Morgunblaðið - 16.02.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.02.1995, Blaðsíða 1
HUCBÚNAPUR Ójafn leikur í forritagerö /4 HAGSJÁ Vefir og samvirk- ir markaðir /4 TRYGGINGAR Úr fótboltanum yfir til Allianz /8 laifc, *4) &% VIDSHPri/iaVINNUIff PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 16. FEBRUAR 1995 BLAÐ B Verslun Byggingarnefnd Reykjavíkur hefur samþykkt umsókn Fólks hf. um innréttingu verslunar og skrifstofu í bílastæðakjallara Kringlunnar 7. Fólk hf. rekur HM Rowells, pöntunarlistadeild Hennes & Mauritz. Ecu-bréf Skammtímabréf Landsbankans, sem bundin eru ECU eða dollar, verða framvegis í boði til sex og tólf mánaða. Hægt hefur verið að kaupa þessi skammtímabréf til þriggja mánaða frá því í byrj- un janúar og hafa viðtökur verið góðar, að sðgn Davíðs Björnsson- ar, hjá Landsbréfum.salan hefur gengið ágætlega til stórra fjár- festingaraðila en einnig hafa fyr- irtæki keypt bréfin í því skyni að tryggja sig gegn gengissveifl- um. Eimskip Eimskip hefur sótt um leyfi til byggingarnefndar Reykjavíkur- borgar til að byggja 3.110 fm og 27.741 rúmmetra þjónustumið- stöð frystivara úr stálgrind og stálklæðningu við Sundahöfn. Afgreiðslu málsins var frestað. SOLUGENGIDOLLARS Greiðslujöfnuður við útlönd 1 993 (á verðlagi 1994) Og 1 994 1 Vöruskiptajöfnuður 11 Útfluttar vörur f.o.b. 111 Sjávarafurðir 112 Ál og kísiljárn 113Annað 12 Innfluttar vörur f.o.b. 121 Sérstakur innflutningur 1211 Sérst. fjárfestingarvörur 1212 Rekstrarvörur stóriðju 122 Almennur unnflutningur 1221 Olía 1222Annað 2 Þjónustujöfnuður 21 Þjónustujöfnuður án vaxta 211 Útflutt þjónusta án vaxta 2111 Tekjur af erl. ferðamönnum 2112 Tekjur af samgöngum 2113 Tekjur af varnarliðinu 2114Ýmsartekjur 212 Innflutt þjónusta án vaxta 2121 Ferða- og dvalarkostnaður 2122 Útgjöld vegna samgangna 2124Ýmisútgjöld 22 Vaxtajöfnuður 221 Vaxtatekjur og arður 222 Vaxtagjöld og arðgreiðslur 3 Viðskiptajöfnuður 31 Útflutn. vöru og þjónustu 32 Innflutn. vöru og þjónustu 4 Framlög án endurgjalds 5 Fjármagnsjöfnuður 51 Bein fjárfesting, nettó 52 Verðbréfaviðskipti, nettó 53 Langar lántökur, nettó 531 Innkomin löng lán 532 Afborganir 54 Stuttar fjármagnshreyfingar 541 Opinberir aðilar 542 Lánastofnanir 543 Einkaaðilar 7 Skekkjur og vantalið 8 Heildargreiðslujöfnuður 1993 12.905 ?.572 I.442 .170 (.960 i.667 '.454 Í.326 1.128 1.213 '.739 .474 .550 ».823 i.747 1.409 S.438 ).531 1.368 i.923 5.848 $.516 ).559 j.374 2.768 5.141 354 148.086 -147.732 -163 1994 20.508 113.472 85.735 13.523 14.214 ¦92.964 -9.451 -4.203 -5.246 ¦83.513 -7.237 -76.276 10.388 4.779 46.872 9.637 17.026 9.547 10.662 -42.093 -17.514 -13.661 -10.918 -15.167 2.430 -17.597 10.120 162.774 152.654 -919 Breyting 99.572 113.472 14,0% 78.442 85.735 9,3% 11.170 13.523 21,1% 9.960 14.214 42,7% -86.667 -92.964 7,3% -7.454 -9.451 26,8% -2.326 -4.203 80,7% -5.128 -5.246 2,3% -79.213 -83.513 5,4% -7.739 -7.237 -6,5% -71.474 -76.276 6,7% -12.550 -10.388 2.823 4.779 45.747 46.872 2,5% n 9.409 9.637 2,4% 16.438 17.026 3,6% 9.531 9.547 0,2% 10.368 10.662 2,8% -42.923 -42.093 -1,9% ir -18.848 -17.514 -7,1% 3 -13.516 -13.661 1,1% -10.559 -10.918 3,4% -15.374 -15.167 2.768 2.430 -12,2% -18.141 -17.597 -3,0% 9,9% 3,3% -5.609 -25.176 224 -80 -2.930 -7.505 6.682 -7.430 31.463 32.670 3,8% -24.781 -40.100 61,8% -9.585 -10.161 -263 -110 -5.234 -9.341 -4.088 -710 -629 1.990 -6.046 -13.985 Viðskiptajöfnuður íslendinga var hag- stæður um 10,1 milljarð kr. í fyrra Skuldastaðan batnaði um 9 milljarða VIÐSKIPTAJÖFNUÐUR íslendinga gagnvart útlöndum sem samanstendur af vöruskiptajöfnuði og þjónustujöfnuði var hagstæður um 10,1 milljarð króna á síðasta ári, samkvæmt bráðabirgðatölum Seðlabanka íslands. Af- gangur á vöruskiptajöfnuði nam alls 20,5 milljörðum á árinu en aftur á móti varð um 10,4 milljarða halli á þjónustujöfnuði. Hagstæðari þróun í utanríkisviðskiptum leiddi til þess að skuídir þjóðarinnar að frádregnum eignum lækkuðu úr um 239 milljörðum í 230 milljarða. í árslok námu er- lendar langtímaskuldir alls um 256 milljónum. Birgir ísleifur Gunnarsson, seðla- alls um 15,2 milljörðum. Á móti bankastjóri, segir það vekja mesta athygli í þessum niðurstöðum að viðskiptajöfnuðurinn sé mun hag- stæðari en áður og að þjóðarbúið sé byrjað að greiða niður erlendar skuldir. „Þetta sýnir að staða þjóðar- búsins hefur snúist við." Afgangur á viðskiptajöfnuði var 9,8 milljörðum meiri á árinu 1994 en árið áður og stafaði þessi bati af auknum útflutningi. Útflutningur á vöru og þjónustu var 15,6% meira í krónum talinn en vegna lækkunar á meðalgengi krónunnar var verð- mæti útflutningsins 10% meira á föstu gengi. Verðmæti vöruútflutn- ings á föstu gengi jókst um 14% frá árinu á undan og þjónustutekjur juk- ust um 2%. Hins vegar jókst heildar- verðmæti innflutnings einungis um 3,3%. Þar af jókst verðmæti vöruinn- flutnings um 7% eftir mikinn sam- drátt á síðustu árum en innflutt þjón- usta dróst saman um 2%. Hallinn á þjónustujöfnuði stafar nær eingöngu af miklum vaxta- greiðslum af erlendum skuldum. Hrein vaxtagjöld til útlanda námu komu tekjur af erlendum ferða- mönnum og fargjaldatekjur. 14 milljarðar halli á greiðsluj öf nuði Hallinn á fjármagnsjöfnuði á ár- inu varð alls 25,2 milljarðar, sam- kvæmt tölum Seðlabankans. Hreint útstreymi vegna verðbréfaviðskipta nam alls 7,5 milljörðum. Erlend verðbréfakaup námu 7,8 milljörðum en mjög dró úr þeim á seinni árs- helmingi. Erlendar lántökur námu alls 32,7 milljörðum en afborganir af eldri lánum 40,1 milljarði. Þá nam útstreymi skammtímafjármagns alls 10,2 milljörðum. Viðskiptajöfnuður og fjármagn- sjöfnuðr mynda til samans heildar- greiðslujöfnuð þjóðarbúsins sem endurspeglar breytingar á erlendri stöðu Seðlabankans. Á árinu varð alls 14 milljarða halli á greiðslujöfn- uði við útlönd. Rýrnaði gjaldeyris- forði Seðlabankans um 11,2 millj- arða og nam í árslok 20,3 milljörðum sem svarar til um þriggja mánaða vöruinnflutnings. ISLANDSBREF Framúrskarandi • vaundvöxtun ¦ § 1991 7,9% 1992 7,3% j LANDSBREFHF. Samstarfsaðili Landsbankans. Löggilt verðbréfafyrirtæki. Aðili að Verðbréfaþingi íslands. 1993 _________1994 7,8% 5,7% Hagstæð innlausnarkjör gera íslandsbréfin að ákjósanlegum kosti fyrir þá sem vilja geta leyst veröbréf út meö skömmum fyrirvara án kostnaðar. Kynntu þér kosti íslandsbréfa og berðu saman við sambærileg verðbréf. Landsbréf hf. og umboðsmenn í Landsbankanum um allt land. KJAVIK. SIMI 588 9200, BRÉFASÍMI 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.