Morgunblaðið - 12.02.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.02.1995, Blaðsíða 3
\r MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1995 C 3 jgrWíSk g^rrifinrl - * ¦*¦¦ JuF |p ->i ¦ *<wir" r3 *l<d 7 - i ^B '¦¦-¦-* •wi ^HI SMM kynnti 1995 árgerð af Escort. Bíll- inn er gjörbreyttur að framan, með nýjum framlugtum og stuðara, en breytingarnar eru litlar að aftan. Miklar lagfæringar hafa verið gerð- ar á honum innanverðum og líkist mælaborðið nú meira því sem er í Ford Mondeo. Verulega hefur verið dregið úr vélarhljóðum. Bfllinn verður boðinn með 1,3 til 2,0 lítra bensín- og díselvélum í Evrópu, 60-220 hestafla. AL-AUDI A8 ómengaður af lakki, var tignarleg sjón sem minnti á stórhuga ráða- gerðir. sem hrundið er í fram- kvæmd. Bíllinn er nú kominn á markað í Evrópu og er m.a. boðinn sem sérstakur happdrættisvinning- ur hérlendis. DAEWOO frá Suður-Kóreu er ört vaxandi bíla- framleiðandi og stefnir að því að starfrækja yfir 300 fyrirtæki utan landsteinanna næstu aldamót. Da- ewoo kynnti árgerð 1995 af milli- stærðarbílnum Nexia. Öllu meiri athygli vakti þó hugmynda- bíllinn Nr. 1, tveggja sæta blæju- bfll sem var frum- sýndur á bílasýn- ingunni í Birming- ham. Bíllinn er með ,6 lítra, 120 hest- afla vél og Daewoo segir að bíllinn sé tilbúinn til fjölda- framleiðslu. MILLJÓN ASTI bOlinn rann af færibandinu í Sunderland 12. janúar sl. Ein milljón Nissan í Sunderland VERKSMDDJA Nissan í Sunderland á Englandi fram- leiddi milljónasta bilinn 12. jan- úar síðastliðinn. Bíllinn var af gerðinni Primera en fyrsti bfll- inn sem smíðaður var í Sunder- land var Nissan Bluebird 8. júlí 1986. Milljónasli bíllinn sem er fernra dyra Primera 2.0 SE, er nýjasta linan frá Nissan og var fyrst kynnt á bílasýning- unni í Birmingham síðastliðið haust. Alls hafa selst 28.976 Primera á Bretlandi sl. þrjú ár. Primera hefur verið smíðuð í Sunderland síðan 1990 og var það ár í öðru sæti yfir val blaða- manna á bfl ársins í Evrópu. Alls hafa verið smíðaðar 490 þúsund Primera, þar af 74 þús- und í fyrra. Primera og Micra sem framleiddir eru í Sunder- land eru seldir til 36 landa víðs vegar um heiminn og fimm dyra Primera er meira að segja flutt út til Japans. Verksmiðjan í Sunderland framleiddi á síð- asta ári 205 þúsund bíla. ¦ dollara á aðalmarkaði sínum í Norður-Ameríku 1990-1993. Eftir 872 milljóna dollara tap í Norður-Ameríku 1993 var GM með jákvæða afkomu í fyrra: 690 milljóna dollara hagnað af megin- rekstrinum. Það var í fyrsta sinn sem GM hafði hagnazt í Norður- Ameríku síðan 1989. Margs konar framleiðsluvandi í nokkrum mikilvægum verk- smiðjum skyggði á ánægjuna í fyrra. Fimm verkföll ollu því að GM missti af milljóna dollara hagnaði. &é Hagnaður hjá Chrysler Fyrr í mánuðinum skýrði Chrysl- er frá methagnaði upp á 3.71 millj- arð dollara 1994. Vegna hagnaðar 1994 munu um 365,000 starfsmenn GM í Banda- ríkjunum fá bónus í fyrsta sinn síðan 1990. Hann mun alls nema 180 milljónum dollara og hver starfsmaður fær rúmlega 550 doll- ara. ¦ \'«'/:.í£soæ!: AUDIA6 2,0. Audi A6 býöur upp á þr jár díselvélar DÍSEL-bílar eiga æ meiri vinsældum að fagna í Evrópu og það eru ekki síst stjórnendur fyrirtækja í spaarn- aðarhugleiðingum sem hafa sýnt dís- el-bílum áhuga. Til að mæta aukinni eftirspurn hyggst Audi bjóða upp á þrjá nýja valkosti af af sparneytinni og kraft- mikilli díselvél í A6-línunni. Vélarnar eru með beinni innspýtingu og búist er við að 2,5 lítra, 115 hestafla vélin verði einna vinsælust en einnig verð- ur boðið upp á 140 hestafla útfærslu af sömu vél sem verður aðeins boðin Chrysler jeppi „f ramhjá" umbooi er án ábyrgöar SAMKVÆMT ábyrgðarskilmálum Chrysler-verksmiðjanna er ekki tekin ábyrgð á jeppum og pallbílum sem fluttir eru til Evrópu af ein- staklingum eða fyrirtækjum, séu þeir ekki fluttir í gegnum Chrysler International eða af löggiltum Chrysler dreifingaraðilum. Þessir ábyrgðaskilmálar gilda frá og með 1994 árgerð bíla. Sigurður Kr. Björnsson markaðsstjóri hjá Jöfri hf. segir að þeir íslensku aðilar sem hafa flutt inn Chrysler bfla fram- hjá umboði séu að sjálfsögðu ábyrgir gagnvart íslenskum kaupalögum og telur hann fullvíst að verð á bílum þeirra hækkaði ef þeir tækju á sig venjubundnar ábyrgðir. Sigurður segir að ábyrgð á bíl- um frá Jöfri gildi í eitt ár, óháð akstri. Ábyrgð á gegnryðgun á öllum hlutum yfirbyggingar bif- reiðarinnar gildi í þrjú ár, óháð akstri, en sjö ár eða 160.000 km á ytri hlutum yfirbyggingarinnar frá skráningardegi. Undir þá ábyrgð fellur hvarfakútur, púst- kerfi fyrir hvarfakút, kveikja, innsprautunarkerfi, hitaskynjar- ar, tölva fyrir vél, soggrein, há- spennukefli, kerti fram að fyrsta eftirliti og kertaþræðir. Ekki skiptir máli þótt bifreiðin hafi skipt um eiganda á ábyrgðartíma- bilinu. Blaðið veit um dæmi þess að- eigandi bfls sem fluttur var til landsins framhjá umboði þurfti sjálfur að bera kostnað af fram- leiðslugalla í bíl sem hafði verið ekið innan við 8 þúsund km. þeg- ar gallinn kom fram. Kostnaður- inn nam 322 þúsund krónum. Bíll- inn kom á verkstæði Jöfurs vegna þess að yfirgír virkaði ekki. Olí- upannan var tekin undan skipting- unni og þá kom í ljós mikið járn- svarf og að ventlaboxið planaði ekki við húsið á skiptingunni þannig að olían komst þar fram hjá síunni. Pöntuð var ný skipting og sett í bílinn. Við prófun kom í ljós að ekki var hægt að kúpla. yfirgírnum út vegna þess að leiðslurnar sem lágu frá rofanum og niður í stýribox voru ótengdar. TILBOD ÓSKAST með sex gíra gírkassa. Minnsta vélin er 1,9 lítra, 90 hest- afla. Staðalbúnaður í A6 víðast hvar í Evrópu verður líknarbelgur fyrir ökumann, ABS-hemlalæsivörn, raf- stýrð sóllúga og rúður, stillanlegt stýri, vélarlæsing og hljómtæki með átta hátölurum. Forvitnilegt verður að sjá hvaða staðalbúnaður fylgir með bílunum hingað til lands en skattlagning á öryggisbúnað hefur hamlað því að hægt sé að bjóða bíla með nýtískuleg- um öryggisbúnaði hérlendis. ¦ í Ford Explorer Sport 4x4, árgerð '93 (ekinn 15 þús. mfl- ur), Ford F-250 P/U, 2 W/D, 5,71. vél, árgerð '89 og aðrar bif reiðar, er verða sýndar á Grensásvegi 9 þriðjudaginn 14. f ebrúar kl. 12-15. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. SALA VARNARLIÐSEIGNA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.