Morgunblaðið - 12.02.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 12.02.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1995 23 LISTIR Gauraganffur ELVA Rut Erlingsdóttir, 30.þúsundasti áhorfandinn. Áhorfandi leystur út með gjöfum Á SÝNINGU 1. febrúar síðastliðinn á leikritinu Gauragangi eftir Ólaf Hauk Símonarson, höfðu yfir 30 þúsund gestir séð leikritið. Af því tilefni var einn leikhúsgesta heiðr- aður. Það var Elva Rut Erlingsdótt- ir, nemi í Tjarnarskóla, sem kölluð var upp á svið að sýningu lokinni og leyst út með ýmiskonar gjöfum, m.a. miðum á allar sýningar Þjóð- leikhússins á leikárinu, geisladisk- inum úr Gauragangi og frumeintaki af Barngóða hrægamminum. Laugardaginn 11. febrúar á Gauragangur eins árs sýningaraf- mæli. Sýningar verða þá alls orðnar 69 talsins. Aðeins eitt íslenskt leik- rit hefur verið sýnt oftar á Stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu í einni lotu, það var Stundarfriður eftir Guð- mund Steinsson. Fyrirhugaðar eru sjö sýningar í viðbót á Gauragangi. Sjábu hiutina í víbara samhengi! - kjarni málsins! Innlausn spariskírteina ríkissjóðs í Búnaðarbankanum Láttu næsta skref verda spor f rétta áti lO.febrúar Stjörnubók er innlausnardagur spariskírteina ríkissjóðs. Þú getur innleyst spariskírteinin í útibúum Búnaðar- bankans um land allt og greiðir ekkert innlausnargjald. Hringdu í þjónusturáðgjafa í næsta útibúi eða aðalbanka. Nokkur dæmi um góðar sparnadarleiðir fyrir þá sem vilja ávaxta fé sitt áfram. # Ný sparískírteini ríkissjóðs - með skiptikjörum, 5,3% raunvöxtum - binditími 4 eða 9 ár. Stjörnubók / 30 mánaða Stjörnubók /12 mánaða Stjörnubók Æskulínu Bankavíxlar Bankabréf - binditími 3 1/2 ái Innlend og erlend verðbréf Verðbréfavarsla Hæsta ávöxtun sérkjarareikninga. Stjörnubók Búnaðarbankans bar hæstu ávöxtun allra sérkjarareikninga síðastliðið ár, miðað við sambærilegan binditíma, 6,18% sem jafngildir 4,86% raunávöxtun. • • • Raunvextir Stjörnubókar eru nú 5,15% BUNAÐARBANKINN - Traustur banki Nýja bílasalan, Bíldshöfða 8, s. 5673766 TOYOTA Hl LUX DOUBLE CAB. Árg. ‘91, ek. 90 þús. km. Steingrár, 2400 cc slag- rými, Dísel, vökvastýri. Ný 32“ nagladekk. Fallegur bíll. Skipti mögul. á ódýrari. Verð kr. 1.700 þús. stgr. Eigum einnig ‘82 bensin, ek. 40 þ. km. og ‘94 ek. 20 þ. km. Bensín SR5. MMC PAJERO LANGUR V6. Árg. ‘92, ek. 54 þús. km. Blár og grár. Bensín. Sjálfskiptur. 31“ dekk. Elnn með öllu — toppeintak. Verð kr. 2.950 þús. stgr. MMC L-200 DOUBLE CAB DÍSEL. Árg. ‘92, ek. 70 þús. km. Dísel. VSK-bíll. 30" ný dekk. Skipti á ódýrari. Verð áður 1.400 þús., nú 1.250 þús. stgr. SUBARU LEGACY 1,8 GL SEDAN. Árg. ‘90, ek. 90 þús. km. Gullsans. Fjórhjóladrif. Sjálfskiptur. Skipti mögul. á ódýrari. Verð kr. 1.150 þús. stgr. MMC GALANT GLSI. Árg. ‘92, ek. 52 þús. km. Rauður. Sjálfskiptur. Spoiler. Samlitur — fjarstýrðar samlæsingar. Ath. skipti á Lancer station '87-’88. Verð kr. 1.450 þús. stgr. MMC COLT EXE GLXI. Árg. ‘92, ek. 27 þús. km. Hvítur. Sjálfskiptur, rafmagnsrúður, vökvastýri. EXE-útgáfa, allur samlitur. Einn með öllu og lítið ekinn. Skipti á ódýrari. Verð áður 1.050 þús, nú: 950 þús stgr. TOYOTA COROLLA XLI SPECIAL SERIES. Árg. ‘94, ek. 9 þús. km. 5 dyra, rauður. 4 sumardekk, 4 vetrardekk. Sjálfskiptur, rafmagnsrúður, vökvastýri. Skipti mögul. á ódýrari. Verð kr. 1.250 þús. stgr. VANTAR ALLAR GERÐIR BÍLA Á SKRÁ OG Á STAÐINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.