Morgunblaðið - 16.02.1995, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 16.02.1995, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1995 C 3 Sjóimvarpið 16.40 ►Þingsjá Endursýndur þáttur frá fimmtudagskvöldi. 17.00 ►-Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (88) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Bernskubrek Tomma og Jenna (The Tom and Jerry Kids) Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur með Dabba og Labba o. fl. Leikraddir Magnús Olafsson og Linda Gísladóttir. Þýð- andi: Ingólfur Kristjánsson. (26:26) 18.25 rnjrnni ■ ►Úr ríki náttúrunn- rnfOJdLA ar - Líf á köldum klaka (Life in the Freezer) Heimild- armyndaflokkur eftir David Atten- borough um dýralíf á Suðurskauts- landinu. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. (2:6) 19.00 ►Fjör á fjölbraut (Heartbreak High) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (19:26) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Kastljós Fréttaskýringaþáttur í umsjón Ernu Indriðadóttur. 21.10 ►Gettu betur Spurningakeppni framhaldsskólanna. Spyxjandi er Ómar Ragnarsson, dómari Ólafur B. Guðnason og stigavörður Sólveig Samúelsdóttir. Dagskrárgerð: Andr- és Indriðason. 22.00 ►Ráðgátur (The X-Files) Banda- rískur sakamálaflokkur byggður á sönnum atburðum. Tveir starfsmenn alríkislögreglunnar rannsaka mál sem engar eðilegar skýringar hafa fundist á. Aðalhlutverk: David Duch- ovny og Gillian Anderson. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Atriði í þættin- um kunna að vekja óhug barna. (10:24) OO 22.50 ►Bróðir Cadfael - Bláhjálmur (Brother Cadfael: Monk’s Hood) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir metsöluhöfundinn Ellis Peters um miðaldamunkinn Cadfael. Leik- stjóri er Gordon Theakston og aðal- hlutverk leika Derek Jacobi og Sean Pertwee. Þýðandi: Gunnar Þorsteins- son. OO 0.10 ►Woodstock 1994 Frá tónlistarhátíðinni Woodstock ’94 sem haldin var í Saug- erties í New York-fylki 13. og 14. ágúst í sumar leið. Á hátíðinni komu fram 30 heimsfrægar hljómsveitir og tónlistarmenn og 250 þúsund gestir endurvöktu stemmninguna frá því á hinni sögufrægu hátíð fyrir 25 árum. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (3:6) OO TÓNLIST 1.10 ►Útvarpsfréttir i dagskrárlok FÖSTUDAGUR 17/2 Stöð tvö 15.50 ►Popp og kók Endursýning 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 17.30 MRNIEFNI ►Myrkfælnu draugarnir 17.45 ►Freysi froskur 17.50 ►Ási einkaspæjari 18.15 ►NBA tilþrif 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.20 ►Eiríkur 20.50 ►|rnba|cassinn (2:10) 21.20 ►Lois og Clark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman) (3:20) 22.15 KVIKMYNDIR ►Fuglarnir (The Birds) Dek- urrófan Melanie Daniels rekst á ung- an lögmann að nafni Mitch Brenner í gæludýraverslun í San Francisco. Mitch fer í taugamar á Melanie en vekur þó áhuga hennar. Hún kemst að því hver hann er og hvar hann býr. Aðalhlutverk: Rod Taylor, Tippi Hedren, Jessica Tandy og Suzanne Pleshette. Leikstjóri: Alfred Hitc- hcock. 1963. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★★★■/2 0.15 ►Hættuleg vitneskja (True Ident- ity) Blökkumaðurinn Miles Pope er atvinnulaus Ieikari sem er neitað um öll þau hlutverk sem hann sækist eftir. Tvísýn flugferð heim úr enn einu áheyrnarprófmu á eftir að breyta lífi hans til mikilla muna. Maðurinn við hliðina á Miles fínnur sig knúinn til að trúa honum fýrir leyndarmáli: Hann er alræmdur maf- íuforingi sem búið er að telja af. Aðalhlutverk: Lenny Henry, Frank Langella, Charles Lane, J.T. Walsh og James Earl Jones. Leikstjóri: Charles Lane. 1991. Bönnuð börn- um. Maltin gefur ★★■/2 1.45 ►Ómakleg málagjöld (Let Him Have It) Bresk kvikmynd sem byggð er á sönnum atburðum. Myndin seg- ir sögu Derek Bentley, sextán ára unglings, sem er dálítið á eftir jafn- öldrum sínum í þroska. Aðalhlutverk: Chris Eccleston, Paul Reynolds og Tom Courtenay. Leikstjóri: Peter Medak. 1991. Lokasýning. Strang- lega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ 3.35 ►Á bannsvæði (Trespass) Spennu- mynd um tvo slökkviliðsmenn sem komast að leyndarmáli deyjandi manns. Aðalhlutverk: Bill Paxton, William Dadler, Ice T og Ice Cube. Leikstjóri: Walter Hill. 1992. Strang- lega bönnuð börnum. Maltin gefur enga stjörnu. 5.15 ►Dagskrárlok Fuglamergð gerir látlausar árásir á íbúa Bodega Bay. Fuglamir eftir Hitchcock Adalsöguper- sónurnareru Melanie og Mitch sem hittast fyrir tilviljun í gæludýra- verslun STÖÐ 2 kl. 22.10 Alfred Hitchcock gerði fleiri en fimmtíu kvikmyndir á ferli sem spannaði rúmlega hálfa öld. Um myndina Fuglarnir hefur verið sagt að þótt Hitchcock hefði aldrei gert aðra kvikmynd hefði hún nægt til að skipa honum á bekk með risunum í kvikmyndagerð. Hitchcock sýnir hvers hann er megnugur, notar tæknibreilur ós- part og spilar á ótta áhorfenda. Aðalsögupersónurnar eru Melanie Daniels og Mitch Brenner sem hitt- ast fyrir tilviljun í gæludýraverslun. Þótt Mitch fari strax í taugarnar á Melanie þá vekur hann áhuga henn- ar. Hún kaupir tvo páfagauka og eltir Mitch til strandbæjarins Bo- dega Bay þar sem dularfullir at- burðir eiga eftir að gerast þegar fuglamergð gerir látlausar árásir á íbúana. Saga eftir Svövu Jakobsdóttur Fjallar hun um litla stúlku sem ferðast milli landamæra tungumála, þjóða og þroska RÁS 1 kl. 10.10 „Hún mundi fyrst eftir sér á landamærum tveggja tungumála. Hún var fimm ára og úti á reginhafi á leið til Kanada. Hvína var líka um borð í skipinu." Á þessum orðum hefst smásagan Fyrnist yfir allt eftir Svövu Jakobs- dóttur sem lesin verður á Rás 1 klukkan 10.10. Sagan, sem birtist í smásagnasafninu Undir eldfjalli árið 1989, Qallar um litla stúlku sem ferðast milli landamæra tungu- mála, þjóða og þroska. Sagan er flutt í röð nýlegra íslenskra smá- sagna sem lesnar eru á Rás 1 á þessu vori. Hún verður endurtekin annað kvöld klukkan 22.35. YlWSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord. Blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 The Legend of Wolf Mountain, 199212.00 The Adventures of the Wildemess Family, 1975 14.00 Six Pack, 1993, Kenny Rogers 16.00 Thicker Than Blood, 1993, Peter Strauss 18.00 The Legend of Wolf Mountain Æ 1992, Bo Hopkins 19.40 US Top 10 20.00 Man Trouble G 1992 21.45 Appoint- ment for a Killing T 1993 23.20 Karate Cop, 1992, Cynthia Rothrock 0.55 Dirty Mary, Crazy Larry, 1974, Peter Fonda, Susan George 2.30 The Murders in the Rue Morgue, 1971 4.00 Timebomb T 1991 SKY OIME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.00 The Mighty Morphin Power Rangers 8.45 The Oprah Winfrey Show 9.30 Card Sharks 10.00 Conc- entration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 St. Elsewhere 14.001’U take Manhatt- an 15.00 The Oprah Winffey Show 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.30 The Mighty Morphin Power Rangers 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Gamesworld 18.30 Blockbusters 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 The Andrew Newton Hypnotic Experience 20.30 Coppers 21.00 Chicago Hope'22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Littlejohn 0.30 Chances 1.30 Night Court 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Tennis 8.0 Eurofun 9.00 Snjó- bretti 10.30 Alpagreinar, bein útsend- ing 12.30 Skíði: Með fijálsri aðfreð, bein útsending 14.30 Listdans á skautum 16.30 Alpagreinar 17.30 Alþjóðlegar Motorsport-fréttir 20.30 Eurosport-fréttir 21.00 Hnefaleikar 23.00 Supercross 24.00 Eurosport- fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stnðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Bjarni Þór Bjarnason flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Maðurinn á götunni 8.10 Pólitfska hornið. Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 „Ég man þá tfð“ Þáttur Her- manns Ragnars Stefánssonar. 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 íslenskar smásögur: Fyrnist yfir allt eftir Svövu Jakobsdótt- ur. Höfundur les. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Fjandmenn eftir Peter Michael Ladiges. (6:5) 13.20 Spurt og spjallað. Keppnislið frá félagsmiðstöðvum eldri borg- ara í Reykjavík keppa. Stjórn- andi: Helgi Seljan. Dómari: Barði Friðriksson. Dagskrár- gerð: Sigrún Björnsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla“ eftir Guðlaug Arason. Höfundur og Sigurveig Jónsdóttir lesa (21:29) 14.30 Lengra en nefið nær. Frá- sögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. Umsjón: Kristján Siguijónsson. (Frá Akureyri) 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Berg- ljót Anna Haraldsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 RúRek. Djass Frá RúRek 1994. Lokaþáttur: Aukalög og fleira góðgæti. Umsjón: Vern- harður. Lirmet. 18.03 Þjóðarþel. Odysseifskviða Hómers Kristján Árnason les 34. lestur. Rýnt er f textann og for- vitnileg atriði skoðuð. 18.30 Kvika Tíðindi úr menningar- lífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sig- urðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Margfætlan. þáttur fyrir unglinga. Tónlist, áhugamál, viðtöl og fréttir. 20.00 Söngvaþing. — Sönglög eftir Siguringa E. Hjör- leifsson og Sigurð Þórðarson. Elín Sigurvinsdóttir syngur, Guðrún A. Kristinsdóttir leikur með á píanó. — Sönglög eftir Friðrik Bjarnason, Karl 0. Runólfsson, Ingólf Þor- valdsson, Emil Thoroddsen og Pál P. Pálsson. Karlakór Reykja- víkur syngur, einsöngvarar með kórnum eru Jón Hallsson og Friðbjörn G. Jónsson, Kristín Ólafsdóttir leikur með á pianó; Páll P. Pálsson stjórnar. 20.30 Siglingar eru nauðsyn: ís- lenskar kaupskipasiglingar f heimsstyijöldinni sfðari Loka- þáttur: Hafnarvinna f New York og síðasta ferð Dettifoss sem sökk 1945. Umsjón: Hulda S. Sigtryggsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Einar Hreins- son. (Áður á dagskrá f gærdag.) 21.00 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (End- urflutt aðfaranótt fimmtudags kl. 02.04) 22.07 Maðurinn á götunni. 22.24 Lestur Passíusálma. Þorleif- ur Hauksson les 5. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Þriðja eyrað. Tónlist frá Perú. Þarlendir listamenn leika og syngja. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Berg- ljót Anna Haraldsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Fréttir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir, Leifur Hauksson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blön- dal. 12.45 Hvftir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar- sálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Nýjasta nýtt í dægurtónlist. Umsjón: Guðjón Bergmann. 22.10 Næturvakt. Guðni Már Hennings- son. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næt- urvaktin heldur áfram. NJETURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöng- um. Endurt. þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugard. 4.00 Næt- urlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Jet Black Joe 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. 12.00 Js- lensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Sigmar Guðmunds- son. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Næturvakt. Magnús Þórsson BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdfs Gunn- ars. Helgarfiðringur. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Sjónarmið. Stefán Jón Hafstein. 18.40 Gullmolar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Backman. 3.00 .Næturvaktin. Fréltir ó heila tímanum kl. 7-18 og kl. 19.19, Iróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir ki. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Róberts- son. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegistónar. 20.00 Arnar Sigurvinsson. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM’95,7 7.00 í bítið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Föstudagsfiðr- ingurinn. Maggi Magg. 23.00 Næt- urvakt FM 957. Fróttir kl. 9.00,10.00,11.00,12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 Útsonding allan sólarhringinn. Sígild tónlist af ýmsu tagi. Helstu verk hinna klassísku meistara, óperur, söngleikir, djass og dægurlög frá fyrri áratugum. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Byigjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birnir Örn. 19.00 Fönk og Acid jass. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Næturdagskrá. Útvorp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbytj- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.