Morgunblaðið - 10.02.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 10.02.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1995 43 ÍDAG BRIPS Umsjón Guóm. Páll Arnarson HVORT er mikilvægara spil að eiga í 4 spöðum suð- urs; tíguldrottningu eða hjartagosa? Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 10984 V KG2 ♦ D93 ♦ 432 Suður ♦ ÁKDG632 V Á53 ♦ - ♦ K65 Vestur Nordur Austur Suður - Pass Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspii: tígulás. Hvemig á suður að spila? Hjartagosinn er greini- lega virkur í samvinnu við kónginn og ásinn, en tígul- drottningin virðist engu skila á móti eyðunni. Bn þetta er sjónhverfmg. í rauninni er hjartagosinn hið mesta vandræðaspil, þvi besta spilamennskan er mun auðfundnari ef skipt er á honum og óbreyttu smáspili. Best er að henda hjarta í tígulásinn! Norður ♦ 10984 V KG2 ♦ D93 ♦ 432 Vestur Austur ♦ 7 ♦ 5 ▼ 864 llllll fD1097 ♦ ÁK1064 111111 ♦ G8752 ♦ Á987 ♦ DG10 Suður ♦ ÁKDG632 V Á53 ♦ - 4 K65 Verkefni suðurs er að tryggja 10 slagi þó að bæði lykilspilin, hjartadrottning og laufás, liggi vöminni í hag. Hann gerir það með innk- asti. Vestur spilar væntan- lega trompi í öðmm slag, sem sagnhafi tekur í borði og stingur tígul. Tekur svo ÁK í hjarta og trompar gos- ann. Fer loks inn í borð á tromp til að spila tíguldrottn- ingu og henda laufi heima. Vestur fær á tígulkóng og getur ekki annað en gefið úrslitaslaginn á lauf eða tromp. --------7- I LEIÐRETT Reykjalundur 50 ára SÍBS hélt sýningu í Perl- unni í síðustu viku í tilefni af því að 50 ár eru liðin frá stofnun Reykjalundar, ekki af því að SIBS væri 50 ára eins og sagði í blaðinu á miðvikudaginn J var. Þá voru birt nöfn á I verðlaunahöfum í ritgerða og teikningasamkeppni SIBS, en hún var haldin af sama tilefni tilefni. Pennavinir ÞÝSKUR 39 ára karl- maður með áhuga á bók- menntum, tónlist, leik- | húsi og ferðalögum: IKlaus Bechstein, PSF 97, 13062 Berlin, Germany. SUÐUR-afrísk kona, póstkortasafnari sem get- ur ekki um aldur en vill komast í samband við safnara: g M.P. Smith, 6 Retief Place, Carrington Heights, f Durban 4001, South Africa. Árnað heilla ^/"|ÁRA afmæli. Mánu- ■ Vldaginn 13. febrúar nk. verður sjötug Jóna Jónsdóttir, Skarðsbraut 7, Akranesi. Hún tekur á móti gestum á morgun, laugardaginn 11. febrúar, í Félagsheimilinu Rein, Akranesi, eftir kl. 19. /J/\ÁRA afmæli. Á OvJmorgun, 11. febrúar, er sextugur Tómas Grétar Ólason, Borgarholtsbraut 73, Kópavogi. . Eiginkona hans er Guðlaug Gísladótt- ir. Fjölskyldan tekur á móti gestum á morgun, afmæl- isdaginn, í Félagsheimili Kópavogs á milli kl. 16 og 19. p'/\ÁRA afmæli. í dag, O vJlO. febrúar, er fimm- tugur Dónald Jóhannes- son, skólastjóri í Grímsey. Eiginkona hans er Helga Messína Björnsdóttir. Þau taka á móti gestum í Fé- lagsheimilinu Múla, Gríms- ey á afmæliskvöldinu. fr/\ÁRA afmæli. Á Ovlmorgun, 11. febrúar, verður fimmtugur Ólafur G. Gústafsson, hæsta- réttarlögmaður, Hvassa- leiti 135, Reylgavík. Kona hans er Kristín Sigurðar- dóttir, ljósmyndari. í til- efni afmælisins taka þau á móti gestum í Akogessaln- um, Sigtúni 3, Reykjavík, í dag, föstudaginn 10. febr- úar, kl. 18-20. GULLBRÚÐKAUP. í dag, 10. febrúar, eiga fimmtíu ára hjúskaparafmæli hjónin Anna Jónsdóttir og Skúli Sig- hvatsson, Skólavegi 24, Keflavík. SKÁK Umsjðn Margeir Pétursson KROSSLEPPUN er sterkt vopn sem nægir oft til að koma mótheij- anum í opna skjöldu. Hér sjáum við dæmi- gerða krossleppun- arstöðu. Svarti bisk- upinn á e6 er leppur á báðum skálínun- um. Hvítur nýtti sér þetta til að knýja fram vinningsstöðu. Síðasti leikur svarts var 22 — Hb8-e8? en 22. — Hf8-f6! var nauðsynlegt. Sjá stöðumynd Staðan kom upp í efsta flokki á Hastingmótinu um áramótin. Þýski stórmeist- arinn Toinas Luther (2.510) var með hvítt en georgíska stúlkan Katevan Arakhamia (2.450) var með svart. 23. Rf5! — Hf6?! (Nú missir svartur skipta- mun. 23. — Bxd5 gekk auð- vitað ekki vegna 24. Rh6+ en skást var að gefa peð með 23 — h5 24. Bxe6+ — Hxe6 25. Dxh5) 24. Bc6! - Bxf5 25. Bxd7 - Bxg4 26 Bxe8 — b4 27. Bc6 og hvít- ur vann örugglega á liðs- muninum. STJÖRNUSPÁ eltir Frances Drake VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Vel- vild þín og umhyggjusemi tryggja þérgóð samskipti við aðra. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Þú kynnist einhveijum í dag sem á eftir að reynast þér vel í framtíðinni. Varastu of mikla stjómsemi i garð þinna nánustu. Naut (20. aprfl - 20. maí) Itfö Þú hefur í mörgu að snúast í dag og þarft að skipuleggja daginn vel til að anna öllum þeim verkefnum sem bíða lausnar. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú ert glöggskyggn og getur oft skynjað fyrirfram hvemig málin þróast. Nýttu þér þenn- an hæfileika til að ná settu marki. Krabbi (21. júní — 22 júli) Hagsýni þín kemur að góðum notum við gerð samninga um viðskipti í dag. Njóttu heimil- isfriðarins með ástvini í kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Hugsaðu vel um heilsuna í dag. Félagi á við vandamál að stríða. Reyndu að leggja honum lið í leit að réttu lausn- inni. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú þarft að eiga góða sam- vinnu við ráðamenn í dag og koma til móts við óskir þeirra. Reyndu að sýna öðmm tillits- semi. (23. sept. - 22. október) Þótt þú kynnist einhveijum sem kemur vel fyrir í dag, er ekki víst að hann reynist þér vel þegar til lengdar læt- ur. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ®Kj0- Komdu öllu í röð og reglu áður en vinnudegi lýkur, því helgin er framundan. í næstu viku biður þín spennandi verkefni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Skynsamlegar tillögur þínar vekja athygli ráðamanna í vinnunni og árangursrfkt ferðalag tengt starfinu er framundan. Steingeit (22.des. - 19.janúar) Þú nýtur góðs stuðnings í vinnunni og hæfni þín vekur athygli ráðamanna í dag. Aðrir taka þig sér til fyrir- myndar. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) ðh Hugmyndir þínar um við- skipti era á rökum reistar, og þú hlýtur viðurkenningu fyrir þær. Lfttu inn hjá göml- um vini í kvöld. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Horfur eru á að þú skreppir í stutt en skemmtilegt ferða- lag vegna vinnu þinnar á næstunni. Góð sambönd reynast þér vel. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradv'ól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. imm Vinningstölur miövikudaginn: 08.02.1995 m VINNINGAR 6 af 6 . 5 af 6 l+bónus 5 af 6 ES 4 af 6 m . 3 af 6 i+bónus FJÖLDI VINNINGA 1 186 704 'fmm —:--------- mm Vinningur: UPPHÆÐ A HVERN VINNING 45.810.000 646.913 250.420 2.140 240 Aðaltöiur: 5^Í17)Í26 31) (34) (45 BÓNUSTÖLUR 2 )Í30)(4r Heildarupphæð þessa viku 47.274.333 áíst: 1.464.333 UPPLÝSINGAR, SÍMSVARI91- 68 15 11 LUKKULÍNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRÉNTVILLDR fór til Finnlands Framtalsaöstoð - skatttrygging Get bætt við mig einstaklingum með og án reksurs. Innifalið í gjaldtöku er svonefnd skatttrygging, en hún felst í því að framteljandi hefur með einu gjaldi í upphafi greitt fyrir: 1. Framtalsaðstoð. 2. Skattútreikning. 3. Svör við hvers konar fyrirspurnun frá skattyfirvöldum. 4. Kærur til skattsjóra og æðri yfirvalda. 5. Munnlegar upplýsingar um skatta- mál viðkomandi allt árið 1995. Upplýsingar, tímapantanir og frestbeiðnir veittar á skrifstofu minni kl. 9-17 alla virka daga. Notaðu tækifærið og tryggðu þér áratuga reynslu undirritaðs meðan færi gefst. SkaOaþjjónustan s/f Bergur Guðnasoii, hdl., Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík, sími 568-2828, l'ax. 568-2808. Húsbréf Útdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöidum flokkum: 1. flokki 1991 - 13. útdráttur 3. flokki 1991 - 10. útdráttur 1. flokki 1992 - 9. útdráttur 2. flokki 1992 - 8. útdráttur 1. flokki 1993-4. útdráttur 3. flokki 1993 - 2. útdráttur 1. flokki 1994 - 1. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. apríl 1995. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði. Auk þess eru númer úr fjórum fyrsttöldu flokkunum hér að ofan birt í DV föstudaginn 10. febrúar. Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins, á Húsnæðis- skrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. cSd HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS f I HÚSBRÉFADEILD • SUDURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.