Morgunblaðið - 10.02.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.02.1995, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið kl. 20.00: 9 FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí í kvöld uppselt - lau. 18/2 uppselt - fös. 24/2 uppselt - sun. 5/3. 9GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun uppselt - sun. 12/2 örfá sæti laus - finr. 16/2 nokkur sæti laus - sun. 19/2 - fim. 23/2 - lau. 25/2 - fim. 2/3, 75. sýning. Ath. síðustu 7 sýningar. 9GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Aukasýning fös. 17/2 allra sfðasta sýning. 9SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 12/2 nokkur sæti laus - sun. 19/2 uppselt - lau. 25/2 örfá sæti laus - sun. 5/3. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: 9 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright 4. sýn. í kvöld uppselt 5. sýn. mið. 15/2 uppselt - 6. sýn. lau. 18/2 uppselt - aukasýning þri. 21/2 uppselt - aukasýning mið. 22/2 uppselt - 7. sýn. fös. 24/2 uppselt - 8. sýn. sun. 26/2 uppselt - fös. 3/3 uppselt - lau. 4/3 uppselt - sun. 5/3 - fim. 9/3 - fös. 10/3 - lau. 11 /3 - fim. 16/3 - fös. 17/3 - lau. 18/3. Litla sviðið kl. 20.30: 9OLEANNA eftir David Mamet 8. sýn. í kvöld - mið. 15/2 - lau. 18/2 - fös. 24/2 - sun. 26/2. GJAFAKORT ÍLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grxna línan 99 61 60 - greiistukortaþjónusta. LEIKFELAG REYKJAVIKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: 9 Söngleikurinn KABARETT Sýn. í kvöld örfá sæti laus, fös. 17/2, lau. 18/2 fáein sæti laus, fös. 24/2 fáein sæti laus. 9 LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. 30. sýn. lau. 11/2, næst síðasta sýn, lau. 25/2, ailra sfðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: 9 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Aukasýning lau. 1/2, sýn. sun. 12/2, uppselt, allra, allra síðasta sýning. - Miðaverð kr. 1.000. 9 ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. sun. 12/2 kl. 16, lau. 18/2 kl. 16 og sun. 19/2 kl. 16. 9 FRAMTÍÐARDRA UGAR eftir Þór Tulinius Frumsýning fim. 16/2, lau. 18/2, sun. 19/2. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. eftir Verdi Frumsýning í kvöld, uppselt, hátíðarsýning sun. 12. feb. uppselt, 3. sýn. fös. 17. feb., 4. sýn. lau. 18. feb., 5. sýn. fös. 24. feb., 6. sýn. sun. 26. feb. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. Nemendaleikhúsið Lindarbæ, sími 21971 TANGÓ íleikstjórn Kjartans Ragnarssonar. 4. sýn. laugard. 11. feb. kl. 20. 5. sýn. sunnud. 12. feb. kl. 20. 6. sýn. fimmtud. 16. feb. kl. 20. LEIKFELAG AKUREYRAR • ÓVÆNT HEiMSÓKN eftir J.B. Priestley. i kvöld 10/2 kl. 20.30, lau. 18/2 kl. 20.30, sun. 19/2 kl. 20.30 næst síð- asta sýning! • Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijáðum Daviðs Stefánssonar eftir Erling Sigurðarson Sýn. lau. 11/2 kl. 20.30, fös. 17/2 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. og fram að sýningu sýn- ingardaga. Sfmi 24073. KaftiLeíhiiú$i<ð IILAÐVARI’ANUM Vesturgötu 3 Skilaboð ril Dimmu 5. sýning i kvöld. 6. sýning 18. feb. 7. sýning 24. feb. Alheimsferðir Erna 2. sýning 11. feb. 3. sýning 16. feb. 4. sýning 17. feb. Leggur og skel - barnaleikrít 11. og 12. feb. kl. 15, kr. 550. 18. og 19. feb. kl. 15, kr. 550. Lítill leikhúspakki Kvöldverður oa leiksýning aðeins 1.600 kr. á mann. Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00 /7 meáol rufAAxi 9éttcu doœiadtfuzlund CG/unoccia mcí lUnaúf/ietíerUzja R.itíuclbleikja mei iéltpunAkuíuM tómötum. í kanAý-JeosuiíMOMMuiáiu /UondcuH^ í >1001011 meá opÝeltíuu-kaaeLáóu Skólabrií ílöKfaparitanLi í díma 624455 - kjarni málsins! FÓLKÍ**^ 'IM ELLEN DeGeneres er að hefja kvik- Ellen DeGeneres heppin með handrit ELLEN DeGeneres er ein af þeim fjölmörgu sjónvarpsstjömum sem hafa mtt sér leið út í kvik- myndir upp á síðkastið. Hún fer með eitt aðal- hlutverk kvikmyndar- innar „Mr. Wong“, sem hún segir vera „sambland af So- mething Wild, After Hours og Mary Poppins... ef Mary Popp- ins væri nakin“. Ekki hefur ennþá ráðist hver verður mótleikari hennar, en að öll- um líkindum verður það þó Nicolas Cage. DeGeneres segir handrit myndar- innar vera alveg bráðfyndið. „Það eru svo fá góð handrit í boði í dag, og ég er ekki Julia Roberts eða Sharon Stone." LEIKFELAG MOSFELLSSVEITAR sýnir í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ 9 Mjallhvít og dvergarnir 7 Sýn. lau. 11/2, fáein sæti laus, sun. 12/2 uppselt, lau. 18/2, sun. 19/2. ______Sýningar hefjast kl. 15.__ Ævintýrið um Reykjalund STRÍÐ FYRIR LÍFIÐ SJÁLFT Lau. 11/2, sun. 12/2 næst síðasta sýning. Sýnt kl. 20.30. Miðapantanir i símsvara allan sólar- hringinn f síma 66 77 88. F R Ú F. M I L í A lU-E-L K H U S 1 Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekov. Síðdegissýning sun. 12/2 kl. 15 og sun. 19/2 kl. 15. Miðasalan opnuð kl. 13 sunnudag. Miðapantanir á öðrum tímum í sfmsvara, sími 12233. Islendingar Norðurlanda- meistarar í bókmenntum Ljósmynd/Hufvudstadsbladet ►BLÖÐUM á Norðurlöndum hef- ur orðið tíðrætt um að íslenskur rithöf- undur fékk enn einu sinni Bók- menntaverðlaun N orðurlandaráðs og segja að íslend- ingar hafi þar með orðið Norðurlanda- meistarar í bók- menntum 1995. Einar Már Guð- mundsson hlaut verðlaunin fyrir skáidsöguna Engla alheimsins. Verðlaunin er 350.000 danskar krónur og verða afhent við hátíðlega athöfn á þingi Norðurlandráðs í Reykjavík í febrúar. Myndin er tekin á blaðamanna- fundi í Helsingfors 31. janúar sl. Það er formaður dómnefndar Bókmenntaverðlauna Norður- landaráðs, Daninn Preben Meulengracht, sem tilkynnir niðurstöðu nefndarinnar. Með honum á myndinni eru dómnefndarmennirnir íslensku, þeir Sigurður A. Magnússon rithöfundur og Jóhann Hjálmarsson skáld og gagnrýn- andi sem heldur á verðlaunabók- inni. ÍSLENSKA OPERAN LA TRAVIATA Frumsýning íkvöld Tónlist: Texti: Hljómsveitarstj.: Leikstjóri: Leikmynd: Búningar: Lýsing: Danshöfundur: Sýningarstjóri: Kórstjóri: Æfingastjórar: Giuseppi Verdi Piave/byggt á sögu Dumas yngri Robin Stapelton Bríet Héðinsdóttir Sigurjón Jóhannsson Hulda Kristín Magnúsdóttir Jóhann B. Pálmason Nanna Ólafsdóttir Kristín S. Kristjánsdóttir Garðar Cortes Iwona Jagla og Sharon Roberts Söngvarar: Sigrún Hjálmtýsdóttir, Ólafur Árni Bjarnason, Bergþór Pálsson, Signý Sæmundsdóttir, Hrönn Hafliðadóttir, Þorgeir Andrésson, Sigurður Sk. Steingrímsson, Eiríkur H. Helgason, Eiður Gunnarsson og fleiri. Kór og hljómsveit íslensku óperunnar Hátíðarsýning sunnudaginn 12. febrúar, úppselt, 3. sýning föstudag 17. febrúar, 4. sýning laugardag 18. febrúar, 5. sýning föstudag 24. febrúar og 6. sýning sunnudag 26. febrúar. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. Greiðslukortaþjónusta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.