Morgunblaðið - 10.02.1995, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 10.02.1995, Qupperneq 4
URSLIT KÖRFUKNATTLEIKUR Tíminn nýttur til fulls Skúli Unnar Sveinsson skriiar Það voru ekki margir millimetr- amir sem skildu að hönd Helga Jónasar Guðfinnssonar og knöttinn þegar flauta tíma- varðar gall við Strandgötuna í gær- kvöldi. En dómarinn var ákveðinn, þriggja stiga skot Helga Jónasar, úr vonlítilli stöðu, var gott og gilt og knötturinn fór rétta leið, 91:94 fyrir Grindavík. Leiksins verður ekki lengi minnst nema ef vera skildi fyrir að þetta var fyrsti leikur Mark Hadden með Haukum, en hann ætlaði upphaflega að leika með KR-ingum, sem töldu hann of lágvaxinn fyrir sig. Hann nýttist Haukum hins vegar vel og þama er á ferðinni ágætis körfu- knattleiksmaður sem mun styrkja lið Hauka enn frekar þegar hann verður kominn betur inn í leik liðsins. Haukar byijuðu betur og höfðu yfír allt þar til á upphafsmínútum síðari hálfleiks, en síðari hálfleikur var mjög jafn og allt í járnum, alveg þar til flautan gall — og raunar nokkuð lengur. Pétur Ingvarsson var gríðarlega sterkur í liði Hauka. Ótrúlegur bar- áttukarftur alltaf í drengnum og það er sama á hveiju gengur, aldrei gefst hann upp. Sigfús átti einnig ágætan leik og Björgvin stóð sig ágætlega í fráköstunum en varð að fara útaf um miðjan síðari hálfleik með fímm villur. Hadden lék einnig vel en hitti illa úr þriggja stiga skot- um og fór illa með færi í lokin þeg- ar mest á reið. „Mér fannst eins og ég yrði að sanna mig og vildi sýna hvað ég get,“ sagði Hadden eftir leikinn og bætti því við að hann gæti leikið betur. „Þeir voru heppnir að vinna okkur í restina," sagði hann. Grindvíkingar voru hreinlega úti á þekju í fyrri hálfleik, allir nema Booker sem lék mjög vel og var allt í öllu hjá liðinu. í síðari hálfleik vökn- uðu aðrir leikmenn og léku þá nokkr- ir þokkalega. Guðmundur var gríðar- lega mikilvægur og lék vel og þeir Marel og Unndór áttu ágæta spretti, svo og Pétur. Nökkvi Már og Guðjón náðu sér alls ekki á strik og er langt síðan þeir hafa verið eins slakir og í gær. ÚRSLIT Handknattleikur 1. deild kvenna Fram-KR....................17:22 Mörk Fram: Zelka Tosic 7/4, Hafdís Guð- jónsdóttir 4, Berglind Ómarsdóttir 3, Ama Steinsen 2, Hulda Bjarnadóttir 1. Mörk KR: Brynja Steinsen 7, Sigriður Páls- dóttir 5, Helga Ormsdóttir 4, Ágústa Bjömsdóttir 3, Sæunn Stefánsdóttir 2, Nellý Pálsdóttir 1. Fylkir - Stjarnan..............14:30 Körfuknattleikur NBA deildin: Atlanta - New Jersey..........111:88 Boston - Cleveland.............75:67 Detroit - Charlotte......... 78:106 Indiana - New York.............77:96 Miami - W ashington..........111:107 Orlando - Dallas..............110:92 Milwaukee - Minnesota.........100:93 Utah - Phoenix...............104:108 Portland - Chicago...........116:103 LALAkers- San Antonio.........115:99 Sacramento - Houston...........86:97 Hadden með Haukum Morgunblaðið/Sverrir MARK Hadden lék slnn fyrsta lalk hér á landl í gærkvöldí, meö Haukum gegn Grlndvíklngum. Hann lék vel og hér sést hann skora yflr Guðmund Bragason. Rafmögnuð spenna í nágrannaslagnum Njarðvíkingar sigruðu nágranna sina frá Keflavík 98:91 í raf- mögnuðum og , framlengdum spennuleik fyrir Björn fullu húsi í Njarðvík Blöndal í gærkvöldi og var skrifarfrá þetta 18. sigur Njarðvik Njarðvíkinga í röð í úrvalsdeildinni. Að loknum venju- legum leiktíma var staðan jöfn, 84:84, og jafnaði Jón Kr. Gíslason með 3ja stiga körfu þegar nokkrar sekúndur voru til leiksloka. Leikur nágrannana í gærkvöldi var bráðskemmtilegur sérstaklega í upphafi og í síðari hálfleik og ein- kenndist hann af mikilli baráttu án þess þó að vera grófur. Keflvíking- ar náðu undirtökunum í fyrri hálf- leik og voru um tíma komnir með 12 stiga forskot 39:27 en Njarðvík- ingar jöfnuðu í upphafí síðari hálf- leik, 47:47. Njarðvíkingar virtust í lokin eiga sigurinn vísan, en misstu boltann klaufalega og það nýtti Jón Kr. Gíslason og jafnaði á síðustu sek- úndunum. I framlengingunni voru Njarðvíkingar sterkari og þá vóg leikreynsla þeirra þungt. Bestu menn Njarðvíkinga voru Rondey Robinson, Teitur Örlygsson og Valúr Ingimundarson, en hjá Keflvíkingum þeir Lenear Bums, Sigurður Ingimundarson og Jón Kr. Gíslason. Valur tafðist en sigraði Leikur Snæfells og Vals hófst einni og hálfri klukkustund of seint þar sem Valsmenn sátu fastir á Kerlingarskarði á annan tíma. Snæfell- ingar byijuðu betur og léku mjög vel í fyrri hálfleik og höfðu að því er virtist örugga for- ystu í hálfleik, 48:38. Í seinni hálf- leik sofnuðu Hólmarar illilega á verðinum og Valsmenn voru að sama skapi mun hressari. Enginn þó eins og Bragi Magnússon sem gekk hvað eftir annað aftur fyrir vörn Snæfells og skoraði 19 stig á 12 mínútna kafla. Þetta var kaflaskiptur leikur og leikmenn Snæfells geta nagað sig í handarbökin fyrir að láta Valsmenn „stela" af sér sigrinum í seinni hálf- leik. Bragi lék mjög vel hjá Val og Jonathan Bow var dijúgur að vanda. Bræðumir Atli og Hjörleifur Sigur- þórssynir voru bestir í liði Snæfells og Daði Sigurþórsson lék ágætlega meðan hans naut við en hann og Atli fengu báðir fimmtu villuna fyrir miðjan seinni hálfleik og riðlaðist leikur Snæfells verulega við það. A-RIÐILL Fj. leikja U T Stig Stig NJARÐVÍK 27 26 1 2677: 2187 52 ÞOR. 27 15 12 2527: 2440 30 SKALLAGR. 27 15 12 2124:2100 30 HAUKAR 27 8 19 2200: 2318 16 IA 27 7 20 2354: 2614 14 SNÆFELL 27 2 25 2097: 2701 4 B-RIÐILL Fj. leikja U T Stlg Stig GRINDAV. 27 22 5 2632: 2227 44 ÍR 27 20 7 2421: 2272 40 KEFLAVIK 27 17 10 2597: 2408 34 KR 27 12 15 2251: 2267 24 VALUR 27 9 18 2253: 2421 18 TINDASTOLL 27 9 18 2157: 2335 18 Ólafur Sigurösson skrifar Þór - Tindastóll 109:90 íþróttahöllin á Akureyri, úrvalsdeildin í körfu, 27. umferð, fimmtud. 9. febrúar. Gangur ieiksins: 0:6, 10:9, 24:23, 36:30, 40:40, 44:47, 48:54, 61:62, 69:72, 91:72, 96:78, 103:80, 109:90. Stig Þórs: Kristinn Friðriksson 43, Sandy Anderson 27, Konráð Óskarsson 18, Haf- steinn Lúðvíksson 9, Örvar Erlendsson 6, Birgir Öm Birgisson 2, Einar Valbergsson 2, Þórður Steindórsson 2. Fráköst: 14 í sókn - 26 í vöm. Stig Tindastóls: Hinrik Gunnarsson 25, Ómar Sigmarsson 19, Láras Dagur Pálsson 19, Torrey John 17, Arnar Kárason 5, Sig- urvin Pálsson 3, Páll Kolbeinsson 2. Fráköst: 8 í sókn - 17 í vöm. Dómarar: Kristinn Albertsson og Leifur Garðarsson. Mjög góðir. Villur: Þór 11 - Tindastóll 21. Áhorfendur: 350. KR - Skallagr. 71:77 Seltjamarnes: Gangur leiksins: 7:7, 15:12, 25:21, 31:34, 35:34, 44:44, 61:52, 67:64, 71:71, 71:77. Stig KR: Falur Harðarson 17, Ólafur Jón Ormsson 15, Birgir Mikaelsson 9, Ingvar Ormarsson 8, Brynjar Harðarson 6, Ósvald- ur Knudsen 6, Átli Einarsson 4, Þórhallur Flosason 3, Óskar Kristinsson 3. Fráköst: 13 í sókn - 20 í vöm. Stig Skallagríms: Alexander Ermolinski 31, Henning Henningsson 23, Grétar Guð- laugsson 7, Tómas Holton 7, Gunnar Þor- steinsson 6, Sveinbjöm Sigurðsson 2, Ari Gunnarsson 1. Fráköst: 13 í sókn - 18 í vöm. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Georg Þorsteinsson vora bestu menn vallarins. Villur: KR 14 - Skallagrímur 19. Áhorfendur: Um 130. Haukar- UMFG 91:94 íþróttahúsið við Strandgötu: Gangur leiksins: 5:0, 12:3, 16:5, 22:9, 24:20, 32:30, 42:39, 42:43, 51:56, 60:59, 60:64, 69:74, 75:82, 82:82, 91:88, 91:94. Stig Hauka: Pétur Ingvarsson 27, Mark Hadden 24, Sigfús Gizurarson 20, Jón Am- ar Ingvarsson 9, Björgvin Jónsson 7, Sigur- bjöm Bjömsson 2, Óskar F. Pétursson 2. Fráköst: 9 í sókn, 19 í vörn. Stig Grindvíkinga: Franc Booker 26, Guð- mundur Bragason 22, Unndór Sigurðsson 16, Pétur Guðmundsson 11, Marel Guð- laugsson 11, Helgi Jónas Guðfinnsson 5, Guðjón Skúlason 2, Nökkvi Már Jónsson 1. Fráköst: 10 í sókn, 24 í vöm. Dómarar: Björgvin Rúnarsson og Aöal- steinn Hjartarson. Slakir. Áhorfendur: Um 250. ÍA-ÍR 97:111 Akranes: Gangur leiksins: 5:6, 13:19, 21:31, 28:38, 40:46, 48:52, 57:61, 67:64, 74:69, 81:78, 86:95, 93:100, 97:111. Stig IA: B. J. Thompson 33, Brynjar Karl Sigurðsson 24, Jón Þór Þórðarson 20, Dag- ur Þórisson 12, Haraldur Leifsson 8. Fráköst: 4 í sókn, 19 í vöm. Stig ÍR: Herbert Araarson 42, John Rho- des20, Björn Steffensen 11, Guðni Einars- son 10, Halldór Kristmannsson 8, Jón Öm Guðmundsson 8, Eggert Garðarsson 7, Ei- ríkur Önundarson 5. Fráköst: 14 í sókn, 18 í vörn. Villur: ÍA 19 - ÍR 10. Dómarar: Einar Þ. Skarphéðinsson og Ein- ar Einarsson orkuðu oft á tíðum tvímælis. Áhorfendur: 250. UMFIM - Keflavík 98:91 íþróttahúsið í Njarðvík: Gangur leiksins: 2:0, 2:2, 11:11, 19:19, 19:27, 27:37, 37:45, 47:47, 54:53, 58:53, 69:62, 69:70, 76:79, 84:79, 84:84, 90:89, 95:91, 98:91. Stig UMFN: Teitur Örlygsson 27, Rondey Robinson 27, Valur Ingimundarson 26, Jó- hannes Kristbjömsson 12, Kristinn Einars- son 3, ísak Tómasson 2, Friðrik Ragnars- son 1. Fráköst: 12 í sókn - 25 í vöm. Stig Keflavíkur: Lenear Bums 31, Sigurð- ur Ingimundarson 23, Jón Kr. Gíslason 14, Albert Óskarsson 10, Davíð Grissom 7, Sverrir Þ. Sverrisson 5, Gunnar Einarsson 1. Fráköst: 12 í sókn - 23 í vöm. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Jón Bender. Villur: UMFN 19 - Keflavík 21. Ahorfendur: Um 500. Snæfell - Valur 80:89 Stykkishólmur: Gangur leiksins: 3:0, 14:6, 22:21, 37:27, 46:33, 48:38, 50:38, 56:56, 65:65, 75:74, 80:82, 80:89. Stig Snæfells: Atli Sigurþórsson 18, Hjör- leifur Sigurþórsson 15, Karl Jónsson 15, Raymond Hardin 14, Daði Sigurþórsson 9, Veigur Sveinsson 5, Eysteinn Skarphéðins- son 4. Fráköst: 8 í sókn - 22 í vörn. Stig Vals: Bragi Magnússon 30, Jonathan Bow 27, Ragnar Jónsson 18, Guðni Haf- steinsson 6, Bjöm Sigtryggsson 4, Bergur Emilsson 2, Bjarki Guðmundsson 2. Fráköst: 2 f sókn - 20 í vöm. Villun Snæfell 22 - Valur 23. Dómarar: Ámi Freyr Sigurlaugsson og Héðinn Gunnarsson. Áhorfendur: 190.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.