Morgunblaðið - 09.02.1995, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.02.1995, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ 8 C FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1995 MÁIMUDAGUR 13/2 Sjónvarpið 15.00 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light)(S4) Bandariskur myndaflokkur. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Þytur í laufi (Wind in the Willows) Breskur brúðumyndaflokkur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames um greifingjann, rottuna, Móla mold- vörpu og Fúsa frosk. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Ari Matthí- asson og Þorsteinn Bachman. (21:65) 18.25 ►Hafgúan (Ocean Girl) Ástralskur ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Þorsteinn Þór- hallsson. (12:13) 19.00 TAUI ICT ►Flauel í þættinum I UnLlu I eru sýnd ný tónlistar- myndbönd. Dagskrárgerð: Stein- grímur Dúi Másson. CO 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 urjTin ►Þorpið (Landsbyen) rlt I IIII Danskur framhalds- myndaflokkur um gleði og sorgir, leyndarmál og drauma fólks í dönsk- um smábæ. Leikstjóri: Tom Hedega- ard. Aðalhlutverk: Niels Skousen, Chili Turell, Seren Ostergaard og Lena Falck. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (12:12)00 21.05 ►Kyndlarnir (Facklorna) Sænskur myndaflokkur um dularfulla atburði í sænskum smábæ á sjötta áratugn- um. Myndaflokkurinn hlaut sérstök verðlaun við úthlutun Prix Europa- verðlaunanna árið 1992. Leikstjóri er Áke Sandgren og aðalhlutverk leika Julius Magnusson, Sven Wollter og Viveka Seldahl. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. (2:3) 22.00 ►Byggingar á jarðskjálftasvæðum (Equinox: Building for Earthquakes) Bresk heimildarmynd um mannvirki á jarðskjálftasvæðum. Þýðandi: Jón 0. Edwald. Þulur: Magnús Bjam- freðsson. 23.00 ►Ellefufréttir og Evrópubolti 23.20 ►Viðskiptahornið Umsjón: Pétur Matthíasson fréttamaður. 23.30 ►Dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 17.30 ►Vesalingarnir 17.50 ►Ævintýraheimur NINTENDO 18.15 ►Táningarnir ■ Hæðagarði 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ► Eiríkur 20.40 ÞÆTTIR ►Matreiðslumeistar- inn I kvöld ætlar Sig- urður L. Hall, ásamt aðstoðarkokki sínum, Þorvaldi Bragasyni, að sýna okkur hvemig matbúa má gimilega fiskrétti úr fyrsta flokks hráefni. Réttir kvöldsins era hörpuskelfiskur í ríspappír, ofnbakaður saltfískur og laxasneið með spínati, vorlauk og aspas. Umsjón: Sigurður L. Hall. Dagskrárgerð: María Maríusdóttir. 21.15 ►A norðurslóðum (Northem Ex- posure) (2:25) 22.05 ► Menendez - málið (Men- endez-A Killing in Beverly Hills) Seinni hluti sannsögulegrar fram- haldsmyndar um örlög tveggja bræðra sem myrtu foreldra sína. Edward James Olmos, Beverly D’Angelo, Damian Chapa og Travis Fine. í myndinni eru atriði sem ekki eru við hæfi barna. 23.35 ►Bilun í beinni útsendingu (The Fisher King) Sjálfumglaður útvarps- maður lendir í ræsinu eftir að hafa átt hiut að harmleik og kemst í kynni við sérlundaðan furðufugl sem hefur búið um sig í undirheimum stórborg- arinnar. Aðalhlutverk: Robin Will- iams og Jeff Bridges. Leikstjóri: Terry Gilliam. 1991. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★★ 1.50 ►Dagskrárlok Kristján Franklín, Pétur Einarsson og Sigurður Skúlason fara með helstu hlutverk í leikritinu. Fjárglæframenn og spilll lögga Sögusviðið er stórborgin Amsterdam þar sem rannsóknar- lögreglan á í höggi við fjárglæfra- menn og morðingja RÁS 1 kl. 13.05 Leikritið, sem er í fimm þáttum, er eftir Peter Mich- ael Ladiges og er byggt á saka- málasögu eftir Ján Willem van de Wetering. Sögusviðið er stórborgin Amsterdam þar sem rannsóknar- lögreglan á í höggi við fjárglæfra- menn og morðingja auk spilltra vitorðsmanna í eigin röðum. Þýð- andi er Sverrir Hólmarsson og upptöku annaðist Grétar Ævars- son. Með helstu hlutverk fara Pét- ur Einarsson, Sigurður Skúlason, Kristján Franklín Magnús og Flosi Ólafsson. Leikstjóri er Hjálmar Hjálmarsson. Byggingar á jarð- skjálftasvæðum Armenar hafa svo gott sem gefist upp við að koma á nútímalegum háttum í landi sínu eftir skjálftann mikla árið 1988 SJÓNVARPIÐ kl. 22.00 Jarð- skjálftar eru sú tegund náttúru- hamfara sem mestri eyðileggingu valda og er skemmst að minnast skjálftans mikla í Kobe í fyrra mánuði. Á hveiju ári deyja þúsund- ir manna af völdum jarðskjálfta og eignatjón er gífurlegt; hús, brýr, vegir og önnur mannvirki gefa sig í allra stærstu skjálftunum. Jarð- skjálftar eru mörgum þjóðum þung- ur baggi og Armenar hafa svo gott sem gefíst upp við að koma á nútí- malegum háttum í landi sínu eftir skjálftann mikla árið 1988 sem varð 25 þúsund manns að bana á aðeins mínútu. í bresku heimildar- myndinni, sem Sjónvarpið sýnir á mánudagskvöld, er fjallað um jarð- skjálfta og þá þekkingu sem menn búa yfír til þess að veijast þeim. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjötð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síð- degi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi 18.00 Studio 7 tónlistar- þáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLIIS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Walk- ing Thunder, 1993 12.00 Greyeagle K 1978, Ben Johnson, Alex Cord 14.00 A Funny Thing Happened on the Way to the Forum G 1966, Zero Mostel 16.00 Heartbeeps G 1981, Bemadette Peters, Daennis Quaid 18.00 Walking Thunder F 1993, Jam- es Read, Klara Irene Miracle 20.00 The Vemon Johns Story, 1994, James Earl Jones 22.00 Patriot Games T 1992 24.00 Night of the Living Dead, 1992 1.30 Chud 2: Bud the Chud G,H 1989 2.55 The Don is Dead T 1973, Robert Forster, Carles Cioffi SKY OME 6.00 Bamaefrii (The DJ Kat Show) 8.00 The Mighty Morphin Power Rangers 8.45 The Oprah Winfrey Show 9.30 Card Sharks 10.00 Conc- entration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 St. Elsewhere 14.00 I’U Take Man- hattan 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.30 The Mighty Morphin Power Rangers 17.00 Star Trek 18.00 Gamesworld 18.30 Blockbust- ers 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 Due South 21.00 Civil Wars 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letter- man 23.45 Littlejohn 0.30 Chances 1.30 Night Court 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Golf 8.30 Víðavangsganga á skíðum 10.00 Skíðastökk 11.00 Skíði: Alpagreinar 12.00 Fijálsíþróttir 13.00 Knattspyma 14.00 Tennis 16.30 Skíði: Fijálsar aðferðir 17.30 Supercross 18.30 Eurosport-fréttir 19.00 Speedworld 21.00 Knattspyma 22.30 Hnefaleikar 23.30 Eurogolf- fréttaskýringarþáttur 0.30 Eurosport- fréttir 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótík F =dramat!k G= gamanmynd H =hrollvekja L = saka- málamynd M = söngvamynd O = ofbeld- ismynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Bjami Þór Bjarnason flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rás- ar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.10 Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu, „Ævisaga Edisons" eftir Sverre S. Amundsen. Kjartan Bjarg- mundsson les (5:16) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Verk eftir Ludwig van Beethoven — Píanósónata nr. 14 [ cís-moll ópus 27 nr. 2, Tunglskinssónat- an, og — Píanósónata nr. 8 I c-moll ópus 13, Pathétique. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Fjandmenn eftir Peter Michael Ladiges. Byggt á sögu Jan Willem van de Wetering. Þýðandi: Sverrir- Hólmarsson. Leikstjóri: Hjáimar Hjálmars- son. (l:5)Leikendur; Flosi Ólafs- son, Sigurður Skúlason, Kristján Franklín Magnús, Pétur Einars- son, Anna Kristín Arngrímsdótt- ir og Steinn Ármann Magnús- son. Hljóðfæraleikur: Jóel Páls- son og Matthías Hemstock. 13.20 Stefnumót með Gunnari Gunnarssyni. 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla“ eftir Guðlaug Arason. Höfundur og Sigurveig Jónsdóttir lesa (17:29) 14.30 Aldarlok: Siðdegi, tölvu- skáldsaga. Fjallað um skáldsög- una „Afternoon" eftir Banda- ríkjamanninn Michael Joyce. Umsjón: Jón Karl Helgason. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Hákon Leifsson. 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónuatuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi. Verk eftir Jean Sibelius. — En saga, sinfónískt ljóð ópus 9. — Sinfónía nr. 5 í Es-úr, ópus 82. 18.03 Þjóðarþel. Odysseifskviða Hómers. Kristján Árnason les 30. lestur. Rýnt er i textann og forvitnileg atriði skoðuð. 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. ' 18.35 Um daginn og veginn. Guð- rún Alda Harðardóttir formaður Félags íslenskra leikskólakenn- ara talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Dótaskúffan. Viðtöl og tón- list fyrir yngstu börnin. Morgun- sagan endurflutt. Umsjón: Guð- fmna Rúnarsdóttir. 20.00 Mánudagstónleikar 1 umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Frá tónskáldaþinginu f París 1994. Ný verk frá Japan, Ástralíu og Hong Kong. Tímaspeglar eftir Yoshihiro Kanno Via crucis. Samvinnuverk ýmissa höfunda. Skuggar II eftir Richard Tsang. 21.00 Kvöldvaka. a. Spáð ! spil. úr minningum Eiríks Björnsson- ar læknis, skráðum af Snorra Jónssyni. b. Brotamaður á far- aldsfæti. skráð af Sigþór Sig- urðssyni, Litla-Hvammi i Mýr- dai. Umsjón: Arndts Þorvalds- dóttir . (Frá Egilsstöðum.) 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. Lestur Passíu- sálma Þorleifur Hauksson hefur lesturinn. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist eftir Robert Schum- ann. — Konuljóð (Frauenliebe und Le- ben) ópus 42 Lagaflokkur við Ijóð eftir Chamisso. Daníel Á. Dantelsson þýddi Ijóðin. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur, Ólaf- ur Vignir Albertsson leikur á píanó. — Þijú fantasíuverk ópus 12 Mart- ha Argerich leikur á píanó. 23.10 Hvers vegna? Umsjón: Berg- ljót Baldursdóttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Hákon Leifsson. Fréttir 6 Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 3.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristfn Ólafsdóttir. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Ein- arsson. 10.00 Halló Fsland. Mar- grét Blöndal. 12.45 Hvitir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Blúsþátt- ur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 0.101 háttinn. Umsjón: Gyða Drðfn Tryggvadóttir. 1.00- Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt- urlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Stund með J.J.Cale 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN IM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Drög að degi. 12.00 íslensk óska- lög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Bjarni Ara- son. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdis Gunn- arsdóttir. 12.15 AnnaBjörk Birgis- dóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Eirfkur. 19.00 Gullmolar. 20.00 íslenski listinn. Jón Axel Ólafsson. 23.00 Næturvaktin. Fríttir ó heila timanum Iró kl. 7-18 og kl. 19.30, Iréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttalréttir kl. 13.00. BROSW FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og KrÍBtján Jóhanns. 18.00 Slðdegist- ónar. 20.00 Eðvald Heimisson. 22.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétri Áma 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og rómantískt. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir fró fréttast. Bylgjunnar/Stöi 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 Útsending allan sélarhringinn. Sí- gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu verk hinna klassfsku meistara, óperur, söngleikir, djass og dægur- lög frá fyrri áratugum. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Henní Árnadóttir. 1.00 Næt-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.