Morgunblaðið - 12.02.1995, Side 1

Morgunblaðið - 12.02.1995, Side 1
4 áraumaflugi SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 12. FEBRUAR 1995 jltarilttttftliiftlft BLAÐ Leitað í eftir Hildi Friðriksdóttur ÞAÐ BÝR svipaður kraftur í fatahönnuðinum Sigríði Sunnevu og í íslenskri náttúru. Hún er bjartsýn hugsjóna- manneskja, sem elur með sér ríka þjóðerniskennd, enda hefur hún kosið að vinna með náttúruleg hráefni eins og leður og mokka. Hún hefur frá svo mörgu að segja að fái hún lausan tauminn sveigist tal hennar oftar en ekki að náttúr- unni, arfleifðinni og menning- unni hvort sem er á íslandi eða Ítalíu, þar sem hún var við nám. Hugurinn þeysir áfram, en hún talar hægt og yfirvegað. Þegar hún er stoppuð af og henni bent á að nú sé hún komin langt frá svarinu þagnar hún snarlega og svarar stutt og laggott: „Já.“ Á fyrsta námsári sínu í Flórens dvaldi hún í klaustri hjá Fransiskusnunnum. „Ég er mikill fagurkeri og vil njóta lífsins en ég er einnig sambland af vinnufíkli og meinlætakonu og þráði sem barn að verða nunna,“ segir hún. „Ég er sambland af kapítalista og listamanni, enda er ég í nautsmerkinu og því tvískipt.“ Sigríður Sunneva fatahönnuður

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.