarleg og öðruvísi áströlsk mynd sem kemur áhorfendum í gott skap. Það er ekki heiglum hent að vera kyn eða klæðskiptingur uppi á öræfum Ástralíu. Ógnarfljótið **% Spennumynd í góðu meðallagi með Meryl Streep í aðalhlutverki móður sem berst fyrir lífi fjölskyldunnar. Hún er reyndar það eina óvænta í venju- legri formúluafþreyingu. Þrír litir: Rauður ***% Þríleik pólska leikstjórans Kieslowskis lýkur með bestu myndinni þar sem leikstjórinn fléttar saman örlögum persónanna á snilldarlegan hátt. Glæstir tímar *** Sólargeisli í skammdeginu. Lostafull og elskuleg spænsk óskarsverðlauna- mynd um ungan mann og fjórar syst- ur þegar fijálslyndið ríkti í stuttan tíma. Forrest Gump ***% Tom Hanks fer á kostum í frábærri mynd um einfelding sem ferðast um sögu Bandaríkjanna síðustu þijá ára- tugina og lendir í ýmsu. Ljúfsár, skemmtileg, fyndin, gerð með ríkri saknaðarkennd og einstaka sinnum ber fyrir sönnum kvikmyndalegum töfrum. LAUGARÁSBÍÓ Timecop **% Tímaflakkarar á ferð með misjafnt í huga. Útlitið er ágætt, spennan tals- verð, afþreyingin góð, innihaldið rýrt. Skársta mynd van Damme þótt það segi ekki mikið. Skógarlíf **% Mógli bjargar málunum í áferðarfal- legri kvikmynd hins sígilda ævintýris Kiplings um frumskógardrenginn ramma. Góð bama- og íjölskyldu- mynd. Gríman **% Skemmtileg og fjörug mynd í hasar- blaðastíl um mannleysu sem verður ofurmenni þegar hann fínnur dular- fulla grímu. Jim Carrey fer með titil- hlutverkið og er ekkert að spara sig. REGNBOGINN PCU 0 Makalaus endaleysa úr ameríska há- skólalífínu. Botninn á skemmtanaiðn- aðinum í Hollywood. Stjörnuhliðið **y2 Ágætis afþreying sem byggir á því að guðimir hafí í raun verið geimfar- ar. Fyllir upp í sáran skort á útgeims- myndum og er því kannski bitastæð- ari en ella. Reyfari ***% Frábær verðlaunamynd eftir Tarant- ino um líf og örlög bófa í Los Angel- es. Einkar safaríkt leikaralið fer á kostum í vel mótuðum og skrifuðum hlutverkum og hér endurfæðist John Travolta. Tarantino er maður framtíð- arinnar. Lilli er týndur ** Brandaramynd um þijá þjófa og raun- irnar sem þeir lenda í þegar þeir ræna níu mánaða milljónaerfingja. Virkar eins og leikin teiknimynd. SAGABÍÓ Pabbi óskast ** Steve Martin leikur Silas Marner í nútímanum í bærilegri mynd um einbúa sem tekur að sér stúlkubam. Ófrjótt en allt í lagi. Timecop **'A Tímaflakkarar á ferð með misjafnt í huga. Útlitið er ágætt, spennan tals- verð, afþreyingin góð, innihaldið rýrt. Skársta mynd van Damme þótt það segi ekki mikið. STJÖRNUBÍÓ Frankenstein ** Egóið í Kenneth Branagh fær að njóta sín til fulls en fátt annað í heldur misheppnaðri Frankensteinmynd. Jafnvel kúrekastelpur verða ein- mana * Slæmt flassbakk frá hippáárunum. Mistök frá upphafi til enda en leikhóp- urinn er litskrúðugur. Aðeins þú ** Rómantísk gamanmynd um stúlku sen eltir draumaprinsinn til Ítalíu. Lítt merkileg mynd sem byggir á göinlum lummum ástarmyndanna. „ Threesome“ **% Ró nantísk gamanmynd úr ameríska háí kólalífínu þar sem tveir strákar og ein stelpa mynda skondinn þríhyrning. Margt skemmtilegt og klúrt en mynd- in -istir grunnt. Bíódagar **% Fri 5rik Þór tekst frábærlega að endur- skapa horfínn tíma sjöunda áratugar- ins í sveit og borg en myndin líður fyr r stefnuleysi í síðasta hlutanum. Góður leikur, sérstaklega þeirra í sveitinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.