Morgunblaðið - 15.02.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.02.1995, Blaðsíða 4
4 D MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ SYSTKININ Hulda Hjálmarsdóttir og Jón Hjálmarsson draga úr réttum svörum. Lausn á gátum Hvað segja mynd- IRNAR? Við sjáum skó, tennisspaða og fjaður- bolta á ölium myndunum, sem segir okkur að krakk- amir séu á leið í tennis. LENGSTA INDÍÁNA- FJÖÐRIN? Þriðja ijöðrin er lengst. HVE MARGA SÆLGÆT- ISMOLA? Villi keypti 7 mola, en Vala 5. HVAÐA LEIÐ Á SKJALD- BAKAN AÐ FARA? Hún á að velja leið A. HVAÐA SKUGGI ER RÉTTUR AF ARA? Skuggi 4. Úrslit í spurningakeppni úr „Konungi Ijónanna" Konungur Ijónanna MIKILL fjöldi svara barst í spumingakeppninni. Dregin voru út 85 nöfn krakka sem sendu inn rétt svör. Verð- launin era 85 púsluspil með mynd af konungi ljónanna og vinum hans, einnig 85 að- göngumiðar fyrir tvo á mynd- ina. Bamablaðið þakkar þeim fjölmörgu krökkum sem sendu inn svör og óskar þeim heppnu góðrar skemmtunar í bíóinu. Verðlaunin verða send við- komandi í pósti. Spurt var tíu spuminga. Rétt svör eru sem hér segir: 1. Púni 2. Rafíki 3. Sensa 4. Eddi 5. Múfasa 6. Simba 7. Sasú 8. Nalla 9. Tímon 10. Skari. AÐ er ekki úr vegi að birta þessa góðu teikn- ingu af konungi ljónanna, um leið og spurningakeppn- inni úr kvikmyndinni „Kon- ungi ljónanna“ lýkur. Wilhelm Alexandersson Olbrich er listamaðurinn. Wilhelm á heima á Norður- brún 24, 104 Reykjavík. tsss&ísaazöap /JINNA SBGlft AÐA'JDOA, WKISAN HENNAR,Sé ydLN/eG PANSÓ0. Um LEW OG ANMA SBTOd. PISK f 0EISLASPILARANN FBK KIPPA AP, V54SÖA SéfZ <5<3 K.VGG* !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.