Morgunblaðið - 09.02.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.02.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1995 C 7 SUNNUDAGUR12/2 BURT REYNOLDS BITUR FRA SER Enn á rangri hillu HOLLYWOODSTIRNIÐ Burt Reynolds þótti hafa mikið aðdráttarafl á árum áður og tókst að hanga á toppnum í ein tíu. Heldur hefur hægst um hjá Burt upp á síðkastið og því gaf hann nýverið út ævisögu sína. Ber hún hinn óvænta titil Lif mitt. Á síðasta ári gerðu bandarísk blöð sér mikinn mat úr skilnaðar- máli hans og platljóskunnar Loni Anderson og því hæglega hægt að gera því skóna að bókin sé gefin út í þeim tilgangi að rétta hlut Reyn- olds. Ekki þarf að lesa meira en formálann til að komast að þeirri niðurstöðu og einnig vill svo óheppi- Þykir bókin á köflum hin versta lesning sakir þess hversu upptekinn Burt er af skilnaðinum en bærileg að því slepptu. Indjáni Reynolds fæddist í Riviera Beach í Georgíu í Bandaríkjunum árið 1936, sonur lögreglustjóra. Föður- amma hans var Cherokee indjáni enda kom það oft í hlut Reynolds að leika slíka síðar á ævinni. Fyrstu skrefin á ferlinum steig hann í sjón- varpi en hlaut frægð fyrir hlutverk 1 Deliverance (1972) ásamt John Voight. Sama ár lék hann í kvik- mynd Woodys Allen Everything átt stórleik í fleiri myndum en Deliverance og leikhæfileikum sínum til sönnunar nefnir hann tilboð um hlutverk í kvikmyndinni Terms of Endearment. Eitthvað virðist dómgreindin minni en hæfi- leikarnir eina ferðina enn því hann hafnaði tilboðinu, lét Jack Nicholson eftir hlutverkið og lék þess í stað í Stroker Ace sem fæstir kannast við. Að bókinni lokinni situr lesandinn sem sagt uppi með þær grunsemdir að Burt hafi þurft að afla skjot- fengins gróða til að standa undir lífeyrisgreiðsl- í HLUTVERKI hlns vlngjarnlega athaf namanns. lega til að nafn hans er rangt staf- sett á bókarkápunni sem „But". Hæfileikalaus? Reynolds þótti öflugt kyntákn forðum og mátti alla tíð berjast gegn efasemdarröddum um leik- hæfileika sína. Árið 1972 sat hann fyrir fatalaus á miðsíðu glanstíma- ritsins Cosmopolitan, fyrstur karla, og renndi þar með frekari stoðum undir þann misskilning. Þegar leikferillinn hafði runnið sitt skeið á enda einkenndust blaða- skrif um Reynolds af slúðri um eyðnismit og sögum af skilnaði hans við Sally Field og Loni. En Burt beit á jaxlinn, lét laga á sér hökusvipinn og settist við skriftir. You Always Wanted to Know About Sex But Were Afraid to Ask og þótt eftirminnilegur ber. Vildi ekki leika Bond í kjölfarið var Reynolds boðið að spreyta sig á James Bond en hann kærði sig ekki um að feta í spor Seans Connerys og þáði hlutverk í Smokey And The Bandit (1977) ásamt Sally Field. Myndin náði gífurlegum vinsæld- um og gaf vinsælustu myndum áratugar- ins, Rocky og Star Wars lítið eftir. Sama ár lék hann í kvikmyndinni Semi Tough sem fjallaði á gamansaman hátt um atvinnumennsku í fótbolta. Næstu árin lék hann í nokkrum lítt eftir minnilegum kvikmyndum og upp úr 1984 tók stjörnuljóminn held- ur að dvína. En Burt leggur mikla áherslu á það að hafa BURTsem harðjaxl, en djúpt hugsl í Dellverance (1972). UTVARP RASI FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Guð- mundur Þorsteinsson dómpró- fastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Mótetta ópus 109 eftir Jóhannes Brahms. Dðmkórinn í Ósló syng- ur; Terje Kvam stjórnar. — Strengjakvartett nr. 6 í a-moll ópus 12 eftir Antonfn Dvorak. Prag strengjakvartettinn leikur. 9.03 Stundarkorn f dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 10.03 Vídalín, postillan og menn- ingin. 1. Jpáttur. Umsjón: Dr. Sigurður Arni Þórðarson. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa 1 Breiðholtskirkju. Séra Gísli Jónasson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsihs. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Tilraunin, um Sigurð Nordal og „íslenska menningu". Við- mælendur: Vésteinn Olason og Úlfar Bragason. Umsjón: Jón Özur Snorrason. 15.00 Verdi, ferill og samtfð. (2:4) Umsjón: Jðhannes Jónasson. (Einnig útvarpað nk. miðviku- dagskvöld) 16.05 Erindaflokkur á vegum „ís- lenska málfræðifélagsins". 1. erindi: Málfræðiiðkun og mál- fræðikennsla. Márgrét Jónsdóttir flytur. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Sunnudagsleikritið: Dauður maður kemur að sækja unnustu sína. Höfundur: Svetlana Mak- arovic. Þýðandi: Böðvar Guð- mundsson. Leikstjóri: Alec Jan frá Slðveníu. Leikendur: Sðley Elíasdóttir, Kristján Franklfn Magnús, Magnús Jónsson, Guð- rún Ásmundsdóttir, Rðbert Arn- finnsson og Helga Bachmann. 17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. Frá tónleikum Tríós Reykjavíkur f Hafnarborg 4. september sl., fyrri hluti. Leikin verða Tríó (1987) eftir Karólfnu Eiríksdótt- ur og Trfð f g-moll op. 15 eftir Bedrich Smetana. 18.30 Skáld um skáld. Gestur þátt- arins, Elfsabet Jökulsdóttir, les eigin ljðð og ræðir um Stein Steinarr. Umsjón: Sveinn Yngvi Egilsson. 1850 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnír. 19.35 Frost og funi - heigarþáttur barna. Umsjðn: Ellsabet Brekk- an. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur. Umsjðn: Jðr- unn Sigurðardóttir. (Áður á dag- skrá sl. miðvikudag) 22.07 Tðnlist á síðkvöldi. — Sverðdansinn eftir Aram Kats- atúrjan, — Eine kleine Nachtmusik eftir Mozart, — Bolero eftir Maurice Ravel, — Aranjuez konsertþáttur eftir Joaquín Rodrigo. Enrique Ug- arte leikur eigin útsetningar á harmðnikku. 22.27 Orð kvöldsins: Elínborg Sturludðttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshornið. Benny Goodman leikur sveiflulög frá fjðrða áratugnum. Með honum leika m.a. Teddy Wilson á pfanð, Lionel Hampton á vfbrafón og Gene Krupa á trommur. 23.00 Frjálsar hendur Umsjón: 111- ugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn f dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréltir i UkS 1 eg BÍS 2 M. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 of 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Ellsabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaút- varps liðinnar viku. 13.00 Þriðji maðurinn. Umsjðn: Árni Þórarins- son og Ingólfur Margeirsson. 14.00 Helgarútgáfan. 16.05 Dagbókar- brot Þorsteins J. 17.00 Tengja. Umsjón Kristján Sigurjónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jðns- dóttir. 22.10 Frá Hróarskelduhá- tfðinni. Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Heimsendir. Margrét Kristin Blön- dal og Sigurjón Kjartansson. 24.10 Margfætlan - Þáttur fyrir ungl- inga. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30Veðurfregn- ir. Næturtðnar hljðma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sig- urjónsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Olafi Þðrðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntðnar. Ljúf lög f morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. AÐALSTÓDIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sig- valdi Búi Þórarinsson. 19.00 Magn- ús Þðrsson. 22.00 Lffslindin. 24.00 ókynnt tónlist. BYIGJAN FM98.9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guð- mundsson. 17.15 Við heygarðs- hornið. Bjarni Dagur Jðnsson. 20.00 Sunnudagskvöld. Ljúf tónlist með Erlu Friðgeirsdóttur. 24.00 Næturvaktin. Fr.ttir M. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSIÐ FM 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00 Jón Gröndal og Tðnlistarkrossgát- an. 16.00 Helgartónlist. 20.00 Pál- fna Sigurðardóttir 23.00 Nætur- tðnlist. FM957 FM 95,7 10.00 Helga sigrún. 13.00 Ragnar Bjarnason. l6.00Sunnudagssíð- degi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rðmantískt. Stefán Sigurðsson. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Ragnar Blöndal.17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Næturdagskrá. UtvarpsitöUn Brot M. 13. Tiallitarkrossgáta Jóns GrSndals.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.