Morgunblaðið - 11.02.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 11.02.1995, Blaðsíða 53
''morgunblaðið LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1995 53 MESSUR Guðspjall dagsins: Verkamenn í víngarði. (Matt 20.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Einsöngur Hanna Björk. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Prestursr. Ingólfur Guömundsson. DÓMKIRKJAN: Kl. 10.30. Prestvígsla og djáknavígsla. Biskup fslands hr. Olaf- ur Skúlason vígir Bryndísi Möllu Elídótt- ur til aðstoðarprests í Hjallasókn í Reykjavíkurprófastsdaemi eystra. Þá vígir hann til djákna eftirtalda: Brynhildi Ósk Sigurðardóttur til Víðistaðasóknar í Kjalarnesprófastsdaemi, Kristínu Bög- eskov til Nesprestakalls í Reykjavikur- prófastsdæmi vestra, Rósu Kristjáns- dóttur til Landspítalans í Reykjavík, Sig- ríði Valdimarsdóttur til Fríkirkjunnar í Hafnarfirði og Valgerði Valgarðsdóttur til Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Vígsluvottar verða sr. Birgir Snæbjörns- son prófastur, sem lýsir vígslu, sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson, sr. Einar Eyj- ólfsson, Jón Sveinbjörnsson, deildarfor- seti guðfræðideildar Háskólans, sr. Kristján Björnsson, sr. Kristján Einar Þorvarðarson, sr. Sigurður Helgi Guð- mundsson og Unnur Halldórsdóttir, djákni. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson dóm- kirkjuprestur þjónar fyrir altari fyrir vígslu. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11 og í Vesturbæjarskóla kl. 13. Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjónusta kl. 10. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Organ- isti Kjartan Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arinbjarnar- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðsluerindi kl. 10. Sorgin í lífi manns. Sr. Karl Sigur- björnsson. Barna- og fjölskyldumessa kl. 11. Barnakór Hallgrímskirkju syngur, stjórnandi Bjarney Ingibjörg Gunn- laugsdóttir. Börn fædd 1990 sérstak- lega boðin ásamt foreldrum sínum. LANDSPfTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sr. Toshiki Toma prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur. Guðsþjón- usta kl. 16 fyrir öll börn sóknarinnar sem eru fædd 1990. Þeim verður af- hent að gjöf bókin „Kata og Óli fara í kirkju“. Vænst er þátttöku allra barna fæddra 1990 og fjölskyldna þeirra. Org- anisti Violetta Smid. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjóns- son. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju (hópur II) syngur. í guðsþjónustunni verður öllum 5 ára börnum færð að gjöf bókin Kata og Óli fara f kirkju. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Hauks I. Jónassonar. Kaffi- sopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Veentanleg fermingarbörn aðstoða. Fé- lagar úr Kór Laugarneskirkju syngja. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Barnastarf á sama tíma. Olafur Jó- hannsson. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Opið hús frá kl. 10. Munið kirkjubílinn. Messa kl. 14. Orgel- og kórstjórn Reyn- ir Jónasson. Prestarnir. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Viera Gulasciova. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Barnastarf á sama tfma f umsjá Elfn- borgar Sturludótur og Sigurlíner (vars- dóttur. Aðalsafnaðarfundur verður að messu lokinni f safnaðarheimilinu. ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Organleikari Kristín Jónsdóttir. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Útvarpsguðsþjónusta á sama tíma. Barnakór Breiðholtskirkju syngur. Organisti Daníel Jónasson. Samkoma ungs fólks með hlutverk kl. 20.30. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Þor- bergur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Guömundur Karl Ágústsson. Organisti Lenka Máté- ová. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Umsjón Ragnar og Ágúst. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón: Valgerður, Hjörtur og Rúnar. Guðsþjónusta kl. 13 á hjúkrunarheimilinu Eir. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Bjarni Þór Jónatans- son. Fundur eftir guðsþjónustuna með foreldrum fermingarbarna úr bekkjar- deildunum H.G., S.G. og J.E. Kaffiveit- ingar. Vigfús Þór Árnason. HJALLAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Kvöldsöngur meö Taizé-tónlist kl. 21. Kyrrð-íhugun-bæn. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. Kristján Einar Þorvarð- arson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Örn Falkner. Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum á sama tíma. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN i Reykjavík: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Sr. Gísli H. Kolbeins fyrrum sóknarprestur ( Stykkishólmi prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14. Aðra rúmhelga daga messur kl. 8 og kl. 18. KFUM og KFUK vlð Holtaveg: Sam- koma á morgun kl. 16.30. Ráösmenn yfir leyndardómí. 1. Kor. 4:1. Ræöu- maður: Sr. Magnús Björnsson. Barna- stundir á sama tfma. MARfUKIRKJA, Brelðholtl: Messa kl. 11. Alla rúmhelga daga messa kl. 18.30. HVfTASUNNUKIRKJAN Ffladelffa: Al- menn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Mike Fitzgerald. Barnagæsla og barna- samkoma á sama tíma. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Messa kl. 14. Barnamessa á sama tfma. Organisti Pétur Máté. Þórsteinn Ragnarsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Fjölskyldusam- koma kl. 11. Kapteinn Berit Olsen tal- ar. Hjálpræðissamkoma kl. 20. Ofursti Thorleif Gulliksen frá Noregi talar. FÆR. sjómannaheimilið: Samkoma sunnudag kl. 17. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 14. Barnastarf f safn- aðarheimilinu kl. 11. Bfll frá Mosfells- leið fer venjulegan hring. Jón Þorsteins- son. GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bjarni Þór Bjarnason, héraðsprest- ur, messar. Ræðumaður: Hilmar Logi Guðjónsson. Sunnudagaskóli í safnað- arheimilinu Kirkjuhvoli kl. 13. Bragi Frið- riksson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skólabflinn. Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Barnakórinn syngur. Gunnþór Ingason. VIÐISTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Álmenn guðsþjónusta kl. 14. Prest- ur sr. Gylfi Jónsson. Sigurður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barnasam- koma kl. 11. Djáknavígsla í Dómkirkj- unni kl. 10.30. Sigríður Valdimarsdóttir vígð til djáknaþjópustu í söfnuðinum. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Kapellan lokuð um tíma vegna viðgerða. KÁLFATJARNARKIRKJA: Kirkjuskóli í dag, laugardag, í Stóru-Vogaskóla kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sex ára börn og fjölskyldur þeirra sérstaklega boðin velkomin. KEFLAVfKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Málfríðar Jóhannsdóttur, Ragnars S. Karlssonar og Sigfúsar B. Ingvasonar. Munið skólabilinn. Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur: Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Einar Örn Einarsson. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11 í umsjá Bjargar og Sigr- únar. Tómas Guðmundsson. KAPELLA HNLFÍ, Hveragerði: Messa kl. 11. Organisti Ragnheiður Busk. Tóm- as Guðmundsson. EYRARBAKKAKRIKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA, Hvolsvelli: Kirkjuskóli laugardag kl. 11. Sigurður Jónsson. ODDASÓKN: Sunnudagaskóli í Hellu- skóla sunnudag kl. 11. Helgistund í Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi, Hellu kl. 13. Messa í Oddakirkju kl. 14. Sigurður Jónsson. KELDNAKIRKJA, Rangárvöllum: Guðs- þjónusta sunnudag kl. 16. Sigurður Jónsson. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Sunnudagaskóli Landakirkju kl. 11. Sunnudagaskóli á Hraunbúöum kl. 13.15. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Boöið upp á akstur frá Hraunbúöum. Barnasamvera í safnaðarheimilinu að lokinni messu. Kl. 20.30 KFUM & K Landakirkju - unglingafundur „Út f óvissuna". AKRANESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta f dag, laugardag, kl. 11. Stjórnandi Sig- urður Grétar Sigurðsson. Kirkjuskóli yngstu barnanna f safnaöarheimilinu kl. 13. Stjórnandi Axel Gústafsson. Fjöl- skylduguðsþjónusta f kirkjunni sunnu- dag kl. 14. Vænst er þátttöku ferming- arbarna og foreldra þeirra. Björn Jóns- son. BORG ARPREST AKALL: Barnaguðs- þjónusta verður f Borgarneskirkju kl. 11.15. Guðsþjónusta á vegum Æsku- lýðssambands kirknanna í Reykjavíkur- prófastsdæmum kl. 14. Árni Pálsson. BBIDS Urasjón Arnör G. Ragnarsson Bridshátíð hafin BRIDSHÁTÍÐ hófst í gær með 72 para tvímenningi. í dag hefst spilamennskan kl. 11 en tvímenn- ingnum, sem spilaður er í þremur lotum, lýkur um kl. 21. Sveitakeppnin hefst á morgun kl. 13. Um hundrað sveitir, 4-500 manns, taka þátt í keppninni. Bridsfélag Suðurnesja Aðalsveitakeppni félagsins er tæplega hálfnuð og er hörku- keppni um efstu sætin. Staða efstu sveita: Karl Hermannsson 124 GariiarGarðarsson 115 GunnarGuðbjömsson 111 Gunnar Siguijónsson 104 Tveir+tveir 99 Ekki verður spilað nk. mánu- dagskvöld en efn og hálf umferð verður spiluð annan mánudag í Hótel Kristínu. Spilamennskan hefst kl. 19.45. Bridsfélag Akureyrar Lokið er 6 umferðum af 11 í aðal- sveitakeppni vetrarins, Akur- eyrarmótinu, og stefnir í hörku- spennandi lokakeppni. Staðan: GrettirFrimannsson 129 Sigurbjöm Haraldsson 124 OrmarrSnæbjömsson 121 Páll Pálsson 120 HermannTómasson 104 Sjöunda umferðin verður spiluð í Hamri nk. þriðjudagskvöld kl. 19.30. Bridsdeild Víkings Sveit Gísla Þorvaldssonar sigraði í sveitakeppninni sem lauk sl. mánudag. Sveitin hlaut 134 stig. Hundasúrurnar voru í öðru sæti með 127 stig og sveit Hafþórs Kristjánssonar þriðja með 116 stig. I sigursveitinni spiluðu ásamt Gísla þau Jón Öm Ámundason, Ema Hrólfsdóttir, Sigurður E. Gíslason og Ragnar Þorvaldsson. Nk. mánudag verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Spilað er í Víkinni kl. 19.30. Bridsdeild Barðstrendingafélagsins Þegar 5 umferðir em eftir af Aðalsveitakeppni deildarinnar, er staða efstu sveita eftirfarandi: Þórarinn Ámason 194 HaUdór Þorvaldsson 190 Halldór B. Jónsson 182 Friðgeir Guónaaon 182 Birgir Magnússon 172 Vegna Bridshátíðar verður ekki spilað næsta mánudag. Næst verður spilað mánudaginn 20. febrúar nk. Bridsfélag Breiðfirðinga Fimmtudaginn 2. febrúar hófst Kauphallartvímenningur félags- ins. Alls skráðu 30 pör sig til leiks í þessa skemmtilegu keppni þar sem sveiflurnar geta verið miklar og skorið hátt. Eftirtalin pör skor- uðu best á fyrsta spilakvöldinu í keppninni. Lotan eftir 7 umferðir: Guðlaugur Karlsson - Erla Sigvaldadóttir 757 Anna Guðlaug Nielsen - Guðlaugur Nielsen 740 Nicolai Þorsteinsson - Logi Pétursson 689 Gunnar Karlsson - Siguijón Helgason 620 Sigríður Pálsdóttir - Eyvindur V aldimars. 590 Magnús Sverrisson - Guðlaugur Sveinsson 539 Bjöm Ámason - Bjöm Svavarsson 418 Bridsdeild Húnvetningafélagsins Sveit Valdimars Jóhannssonar sigraði í sveitakeppninni eftir hörkukeppni við sveit Eðvarðs Hallgrímssonar. Sveit Valdimars hlaut 89 stig en sveit Eðvarðs 88 stig. Sveit Aðalbjöms Benedikts- sonar varð þriðja með 78 stig og sveit Jóns Sindra Tryggvasonar fjórða með jafnmnörg stig. Miðvikudaginn 15. febrúar verður spilaður eins kvölds tví- menningur. Spilað er í Húnabúð, Skeifunni 17 og hefst spila- mennskan kl. 19.3=. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Fimmtudaginn 26. janúar 1995 spiluðu 23 pör í 2 riðlum. A-riill 10 pör: Þórólfur Meyvantsson - Eyjólfur Halldórss 128 Ragnar Halldórss. - Vilhjálmur Guðmundss. 114 Ingunn Bergburg - Vigdís Guðjónsd. 112 Kristinn Magnússon - Oddur Halldórsson 110 B-riðill 13 pör yfirseta: Eysteinn Einarsson - Sigurleifur Guðjónss. 192 Bragi Melax - Guðmundur Samúelsson 187 Bergljót Rafnar - Soffia Theodorsd. 170 Bergsveinn Breiðfjörð - Baldur Ásgeirsson 170 Fimmtudaginn 2. febrúar 1995 var spilað í 2 riðlum. A-riðill 10 pör: Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantss. 136 Þorsteinn Sveinsson - Eggert Kristinsson 120 Ingibjörg Stefánsd. - Fróði B. Pálsson 113 Kristinn Gislason - Margrét Jakobsd. 109 B-riðill 8 pör: Sigurleifur Guðjónsson - Eysteinn Einarss. 114 Ragnar Halldórss. - Vilþjálmur Guðmundss. 90 Þórhildur Magnúsd. - Halla Ólafsd. 88 v SKAK Undanúrslit FIDE-HM áIndlandi BORIS Gelfand frá Hvíta- Rússlandi vann þriðju skákina í einvígi við Anatólí Karpov, FIDE heimsmeistara, f undanúrslitum heim8meistarakeppni Alþjóða- skáksambandsins. í hinu einvíg- inu tók Gata Kamskíj forystu er hann vann þriðju skákina af Valerí Salov. Fyrirfram þótti Karpov næsta öraggur með sigur í einvíginu í Gelfand. í nýlegum blaðavið- tölum lýsti Karpov þó áhyggjum sínum af erfíðum aðstæðum á Indlandi vegna hitans. Karpov er 43ja ára gamall, en andstæð- Kemst Karpov ekki í úrslit? ingur hans er 20 árum yngri. Helsta stefnumið nýkjörinna forystu- manna FIDE er að sameina heimsmeist- arakeppnir þess og atvinnumannasam- bandsins PCA. Það yrðu óskaúrslit fyrir Campomanes, for- seta FIDE, og Gary Kasparov, PCA heimsmeistara, ef Karpov félli út strax í undanúrslitum. Karpov Hann er þó örugglega ekki á því að gera þeim lífið svo létt. Einstaklings- keppni í norrænni skólaskák stendur nú yfir um helgina á Laugarvatni. Teflt er í fimm flokkum og hefur hver þjóð rétt á að senda tvo keppendur í hvem flokk. Fulltrúar ís- lands eru þessir: Flokkur 18—20 ára: Magnús örn Úlfarsson og Agnar Þórarinsson Flokkur 16-17 ára: Amar E. Gunnarsson og Matthías Kjeld Flokkur 14-15 ára: Jón Viktor Gunnareson og Bragi Þorfinnsson Flokkur 12-13 ára: Davíð Kjartansson og Sigurður Páll Steindórsson Flokkur 11 ára og yngri: Guðjón H. Valgarðsson og H. Hafliðason. Það virðast afar góðar líkur á íslenskum meistaratitli í flokki 14—15 ára, en einnig í öðram flokkum ættu íslensku keppend- umir að eiga góða möguleika. í fyrra, þegar keppnin fór fram í Noregi, náðu íslendingar bestum heildarárangri. Mótið er haldið í 15. sinn. Skákkeppni stofnana- og fyrirtækja Keppnin hefst þriðjudaginn 14. febrúar kl. 20 í A-flokki og fimmtudaginn 16. febrúar í B- flokki. Nýjar keppnissveitir hefja þátttöku í B-flokki með fáum und- antekningum, sem væntanlega yrðu gerðar vegna mikils styrk- leika viðkomandi sveita. Teflt er einu sinni í viku og stendur keppnin þrjú kvöld, en það fjórða er hraðskákmót. Þijár um- ferðir em hvert kvöld, en umhugs- unartíminn er 30 mínútur á skák- ina. Nú hefur verið gerð sú breyt- ing á að fyrirtækjum og stofnunum er heimilt fá til liðs við sig einn mann sem ekki starfar hjá viðkom- andi. Þetta ætti að gera fleirum kleift að manna sveitir. Margeir Pétursson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.