Morgunblaðið - 16.02.1995, Side 4

Morgunblaðið - 16.02.1995, Side 4
4 C FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ SJÓIMVARPIÐ 9 00 RJIDUAFFIII ^Morgunsjón- DHnnALrni varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Góðan dag! Morgunleikfimi með Magnúsi Scheving. Myndasafnið Filip mús, Forvitni Frikki, Blábjörn skipstjóri og Spæjaragoggar. Niku- lás og Tryggur Nikulás teiknar mynd af Anniku. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Guðbjörg Thoroddsen og Guðmundur Ólafsson. (24:52) Tumi Ofurhrossið sprettir úr spori með Tuma. Þýðandi: Berg- dís Ellertsdóttir. Leikraddir: Árný Jóhannsdóttir og Halldór Lárusson. (2:43) Einar Áskeil Einar Áskell og Mangi. Þýðandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. Leikraddir: Guðmundur Ólafs- son. (5:16) Anna í Grænuhlíð Jól í Grænuhlíð. Þýðandi: Ýrr Bertelsdótt- ir. Leikraddir: Aldís Baldvinsdóttir, Halla Harðardóttir og Ólafur Guð- mundsson. (28:50) 10.55 Þ-Hlé 13.00 ►( sannleika sagt Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 14.00 ►Kastljós Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.25 ►Syrpan Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 14.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsend- ing frá leik í úrvalsdeildinni. Lýsing: Arnar Bjömsson. 16.50 ►fþróttaþátturinn Bein útsending frá leik í lokaumferð íslandsmótsins í handknattleik. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 hlFTTID ►Einu sinni var... - rfLlllRsaga frumkvöðla (II était une fois... Les découvreurs) Franskur teiknimyndaflokkur. Þýð- andi: Olöf Pétursdóttir. Leikraddir: Halldór Björnsson og Þórdís Amljóts- dóttir. (17:26) 18.25 ►Ferðaleiðir - Stórborgir - St. Pétursborg (SuperCities) Mynda- flokkur um mannlíf, byggingarlist og sögu nokkurra stórborga. Þýð- andi: Gylfi Pálsson. (6:13) 19.00 ►Strandverðir (Baywatch IV) Ný syrpa í bandarískum myndaflokki um ástir og ævintýri strandvarða í Kali- forníu. Aðalhlutverk: David Hassel- hof, Pamela Anderson, Nicole Eggert og Alexandra Paul. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (11:22) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Simpson-fjölskyldan (The Simp- sons) Ný syrpa í hinum sívinsæla bandaríska teiknimyndaflokki um Marge, Hómer, Bart, Lísu, Möggu og vini þeirra og vandamenn í Springfíeid. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (1:24) CO 21.10 |#|l||f||U|||||D ►Jarðarber og AvlllmlRUIII vanilla (Vanilla fraise) Frönsk gamanmynd frá 1989. Franska leyniþjónustan sendir gifta konu til Ítalíu við annan mann til að sökkva skipi. Eiginmaður hennar veit ekki hvað er á seyði og fer á eftir henni fullur af afbrýðisemi. Leikstjóri: Gérard Oury. Aðalhlut- verk: Pierre Arditi, Sabine Azéma og Isaach de Bankolé. Þýðandi: Guð- rún Amalds. 22.50 ►Sigur andans (Triumph of the Spirit) Bandarísk bíómynd frá 1979 um grískan hnefaleikara af gyðinga- ættum sem sendur er í fangabúðim- ar illræmdu í Auschwitz. Leikstjóri: Robert M. Young. Aðalhlutverk: Will- em Dafoe, Edward James Olmos og Robert Loggia. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Kvikmyndaeftirlit ríkis- ins telur myndina ekki hæfa áhorf- endum yngri en 16 ára. Maltin gefur ★ ★ ★ OO 0.45 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok LAUGARDAGUR 18/2 STÖÐ TVÖ 900 BARNAEFHI >'Meí "• 10.15 ►Benjamín 10.45 ►Ævintýri úr ýmsum áttum 11.10 ►Svalur og Valur 11.35 ►Heilbrigð sál i hraustum líkama 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 ►Lífið er list Endursýning 12-45 h/FTTIR ►Imbakassinn Endur- ■ * I tekinn þáttur frá því í gær. 13.10 ►Framlag til framfara Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum þriðjudegi. 13.40 ►Sterkustu menn jarðarinnar Endurtekinn þáttur þar sem fylgst er með keppni kraftajötna sem fram fór í nóvember á síðasta ári. 14.30 ►Úrvalsdeildin - bein útsending. ÍA - Skallagrímur. 16.10 ►Bingó Fjölskyldumynd um strák sem langar óskaplega til að eignast hund. Aðalhlutverk: Cindy Williams, David Rasche og Robert J. Steinmill- er. 1991. Lokasýning. 17.45 ►Popp og kók 18.45 ►NBA molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos) 20.35 ►BINGÓ LOTTÓ 2145 líVllf lulYUMD ►SHver Spenn n winm i nuin andii erótískur sálartryllir með einni helstu kynbombu síðari ára. Sharon Stone leikur Carly Norris, unga konu sem er leitandi í lífinu eftir erfiðan hjóna- skilnað. Hún leigir íbúð í glæsilegu fjölbýlishúsi á Manhattan en kemst að því að þar hafa dularfull banaslys átt sér stað. Meðal nágranna Carly eru Zeke Hawkins, forríkur pipar- sveinn, og Jack Landsford, glæpa- sagnahöfundur sem hefur ómældan áhuga á því sem gerst hefur í bygg- ingunni. Carly stofnar til ástarsam- bands við Zeke en fyrr en varir dregst hún inn í skuggalega veröld þar sem skilin á milli raunveruleika og ímynd- unar eru óljós. Aðalhlutverk: Sharon Stone, William Baldwin og Tom Ber- enger. Leikstjóri: Phillip Noyce. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 23.35 ►Billy Bathgate í kreppunni miklu voru bófar stórborganna hetjur í augum bandarískrar alþýðu. Alla dreymdi um ríkidæmi og hér er sögð saga Billys úr Bathgate-breiðstræt- inu sem trúði því að hann yrði ríkur ef hann fengi inngöngu í glæpaklíku Dutch Sehultz. Hann byijar sem vikapiltur forhertra glæpamanna en er fljótur að læra og vinnur brátt traust sjálfs bófaforingjans. En lífíð í undirheimunum er fallvalt og Billy verður að bjarga eigin skinni þegar hallar undan fæti hjá Dutch. Aðal- hlutverk: Dustin Hoffman, Nicole Kidman, Loren Dean, Bruce Willis og Steven Hill. Leikstjóri: Robert Benton. 1991. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ -k'/i 1.20 ►Ástarbraut (Love Street) (7:26) 1.45 ►Tvöföld áhrif (Double Impact) Je- an-Claude Van Damme er í hlutverk- um tvíburanna Chads og Alex sem voru skildir að aðeins sex mánaða þegar foreldrar þeirra voru myrtir á hrottalegan hátt. Tuttugu og fimm árum síðar hittast þeir á ný og nú þurfa þeir að beijast fyrir því sem er réttilega þeirra, nefnilega gífur- legum auðæfum foreldra þeirra. Leikstjóri: Sheldon Lettich. 1991. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ 3.30 ►Fangar flóttamanna (Captive) Magnþrungin spennumynd, byggð á sönnum atburðum, um hjónin Paul og Kathy sem eru tekin í gíslingu, ásamt tæplega tveggja ára dóttur þeirra, af tveim föngum sem eru á flótta undan lögreglunni. Lokasýn- ing. Aðalhlutverk: Joanna Kerns, Barry Bostwick og John Stamos. Leikstjóri: Michael Tuchner. 1991. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 5.00 ►Dagskrárlok Willem Dafoe leikur hnefaleikakappann. Sigur andans íAuschwitz Lífið er í húf i því sá sem verður undir í hnefaleika- hringnum er sendur rakleiðis í gasklefann SJÓNVARPIÐ kl. 22.50 Banda- ríska bíómyndin Sigur andans eða Triumph of the Spirit var gerð árið 1979 og er byggð á sönnum atburð- um. Þar segir frá Salamo Arouch, ungum hnefaleikakappa sem býr í gettóinu í hernámi nasista í Þessal- óniku. Hann er fluttur í útrýmingar- búðirnar í Auschwitz og þar hafa SS-foringjar hann sér til skemmt- unar og láta hann slást við eina 200 andstæðinga. Lífið er í húfi því sá sem verður undir í hnefaleika- hringnum er sendur rakleiðis í gas- klefann. Leikstjóri myndarinnar er Robert M. Young og í aðalhlutverk- um eru Willem Dafoe, Edward Jam- es Olmos og Robert Loggia. Kvik- myndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. Fréttaauki Ríkisútvarpsins í þættinum eru stór mál og smá skoðuð útfrá ýmsum hliðum en starfsmenn fréttastofunn- ar sjá um þáttinn RÁS 1 kl. 13.00 Siðfræði fjölmiðla, sérframboð og stjórnmál, heims- málin, staða sjávarútvegsins. Þetta eru mál sem ijallað er um í fréttum nær daglega. En þrátt fyrir marga fréttatíma á dag gefst stundum lít- ill tími til þess að kafa djúpt í þau mál sem efst eru á baugi hveiju sinni. Fréttastofa Útvarps mætir þörfum hlustenda með Fréttaauka á laugardegi en í þeim þætti eru stór mál og smá skoðuð útfrá ýms- um hliðum. Það eru starfsmenn fréttastofunnar sem sjá um þáttinn en auk hans sér Fréttastofa útvarps um nokkra stutta fréttaskýringar- þætti, svo sem Auðlindina, Að utan, Pólitíska hornið, Þingmál og Hér og nú en sá síðastnefndi er fluttur á báðum rásum Ríkisútvarpsins. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Órð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLllS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 A Boy Named Charlie Brown Æ 1969 10.00 The Neptune Factor, 1973, Ben Gazz- ar 12.00 The VIPs F 1963, Rod Tayl- or, Maggie Smith 14.00 The Woman Who Loved Elvis F 1993, Roseanne, Tom Amold 16.00 Lassie Come Home Æ 1943 18.00 The Call of the Wild, 1972, Charlton Heston, Michele Mere- ier 20.00 Witness to the Execution F 1993, Sean Young 22.00 Poison Ivy F 1992, Drew Barrymore 23.35 Young Lady Chatterley, 1976 1.20 The Liar’s Club, 1994, Will Wheaton, Shevonne Durkin 2.50 Keeper of the City T 1991 4.25 Lassie Come Home, 1943 SKY ONE 6.00 The Three Stooges 6.30 The Lucy Show 7.00 The DJ’s K-TV 11.30 VR Troopers 12.00 WW Fed. Mania 13.00 Paradise Beach 13.30 Totally Hidden Video 14.00 Knights and Warriors 15.00 Three’s Company 15.30 Baby Talk 16.00 Wonder Woman 17.00 Blockbusters 17.30 VR Troopers 18.00 WW Fed. Super- stars 19.00 Kung Fu 20.00 The Extraordinary 21.00 Cops I 21.30 Cops II 22.00 Tales from the Crypt 22.30 Seinfeld 23.00 The Movie Show 23.30 Raven 0.30 Monsters 1.00 Married People 1.30 Rifleman 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Alpagreinar 8.00 Skfði, bein útsending: Alpagreinar 10.00 Tví- keppni, bein útsending '11.00 Skíða- stökk 11.30 Skíði: Alpagreinar 13.00 Tvíkeppni 13.30 Skíðaganga með fijálsri aðferð 14.30 Skíðastökk 16.00 Skiði: Alpagreinar 17.00 Skíðaganga með frjálsri aðferð 17.30 Tvíkeppni 18.00 Golf 19.00 Skauta- hlaup, bein útsending 20.00 Hesta- íþróttir, bein útsending 22.00 Speed Skating 23.00 Kappakstur 24.00 Alþjóðlegar akstursíþróttir, yfirlit 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík P = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Sharon Stone í spennu- myndinni „Sliver“ Ung fráskilin kona leigir íbúð í háhýsi í New York en mörg dularfull banaslys hafa orðið í byggingunni Tom Berenger leikur á mótl Sharon Stone í myndinni. STÖÐ 2 kl. 21.45Carly Norris er ung kona sem er tvistígandi eftir erfiðan skilnað. Hún hefur verið með sama manninum síðan á unglingsaldri og aldrei stað- ið á eigin fótum eða tekið áhættu í lífinu. Nú leigir hún íbúð í einu af háhýsunum á Manhattan en slíkar turn- byggingar kalla íbúar New York borgar gjarna “sliver11 sem þýtt getur flís eða fleyg- ur. Dularfull banaslys hafa orðið tíð upp á síðkastið í byggingunni og vakið mikinn óhug meðal íbúanna. Tveir af nágrönnum Carly gefa henni strax hýrt auga. Þeir eru Zeke Hawkins, efnaður piparsveinn og Jack Landsford sem hefur skrifað vinsælar glæpasögur byggðar á sönnum atburðum. Carly lítur ekki við Jack en stofnar til náinna kynna við Zeke. En hér er ekki allt sem sýnist og smám sam- an dregst Carly inn í dularfulla veröld þar sem hugarórar taka yfir æ stærri hluta veruleikans. Sliver er gerð eftir metsölubók Iras Levin en nokkrar skáldsagna hans hafa verið færðar í kvikmyndabúning áður. Má þar nefna Rosemary’s Baby og The Boys from Brazil. Mótleikarar Sharon Stone í Sliver eru þeir Tom Berenger og William Baldwin. Leikstjóri er Phillip Noyce en af öðrum myndum hans má nefna Patriot Games og Clear and Present Danger.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.