Morgunblaðið - 11.02.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 11.02.1995, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA APÓTEK__________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna f Reykjavík dagana 10-16. febrúar að báðum dögum meðtöldum, er í Holta Apóteki, Langholtsvegi 84. Auk þess er Laugavegs Apó- tek, Laugavegi 16 opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. NESAPÓTEK: Virkadaga9-19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó- tek Norðurbæjan Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktbjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virica daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um iæknavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2368. - Apótek- ið opið virica daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.__________________________ LÆKNAVAKTIR________________________ BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni éða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f sfmsvara 18888.____ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 602020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Neyðarsfml lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, 8. 16878, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 662358. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í 8. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og qúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HTV smits fást að kostnaðaríausu í Húð- og kyngjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofú Borgarspftalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatfma og ráðgjöf milli kl. 18-17 alla virica daga nema mið- vikudaga í sfma 91-28586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUK. Göngudeild Landspftalans, s. 601770. Viðtalstími þjá þjúkmnarfræðingi fyrir aöstandendur þriðju- daga 9-10. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs- ingar um þjáJparmæður í síma 642931. BARNAHEILL. Foreldralfna mánudaga og mið- viícudaga kl. 17-19. Grænt númer 8006677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er f sfma 23044. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud. kl. 20. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin b«m alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-18. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.80-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlfðabær, Flókagötu 63, Reykjavík. Uppl. í sfm- svara 91-628388. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,- Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sfmsvari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstfg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Sfminn er 620690. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Armúla 6, 8. hæó. Samtök um vefjagigt og síþreytu. Sfmatfmi fimmtudaga kl. 17-19 í s. 91-80760. Gönguhóp- ur, uppl.sfmi er á sfmamarkaði s. 991999-1-8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum á milli 19 og.20 f sfma 886868. Sím8vari alian sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laujfavegi 68b. I>jónu8tumið8töð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun iangtfmameð- ferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýs- ingar veittar f sfma 623550. Fax 628509. KVENNAATHVARF: Alian sólarhringinn, s. 611206. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orð- ið fyrir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN: Slmi 21600/996216. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sfmi 812833. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfi8götu 8-10. Sfmar 23266 og 613266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 16111. MIÐSTÖÐ FÓLKS f ATVINNULEIT, Breió- holtskirkju, Mjódd, s. 870880. Upplýsingar, ráð- gjöf, vettvangur. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 18, s. 688620. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánu- daga milli kl. 10-12. Fatamóttaka og fataúthlut- un miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. í síma 680790. OA-SAMTÖKIN sfmsvari 91-25583 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara- höllinni v/Eirfksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f síma 11012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA f ReyKjavík, Hverfisgötu 69. Símsvari 12617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisBkfrteini. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önn- ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.________ SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20, B-sal, sunnudaga kl. 21.___________ SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstfma á þriðjudög- um kl. 18-17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skóg- arhlfð 8, s.621414.____________________ SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28689 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-28. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vfmuefna- vandann, Síðumúla 3-5, 8. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 f s. 616262. SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSS- INS. Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer. 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 5528055/ 6531700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAWfÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17 og á laugardögum frá kl. 10-14. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella mið- vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Greneás- vegi 16 8. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasfminn, 811799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA_________ FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út- landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.65- 19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: KI. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 443860 og 15770 kHz og kl. 23-23.36 á 11402^g 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- tót n\jög vel, en aðra daga verr og stundum jafti- vel ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKMARTÍMAR_____________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: KI. 16-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.80 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 16-18. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til Ratudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi ftjáls alla daga. HVlTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD og SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn- artími ftjáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkqjulagi við deildar- stjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGA- DEiLD: Kl. 16-16 og 19-20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 16-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30). LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga 16-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartfmi annarra en foreldra er kl. 16-17. LANDSPlTALINN: alla daga kl. 16-16 og kl. 19-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.80. Staksteinar Fimmfaldur verðmunur INNFLUTNINGUR og samkeppni erlendis frá á landbún- aðarvörum hlýtur að hafa í för með sér miklar kjarabæt- ur. Þetta segir í Vísbendingu. ^SBENDING " :. Lækkun tolla Ernst Hemmingsen, hag- fræðingur, ritaði nýlega grein í Vísbendingu og bar hún fyr- irsögnina „Fimmfaldur verð- munur á landbúnaðarafurð- um‘‘. Þar segir: „í umræðum um samþykkt GATT-samningsins hefur því verið haldið fram, að launafólk gæti fengið verulegar kjara- bætur, ef tollar af innfluttum landbúnaðarvörum væru lækk- aðir. Við og við hafa verið birt- ar kannanir, sem hafa sýnt að vöruverð út úr búð hér á landi er hærra en í Evrópulöndum og í Bandarikjiinum. En hversu mikill er munur- inn? Kannanir, sem hafa verið birtar, hafa oft verið gerðar af fjölmiðlum og öðrum óopin- berum aðilum og hafa þess vegna kannski ekki verið tekn- ar alvarlega. En hvað segir landbúnaðarráðuneytið? 1 nóv- ember sl. gaf það út reglugerð nr. 574 um verðjöfnunargjald innfluttrar landbúnaðarvöru, sem nú er leyft að flytja til landsins, eins og kex, pítsu og jógúrt. Sem grundvöll að álagn- ingu gjaldanna hefur ráðuneyt- ið notað mismun á innlendu og erlendu viðmiðunarverði land- búnaðarafurða. Viðmiðun Viðmiðunarverðið er sem hér segin Afurð: Innl. Erl. kr./kg kr./kg Snyör 275,0 68,2 Srryör, óniðurgreitt 967,5 68,2 Mjólkurduft 240,0 78,6 Undanrnyöl, óngr. 306,9 66,5 Ostur 450,6 150,6 Nautgripakjöt 483,0 161,1 Kindakjöt 486,2 110,1 Svfnakjöt 435,5 113,2 Kjúklingakjöt 469,8 80,1 • • • • Kjarabót Eins og sést er mikill munur á öllum vöruflokkum, sérstak- lega óniðurgreiddu smjöri og kjúklingakjöti. Innlent verð á kilóinu af óniðurgreiddu smjöri, osti, nauta-, kinda-, svína- og kjúklingakjöti er sam- tals tæpar 3.293 krónur, en erlent viðmiðunarverð fyrir sömu vörur er um 683 krónur. Innlenda verðið er næstum fimmfalt hærra en það erlenda samkvæmt tölum frá landbún- aðarráðuneytinu. Kostnaður við þetta háa verðlag er greiddur af íslensk- um neytendum. Innflutningur og samkeppni erlendis frá á landbúnaðarvörum hlýtur þess vegna að hafa í för með sér miklar kjarabætur.“ FRÉTTIR Bænavika hjá Biblíu- skólanum BIÐJIÐ og yður mun gefast er yfir- skrift á bænaviku Biblíuskólans við Holtaveg sem hefst mánudaginn 13. febrúar. Fyrirlestrar og bænasamver- ur verða frá mánudegi til fimmtu- dags, 13.-17. febrúar, kl. 17.30- 18.30. Fyrri hlutinn verður notaður til kennslu en síðan fer fram bænagjörð. Fyrirlestrar þessir ent opnir öllum og aðgangur ókeypis. Á mánudag ræðir Helga Steinunn Hróbjartsdóttir kenn- ari um hvemig það er að vera einn með Guði í bæninni. Yfirskrift þriðju- dagsins er: „Biðjið og yður mun gef- ast“ og um það flallar Kristín Sverris- dóttir, kennari. Miðvikudagurinn er helgaður efninu: Leitið og þér munuð fínna og mun Halldóra Lára Ásgeirs- dóttir, húsmóðir, hafa umsjón með því. Á fímmtudag lýkur svo síðdegis- stundunum þar sem Hrönn Sigurðar- dóttir, hjúkrunarfræðingur, mun ræða um efnið: Knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða. Bænavikunni lýkur laugardaginn 18. febrúar kl. 13-16.30. Þar flytur dr. Sigurbjöm Einarsson, biskup, fyr- irlestur sem ber heitið: Bæn, íhugun, tilbeiðsla og dr. Siguijón Ámi Eyjólfs- son, héraðsprestur, heldur fyrirlestur um vanda bænalífsins í nútíma sam- félagi. Námskeiðsgjald er 500 kr. og innritun lýkur fímmtudag 16. febrúar. Biblíuskólinn við Holtaveg gengst. fyrir námskeiði þar sem fjallað er um grundvallaratriði kristinnar trúar. Ragnar Gunnarsson, framkvæmda- stjóri KFUM og KFUK, verður leið- beinandi námskeiðsins. Kennt verður 15. og 22. febrúar og 1. og 8. mars. FORELDRALÍNAN UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF Grænt númer 800 6677 Mánudaga og mi&vikuaaga kl. 17-19 BARNAHEILL SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 16-16 ogld. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSID: Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tföum: Kl. 16-16 og 19-19.80. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartfmi alla daga kl. 16-16 og kl. 18.30- 19.80. Á 8tórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer ejúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumeqja er 20500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstoftisfmi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27811, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686280. Rafveita Hafnarfiaröar bilanavakt 652936 SÖFN ÁKBÆJARSAFN: Á vetrum eru hinur ýmsu deild- ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. UpplýBÍngar I slma 876412. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartlmi safnsins er frá kl. 18-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: Að- alsafn, Þingholtsstrœti 29a, s. 27166. BOKGARBÓKASAFNIÐ I GERÐUBERGI 8-6, 8. 79122. BÚSTAÐA8AFN, Ðústaðakirkju, s. 86270. SÓLHEIM ASAFN, Sóiheimum 27, s. 86814. Ofan- greind söfti eru opin sem hér segin mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 18-16. AÐALSAFN - LESTRAR8ALUR, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavcgi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 16-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, 8. 878820. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, fóstud. kl. 10-16. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVlKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið & Iaugardögum yfír vetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 18-19, föstud. kl. 10-17, laugard. ki. 10-17. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 18-17. Sími 64700. BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐÚM, AKRANESI: Opið mal-ágúst kl. 10.80-12 og 13.80-16.30 aila daga. Aðra mánuði kl. 18.30-16.80 virka daga. Sími 93-11256. BYGGÐA— OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17._ BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sfmi 655420. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arfjaröar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ísiands - Háskólabóka- safn, opið mánud. til föstud. kl. 9-19. Laugard. kl. 9-17. Sfmi 6635600, bréfsími 6635615. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkiriquvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12-18. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá 1. sept.-31. maí er opnunartími safnsins laugd. og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/EUiðaár. Opið sunnud. 14-16. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 18-18. S. 40630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarealir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.80-16. NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali tii 14. maf 1995. Sími á skrifetofu 611016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 18-19, sunnud. 14—17. Sýningarsalin 14—19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þriíyud. og sunnud. kl. 16-18. Sfmi 54821. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Safnið er opiö laugard. og sunnud. kl. 13.80-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út æpt. kl. 18-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiö þriíyud. - laugard. frá kl. 18-17. S. 814677. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Sýningarsalir safnsins við Suöurgötu verða lokaöir um sinn. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - fóstud. kl. 13-19. NONNAHÚS: Lokað frá 1. sept.-l. júní. Opið eftir samkomulagi. Uppl. í sfmsvara 96-28655. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: OpiS alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUIMDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá 8-20. Opið f böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbeqarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Sími 642560. GARÐABÆR: Sundláugin opin mánud. - föstud.: 7-20.80. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sundlaug HafnarQarðar. Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudaga - fímmtudaga kl. 9-20.80, föstudaga kl. 9-19.80. Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Sundlaugin er lokuð vegna breytinga. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- dttga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUGIN I GARÐI: Opin virka daga kl. 7-9, kl. 12-18 og kl. 16-21. Laugardaga og sunnu- daga opið kl. 9-17. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 28260. SUNDLAUG SELTJARN ARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.00-20.80. Laugard. og sunnud. kl. 8.00-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESl: Opin mánud.-fÖ8tud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Sfmi 98-11255. BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga frá kl. 11 til 20. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚ8DÝRAGARÐUR- INN. Húsadýragarðurinn cr opinn virka duga kl. 18-17 nema lokaö miðvikudaga. 'Opið um holgar kl. 10-18. Útivistarevæði Fjölskyldugarösins er opið á sama tíma. GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garð- 8kálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-16 og um helgar frá kl. 10-18. SORPA SKRIF8TOFA SORFU er opln kl. 8.20-16.16. Móttökustöð er opin kl. 7.80-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.80-19.80 til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Scevar- höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.slmi gámastöðva er 676671.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.