Morgunblaðið - 10.02.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.02.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1995 5 Subaru tryggir þér gæði og öryggi Hátt og lágt drif. Subaru er með sítengdu fjórhjóladrifi, þar að auki er hátt og lágt drif við beinskipta kassann. Með einu handtaki ertu kominn í lágt drif, sem gefur meira átak við lágan snúning vélar t.d.í miklum snjó. Nýr Subaru 4WD - Öryggi í umferð - Stórsýning um helgina „Ég þarf endingargóðan og rúmgóðan bíl með fullkomnu fjórhjóladrifi." Subaru er mjög rúmgóður og þægilegur í allri umgengni. Hægt er að fella niður aftursæti, og stækka farangursrými til muna. Staðalbúnaður Subaru 2.0 GL : Fjórhjóladrif, vökvastýri, rafdrifnar rúður, samlæsingar, útvarp, segulband. Subaru hefur reynst með eindæmun vel við íslenskar aðstæður í gegnum árin og góður í endursölu. Verið velkomin á stórsýningu helgarinnar milli kl. 14 -17 á þessum nýja og glæsilega Subaru Legacy 4WD. Subaru Legacy 4WD skutbíll kr. 2.233.000.- Innifalið í verði er frítt þjónustu- og smureftirlit. Ingvar Helgason hf. Sœvarhöfða 2 Sími 674000 Öryggi. Subaru er búinn sterkri stálöryggisgrind um farþegarýmið, bæði í mælaborði og hurðum. Krumpusvæði eru bæði að aftan og framan sem draga úr höggi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.