Morgunblaðið - 11.02.1995, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.02.1995, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1995 29 AÐSENDAR GREINAR FRÉTTIR GRAND Palace — Konungshöllin í Bangkok og musteri Smaragðs-Búddha. Rekstraraðili Einangrunarstöðvar gæludýra Ber ekki ábyrgðina STEFAN Björnsson sem rekur Einangrunarstöð gæludýra í Hrís- ey segir að mál það sem rekið er fyrir Héraðsdómi Norðurlands eystra snúist fyrst og fremst um að eigendur hunda sem fluttir voru inn í haust hafi ekki staðið í skilum. Hundeigendurnir hafi greitt staðfestingargjald áður en hundarnir komu til landsins en síðan hafi þeir ekki greitt reikn- inga vegna dvalar hundanna í stöðinni. Eigendur hundanna hafa neitað að greiða reikningana vegna van- efna á samningi og og misræmis milli þeirrar þjónustu sem veitt var og greitt var fyrir. Landbúnaðarráðuneytið ber ábyrgðina Stefán sagði hvað vanefndir á samningi varðar að hann væri ekki ábyrgur fyrir veru dýralækn- is í stöðinni, en eigendur hundanna hafa m.a. bent á að enginn dýra- læknir hafi verið á staðnum þegar hundarnir komu þangað. Ábyrgðin væri landbúnaðarráðuneytis, sem réði dýraiækni til starfa. Þá sagði Stefán það misskilning að Einangrunarstöð ríkisins hefði hætt starfsemi, stöðin sæi um út- gáfu leyfa vegna innflutnings dýra. Þá sagði Stefán að ekki hefði verið leyfi fyrir innflutningi á þeim hundi sem drapst í stöðinni síðast- liðið haust, hann hefði verið of ungur og sýktur af pavroveiru, sem hefði valdið skaða í einangr- unarstöðinni. en’s Park Hotel í Bangkok að við- stöddum eitt þúsund gestum, en hótelið rúmar 2.000 gesti og íburð- arfullt anddyrið á jarðhæð spannar 1.600 fermetra. Samkeppni en samvinna um ferðamál Slíkur kokkteill er Suðaustur- Asía af margslunginni menningu, þjóðháttum, trúarbrögðum, siðum, matarmenningu, útimörkuðum, stórum og smáum verslunum, með varning af öllu tagi, fögru hand- verki, sem birtist í listmunum og byggingum en fyrst og fremst fólki, gestrisnu, brosandi, hjálpf- úsu fólki. Vestrænum manni — og ekki síst norrænum — opnast ný veröld — ný sýn á heiminn. Fjöl- breytnin er óþijótandi. Tæland dregur flesta til sín vegna gæða þjónustunnar, hagstæðs verðlags og fjölbreytni, en fast á eftir koma Bali og Singapore. Malasía, heill- andi land, á enn erfitt með að skapa sér eigin ímynd. Raunsönn mynd af Tælandi fæst ekki nema að ferðast um ólík héruð landsins. Þá er hagstæðast að byrja í Bang- kok og eyða þar a.m.k. 3-4 dögum. Þar blasa miklar andstæður við augum, sem útlendingi eru lítt skiljanlegar nema hann setji sig inn í hugsunarhátt fólksins og þjóðar- karakter. Hinn sanna Tæ-anda er þó helst að finna í Norður- Tælandi, í borginni Chiang Mai og nágrenni hennar. Þar hefur hand- bragð fólksins náð mestri full- komnun í iðnaði og listmunum. Ógleymanlegt er að bregða sér á fflsbaki inn í frumskóginn og heim- sækja fjallafólkið í norðurhéruðum landsins, sem haldið hefur lífsvenj- um sínum og háttum lítt breyttum í margar aldir. Phuket er perlan Af ýmsum ástæðum, sem ekki verða raktar hér, hefur baðstaður- inn Pattaya fallið í skuggann, en eyjan Phuket, undan suðvestur- strönd Tælands, sem snýr að Andamanhafinu, þotið upp á stjörnuhimin, sem einn fegursti og vinsælasti baðstaður heimsins. Þar koma fyrst til hinir einstöku nátt- úrutöfrar, því að fegurðin er alls staðar í náttúrunni og kallar til þín úr kyrrlátum vogum og víkum, umluktum sérkennilegum ramma landslagsins, en báran gælir við hvítan sandinn og marglit segl fyrir utan. Upp við ströndina smar- agðsgræn rönd sjávar en dimm- blátt fyrir utan, þar sem dýpið tek- ur við. Kannski freistar þín að kafa dálítið og líta á litadýrðina neðansjávar; eða sigla út í James Bond-eyju. Á daginn geturðu spók- að þig og sólað í 15 hektara garði Club Andaman-hótelsins og á kvöldin setið að snæðingi undir stjörnubjörtum himni með rönd af tungli. Strandgatan við Patong- strönd er alsett veitingahúsum sem matreiða lostæti sjávarins beint ofan í gesti frá öllum heimshorn- um. Framhald: Bali, Hong Kong og Singapore. Höfundur er forstjóri ferðaskrif stofunnar Prima hf. og Heims- klúbbs Ingólfs. Sælkerasett með 30-50% afslætti Örfá sett Margar gerðir afhdfum frá kr. 15.000,- Glæsilegur útstil I i n ga rháf u r. Fulltverð kr. 129.800,- Útsöluverð kr. 45.900,- Ermtremur margar gerðir eldavéla, gufugleypa, kæliskápa og frystiskápa meS 15-40% afslætti, kaffivélar, brau&ristar, eggsu&utæki, hrærivélar, loftviftur, buxnapressur, partýgrill, hraðsuðukatlar og margt fleira með allt að 40% afslætti. SVIMANDI AFSLÁTTUR ALLT AÐ 70%!! NOKKUR VERÐDÆMI: Blomberg innbyggingarkœlislcápur KFE324. 255 litra kælir, 58 lítra frystir. Fulltverð kr. 102.600,- Útsöluverð kr. 59.900,- Kæliskápar frá kr. 7.900,- Brauóbökunarvél Gerð HB 10 Örfáar sýningarvélar af þessari vinsælu brauðgerðarvél á fcr. 22.720,- Þú sparar vélina inn á 5 mánuðum. Fiölmörg önnur sett meö stórafslætti. Þvottavélar og þurrkarar - 10 gerðir. MDX 307 grill. Fullt verð kr. 35.900,- Útsöluverð kr. 17.950,- MDF 306 Djúpst.pottur. Fullt verð kr. 32.910,- Útsöluverð kr. 16.250, MDC 308 glerhelluborb. Fullt verð kr. 45.900,- Útsöluverð kr. 27.540,- Kitche Aid K 45 hrærivél. Seerin kaffivél KA 5180. Tilboösverö kr. 24.900,- Fullt verð kr. 1.790,- Útsöluverð kr. 1.190,- Borðvifta. , Fullt verö 2.980,- Útsöluverð kr. 1.500,- Stálpottar. 30% afsláttur. Loftspaðaviftur. Svimandi verð kr. 9.900,- Vaskur. Svimandi verð kr. 7.740,- Blomberg HE 605 undirborðsofn í koksgráum lit með glerhelluborði. Fullt verð kr. 182.800,- Útsöluverð kr. 96.400,- T&dfc*D°’ Ísr&H*' V-t- Blomberg Varina 1003 þvottavél 500 og 1000 snúninga. Fullt verð 67.900,- Útsöluverð kr. 56.590,- á raftækjum og eldhúsáhöldum Ath: Veittur er 3% staðgreiðsluafsláttur frá útsöluverðum. Nú er um að gera að hafa hraðar hendur, þvi aðeins er um takmarkað magn af hverri vörutegund að ræða! Einar Farestveit & Co hf. Borgartúni 28 simar 562 2901 og 562 2900.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.