Morgunblaðið - 11.02.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 11.02.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ AÐSEIMDAR GREINAR LÁUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1995 43- i' i I I I I I I ) I > V Magnús Þorkelsson. hlutverks og ráðherradóms, flölda erinda, skilvirkni í starfi ráðuneyt- isins og sosum fleiri brýn mál. Nú vill svo til að ráðuneytið hefur um áratugaskeið verið skja- lagleypir sem litlu skilar frá sér og má til sönnunar benda á mál sem hafa endað hjá umboðsmanni Alþingis af þeim sökum. Þá er líka haft á orði að skjalaskráningar- kerfí ráðuneytisins auki ekki skil- virkni þess, það segi manni bara hvar mál sitji fast! Sem dæmi um slíkt má nefna mál sem er búið að velkjast í kerf- inu í tíð fjölda ráðherra. Ég kom að því við endurskoðun laga um lþgvémdun starfsheita kennara. Ég hafði m.a. áhuga á málum lít- ils hóps sem með óljósri lagatúlkun er sviptur réttindum sem kennar- ar. Það var veturinn 1989-90. Endurskoðað frumvarp þess efnis dagaði uppi vorið 1991, fyrir tíð Ólafs. Lögum samkvæmt bar að láta ljúka endurskoðun fyrr- greindra laga þegar í stað (og átti að vera búið fyrir kosningar vorið 1991), en í stað þess voru öll málefni kennaramenntunar sett í nefnd sem enn hefur ekki skilað af sér. Ég hélt uppi nokkrum þrýstingi um hríð en sendi loks bréf í desem- ber 1993 til þeirra er sátu í leyfís- bréfanefnd og óskaði þess að hlut- laus aðili legði mat á mál kennara sem voru með próf frá Kennara- skóla íslands og a.m.k. 90 e. há- skólapróf að auki. Þessir kennarar teljast ekki vera með fullgild rétt- indi. Þeir aðilar hafa engu svarað, en munnlega hefur formaður leyf- isbréfanefndar sagst vilja senda málið í lagastofnun HÍ til túlkun- ar. Það frétti ég í lok útmánaða 1994. Um vorið sendi ég erindið bæði til ráðherra og skrifstofu- stjóra skólaskrifstofu ráðuneytis- ins til að ýta á eftir, sem hvorug- ur hefur svarað. í ársbyijun sendi ég það til ráðuneytisstjórans og er enn að bíða svars þaðan. Þegar ég minnti formann leyfis- að unnið sé að málum...“ Kattarþvottur? ar er það ekki merki um dugnað að daga uppi með stór frumvörp um menntamál og veifa þeim framan í kennara sem vonarpen- ingi um betri tið og blóm í haga. Vitaskuld verður sú vöm ráðherr- ans helst að ráðuneytið fer ekki með launamál sinna manna. Þegar litið er á menntamálage- irann og það sem unnið hefur ver- ið þar, þá hafa nær öll meiriháttar mál setið á hakanum: námskrár- gerð á grunn- og framhaldsskóla: stigum, lagasetning, málefni HÍ auk þess sem engan veginn var hægt að vita hver stefnan í menntamálum á að vera því alltaf var verið að bíða eftir því að hún birtist og síðan fest í lög! Og það merkilega er að þau lög og nám- skrár sem þegar voru í gildi voru vart komin til framkvæmda! „án þess að tala við ráðherrann...“ Ég óska Ólafi Garðari til ham- ingju með að vera þaulsætnastþ menntamálaráðherra síðan 1978. Ég vona bara að hann komi ein- hveijum af frumvörpum sínum í gegnum þingið, hvað sem um þau má annars segja, og að arftaki hans sýni þeim meiri virðingu en ráðherrar síðasta áratugar hafa gert við mál forvera sinna. Þá vona ég svo sannarlega að hugsýn hans um starfshætti ráðuneytisins rætist. Ég held að skólakerfíð þoli ekki meira að sinni. Höfundur er kennslustjóri Menntaskólans við Sund. í sunnudagsblaði Morgunblaðs- ins 15. janúar síðastliðinn birtist viðtal Elínar Pálmadóttur við minn æðsta yfírmann á sviði mennta- mál, Ól.af Garðar Einarsson, ráð- herra. Stjórnmálamenn kynna mál sín fyrir kosningar, Davíð, Jón Baldvin og Friðrik eru búnir. Nú kemur Ólafur. Að treysta ráðuneyti... Athygli vekur feitletraður texti í viðtalinu en þar stendur: „Menn þurfa að geta treyst því að unnið sé að þeim málum sem þeir bera fyrir bijósti án þess að þurfa að fylgja þeim eftir með persónuleg- um viðtölum og án þess að tala við ráðherrann." Þessu er fylgt eftir í greininni með upplýsingum um vinnutíma ráðherrans, hugleið- ingum um aðskilnað þingmanns- bréfanefndar á málið um það leyti sem bréfíð til hans varð ársgam- alt hló hann og fannst sniðug til- laga hjá mér að ítreka það með afmæliskorti. Mér detta í hug þessi orð ráð- herrans: „Það gengur einfaldlega ekki að reka menntamálaráðu- neytið gegnum síma eða með við- tölum við fólk. Ég fullyrði að þetta séu leifar gamals tíma, sem ekki kemur aftur.“ Þetta óttast ég að sé draumsýn en ekki veruleiki. Þegar litið er á mennta- málageirann, segir Magnús Þorkelsson, hafa nær öll meiriháttar mál setið á hakanum. Hvað hefur áunnist? Staðreyndin er sú að Ólafur Garðar hefur unnið margt sem honum ber heiður fyrir. Hins veg- 9 © BINGO-LOTTO er fyrir þá sem vilja vinna Náðu í miða fyrir kl. 6 DOMINO'S PIZZA Munið Domino’s tilboðíd: Þú kaupir eina pizzu og færö aöra fría ef þú ert meA BINGÓLOTTÓ-MWA. Aö auki fá krakkar sem eru meö Blngó Bjössa póstkort skvisu ef foreldrar kaupa sér gos. Gildir ekki um heimsendar pizzur. Græntnúmer:996060 ([Græntn munið eftir orðaleiknum með Bingó Bjössa dae þar sem vinnlngarnlr fást á laugardagskvoldum í opinni dagskrá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.