Morgunblaðið - 12.02.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 12.02.1995, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjóimvarpið 9 00 RJIDUAFFIII ►Mor9unsjón- DHKnHLrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Þýðandi: Ingrid Markan. . (21:52) 10.20 ►Hlé 15.05 Þ’Listaalmanakið (Konstalmanack- an) Þáttur frá sænska sjónvarpinu. (2:12) 15.15 ►Kristmann Heimildarmynd um Kristmann Guðmundsson Heimildar- mynd eftir Helga Felixson um ein- hvem umdeildasta rithöfund á ís- landi fyrr og síðar. Áður sýnt 29.1. 15.55 ► Brigitte Bardot bregður á leik (The Brigitte Bardot Show) Franskur skemmtiþáttur. 16.45 ►Hollt og gott Matreiðsluþáttur í umsjón Sigmars Haukssonar. 17.00 ►Ljósbrot Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 17.40 ►Hugvekja Flytjandi: Séra Þórir Jökull Þorsteinsson. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 RIDHRECUI ►Stundin okkar- DflnHflLrlll Eldavél þarf ork- ’að fá að elda hafragrautinn, ryksuga og rakvél smá og rafmagnsbílabraut- in. Umsjónarmenn eru Felix Bergs- son og Gunnar Helgason. Dagskrár- gerð: Ragnheiður Thorsteinsson. OO 18.30 ►SPK Umsjón: Ingvar Mar Jónsson. Dagskrárgerð: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. OO 19.00 ►Borgarlíf (South Central) Banda- rískur myndaflokkur . Aðalhlutverk leika Tina Lifford, Larenz Tate, Tasha Scott og Keith Mbulo. (6:10) OO 19.25 ►Enga hálfvelgju (Drop the Dead Donkey) Breskur gamanmyndaflokk- ur sem gerist á fréttastofu í lítilli einkarekinni sjónvarpsstöð. (4:12) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►íslenskir hugvitsmenn Framtíð- ina þarf að búa til. í þessum þætti er fjallað um hugmyndir og störf Trausta Valssonar skipulagsfræð- ings sem m.a. lagði til fyrir nærri tveimur áratugum að hraðbrautir yrðu lagðar yfir hálendið, en var tek- ið fálega. 21.15 ►Stöllur (Firm Friends) Breskur myndaflokkur. Aðalhlutverk Billie Whitelaw og Madhur Jaffrey. (4:8) 22.10 íhDnTTID ►Helgarsportið IPHUI I ln Greint er frá úrslitum helgarinnar. 22.35 KVIKMYND ► Blái flugdrekinn Kínversk bíómynd frá 1993 um fjölskyldu í hinu póli- tíska umróti 6. og 7. áratugarins í Kína. Myndin hlaut fýrstu verðlaun á kvikmynda-hátíðinni í Tokyo 1993 og var valin til sýningar á kvik- myndahátíðinni í Cannes sama ár. Aðalhlutverk: Zhang Wenyao, Chen Xiaoman og Lu Liping. 0.45 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok SUIMNUDAGUR 12/2 Stöð tvö 9.00 ►Kolli káti 9.25 ►( barnalandi 9.40 ►Köttur úti í mýri 10.10 ►Sögur úr Andabæ 10.35 ►Ferðalangar á furðuslóðum 11.00 ►Brakúla greifi 11.30 ►Tidbinbilla (Sky Trackers) (6:26) 12.00 ►Á slaginu 13.00 ►NBA-körfuboltinn Chicago - New York 14.00 ►ítaiski boltinn Bari - Juventus 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) 18.00 ►!' sviðsljósinu (Entertainment this Week) 18.50 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 20.00 Lagakrókar (L.A. Law) (9:22) 20.50 ►Menendez - málið (Menendez - A Killing in Beverly Hills) Fyrri hluti sannsögulegrar, bandariskrar fram- haldsmyndar um tvo unglingspilta og bræður sem myrtu foreldra sína. Með aðalhlutverk fara Edward James Olmos, Beverly D’Angelo, Damian Chapa og Travis Fine. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. í mynd- inni eru atriði sem ekki eru við hæfi barna. 22.25 ►ðO mínútur 23.20 VUltfliyUn ►NBA körfubolt- lillHnl IHU inn - Bein útsend- ing frá All Star leiknum Bein út- sending frá Phoenix þar sem allar skærustu stjömur NBÁ deildarinnar leika. Einar Bollason og Valtýr Bjöm Valtýsson lýsa leiknum 1.50 ►Dagskrárlok Brugðið er upp svipmynd af pólitískri ólgu sem sett mark á daglegt líf í Kína á þessum tíma. Blái flugdrekinn Myndin greinir frá örlögum fjölskyldu í Peking í þjóðfélagslegu umróti 6. og 7. áratugarins í Kína SJÓNVARPIÐ kl. 22.25 Kín- verska bíómyndin Blái flugdrekinn, sem er frá 1993, hlaut fyrstu verð- Iaun á kvikmyndahátíðinni í Tokyo 1993 og var valin til sýningar á kvikmyndahátíðinni í Cannes sama ár. Myndin greinir frá örlögum einnar fjölskyldu i Peking og ná- grönnum hennar og vinum í hinu þjóðfélagslega umróti 6. og 7. ára- tugarins í Kína. Sagan er sögð frá sjónarhóli lítils drengs og er í senn fjölskyldusaga og þroskasaga. Drengurinn rifjar upp minningar úr þremur hjónaböndum móður sinnar á árunum frá 1953 til 1967 og um leið er brugðið upp mynd af hinni pólitísku ólgu sem setti mark sitt á daglegt líf Kínveija á þessum tíma. Þrír hugvitsmenn Fyrsta myndin fjallar um hugmyndir Trausta Valssonar sem kunnur er fyrir hugmyndir um hraðbrautir yfir hálendi íslands SJÓNVARPIÐ kl. 20.40 íslenskir hugvitsmenn er samheiti þriggja mynda syrpu um þijá íslendinga sem eiga það sameiginlegt að hafa rutt nýjum hugmyndum braut á þeim vettvangi sem þeir starfa á. Fyrsta myndin fjallar um hugmynd- ir og störf Trausta Valssonar skipu- lagsfræðings en hann er ef til vill kunnastur fyrir róttækar hugmynd- ir um hraðbrautir yfir hálendi ís- lands sem hann setti fyrst fram í blaðagreinum árið 1977 og var tek- ið misjafnlega. Einnig er komið inn á hugmyndir Trausta um heildar- skipulag fyrir landið allt og van; nýttar auðlindir á suðvesturlandi. í seinni þáttunum tveimur verður flallað um þá Einar Þorstein Ás- geirsson, hönnuð og arkitekt, og Þorvald Gylfason hagfræðiprófess- or. YIUISAR STÖÐVAR OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Fatso G 1980 10.00 Mountain Family Robin- son, 1979 12.00 Move Over, Darling, 1963 14.00 The Sinking of the Rain- bow Warrior, 1992 16.00 The Last Remake of Beau Geste, 1977, Ann Margret, Michael York 18.00 Dead Men Don’t Wear Plaid, 1981, Rachel Ward, Cary Grant, Ingrid Bergman, James Cagney, Burt Lancaster, Humphrey Bogart 20.00 The Body- guard, 1992, Kevin Costner, Whitney Houston 22.10 Farewell My Concub- ine, 1993 0.45 The Movie Show 1.15 Top Decretí G 1984 2.45 The Boy- dyguard, 1992 SKY OIME 6.00 Hour of Power 7.00 DJ’s K-TV 11.30 VR Troopers 12.00 World Wrestling 13.00 Paradise Beach 13.30 Here’s Boomer 14.00 Enter- tainment This Week 15.00 Star Trek: The Next Generation 16.00 Coca- Cola Hit Mix 17.00 World Wrestling Federation 18.00 The Simpsons 18.30 The Simpsons 19.00 Beverly Hills 90210 20.00 Melrose Place 21.00 Star Trek 22.00 No Limit 22.30 Wild Oats 23.00 Entertain- ment This Week 24.00 Doctor, Doctor 0.30 Rifleman 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Skíði, frjáls aðferð 8.30 Alpa- greinar, bein útsending 9.45 Skíða- ganga 11.30 Alpagreinar, bein út- sending 13.00 Skíðastökk, bein út- sending 14.30 Skautahlaup, bein út- sending 16.00 Alpagreinar 17.00 Golf 21.00 Alpagreinar 22.00 Fijáls- íþróttir 24.00 Tennis 0.30 Dagskrár- lok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Guð- mundur Þorsteinsson dðmpró- fastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Mðtettaópus 109 eftir Jðhannes Brahms. Dómkðrinn í Ósló syng- ur; Terje Kvam stjðmar. — Strengjakvartett nr. 6 f a-moll ðpus 12 eftir Antonfn Dvorak. Prag strengjakvartettinn leikur. 9.03 Stundarkom í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 10.03 Vfdalfn, postillan og menn- ingin. 1. þáttur. Umsjðn: Dr. Sigurður Arni Þðrðarson. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa f Breiðhoitskirkju. Séra Glsli Jónasson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjðn: Ævar Kjartansson. 14.00 Tilraunin, um Sigurð Nordal og „íslenska menningu”. Við- mælendur: Vésteinn Olason og Úlfar Bragason. Umsjón: Jðn Özur Snorrason. 15.00 Verdi, ferill og samtfð. (2:4) Umsjón: Jðhannes Jðnasson. (Einnig útvarpað nk. miðviku- dagskvöld) 16.05 Erindaflokkur á vegum „ís- lenska málfræðifélagsins“. 1. erindi: Málfræðiiðkun og mál- fræðikennsla. Margrét Jónsdóttir flytur. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Sunnudagsleikritið: Dauður maður kemur að sækja unnustu sfna. Höfundur: Svetlana Mak- arovic. Þýðandi: Böðvar Guð- mundsson. Leikstjðri: Alec Jan frá Slðvenfu. Leikendur: Sóléy Elfasdóttir, Kristján Franklfn Magnús, Magnús Jðnsson, Guð- rún Ásmundsdóttir, Róbert Am- finnsson og Helga Bachmann. 17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. Frá tónleikum Trfós Reykjavíkur f Hafnarborg 4. september sl., fyrri hluti. Leikin verða Tríó (1987) eftir Karólfnu Eirfksdótt- ur og Tríó f g-moll op. 15 eftir Bedrich Smetana. 18.30 Skáld um skáld. Gestur þátt- arins, Elísabet Jökulsdóttir, les eigin ljóð og ræðir um Stein Steinarr. Umsjón: Sveinn Yngvi Egilsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi - helgarþáttur bama. Umsjón: Elfsabet Brekk- an. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. (Áður á dag- skrá sl. miðvikudag) 22.07 Tónlist á sfðkvöldi. — Sverðdansinn eftir Aram Kats- atúrjan, — Eine kleine Nachtmusik eftir Mozart, — ■ — Bolero eftir Maurice Ravel, — Aranjuez konsertþáttur eftir Joaquín Rodrigo. Enrique Ug- arte leikur eigin útsetningac á harmónikku. 22.27 Orð kvöldsins: Elfnborg Sturludóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshornið. Benny Goodman leikur sveiflulög frá fjórða áratugnum. Með honum leika m.a. Teddy Wilson á píanó, Lionel Hampton á víbrafón og Gene Krupa á trommur. 23.00 Fijálsar hendur Umsjón: 111- ugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn f dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir ó RÁS I og RÍS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elfsabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaút- varps Iiðinnar viku. 13.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Ámi Þórarins- son og Ingólfur Margeirsson. 14.00 Helgarútgáfan. 16.05 Dagbókar- brot Þorsteins J. 17.00 Tengja. Umsjón Kristján Siguijónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jóns- dóttir. 22.10 Frá Hróarskelduhá- tfðinni. Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Heimsendir. Margrét Kristín Blön- dal og Siguijón Kjartansson. 24.10 Margfætlan - Þáttur fyrir ungl- inga. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. l.30Veðurfregn- ir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sig- uijónsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sig- valdi Búi Þórarinsson. 19.00 Magn- ús Þðrsson. 22.00 Lífslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guð- mundsson. 17.15 Við heygarðs- hornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld. Ljúf tónlist með Erlu Friðgeirsdóttur. 24.00 Næturvaktin. Fréfflr kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSIÐ FM 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00 Jón Gröndal og Tónlistarkrossgát- an. 16.00 Helgartónlist. 20.00 Pál- fna Sigurðardóttir 23.00 Nætur- tónlist. FM 957 FM 95,7 10.00 Helga sigrún. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00Sunnudagssíð- degi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sigurðsson. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Ragnar Blöndal. 17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður ijómi. 24.00 Næturdagskrá. Útvarpsstöiin Bros kl. 13. Tinlistarkrossgéta Jins Grindals.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.