Morgunblaðið - 12.02.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.02.1995, Blaðsíða 1
BILASÝNINGIN íAMSTERDAM - HAGNAÐUR HJÁ FORD, CHRYSLER OG GM-MAN2000 VÖRUBIFREIÐ ÁRSINSIEVRÓPU - REYNSLUAKSTUR Á NISSAN PRIMERA *&*t ,tot>in" SJOVA fllOTgtiitMafcft 4m Kringlunni 5 - sími 569-2500 Toyota Corolla 1199.000 SUNNUDAGUR12. FEBRUAR 1995 BLAÐ c Corolla Hatchback, 3ja dyra. Nú geturðu eignast Toyota Corolla áverðifrá 1.199.000 kr. @) TOYOTA Tákn um gceði 22° minni sala íjanúar 22% SAMDRÁTTUR varð í bílasölu í janúarmánuði miðað við sama mánuð í fyrra. Alls seldust 275 bílar í janúar sam- anborið við 354 bfla í janúar 1994. Huyndai er með mestu markaðshlutdeildina i janúar, 18,2%, Toyota kemur næst með 17,8%, þá Nissan með 13,5% og Volkswagen með 13,1%. Opel er með 9,8% en aðrir minna. Pétur Pétursson sölustjóri hjá Bifreiðum og landbúnaðarvél- um segir að menn séu ánægð- ir með árangurinn þennan fyrsta mánuð ársins. Fyrirtækið er nýlega komið með umboð fyrir Renault og var með bílasýningu um síð- ustu helgi. Pétur sagði að þessa einu helgi hefðu selst 15 Renault bílar, mestmegnis Renault 19, og auk þess 10 Huyndai bflar. GT90 er með 720 hestafla vél og fer úr kyrrstððu í 91 km hraða á klst á 3,2 sekúndum. Ford smíðar of urbíl FORD hefur smíðað bíl sem sumir telja að verði fyrirmynd annarra ofurkraftmikilla og hraðfara bif- reiða. Bíllinn, GT90, brýtur blað í hönnunarlegu tilliti, minnir einna helst á framtíðarform Stealth her- þotunnar bandarísku, og er búinn drynjandi 6 lítra V12 vél sem er með hvorki fleiri né færri en fjórar forþjöppur. Útkoman er 720 hest- öfl. Bíllinn var helsta tromp Ford í hugmyndadeildinni á bílasýning- unni í Detroit í janúar sl. ÞRIHYRNINGAR eru líka ráð- andi form í bílnum innanverðum. Vélin er staðsett í miðju bílsins og sæti eru fyrir tvo. Ford smíðaði bflinn til að minnast. 30 ára afmæl- is GT40 kappakstursbflsins sem ein- okaði verðlaunasætin í götukapp- akstri í Evrópu á sjöunda áratugn- um. Ford byrjaði á því að nota grind- ina úr Jaguar XJ220 en hvarf fljót- lega frá því og smíðaði alveg nýja grind að mestu úr áli með tæplega 23 sm lengra hjólhafi. Lengja þurfti hjólhafíð til að koma V12 vélinni fyrir í bílntim en hún var smíðuð með því að setja saman tvær 4,6 lítra Romeo 90 V8 vélar og skera af þeim tvo síðustu strokkana hvoru megin. Um loftþjöppun til strokk- anna sjá fjórar Garrett T2 túrbínur sem eru boltaðar við vélina og draga loft í gegnum tvo millikæla sem eru á stærð við vatnsfötu hvor. Ekki var hægt að notast við VI2 vélina sem Ford smíðaði í Lagonda Vigna- le því hún er of há fyrir GT90. Vélin er höfð þversum fyrir aftan stjórnklefann og drífur hún áfram afturhjólin. Framhjólin eru á 18 tommu felgum úr stálblöndu með 275/35 hjólbörðum, en afturhjólin á 19 tommu felgum með 335/30 hjólbörðum. Hámarkshraðl 376 km á klst GT90 er 3,1 sekúndu úr kyrr- stöðu í 91 km hraða á klst og 160 km hraða á 6,2 sekúndum. Há- markshraði bflsins er 376 km á klst. Hönnuðir bílsins vildu forðast það sem kallað hefur verið „retro- look", eins konar afturhvarf í tím- ann, með mjúkum, bogadregnum iínum, og völdu hvassar línur þar sem þríhyrningurinn kemur fram í mismunandi formum, eins og t.a.m. í afturljósum, útblásturskerfi og loftinntakskerfi á hliðum bflsins. Stórt, kúlulega glerþak yfir stjórn- klefanum setur sterkan svip á bíl- inn. Ólíklegt þykir að bíllinn verði nokkurn tíma fjöldaframleiddur en hönnuður hans, John Coletti, segir að GT90 myndi kosta innan við 14 milljónir ÍSK. ÞYSKAKLAND 3.210,300 BRsTLAND 1.973.200 1.910.900 1.646.900 % breyting frá fyrra ári 0,5 j 14.6J 7,5 j -2,7|_ 31.9 CffiTW 908.100 10.5fl| 1433.100 HOLLAND 2.8 ¦¦ 416.500 BELGÍA/LÚX. -3,9 ¦ 274.200 AUSTURRlKI, 4,1 H 270.000 SVISS -3,9 ¦ 233.200 portúgal Sala nýrra 25,7|156.400 SVÍÞJÓÐ 70,2| 139.600 DANMÖRK •26,21109.100 GRIKKLAND 40,0185.100 NOREGUR 25,2 §80.400 (RLAND 20,41 67.200 FINNLAND 5.9 11.914.200 SAMTALS bílaí 16 Evrópu- löndum 1994 Á Islandi voru seldir 5.391 nýir fólksbílar áslðastaári miðjurnar lehf f mars næstkomalndi k májnns í sæti og er með st óru Evado hugmyndabíllinn gefi lít i út af Laguna langbaknui^i bíll tekur sjö manns í sæti í þi tveggja sæta sportbíl, Sport með 150 héstaflaálvél. Ekki en víst að bíllinn er f orvitnilegur fyrir í y iiua þennan nýja hugmyndabíl á bílasýning- . BíIIinn, sem kallast Laguna Evado, tekur opnanlegu glerþaki. Renault segir að vísbendingar um hvernig framleiðslueintakið , sem fer í framleiðslu síðar á þessu ári. Sá vniur sætaröðum. Renault kynnir lika opinn Speeder, á sýningunni í Genf en sá verður er meira um Evado vitað á þessari stundu margra hluta sakir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.