Morgunblaðið - 12.02.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12.02.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ 4*|gx Dagbók Háskóla Islands Dagbók Háskóla íslands fyrir vik- una 12.-19. febrúar 1995. Miðvikudagur 15. febrúar. Júlíus Guðmundsson flytur fyr- irlestur á Líffræðistofnun Háskól- ans sem nefnist „Úrfellingar á litn- ingi 11 í bijóstakrabbameini." Stofa G6, Grensásvegi 12, kl. 12:15. Háskólatónleikar í Norræna húsinu frá 12:30-13:0(L Bjöm Thoroddsen (gítar), Egill Ólafsson (söngur), Gunnar Hrafnsson (knotrabassi) og Ásgeir Óskarsson (slagverk) flytja djass með þjóð- legu ívafi. Námskeið á vegum Endur- nienntunarstofnunar Háskólans: I Tæknigarði 13.-14. febrúar kl. 8:30-12:30: „Unix fyrir almenna notendur - síðari af tveimur sjálf- stæðum hlutum.“ Leiðbeinandi: Helgi Þorbergsson, tölvunarfræð- ingur hjá Ríkisspítölum. I Tæknigarði, 13.-14. febrúar kl. 9:00-16:00: „Böm og unglingar sem skjólstæðingar." Leiðbeinandi: Hrefna Ólafsdóttir félagsráðgjafi, M.Sc., MSW. í Tæknigarði 13. feb. kl. 9:00- 18:00: „Aftakarigning og hönnun vatnavirkja.“ Leiðbeinendur: Duncan Reed hjá NERC Institute of Hydrology í Vallingford, Eirik Förland hjá Det Norske Meteoro- logiske Institut, Jónas Elíasson, prófessor við HI, og Trausti Jóns- son, veðurfræðingur hjá Veður- stofu íslands. í Tækniskóla Islands 13.-15. febrúar kl. 9:00-17:00: „Autocad &runnnámskeið“ Leiðbeinandi: Magnús Þór Jónsson, dósent við Hí. í Tæknigarði 13. febrúar - 27. mars kl. 20:15-22:15: „Listin að lýsa og listin að sannfæra: Um norræna hefð í lýsandi raunsæi andspænis suðrænni hefð í túlk- andi frásögn með sérstökum sam- anburði á hollenskri og ítalskri myndlist frá 17. öld.“ Leiðbein- andi: Ólafur Gíslason, blaðamaður. í Tæknigarði 14. og 15. febrúar kl. 16:00-18:00: „Skattframtöl ein- staklinga.“ Leiðbeinandi: Hrefna Einarsdóttir hjá Ríkisskattstjóra. í Tæknigarði 14. febrúar - 21. mars kl. 20:15-22:15: „Kvik- myndahöfundar nútímans: Hvert stefnir kvikmyndalistin?“ Leiðbein- andi: Ágúst Guðmundsson, kvik- myndaleikstjóri. í Tæknigarði 15.-17. febrúar kl. 8:30-12:30: „Hópvinnukerfi - Groupware." Leiðbeinendur: Jó- hann P. Malmquist, prófessor við HÍ, og Ólafur Daðason, fram- kvæmdastjóri Hugvits hf. í Tæknigarði 15., 20. og 22. febrúar kl. 8:30-12:30: „Gerð gæðakerfis og handbókar sam- kvæmt ISO 9000-stöðlunum.“ Leiðbeinendur: Haukur Alfreðsson og Öm T. Johnsen, rekstrarráð- gjafar hjá Nýsi hf. í Tæknigarði 16. febrúar kl. 13:00-18:00: „Gæðastjómun í fyr- irtæki þínu: I. Gæðastjómun og þróun á Evrópumarkaði." Leið- beinandi: Davíð Lúðvíksson, verk- fræðingur hjá Samtökum iðnaðar- ins. í Tæknigarði 16. febrúar - 6. apríl kl. 20:15-22:15: „Afríka - land og saga.“ Leiðbeinandi: Hall- dór Guðjónsson, dósent við HÍ. í Tæknigarði 17. febrúar kl. 13:30-17:00 og 18. febrúar kl. 9: 30-13:00: „Náms- og starfsráðg- jöf.“ Leiðbeinandi: Dr. Kevin J. Nutter forstöðum. Career Develop- ment Center, University of Minne- sota, gistikennari við HÍ. í Tæknigarði 18. febrúar kl. 10:00-18:00: „Kynning á tölvunet- inu Intemet." Leiðbeinandi: Anne Clyde, dósent við HÍ. ^MONROEF Ef höggdeyfirinn er orðinn lúinn er hætt við að þéttingar gefi sig < og bleyta komist inn. OI13 lekur í> af og hann r^ðj|ar. I frosti ö skemmist hann enn freTcar þar sem Q vatnið innan í frýs og demparinn tfl verður algerlega óstarfhæfur. Við 2 þetta verður bíllinn hastur og oo erfiður í stýri. Einnig eykur H ónýtur dempari á slit annarra 0 hluta bifreiðarinnar, s.s. stýris- og hjólabúnaðar, dekkja, gírkassa o.fL Sérstakar demparahlífar auka ■<* miög endingu demparans. Þær tfl hlífa nonum við grjotkasti, ryki, S vatni, salti og snjo. Skiptu alltaf um hlífar um leið og dempara. ttl 0 M Z o Bílanaust, Borgartúni 26. Rv. Sími 562 Bílanaust, Bæjarhrauni 6. Hafn. Sími 56í Háberg, Skeifunni 5, Rv. Sími 581 4788 SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1995 45 HOGGDEYFAR Veistu að snjór, kuldi og » bleyta gera lélegann () dempara að ónýtum. 262. 5520. MONROE SÉRFRÆÐINGAR Eftinaíin verkstæði eru viðurkennd af framleiðendum Monroe sem sérfneðingar í öUu sem viðkemur Monroe dempurum. Bílaverkstæði Bubba Skemmuvegi 18L Kópavogi Sími 557 1400 Bílaspítalinn Kaplahrauni 1 Hafnarfirði Sími 555 4332 Bílaverkstæði Hrafnkels Bíldshöfða 14 112 Reykjavík Sími 567 7774 Smur-, bón- og dekkjaþjónustan Tryggvagötu 15 101 Reykjavík Sími 562 6066 DEMPARAR ERU ORYGGISTÆKI. DALEIÐSLA HÆTTU AÐ REYKJA Á FJÓRUM TÍMUM Á aðeins fjórum tímum losnar þú við alla löngun og vöntun gagnvart reykingum. Fjöldi takmarkast við átta manns á hvert námskeið. NÁÐU STJÓRN Á MATARÆÐINU Á FJÓRUM TÍMUM Með dáleiðslu er miklu auðveldara að ná fullkominni stjórn á mataræðinu. Skjótur og varanlegur árangur. Fjöldi takmarkast við átta manns á hvert námskeið. HVAÐ SEGJA ÞAU UM DALEIÐSLUMEÐFERÐINA? Sölvi Magnússon: Ég HEykti tvo og háBán pakkaádag en 11. september 1991 fórég tll Friðríks. Sðanþá hefur ekki hvarflað að mér að reykja. Jónína Gunnarsdóttir: Ég hætti að reykja í janúar 1992 og þakka dáleiðslu hjá Friðriki Páli hversu auðvelt það var fyrir mig að hætta. Guðmundur Sigurgeirsson: Þann 6. janúar 1992 hætti ég að reykja með Hl hjálp dáleiðslu hjá Friðriki Páli. ► Friðrik Páll Ágústsson R.P.H., C.Ht. Hann er sérmenntaður í dáleiðslumeðferð og hefur fengið viðurkenningar fyrir störf sín bæði hér á landi og erlendis. Friðrik hefur unnið víðaum heim við dáleiðslu. Viðurkenndur af International Medical and Dental Hypnotherapy Association. UPPLÝSINGAR í SÍMA 5870803 Einnig bjóðast einkatímar í dáleiðslumeðferð við ýmsum kvillum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.