Morgunblaðið - 10.02.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 10.02.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1995 35 MINNINGAR Elsku amma mín, þú reyndist mér ætíð svo vel og gerðir allt fyrir mig. Þú hefur sinnt skyldum þínum í þess- um heimi og gott betur en það, en nú bíða þín betri tímar í öðrum heimi með afa litla. Elsku Hanna, Jón Gunnar, Anna Sigga og mamma, við vottum ykkur innilega samúð og kveðjum ömmu með söknuði. Við biðjum góðan guð að styrkja okkur öll sem syrgjum hana. Kristinn og Ingibjörg. Elsku amma mín. Hve minning- amar um þig eru sterkar, sumrin í æskuminni og hlýlegar móttökur í Bankastræti. Allar minningamar úr bernsku minni. Hvað sem það var, þá gat ég alltaf leitað til þín. Þótt þú sért nú farin frá okkur, þá mun ást þín og umhyggja fyrir mér fylgja mér ævilangt. Stundum verður vetur veröld hjartans í. Láttu fræ þín lifa, ljóssins guð, í því. Gef oss þitt sumar sólu þinni frá. Kristur, kom og sigra, kom þú og ver oss hjá. Blessuð sé minning amma mín. Lárus Helgi. (Sbj.E.) þín, elsku t Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, INGVELDAR GUÐNADÓTTUR, Háaleitisbraut 52. Elísabet Bjarnadóttir Parr, Sigurbjörn Bjarnason, Sigríður Gunnlaugsdóttir, Birgir Bjarnason, Kolbrún Gunnarsdóttir, Jón Bjarni Bjarnason, Unnur Hjartardóttir, Ásdís Bjarnadóttir, Erling Erlingsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Hjartans þakkirfyrir hlýhug og samúð við andlát og útför kjörmóð- ur okkar, tengdamóður og ömmu, ELÍSABETAR GUÐNADÓTTUR frá Kambi í Holtum, Háaleitisbraut 46. Erla Sigurðardóttir, Hilmar Ó. Sigurðsson, Valgerður Bjarnadóttir og barnabörn. Lokað Vegna jarðarfarar SIGRÍÐAR ZOEGA, Banka- stræti 14, Reykjavík, verður skrifstofan lokuð eftir hádegi í dag, 10. febrúar. Lögmenn, ión Gunnar Zoéga hrl., Hverfisgötu 4a, Reykjavík. Lokað Lokað frá kl. 12.00-15.00 í dag vegna jarðarfarar frú ÞÓRU MAGNÚSDÓTTUR. Vélar og skip hf., Fiskislóð 137a, Reykjavík. Lokað Lokað verður í dag vegna útfarar GUÐRÚNAR EYJÓLFSDÓTTUR. S. Helgason, steinsmiðja, Skemmuvegi 48, Kópavogi. WtÆKOAUGL YSINGAR A TVÍNNUAUGÍ YSINGAR FÉLAGSMALASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Siðumúia 39-108 Reykjavík - simi 588 8500 - fax 588 6270 Félagsleg heimaþjónusta Við óskum eftir að ráða starfsmenn fyrir fatl- aðan einstakling sem fyrst. Um er að ræða tvö 50% störf. Vinnutími er frá kl. 11 -15 og frá kl. 15-19 alla virka daga. Viðkomandi starfsmenn þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar gefur Hlíf Geirsdóttir, deildarstjóri, á skrifstofu félagslegrar heima- þjónustu fyrir 67 ára og yngri, Álfabakka 12, í síma 670570, á skrifstofutíma næstu daga. Framhald uppboðs Framhald uppboðs á eftirtöldu skipi í Vestmannaeyjum verður háð á skrifstofu sýslumannsins í Vestmannaeyjum, Heiöarvegi 15, 2. hæð, miðvikudaginn 15. febrúar næstkomandi, kl. 14.30: Mb. Auður VE-313 (1698), þinglýst eign Odds Magna Guðmundsson- ar, eftir kröfum Vestmannqeyjahafnar og Bátaábyrgðarfélags Vest- mannaeyja. 4. Brekastígur 3, þinglýst eign Guðnýjar Karlsdóttur og Inga Steins Ólafssonar, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins og fslandsbanka hf., Vestmannaeyjum, kl. 16.30. 5. Foldahraun 41, 3. hæð D, þinglýst eign Kristins I. Stefánssonar og Elísaþetar M. Þrastardóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs verka- manna, kl. 17.00. 6. Heiðartún v/Ofanleitisveg, þinglýst eign Byggingarsjóðs ríkisins, eftir kröfu Landsbanka (slands, kl. 17.30. 7. Kirkjuvegur 43, 2. og 3. hæð, þinglýst eign Jóhanns Grétars Oddssonar og Hrafnhildar Kjartansdóttur, eftir kröfu Byggingar- sjóðs ríkisins,, kl. 18.00. 8. Strandvegur 43A, (40% eignarinnar), þinglýst eign Sigríöar Gísla- dóttur, eftir kröfu íslandsbanka hf., Vestmannaeyjum kl. 18.30.. Sýslumaðurinn i Vestmannaeyjum, 10. febrúar 1995. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins i Hafnarstræti 1, 3. hæð, þriðjudaginn 14. febrúar 1995 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aðalgata 14, Suðureyri, þingl. eig. Fiskiðjan Freyja hf., gerðarbeið- andi innheimtumaður ríkissjóðs. Aðalstræti 32,, e.h. v.e., ísafirði, þingl. eig. Árni Ingi Steinsson og Guðrún Jökulsdóttir, gerðarþeiðendur Bæjarsjóður ísafjaröar og Katrín K. Gísladóttir. Brekkugata 60, Þingeyri, þingl. eig. Halldór Egilsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag (slands hf. Grundarstígur 26, Flateyri, þingl. eig. Reynir Jónsson, gerðarþeið- andi Tryggingastofnun ríkisins. Hafnarstræti 43, n.h. s.e., Flateyri, þingl. eig. Hlynur Páll Sigtryggs- son, gerðarþeiðandi Tryggingamiðstöðin hf. Hjallavegur 17, Suðureyri, þingl. eig. Benedikt J. Sverrisson, Mar- grét Þórarinsdóttir og (slandsbanki hf. 0556, gerðarbeiöendur Siglu- fjarðarkaupstaður og íslandsbanki hf., lögfræðideild. Hraðfrystihús m. viðbyggingu, Flateyri, þingl. eig. Hjálmur hf., gerðar- beiðendur Vátryggingafélag (slands hf. og islandsbanki hf., Reykjavík. Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum í Vestmannaeyjum verður háð á þeim sjálfum miðvikudaginn 15. febrúar næstkom- andi, eftir því sem hér segir: 1. Hilmisgata 5, þinglýst eign Grétars Jónatanssonar, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins, Lífeyrissjóðs Vestmannaeyinga, Inn- heimtu ríkissjóðs og Gunnars Stefánssonar v/SFEFs, kl. 15.00. 2. Nýjabæjarbraut 3, neðri hæð, þinglýst eign Heiðu B. Scheving, eftir kröfum (slandsbanka hf., Mosfellsbæ, Innheimtu ríkissjóðs og Byggingarsjóðs ríkisins, kl. 15.30. Lyngholt 2, (safirði, þingl. eig. Jón Guðmann Guðmundsson, gerðar- beiðandi Bæjarsjóður (safjarðar. Mb. Aldan ÍS-47, þingl. eig. Sólheim sf., gerðarbeiðandi sýslumaður- inn í Neskaupstað. Mb. Avona ÍS-109, þingl. eig. John Þórður Kristinsson, gerðarbeið- andi Byggðastofnun. Mb. Hafrafell (S-222, þingl. eig. Ásafell hf., gerðarbeiðendur Lands- banki Islands og Lífeyrissjóður sjómanna. 3. Boðaslóð 4, miðhæð og '/2 kjallari, þinglýst eign Sóleyjar Guð- bjargar Guöjónsdóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins, kl. 16.00. Mb. Skúmur ÍS-322, þingl. eig. Hafboði hf., gerðarbeiðendur Fiska- nes hf., Fiskveiðasjóður Islands, Landsbanki Islands og Lífeyrissjóð- ur sjómanna. Mb. Tjaldanes ÍS-552, sknr. 1944, þingl. eig. Hólmgrímur Sigvalda- son, gerðarbeiðendur Jósep Valgeirsson, Landsbanki (slands, lög- fræðingadeild, Netagerð Vestfjarða og sjávarútvegsráðuneytið. Mjallargata 6A, n.e.; (safirði, þingl. eig. Þórir G. Hinriksson, gerðar- beiðandi Einar K. Guðmundsson. Sætún 8, Suðureyri, þingl. eig. Tagl hf., gerðarbeiöandi Vátrygginga- félag íslands hf. Sýslumaðurínn á Isafirði, 9. febrúar 1995. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 14. febrúar 1995, kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Alifuglahús í landi Ásgautsstaða, Stokkseyri, þingl. eig. Sigurður Sigurjónsson, geröarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Gagnheiði 1, Selfossi, þingl. eig. Árni Leósson, gerðarbeiöendur Selfosskaupstaður og Iðnlánasjóður. Hlíðarhagi, garðyrkjustöð í Hveragerði, þingl. eig. Ásgeir Ólafsson og Svanhvít Ásta Jósefsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki (s- lands, Landsbanki íslands og Byggingarsjóður ríkisins. Lágengi 21, Selfossi, þingl. eig. Pétur Hartmannsson og Jórunn E. Ingimundardóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður sjómanna og is- landsbanki hf. 0537. Seftjörn 18, Selfossi, þingl. eig. Védís Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Selfoss. Jörðin Tóftir, Stokkseyrarhreppi, þingl. eig. Þröstur Bjarkar Snorra- son, gerðarbeiðendur Landsbanki (slands og Stofnlánadeild landbún- aðarins. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Vallholt 16, íbúð C á 1. hæð, Selfossi, þingl. eig. Björn H. Eiríks- son, gerðarbeiðendur Lífeyrissj. verkalýðsfél. á Suðurlandi, Lífeyr- issj. rafiðnaðarmanna og Byggingarsjóður ríkisins, föstudaginn 17. febr. 1995, kl. 10.30. Urðartjörn 9, Selfossi, þingl. eig. Karl Svavar Þórðarson og Svava Björk Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins hús- bréfad., Gjaldheimtan í Reykjavík, fslandsbanki hf. 0586, sýslumaður- inn í Kópavogi, tollstjórinn í Reykjavík og Bæjarsjóður Selfoss, föstu- daginn 17. febr. 1995, kl. 11.00. Laufhagi 9, Selfossi, þingl. eig. Ásgrímur Kristófersson, gerðarbeið- andi Búnaðarbanki íslands föstudaginn 17. febr. 1995, kl. 11.30. Túngata 31B, Eyrarbakka, þingl. eig. Júlíus Geir Geirsson, gerðarbeið- andi Lífeyrissj. starfsm. ríkisins, föstudaginn 17.febr. 1995, kl. 13.30. Dynskógar 18, Hveragerði, þingl. eig. Guðmundur Sigurðsson og Sigríöur B. Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Bygg- ingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Selfossi, föstudaginn 17. febr. 1995, kl. 14.30. Sýslumaðurínn á Selfossi, 9. febrúar 1995. B BILASTÆÐASJOÐUR Bílastœöi fyrir alla Það er ódýrara að nota miðastæði og bílahús en þig grunar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.