Morgunblaðið - 11.02.1995, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 11.02.1995, Blaðsíða 60
MORGUNBLAÐIÐ 60 LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1995 Stóra sviðið: »GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Sfmonarson i kvöld uppselt - á morgun uppselt - fim. 16/2 nokkur sæti laus - sun. 19/2 - fim. 23/2 - lau. 25/2 nokkur sæti laus - fim. 2/3, 75. sýning. Ath. síðustu 7 sýnlngar. • FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskf Lau. 18/2 uppselt - fös. 24/2 uppselt - sun. 5/3. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Aukasýning fös. 17/2 allra síðasta sýning. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Á morgun kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 19/2 kl. 14 uppselt - lau. 25/2 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 5/3. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright 5. sýn. mið. 15/2 uppselt - 6. sýn. lau. 18/2 uppselt - aukasýning þri. 21/2 uppselt - aukasýning mið. 22/2 uppselt - 7. sýn. fös. 24/2 uppselt - 8. sýn. sun. 26/2 uppselt - fös. 3/3 uppselt - lau. 4/3 uppselt - sun. 5/3 - fim. 9/3 - fös. 10/3 - lau. 11/3 - fim. 16/3 - fös. 17/3 - lau. 18/3. Litla sviðið kl. 20.30: • OLEANNA eftir David Mamet Mið. 15/2 - lau. 18/2 - fös. 24/2 - sun. 26/2. GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60 - greiðslukorlaþjónusta. ðj? LEIKFÉLAG REYKJA VÍKIJR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT Sýn. fös. 17/2, lau. 18/2 fáein sæti laus, fös. 24/2 fáein sæti laus, sun. 16/2, fös. 3/3. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. 30. sýn. í kvöld næst síðasta sýn, lau. 25/2, allra síðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Aukasýning í kvöld, sýn. sun. 12/2, uppseft, allra, allra siðasta sýning. - Miðaverð kr. 1.000. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. sun. 12/2 kl. 16, lau. 18/2 kl. 16, sun. 19/2 kl. 16, lau. 25/2 kl. 126, sun. 26/2 kl. 16. • FRAMTÍÐARDRA UGAR eftir Þór Tulinius Frumsýning fim. 16/2 uppselt, lau. 18/2 uppseft, sun. 19/2 uppselt, þri. 21/2, fim. 23/2, fös. 24/2. MuniÖ gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! i Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. tJt LEIKFÉLAG VU HAFNARFJARÐAR Unglingadeild sýnir verkið LEIÐIN TIL HÁSÆTIS Leikrit eftir sögu Jan Terlow; Barist til sigurs. Síðasta sýning í kvöld í Bæjarbíói kl. 20.00. Miðapantanir t síma 50184 allan sólarhringinn. LEIKFELAG AKUREYRAR • Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Davíðs Stefánssonar eftir Erling Sigurðarson Sýn. í kvöld kl. 20.30, fös. 17/2 kl. 20.30. • ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley. Lau. 18/2 kl. 20.30, sun. 19/2 kl. 20.30 næst sfðasta sýningl Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. og fram að sýningu sýningardaga. Sfmi 24073. Nemendaleikhúsið Lindarbæ, sími 21971 TANGÓ í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. 4. sýn. laugard. 11. feb. kl. 20. 5. sýn. sunnud. 12. feb. kl. 20. 6. sýn. fimmtud. 16. feb. kl. 20. KaffiLeíbnasiið Vesturgötu 3 I HLAOVAIU'ANtJM Leggur og skel - barnaleikrit ■ Sýning i dag kl. 15, kr. 550. Sýning ó morgun kl. 15, kr. 550. 18. og 19. feb. kl. 15, kr. 550. Alheimsferðir Erna---------- 2. sýning i kvöld. 3. sýning 16. feb. 4. sýning 17. feb. Skilaboð til Dimmu —________ 6. sýning 18. feb. 7. sýning 24. feb. Lítill leikhúspakki Kvöldverður oa leiksýning aðeins 1.600 kr. ó mann. Barinn opinn e. sýningu. Kvöldsýningar hefjast kL 81.00 LEIKFELAG MOSFELLSSVEITAR sýnir í Bæjarleikhúsinu í Mosfelisbæ • Mjallhvít og dvergarnir 7 Sýn. í dag, uppselt, sun. 12/2 upp- selt, lau. 18/2, sun. 19/2. Sýningar __________hefjast kl. 15._______ Ævintýrið um Reykjalund STRÍÐ FYRIR LÍFIÐ SJÁLFT Sýn. í kvöld næst síðasta sýn., sun. 12/2 síðasta sýning. Sýnt kl. 20.30. Miðapantanir f símsvara allan sólar- hringinn f sfma 66 77 88. MOGULEIKHUSIÐ við Hlemm Norrxna menningarhátíðin SÓLSTAFIR Sýningar fyrir börn og unglinga: Vatnsleikur 14. feb. kl. 17.00, fáein sæti laus. Múmínsaga 15. feb. kl. 17.00. Karlinn í tunnunni 4. mars kl. 14 og 16. Eina og tungl í fyllingu 9. mars kl. 20.00. Miðasala f leikhúsinu virka daga kl. 16-17. Tekið á móti pöntunum f s. 562-2669 á öðrum tfmum. Seljavegi 2 - sfmi 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekov. Sfðdegissýning sun. 12/2 kl. 15, fáein sæti iaus, sun. 19/2 kl. 15. Miðasalan opnuð kl. 13 sunnudag. Miðapantanir á öðrum tfmum í símsvara, sími 12233. PhqjwiiiMk - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM JODIE Foster og Robert De Niro við tökur á myndinni „Taxi Driver“ frá árinu 1976. Ofbeldi off kvik- myndir GAGNRÝNI á ofbeldi í kvikmyndum hefur farið vaxandi undanfarið og þá sérstaklega eftir að kvikmynd Olivers Stones, Fæddir morðingjar eða „Natural Born Killers“, var tekin til sýninga. Sýnt þykir að myndin hafi ýtt undir það að Nathan Martinez skaut tengdamóður sína og hálfsystur til bana eftir að hafa horft á myndina að minnsta kosti sex sinnum. Eftir að atburðurinn átti sér stað sagði Martinez, sem hafði rakað af sér hárið og gekk með grönn sólgleraugu eins og Mickey Knox í Fæddum morðingjum, við félaga sinn: „Þetta jafnaðist ekkert á við kvikmyndina.“ Þá hefur kvikmyndin „Higher Learning" sem tekin hefur verið til sýninga i Bandaríkjunum valdið kynþáttadeilum og uppþoti hjá ung- mennum. Nauðgun og morð í tengslum við þessa forsögu getur verið athygiisvert að rekja sögu kvikmynda sem virð- ast hafa ýtt undir ofbeldi í gegnum tíðina. í myndinni „A Clockwork Orange" frá árinu 1971 nauðga ungir glæpamenn konu á meðan einn þeirra syngur lagið „Singin’ ín the Rain". I kjölfarið nauðguðu bresk ungmenni ungri konu á meðan þeir sungu „Singin’ ín the Rain", en það varð til þess að ieiksijóri myndarinnar, Stanley Kubrick, bannaði sýningar á myndinni í Bretlandi. í myndinni „Magnum Force“ frá árinu 1973 neyðir melludólgur vændiskonu til að drekka Drano-stíflueyði. William Andrews og Pierre Dale Selby sögðust hafa verið undir áhrifum frá myndinni þegar þeir neyddu fimm manns til að drekka Drano-stíflueyði meðan á vopn- uðu ráni stóð og skutu þá síöan með þeim afieiðingum að þrír létu lífið. Leyfi til að drepa í myndinni „Taxi Driver" frá árinu 1976 leggur gamalreyndur hermaður frá Víetnam á ráðin um tilræði við forseta Bandaríkjanna. John Hinckley skaut Ronaid Reagan Banda- rikjaforseta til að reyna að ganga í augun á leikkonunni Jodie Foster, sem var í öðru aðal- hlutverki myndarinnar. í myndinni „First Blood" ieggur gamal- — reyndur hermaður frá Víetnam gildrur fyrir ruddaiega lögreglumenn á flótta sínum. Richard Milier skaut yfirmann sinn til bana eftir að hafa horft á myndina ná- kvæmiega tuttugu sinnum. Sálfræðingur bar vitni í réttarhöldunum sem fylgdu í kjölfarið og sagði um Miller: „Hann trúir því statt og stöðugt að Rambo hafi gefið okkur leyfí til að drepa fólk.“ Miller var fundinn ósakhæfur vegna geðveiki. Er samt saklaus I myndinni „Robocop 2“ ristir eiturlyfla- barón líkama manns. Fjöldamorðinginn Nathaniel White sem risti fyrsta fómar- lamb sitt af sex sagðist hafa gert „ná- kvæmlega það sem hann horfði á í mynd- inni.“ 1 myndinni Viðtal við vampíruna eða „Interview With a Vampire“ nærast vamp- írur á blóði úr mannfóiki öidum saman. Daniel Steriing hefur verið ákærður fyrir að stinga unnustu sína sjö sinnum og sjúga síðan blóð úr henni að hætti vampíra eftir að parið hafði horft á myndina. Hann segist „ekki kenna myndinni um“ þetta háttalag, en viðurkennir að hafa orðið fyrir áhrifum af myndinni. Eftir sem áður ber hann þó við sakleysi sínu. VAMPÍRAN Lestat í kvikmyndinni Viðtal við vampiruna. SIÐLAUSIR glæpamenn til alls vísir í mynd- inni „A Clockwork Orange“;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.