Morgunblaðið - 09.02.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.02.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1995 C 3 Sjónvarpið 16.40 ►Þingsjá Endursýndur þáttur frá fimmtudagskvöldi. 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (83) 17.50 ►Táknmálsfréttir 1800BllRllllEFNI>Be,"',k“br'1 Tomma og Jenna (The Tom and Jerry Kids) Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur með Dabba og Labba o. fl. Leikraddir Magnús Ólafsson og Linda Gísladóttir. Þýð- andi: Ingólfur Kristjánsson. (25:26) 18.25 ►Úr ríki náttúrunnar Líf á köidum klaka (Life in the Freezer) Heimildar- myndaflokkur eftir David Attenbor- ough um dýralíf á Suðurskautsland- inu. Þýðandi og þulur: Óskar Ingi- marsson. (1:6) 19.00 ►Fjör á fjölbraut (HeartbreakHigh) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (18:26) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 hlCTT|D ►Kastljós Fréttaskýr- ‘ ingaþáttur í umsjón Gunnars H. Kvarans. 21.10 ►Ráðgátur (The X-Files) Banda- rískur sakamálaflokkur byggður á sönnum atburðum. Tveir starfsmenn alríkislögreglunnar rannsaka mál sem engar eðilegar skýringar hafa fundist á. Aðalhlutverk: David Duch- ovny og Gillian Anderson. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Atriði í þætt- inum kunna að vekja óhug bama. (9:24) OO 22.05 KVIKMYND ►Nótt á jörðu (Night on Earth) Bandarísk gamanmynd frá 1991 sem gerist á einni nóttu í leigubílum í fímm borgum: Los Angeles, New York, París, Róm og Helsinki. Mynd- in var sýnd á kvikmyndahátíð í Reykjavík. Aðalhlutverk: Winona Ryder, Gena Rowlands, Rosie Perez, Roberto Benigni og Beatrice Dalle. Leikstjóri er Jim Jarmusch og tónlist- in er eftir Tom Waits. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Maltin gefur ★ ★ ★ OO 0,10 Tfllll |QT ►Woodstock 1994 ■ KIIILIÖI Annar þáttur af sex frá tónlistarhátíðinni Woodstock ’94 sem haldin var í Saugerties í New York- fjdki 13. og 14. ágúst í sumar leið. Á hátiðinni komu fram 30 heims- frægar hljómsveitir og tónlistarmenn og 250 þúsund gestir endurvöktu stemmninguna frá því á hinni sögu- frægu hátíð fyrir 25 árum. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (2:6) OO 1.10 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok FÖSTUDAGUR 10/2 Stöð tvö 15.50 ►Popp og kók OO 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 17.30 ►Myrkfælnu draugarnir 17.45 ►Freysi froskur 17.50 ►Ási einkaspæjari 18.15 ►NBA tilþrif 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20.20 ►Eiríkur 20.45 ►Imbakassinn 21.10 ►Lois og Clark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman) (2:20) “00 KVIKMYNDIR (Vertigo) Hér er á ferðinni ein umtalaðasta mynd Alf- reds Hitchcocks en hún fjallar um fyrrverandi rannsóknarlögreglu- mann í San Francisco, Scottie Fergu- son, sem þjáist af feiknarlegri loft- hræðslu. Gamall félagi Scotties biður hann að hafa auga með eiginkonu sinni en ekki vill betur til en svo að okkar maður verður smám saman ástfanginn af frúnni. Þar með er sagan komin á fullan skrið en það er algjörlega bannað að láta meira uppi um fléttuna. Aðalhlutverk: Jam- es Stewart, Kim Novak og Barbara Bel Geddes. Leikstjóri: Alfred Hitch- cock. 1958. Maltin gefur myndinni ★ ★ ★ ★ Bönnuð börnum. 0.05 ►Drekinn - Saga Bruce Lee (Drag- on: The Bruce Lee Story) Myndin er gerð eftir ævisögu meistarans, sem Linda ekkja hans skráði, og til að fyrirbyggja allan misskilning skal tekið fram að aðalleikarinn er ekkert skyldur Bruce Lee. Aðalhlutverk: Jason Scott Lee, Lauren Holly, Mic- hael Learned og Robert Wagner. Leikstjóri: Rob Cohen. 1993. Myndin fær ★ ★ ★ hjá Maltin. Stranglega bönnuð börnum. 2.00 ►Hinir aðkomnu (Alien Nation) Hasarmynd í vísindaskáldsagnastíl sem gerist í nánustu framtíð á götum Los Angeles borgar eftir að 300.000 innflytjendur frá annarri reikistjörnu hafa sest þar að. Aðalhlutverk: Ja- mes Caan, Mandy Patinkin og Ter- ence Stamp. fLeikstjóri: Graham Baker. 1988. Lokasýning. Strang- lega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★1/2 3.40 ►Koníak (Cognac) Gamanmynd um unga konu sem hyggst endurreisa munkaklaustur nokkurt þar sem framleitt var koníak sem bjargaði lífi föður hennar. Aðalhlutverk: Rick Rossovich og Catherine Hicks. 1989. 5.10 ►Dagskrárlok Myndin gerist í leigubílum í fimm stórborgum Ævintýranótt í ieigubflum Meðal annars játar snaróður ítalskur leigubflstjóri fyrir presti kynferðislegt samband við sauðfé og grænmeti SJÓNVARPIÐ kl. 22.05 Nótt á jörðu nefnist sprenghlægileg bandarísk gamanmynd sem leik- stjórinn Jim Jarmusch gerði árið 1991. Myndin gerist á einni nóttu í fímm leigubílum, hverjum í sinni borginni; Los Angeles, New York, París, Róm og Helsinki og því er í raun um fimm aðskildar sögur að ræða. Eins og allir vita er mannlíf- ið fjölskrúðugt og kynlegu kvistirn- ir þurfa á leigubílum að halda að næturlagi ekki síður en annað fólk. Persónur myndarinnar eru meðal annars þrúgaður umboðsmaður í Hollywood, orðljótur New York-búi, þrír blindfullir Finnar og snaróður ítalskur leigubílstjóri sem játar fyr- ir presti nokkrum að hafa haft kyn- ferðislegt samband við sauðfé og grænmeti. Tríó Niels-Henn ingsáRúRek Þeir félagar leika lög á borð við „Det var en lördag aften“ og „En elefant kom marcer- ende“ á þann hátt sem þeim er einum lagið RÁS 1 kl. 17.03 Á upphafstónleik- um RúRek-djasshátiðarinnar 1994 lék heiðursgesturinn Niels-Henning bassaleikari ásamt félögum sínum þeim Ole Koch Hansen píanista og Alex Riel trommara. Fyrri hluta tónleikanna var útvarpað beint en í þessum þætti heyrum við loka- verkið á tónleikunum: Alþjóðlega norræna þjóðlagasvítu. Þar leika þeir félagar lög á borð við „Det var en lördag aften“ og „En elefant kom marcerende“ á þann hátt sem þeim er einum lagið. Umsjón með djass- þættinum hefur Vernharður Linnet. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord. Blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.50 Dagskrárkynning 10.00 Sacred Ground D, 1983 12.00 At Long Last Love A,M 1975, Burt Reynolds, Cyb- yll Shepherd 14.00 The Woman Who Loved Elvis A 1993 15.50 Califomia Man, 1992, Sean Astin, Brendan Fas- er 17.35 Ice Station Zebra F,S 1968 20.00 Splitting Heirs G 1992, 21.40 US Top 10 22.00 Bram Stoker’s Drac- ula, 1992, Anthony Hopkins, Keanu Reeves 0.10 To the Death, 1992, Michel Qissi 1.45 Dream a Little Dre- am G 1989, Corey Feldman, Corey Haim 3.35 Book of Love, 1990, Chris Young SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.00 The Mighty Morpin Power Rang- ers 8.45 The Oprah Winfrey Show 9.30 Card Sharks 10.00 Concentrati- on 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peas- ant 12.30 E Street 13.00 St. Else- where 14.00 I’U Take Manhattan 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Gamesworld 18.30 Blockbust- ers 19.00 E Stréet 19.30 MASH 20.00 The Andrew Newton Hypnotic Experience 20.30 Coppers 21.00 Chicago Hope 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Littlejohn 0.30 Chances 1.30 Night Court 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Eurofun 8.0 Alpagreinar, bein útsending 10.00 Fijálsíþróttir 11.30 Alpagreinar, bein útsending 13.00 Golf, bein útsending 15.30 Tennis, bein útsending 19.30 Eurosport-frétt- ir 20.00 Akstursíþrótta-fréttir 21.00 Alpagreinar 22.00 Fjölbragðalíma 23.00 Akstursíþróttir 24.00 Euro- sport-fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Bjarni Þór Bjarnason flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Maðurinn á götunni. 8.10 Pólitíska hornið. Að utan. 8.31 Tlðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 „Ég man þá tlð“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 íslenskar smásögur: Strand- stöð eftir Rúnar Helga Vignis- son. Höfundur les. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Morðið í rannsóknar- stofunni eftir Escabeau. Þýð- andi: Þorsteinn Ö. Stephensen. Leikstjóri: Rúrik Ilaraldsson. Lokaþáttur. 13.20 Spurt og spjallað. Keppnislið frá félagsmiðstöðvum eldri borgara I Reykjavík keppa. Stjórnandi: Helgi Seljan. Dóm- ari: Barði Friðriksson. Dag- skrárgerð: Sigrún Björnsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla“ eftir Guðlaug Arason. Höfundur og Sigurveig Jónsdóttir lesa (16:29) 14.30 Lengra en nefið nær. Um- sjón: Yngvi Kjartansson. (Frá Akureyri) 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Berg- ljót Anna Haraldsdóttir. 16.05 Skíma - fjölfraeðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 RúRek - djass. Tríó Niels- Hennings á RúRek 1994. Um- sjón: Vernharður Linnet. 18.03 Þjóðarþel. Odysseifskviða Hómers Kristján Árnason les 29. lestur. Rýnt er i textann og for- vitnileg atriði skoðuð. (Emnig útvarpað aðfararnótt mánudags kl. 04.00.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlífínu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga. Tónlist, áhugamál, viðtöl og fréttir. (Einnig útvarp- að á Rás 2 tíu mínútur eftir miðnætti á sunnudagskvöld) 20.00 Söngvaþing. — Sönglög eftir Jórunni Viðar. Elísabet F. Eiríksdóttir syngur; Jórunn Viðar leikur á píanó. — Enskir madrigalar og ístensk sönglög. Hljómeyki syngur. 20.30 Siglingar eru nauðsyn: fs- lenskar kaupskipasiglingar i heimsstyijöldinni síðari 5. þátt- ur: Goðafossi sökkt 1944. Um- sjón: Hulda S. Sigtryggsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Einar Hreinsson. (Áður á dag- skrá í gærdag.) 21.00 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svanhildur J akobsdóttir. (End- urflutt aðfaranótt fimmtudags kl. 2.04) 22.07 Maðurinn á götunni. Gagn- rýni 22.27 Orð kvöldsins: Elínborg Sturludóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Þriðja eyrað. — Söngvar og dansar frá Ung- verjalandi. Sebö þjóðlagasveitin leikur og syngur. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Berg- ljót Anna Haraldsdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá miðdegi) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir á RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 09 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir, Leifur Hauksson. Jón ■Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló fsland. Margrét Blön- dal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar- sálin. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. 20.30 Nýj- asta nýtt i dægurtónlist. Umsjón Guðjón Bergmann. 22.10 Nætur- vakt. Guðni Már Henningsson. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöng- um. Endurt. þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugard. 4.00 Næt- urlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með hljómlist- armönnum. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Næt- urlög. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. 12.00 fs- lensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Sigmar Guðmunds- son. 19.00 Draumur i dós. 22.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdis Gunn- ars. Helgarfiðringur. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Sjónarmið. 18.40 Gullmolar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Backman. 3.00 Nætur- vaktin. Fréttir ó htilo timonum kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttofrittir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Siðdegist- ónar. 20.00 Arnar Sigurvinsson. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Nætur- tónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Föstudagsfiðr- ingurinn. Maggi Magg. 23.00 Næt- urvakt FM 957. Fréttir ki. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir fró Bylgjunni/Stöó 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 Útsnnding nllon sólorhringinn. Si- gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu verk hinna klassísku meistara, óperur, söngleikir, djass og dægur- lög frá fyrri áratugum. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 8.00 Sinuni. 11.00 Þossi. 15.00 Birnir Örn. 19.00 Fönk og Acid jass. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Næturdagskrá. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður i helgarbyij- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.