Morgunblaðið - 09.02.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.02.1995, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ SJÓIMVARPIÐ 900 RADklAFFkll Þ-Mor9unsión- uHRnHLrlll varp barnanna Kynnir er- Rannveig Jóhannsdóttir. Góðan dagl Morgunleikfimi með Magnúsi Scheving. Myndasafnið Filip mús, Lísa og Páll, Blábjörn skip- stjóri og Spæjaragoggar. Nikulás og Tryggur Annika á afmæli. Þýð- andi: Ingi Karl Jóhannesson. Leik- raddir: Guðbjörg Thoroddsen og Guð- mundur Ólafsson. (23:52) Tumi Þýð- andi: Bergdís Ellertsdóttir. Leikradd- ir: Árný Jóhannsdóttir og Halldór Lárusson. (1:43) EinarÁskell Leik- raddir: Guðmundur Ólafsson. (4:16) Anna í Grænuhlíð Leikraddir: Al- dís Baldvinsdóttir, Halla Harðardótt- ir og Ólafur Guðmundsson. (27:50) 12.40 ►Hvíta tjaldið Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 13.00 ►Á tali hjá Hemma Gunn Endur- sýndur þáttur frá miðvikudegi. 14.00 ►Kastljós Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.25 ►Syrpan Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 14.55 íhDnTTID ►Enska knattspyrn- lr HUI IIII an Bein útsending frá leik Manchester City og Manchester United í úrvalsdeildinni. Lýsing: Bjarni Felixson. 16.50 ►íþróttaþátturinn 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Einu sinni var... Saga frum- kvöðla (II était une fois... Les déc- ouvreurs) Franskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Halldór Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir. (16:26) 18.25 ►Ferðaleiðir Stórborgir - Fen- eyjar (SuperCities) Myndaflokkur um mannlíf, byggingarlist og sögu nokkurra stórborga. Þýðandi: Gylfi Pálsson. (5:13) 19.00 ►Strandverðir (Baywatch IV) Ný syrpa í bandarískum myndaflokki um ástir og ævintýri strandvarða í Kali- fomíu. Aðalhlutverk: David Hasscl- hof, Pamela Anderson, Nicole Eggert og Alexandra Paul. Þýðandi: Olafur B. Guðnason. (10:22) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Hasar á heimavelli (Grace under Fire) Bandarískur gamanmynda- flokkur um þriggja barna móður sem stendur í ströngu eftir skilnað. Aðal- hlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (22:22) OO 21.-1° VIfllfUVkllllD ►Blái kagginn nvmmllllllll (Coupe de Ville) Bandarísk bíómynd frá 1989. Myndin er í léttum dúr og fjallar um bræður þrjá sem falið er það verk af föður sínum að flytja móður sinni gjöf í tilefni 50 ára afmælis hennar. Leik- stjóri: Joe Roth. Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Arye Gross, Daniel Stern og Annabeth Gish. Þýðandi: Guðni Koibeinsson. Maltin gefur myndinni ★ ★ 22.50 ►Anna Lee (Anna Lee: Headcase) Bresk spennumynd byggð á sögu eftir Lizu Cody um einkaspæjarann Önnu Lee sem rannsakar hér hvarf 16 ára dóttur háttsetts embættis- manns. Leikstjóri: Colin Bucksey. Aðalhlutverk: Imogen Stubbs, Alan Howard, Kate Beckinsale og Brian Glover. Þýðandi: Ásthildur Sveins- dóttir. OO 0.30 ►Útvarpsfréttir f dagskrárlok LAUGARDAGUR 11/2 Stöð tvö 9.00 ►Með Afa 10.15 ►Benjamín 10.45 ►Sögur úr ýmsum áttum 11.10 ►Svalur og Valur 11.35 ►Smælingjarnir (The Borrowers II) 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 ►Lífið er list OO 12.45 ►Imbakassinn 13.10 ►Framlag til framfara Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum þriðjudegi. 13.40 ►Syngjandi bændur Endurtekinn þáttur í umsjá Ómars Ragnarssonar sem sýndur var 4. janúar síðastliðinn. 14.05 ►Addams fjölskyldan (The Add- ams Family) 14.35 ►Úrvalsdeiidin (Extreme Limite) (14:26) 15.00 ►3-BÍÓ — Stybba fer f stri'ð (Stink- er Goes to War) Skemmtileg teikni- mynd með íslensku tali um gulu og rauðu maurana sem hafa verið erkió- vinir svo lengi sem elstu menn muna. 16.30 ►Með Austurlandahraðlestinni (Aboard the Real Orient Express) Sjónvarpsmaðurinn Alan Whicker tekur sér ævintýralega lestarferð á hendur í þessum skemmtilega þætti og samferðafólk hans er ekki af verri endanum. Þátturinn var áður á dag- skrá í desember síðastliðnum. 17.25 ►Gerð myndarinnar Frankenstein (Mary Shelley’s Frankenstein: The Process of Creation) 17.50 ►Popp og kók 18.45 ►NBA molar 19.19 ►19:19 20.00 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos) 20.30 ►BINGÓ LOTTÓ 21 40 IfVllf MYNIIIB ►Flugásar II nvmin i nuin (Hot Shots! Part Deux) Topper Harley er mættur til starfa á ný. Kappar á borð við Rambo blikna við hliðina á honum og það kom því engum á óvart þegar for- seti Bandaríkjanna, Tug Benson, leit- aði á náðir Toppers eftir að allir aðr- ir höfðu brugðist. Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Lloyd Bridges, Va- leria Golino og Richard Crenna. Leik- stjóri: Jim Abrahams. 1993. Maltin gefur myndinni ★★V2. 23.10 ►Feilspor (One False Move) Þessi umtalaða glæpamynd var gerð af litl- um efnum en náði þó miklum vin- sældum um allan hinn vestræna heim. Myndin fjallar um þrenningu úr undirheimum Los Angeles sem er á bijálæðislegum flótta undan lag- anna vörðum. Þau eru Fantasia, ung og falleg blökkustúlka, Ray Malcolm, hvítur drullusokkur sem er unnusti hennar, og loks Pluto, ungur blökku- maður sem er til alls líklegur. Lögg- urnar Dud og McFeely rekja blóðuga slóð þrenningarinnar til smábæjarins Star City í Arkansas og gera iög- reglustjóranum þar, Daie „Hurric- ane“ Dixon, viðvart. Maltin gefur ★ ★ ★ Aðalhlutverk: Bill Paxton, Cynda Williams, Billy Bob Thornton og Mihcael Beach. Leikstjóri: Carl Franklin. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 0.55 ►Ástarbraut (Love Street) (6:26) 1.20 ►Miðborgin (Downtown) Rann- sóknarlögreglumaðurinn Dennis Curren er þaulvanur harðsvíruðum glæpamönnum Fíladelfíuborgar og fer oftar en ekki eftir sínum eigin heimatilbúnu reglum. Hann fórnar höndum þegar hann fær nýjan fé- laga, Alex Kearney, sem áður vann í úthverfi sem var laust við glæpi og ekki bætir úr skák að Alex gerir allt samkvæmt bókinni. Aðalhlut- verk: Forest Whitaker, Anthony Edwards, Penelope Ann Miller og Joe Pantoliano. 1990. Stranglega bönn- uð börnum. 2.55 ►Myrkfælni (Afraid of the Dark) Hrottafenginn morðingi sem níðist einkum á blindum konum leikur laus- um hala. Aðalhlutverk: James Fox, Fanny Ardant og Paul McGann. Leik- stjóri: Mark Peploe. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 4.25 ►Dagskrárlok Alan Howard og Imogen Stubbs fara með hlutverk í myndinni. Anna Lee gerist einkaspæjari Fyrsta verkefni hennarer að rannsaka mannshvarf en sextán ára dóttir háttsetts embættis- manns er horfin SJÓNVARPIÐ kl. 23.00 Seinni laugardagsmynd Sjónvarpsins er bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Lizu Cody um einkaspæjarann Önnu Lee og er þetta fyrsta mynd- in um Önnu af sex sem Sjónvarpið hefur keypt. Anna Lee er orðin leið á skriffinnskunni í lögreglunni og flytur sig um set til einkaspæjara- fyrirtækis í Lundúnum. Fyrsta verkefni hennar þar er að rannsaka mannshvarf. Sextán ára dóttir hátt- setts embættismanns er horfin en málið er ekki litið sérlega alvarleg- um augum og helst er haldið að stúlkan hafi látið sig hverfa vegna prófskrekks eða ástarrauna. En þegar maður finnst látinn og annar hverfur sporlaust fara málin heldur að flækjast hjá Önnu einkaspæjara. Nútímavestrinn Feilspor Fylgst er með æðisgengnum flótta þriggja ógæfusamra einstaklinga sem myrtu sex manns með köldu blóði í Los Angeles STÖÐ 2 kl. 23.10 Feilspor, eða One False Move, er einhver umtal- aðasta hasarmynd seinni ára. Henni hefur verið líkt við bestu kúreka- myndir allra tíma en hún gerist í samtímanum og fjallar um byssu- bófa sem svífast einskis. Fylgst er með æðisgengnum flótta þriggja ógæfusamra einstaklinga sem myrtu sex manns með köldu blóði í Los Angeles. Stefnan er tekin á Star City í Arkansas en þar bíður þeirra önnur þrenning - lögreglu- stjóri héraðsins sem er með stjörnur í augunum og tveir veraldarvanir lögreglumenn frá Englaborginni. Þessi hasarmynd af nýja skólanum fær þrjár stjörnur í kvikmynda- handbók Maltins. YWISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Ceruilo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLIIS 6.00 Ðagskrárkynning 8.00 How to Murder Your Wife G 1964, Jack Lemmon, Vima Lisi 10.00 The Brain, 1969, David Niven, Jean-Paul Belm- ondo 12.00 Beyond the Poseidon Adventure, 1979 14.00 Dreamchild F 1985 16.00 Bingo G 1991 18.00 Courage of Lassie, 1945, Elizabeth Taylor 20.00 Death Becomes Her, 1992, Meryl Streep, Bruce Willis, Goldie Hawn 22.00 Hot Shots! Part Deux G 1993, Charlie Sheen 23.30 Midnight Confessions, 1993, Carol Hoyt 0.55 Hot Shots! Part Deux 2.20 Off and Running G 1990, Cindy Laup- er, Jose Perez, David Keith 3.50 The Favour, the Watch and the Very Big Fish G 1991, Natasha Richardson, Jeff Goldblum SKY OIME 6.00 The Three Stooges 6.30 The Lucy Show 7.00 The DJ’s K-TV 11.30 VR Troopers 12.00 WW Fed. Mania 13.00 Paradise Beach 13.30 Totally Hidden Video 14.00 Knights and Warriors 15.00 Family Ties 15.30 Baby Talk 16.00 Wonder Woman 17.00 Parker Lewis Can’t Lose 17.30 VR Troopers 18.00 WW Fed. Superstars 19.00 Kung Fu 20.00 The Extraordinary 21.00 Cops I 21.30 Cops II 22.00 Comedy Rules 22.30 Seinfeld 23.00 The Movie Show 23.30 Raven 0.30 Monsters 1.00 Married People 1.30 Rifleman 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Snjóbrettakeppni 8.00 Skíði, bein útsending: Álpagreinar 9.45 Skíðaganga, bein útsending 11.00 Skíði, bein útsending: Alpagreinar 12.30 Skiðaganga, bein útsending 13.30 Skautahlaup, bein útsending 15.30 Tennis, bein útsending 18.00 Skíði: Alpagreinar 19.00 Golf 21.00 Skíði: Alpagreinar 22.00 Hnefaieikar 24.00 Alþjóðlegar akstursíþróttir, yf- irlit 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Kolruglaðir flugásar í björgunarleiðangri Topper Harley fer fyrir hópi vaskra manna sem eiga að bjarga mönnunum sem fóru tíl að bjarga hlnum mönnunum STÖÐ 2 kl. 21.40 Öll Banda- ríkiij eru í uppnámi. Eina ferðina enn hafa hugrakkir óskasynir þjóðarinnar verið teknir I gíslingu á erlendri grundu. Þeir eru í haldi hjá vondum einræðisherra sem þykist eiga eittlivað sökótt við risaveldið. Tug Benson, Bandaríkjaforseti, vill láta til skarar skríða gegn útsmogn- um óvininum og hann veit að það er aðeins einn maður sem getur kippt þessu í liðinn. Maðurinn sá gengur undir nafninu Topper Harley. Þrisv- ar sinnum hefur verið reynt að frelsa bandarísku gíslana en sérsveitimar snúa aldrei aftur. Nú fer Topper fyrir hópi vaskra manna sem eiga að bjarga mönnunum sem Richard Crenna leikur Topper. fóru til að bjarga mönnunum og líka öllum hinum. Þetta er ærslafull gamanmynd, sjálfstætt framhald þeirrar fyrri, með Charlie Sheen, Lloyd Bridges, Valeriu Golino og Ric- hard Crenna í aðalhlutverkum. Myndin er frá 1993 og fær tvær og hálfa stjörnu í kvikmyndahandbók Maltins. Jim Abrahams leikstýrir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.