Morgunblaðið - 12.02.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.02.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR1995 B 21 RAÐAUGÍ YSINGAR B 0 Ð »> Tilraunastöð HÍ, Keldum Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. mennta- málaráðuneytisins, óskar eftir tilboðum í verkið „Tilraunastöð HÍ, Keldum". Verkið felst í endurnýjun innréttinga. Húsið er kjall- ari og tvær hæðir, samtals um 720m2. Helstu verkþættir eru: Smíði útitrappa, múrsögun innanhúss, smíði innveggja, smíði og uppsetning innihurða, smíði og uppsetning innréttinga, málun og dúka- lögn, afhending og uppsetning á vöru- lyftu, endurnýjun á rafkerfi og Ijpsakerfi ásamt endurnýjun á frárennslis-, neyslu- vatns- og hitalögnum og loftræstikerfi. Verkinu skal að fullu lokið 21. júlí 1995. Útboðsgögn verða seld á kr. 6.225,- frá og með 14. febrúar 1995 hjá Ríkiskaup- um, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Tilboð verða opnuð á sama stað 7. mars 1995 kl. 14.00 að viðstöddum þeim þjóðendum sem þess óska. Við vekjum athygli á að útboðsauglýs- ingar birtast nú einnig í UTBOÐA, íslenska upplýsingabankanum. W RÍKISKAUP Ú t b o b 5 k i I a á r a n g r i I BORCARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844, BRÉFASÍMI 91-626739 Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. Inashoðuiíslin • + • Drajjhalsi 14-16, I 10 Rey Itj avik, simi 6 71120, Irlefax 672620 Verktakar Alútboð óskast í timbureinbýlishús, sem byggt verður í sumar á stór-Reykjavíkur- svæðinu. Viðkomandi þarf að geta tekið íbúð upp í hluta verksins. Teikningar fyrirliggjandi. Vinsamlega leggið inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Mbl., merkt: „Hús - 7731 fyrir 16/2. TJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 873400 (símsvari utan opnunartíma) - Telefax 670477 Tilboð óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 13. febrúar 1995, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - B 0 Ð »> Eftirfarandi útboð eru til sölu eða afhend- ingar á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, Reykjavík: 1. Útboð nr. 10214 prentun fyrir Hag- stofu íslands. Opnun 15.2. 1995 kl. 11.00. 2. Útboð nr. 10248 örfilmu/Micro filmuvélar í Landsbókasafn íslands Háskólabókasafn. Opnun 16.2. 1995 kl. 11.00. 3. Útboð nr. 10254 viðhaldog breyting- ar utanhúss, Tollhúsið við Tryggva- götu 1. áfangi. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. Opnun 21.2. 1995 kl. 11.00. 4. Útboð nr. 10241 skrifstofuhúsgögn. Opnun 21.2. 1995 kl. 14.00. 5. Útboð nr. 10258 stálþil og festing- ar, Akureyri. Opnun 23.2. 1995 kl. 11.00. 6. Útboð nr. 10259 stálþil og festing- ar, ísafirði. Opnun 23.2. 1995 kl. 11.00. 7. Útboð nr. 10227 ferðaþjónusta fyrir utanríkisráðuneytið. Opnun 24.2. 1995 kl. 11.00. _ . .. o. Ut- boð nr. 10243 rekstur mötuneytis. Opnun 27..2. 1995 kl. 14.00. 9. Útboð nr. 10264 sjóflutningur á ryk- bindiefni. Opnun 28.2. 1995 kl. 11.00. 10. Útboð nr. 10265 sjóflutningur á ræsarörum. Opnun 28.2. 1995 kl. 11.00. 11. Útboð nr. 10263 heilsugæslustöð á Akureyri, framkvæmdir innanhúss. Opnun 1.3. 1995 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. 12. Útboð nr. 10221 sjávarútvegshúsið, Skúlagötu 4, endumýjun innréttinga, 2. hæð. Opnun 1.3. kl. 14.00. Gögn seld á kr. 12.450,- m/vsk. 13. Útboð nr. 10268 prentun á verðlista fyrir fríhöfnina í Keflavík. Opnun 6.3. kl. 14.00. 14. Útboð nr. 10262 endurbætur utan- húss, Skógarhlíð 6, Reykjavík. Opnun 7.3. 1995 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. 15. Útboð nr. 10231 endurnýjun inn- réttinga, Tilraunastöð H.Í., Keldum. Opnun 7.3. 1995 kl. 14.00. Gögn verða til sýnis og sölu á kr. 6.225,- m/vsk. frá og með 14. febrúar nk. 16. Útboð nr. 10267 framkvæmdir inn- anhúss. Sýsluskrifstofan á Blöndu- ósi. Opnun 8.3. 1995 kl. 11.00. Gögn til sýnis og sölu á kr. 6.225,- m/vsk. frá og með 15. febrúar nk. 17. Útboð nr. 10247 innrétting á aust- urenda 2. hæðar. Tollhúsið við Tryggvagötu. Opnun 9.3. 1995 kl. 11.00. Gögn verða til sýnis og sölu á kr. 6.225,- m/vsk. frá og með 14. febrúar nk. 18. Útboð nr. 10257 bygging 1. áfanga Borgarholtsskóla, við Mosaveg í Reykjavík. Opnun 9.3. 1995 kl. 14.00. Gögn seld á kr. 12.450,- m/vsk. /EES. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk., nema annað sé tekið fram. EES: Útboð auglýst á evrópska efnahagssvæðinu. Við vekjum athygli á að útboðsauglýs- ingar birtast mí einnig f UTBOÐA, íslenska upplýsingabankanum. BORGARIÚNI 7, 1 05 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844, BRÉFASÍMI 9 1-626739 RÍKISKAUP Úffaoð *ki I o ó r a n g ri I L LANDSVIRKJUN Útboð vegna leigu á vinnuvélum Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í leigu á tækj- um ásamt mannafla til þess að endurraða grjóti í fláavörn Köldukvíslarstíflu og Þórisósstíflu sem standa við Þórisvatn norðanvert. Verkið verður unnið frá byrjun maí í vor og fram í júní. Lauslega áætlað er gert ráð fyrir að samtals sé þörf á 700-900 tíma vinnu með þremur beltagröfum um 40 tonna þung- um. Auk þess er gert ráð fyrir 250-350 tíma vinnu með um 25 tonna beltagröfu og 200-300 tíma vinnu með grjótflutningabíl. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 14. febrúar 1995. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjun- ar fyrir klukkan 11.00, mánudaginn 27. febr- úar 1995, en þá verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. B 0 Ð »> Tollhúsið við T ryggvagötu Innrétting austurenda 2. hæðar Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Fasteigna ríkissjóðs, óskar eftir tilboðum í að breyta og innrétta austurenda 2. hæðar Tollhússins í Reykjavík, sem er um 260 m2. Til verksins telst m.a. upp- setning innveggja, niðurhengd loft, hurð- ir, hreinlætistæki, málun og dúklagning gólfa ásamt því að fullgera pípu-, loft- og raflagnir. Bjóðendum er bent á að full starfsemi er í öðrum hlutum hússins sem taka verður tillit til. Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 21. júlí 1995. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 6.225,- hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, frá og með kl. 13.00 þann 14. febrúar 1995. Tilboð verða opnuð á sama stað þann 9. mars 1995 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Við vekjum athygli á að útboðsauglýs- ingar birtast nú einnig í ÚTBOÐA, íslenska upplýsingabankanum. ® RÍKISKAUP Úffaoi s k i I a árangril BORCARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844, BRÉFASÍMI 91-626739 Söluaðstaða fyrir iistafólk Á næstunni munum við fjölga söluaðilum í galleríinu Hjá þeim og viljum því fá til liðs við okkur listafólk úr ýmsum greinum. Upplýsingar gefur Magnús í síma 36858. Listgalleríið Hjá þeim, Skólavörðustíg 6b.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.