Morgunblaðið - 16.02.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.02.1995, Blaðsíða 1
 fltargiiti&lafrife o. a ..,^-«^1 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR16. FEBRÚAR1995 BLAÐ Gettu betur! '•H Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, hefst í Sjónvarpinu föstudaginn 17. febrúar, að lokinni undan- keppni á Rás 2. Átta UÖ taka aÖ vandaþátt í sjónvarpshluta keppninnar sem er með út- sláttarsniði. Föstudaginn 17. febrúar keppa lið Framhalds- skólans í Austur-Skaftafells- sýsluog lið Fjölbrautaskólans við Ármúla. Föstudaginn 24. febrúar^ keppa lið Verslunar- skóla íslands og Menntaskól- ans íKópavogi, 3. mars keppa lið Menntaskólans í Reykja- vík og Kvennaskólans í Reykjavík og 10. mars lið Flensborgarskólans í Hafnar- firði og Fjölbrautaskólans í Garðabœ. Undanúrslit verða 16. og 17. mars en úrslitaþátturinn verður 24. mars. Að þessu sinni verður keppnin í Sjónvarpinu með örlítið breyttu sniði, Ómar Ragnarsson er spyrjandi, stigagœslu annast Sólveig Samúelsdóttir, dómari og spurningasmiður er Ólaf- ur B. Guðnason en dagskrárgerð annast Andrés Indriða- son. ? GEYMIÐ BLAÐIÐ f^&Mj-j*: VIKAN 17. FEBRUAR - 23. FEBRUAR \ ' !:-.;v:.i::::.:* \V> »«*C- X2 « i iiii.i.^1- --i ¦í.^-.^y, i.1*. -frrtiferf'-a.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.