Morgunblaðið - 10.02.1995, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 10.02.1995, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LIF FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1995 D 5 Morgunblaðið/Sverrir MAGNÚS Ólason endurhæfingalæknir á Reykjalundi. Ástæóa þess að br jóskió hrörnarfyrr hjó reykinga- mönnum er sú aó æóarn- ar þrengjast fyrr um og þeim sem hafa of háa blóð- fitu er sú að æðarnar þrengjast fyrr, það er þeir fá æðakölkun. Súrefnismettun er minni hjá þeim sem reykja en þeim sem eru reyklausir. Blóðrásin hefur tví- þættan tilgang, hún flytur nær- ingu til vefja líkamans en vefirnir (frumurnar) þurfa síðan súrefni til að geta nýtt sér næringuna. Það er blóðrauðinn sem flytur súrefnið eftir blóðrásinni. Hann bindur fremur kolmonoxíð en súr- efni í lungum. Hjá þeim sem reykja er yfirdrifið af kolmonoxíði og súrefnismettun verður því lé- legri. Bijósk sem ekki fær næringu hrörnar fyrr og þá aðallega trefja- brjóskið. Þegar sjúklingur þjáist af bijósklosi er orsökin sú að mjúka bijóskið ryður sér leið í gegnum trefjabijóskið. Magnús segir að þegar bijósk hrörni þá breytist álagið á smáliðina í bakinu og það er oft álitinn orsakavaldur verkjanna, þ.e. skakkt álag á smál- iðina. Getið var um aðra finnska rann- sókn í tímaritinu Spine fyrir nokkru. Þátttakendur voru 20 pör eineggja tvíbura og leiddu niður- stöður í ljós að tæplega 20% meiri hrömun átti sér stað í mjóhrygg- jarliðþófum hjá þeim eineggja tví- burum sem reyktu miðað við þá sem ekki reyktu. Nýr lífstíll getur verlð lausnin Á sá einstaklingur möguleika á bata sem einungis vendir sínu kvæði í kross, fer að hreyfa sig, hættir að reykja, borðar hollt fæði og vinnur að andlegri vellíðan? „Vissulega," segir Magnús. „Á Reykjalundi felst meðferðin ekki síst í að virkja einstaklinginn sjálf- an í að ná betri heilsu og þar með ná tökum á bakveikinni. Fólk er frætt um hvemig það á að umgangast líkama sinn, þar með talið bakið. Við leiðréttum vinnustellingar, bendum á mikil- vægi líkamsræktar og tölum um hversu miklu sálræni þátturinn skiptir líka. Líði fólki illa í vinnu, eigi við fjölskylduvandamál að stríða eða sé undir öðru andlegu álagi hefur það sitt að segja. Við leggjum áherslu á að fólk losi sig við áhættuþætti, reykirigar, fitu- ríka fæðu, ofþyngd og ekki síst ofneyslu lyfja, einkum róandi lyfja og verkjalyfja. Verkjalyfin em í eðli sínu tvennskonar," segir Magnús, „þau hafa áhrif á bólgu sem oftast er orsök verkja en hinsvegar á heila, þ.e. hvemig við skynjum verkina. Ef verkir em án sýnilegra orsaka þá þýðir ekkert að bryðja verkja- lyf. Miklu árangursríkara er að auka verkjaþol líkamans og ýta undir framleiðslu líkamsmorfíns með því að stunda líkamsrækt." - Hverskonar líkamsrækt? „Þolþjálfun er æskileg, ganga, skokk, sund og hjólreiðar svo dæmi séu tekin. Það er úthaldsþjálfun sem eykur fremur framleiðslu lík- amsmorfíns en styrktarþjálfun.“ Magnús segir að ekkert sé ein- hlítt þegar bakverkir eru annars- vegar og margir stari sig blinda á breytingar sem sjást á röngten- mynd. „Hinsvegar kann það stundum að vera þannig að hryggur lítur illa út á mynd, slitbreytingar sjást en viðkomandi hefur kannski enga verki. Ómögulegt er að segja hveijar eru skýringamar á því. Fólk hefur mismikið verkjaþol því það er með mismikið líkams- moifín (endorfín). Það gildir um bakvandamál eins og marga aðra kvilla að til að öðlast betri heilsu þarf oft að breyta um lífstíl til frambúð- Guðbjörg R. Guðmundsdóttir stöðu ungs fólks á síðustu áratugum, þótt slíkt skýri ekki hvers vegna sambærilegrar aukningar hafí ekki orðið vart meðal ungra stúlkna. Séu borin sam- an tvö tuttugu ára tímabil, ann- ars vegar 1951-70 og hins vegar 1971-90, kemur í ljós að tvöfalt fleiri ung- menni sviptu sig lífi á seinna tíma- bilinu en því fyrra. Þar af voru ungir menn 15-24 ára í mikl- um meirihluta og er tíðni meðal 20-24 ára karla nú orðin með því hæsta sem gerist meðal karl- manna. MIAaldra konur Sjálfsvígstíðni meðal kvenna á milli fimmtugs og sextugs hefur sömuleiðis marg- faldast á síðastl- iðnum áratugum. „Þessi aukning er mun meiri en aukningin meðal piitanna, en henni hefur samt nánast enginn gaumur verið gefinn. Aukningin er svo mik- il, að sá mikli munur sem er á sjálfs- vígstíðni karla og kvenna í öðrum aldurshópum hefur nær alveg þurrk- ast út, og er sjálfsvígstíðni kvenna á milli fímmtugs og sextugs aðeins ofurlítið lægri en meðal karla á sama aldri. Sá mikli munur sem kemur fram á tíðni sjálfsvíga meðal kvenna á þessum aldri fyrir 1970 og eftir þann tíma, bendir til þess að aukn- ingin kunni að hluta til að stafa af breyttri stöðu kvenna. Leitt hefur verið getum að því að sjálfsmynd eldri kvenna hafi í mörgum tilvikum skaðast mjög þegar skyndilega var hætt að líta á húsmóðurstarfið sem þær höfðu helgað sig sem fullgilt ævistarf," segir Þóroddur. Félagslegur stuðningur Rannsóknir Þórodds benda ein- dregið til þess að félagslegur stuðn- ingur geti skipt sköpum þegar sjálfs- vígstilraunir meðal unglinga eru annars vegar. í grein hans sem birt- ist í félagsfræðitímaritinu Acta Sociologica kemur fram, að andlegur stuðningur foreldra dragi úr þung- lyndi, sjálfsvígshugleiðingum og sjálfsvígstilraunum. Þetta ber þó ekki að skilja svo að hægt sé að kenna skorti á slíkum stuðningi um vanlíðan af þessum toga. Sjálfsvígs- hugleiðingar eru algengar meðal unglinga og orsakir þeirra tengjast oft umróti unglingsáranna. Hins veg- ar geta náin tengsl við foreldra og vini gert gæfumuninn við að hjálpa unglingnum að komast yfír vanlíðan sína. Sjálfsvíg geta verlð smltandl Sá þáttur, sem einna sterkast tengist sjálfsvígum og sjálfsvígstil- raunum unglinga, er að þeir hafi komist í kynni við slíkt í hópi vina sinna. í rannsókn Þórodds og Þórólfs Þórlindssonar sem birtist í tímariti Sambands bandarískra sjálfsvígs- fræðinga kemur fram að atriði á borð við að vinur hafi trúað unglingi Hefðbundinn glæsileiki einkenni kventískunnar árið 1995 ^ TÍSKUSKRIBENTAR blaða og tímarita um allan heim spá í tísk- una og spekúlera frá öllum sjón- arhornum. Mörgum dálksentí- v™ metrum með tilheyrandi glæsi- myndum er jafnan varið í spaklega umfjöllun og víst er að margir fylgj- ast grannt með nýjustu tískustraum- um á síðum glanstímaritanna. Hér verður lauslega gripið niður í pistil Söndru nokkurrar Harris, sem nýverið birtist í tímaritinu High Life, og fjall- ar um þróunina síðustu áratugina og vangaveltur um hvað hæst beri á því herrans ári 1995: Þegar mamma var ung lögðu tískufrömuðir ofuráherslu á ákveðnar reglur eins og þær að blátt mætti aldrei fara saman við grænt, skór, handtöskur og hanskar skyldu ætíð vera í stíl, og að þetta og hitt og LEIKANDI léttur silki- kjóll úr smiðju Christian Lacroix. fyrir sjálfsvígshugleiðing- um sínum, að vinur hafi gert tilraun til sjálfsvígs og að vinur hafi framið sjálfsvíg, hafa sterkasta forspárgildið um sjálfs- vígstilraunir unglingsins. „Þetta beinir sjónum manna að mikilvægi þess að umræðan sé lágvær, en markviss. Almenn fræðsla um sjálfsvíg í skólum getur sett illa staddan ungling út af laginu, og aukið lík- urnar á því að hann fýrir- fari sér. Þörf er á því að unnið sé mun markvissara með þessi mál, og á það sérstak- lega við um þær aðstæður sem koma upp þegar nemandi í skóla fyrirfer sér eða gerir tilraun til þess. Við slíkar aðstæður mar- faldast hættan á sjálfsvígstilraun- um annarra nemenda,“ segir Þóroddur. Áhersla á að bæta líAan Að mati hans er mun væn- legra til árangurs að huga að líðan íslenskra unglinga almennt, fremur en að ein- blína á sjálfsvíg og sjálfs vígstilraunir. „Rannsókn- ir hafa sýnt að stórum hluta íslenskra unglinga líður afar illa og ef við berum gæfu til að bæta úr því, mun sjálfsvígum og sj álfsvígstilraunum fækka í kjölfarið. Unglingar eru oft mjög við- kvæmir og sjá kannski ekki fram úr erfiðleikum sem hinum fullorðnu virðast léttvægir og þá ríður á að þeir geti leitað til einhvers sem þeir treysta." ji hitt og þetta færi saman eða alls ekki. Á sjötta áratugnum tóku tísku- frömuðirnir miklum sinnaskiptum og gerðust eindregnir talsmenn fijáls- ræðis í klæðaburði. Boðskapur þeirra var á þessa leið: „Klæðstu því sem þig langar til, hvenær sem þér sýnist og hvemig sem þú vilt.“ Fijálræðisstefnan hefur átt fylgi' að fagna í þijá áratugi þótt allmargir hafí skoðað tískublöð og gluggaútstill- ingar tískuverslana sér til viðmiðunar. Aðrir tóku boðskapinn bókstaflega og klæddust einfaldlega því sem valt út úr fataskápnum hveiju sinni . .. og gera margir enn. Útgangurinn á fólki, jafnvel í fínustu hverfum heimsborg- anna, bar þess greinilega merki. Skó- ■ búnaður almennings var þvílíkur óskapnaður að ef hann ætti að vera í stíl við eitthvað þá væri það helst við tennisspaða. Fínlegir skór og litllr hattar Sem betur fer er tími slíks skóbún- aðar og annarrar smekkleysu liðinn undir lok. Hefðbundinn glæsileiki ein-" kennir fatnaðinn þetta árið, án þess þó að tískan lúti mjög ströngum regl- KVENLEG dragteftir tískuhönnuðinn Önnu Lena. um. Skórnir eiga að vera nettir og kvenlegir með háum hælum, líkir þeim sem stúlkumar í alheimsfeg- urðarsamkeppninni ganga svo tignarlega í. Skór með þykkum botnum og himinháum hæl- um eins og Naomi Camp-' bell hrasaði í á tískusýn- ingu í fyrra og frægt varð, heyra nú sögunni til. Fatnaður, sem undirstrik- ar kvenleikann og við- kvæmnislegt yfirbragð kon- unnar, fer einkar vel við þessa fínlegu skó. Dragtarjakkar eiga að vera aðskornir í mittið og pilsin létt og leikandi. Vel sniðinn fatnaður úr mjúkum gæðaefnum ásamt litlum höttum og hönskum eru í hátísku í ár. Yfírbragðið minnir svolítið á klæðaburð kvenna á eftirstríðsárun- um; kynþokkafullt og kvenlegt. Tískan endurspeglar andrúmsloft tuttugustu aldarinnar. Konur em ekki lengur ómeðvitaðar og kærulausar um * klæðaburð sinn. Haft er eftir virtum tískuritstjóra að fatnaður konunnar lýsi jafnan sálarástandi hennar og út frá tískunni megi lesa efnahags- og stjómmálaástand þjóðanna. Þegar illa ári séu konur yfirleitt einstaklega vel til fara en þegar betur ári sé eins og þeim sé nákvæmlega sama um útlitið. Hins vegar telur ritstjórinn að hófsemi einkenni tískuna næstu árin, merki um ríka tilhneigingu fólks til gamalla gilda eins og velsæmis og virðingar sjáist nú þegar á klæðnaði og yfírbragði fólks á götum og torgum úti víðast hvar í hinum vestræna heimi. Svo mörg voru þau orð. Kvenleikinn á sem sé að sitja í fyrirrúmi ef Susan Harris hefur lög að mæla. Með hækk- andi sól eiga Reykjavíkurdætur e.t.v. eftir að að tipla um á pinnahælum með litla og fínlega hatta á kollunum. ■ þýtt og endursagt: VÞJ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.