Morgunblaðið - 16.02.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.02.1995, Blaðsíða 6
6 C FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ 9 00 6ARNAEFNI *-|'/iorgunsión" varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Ofurbangsi Bangsa dreymir skrýtna drauma. Þýðandi: Ásthildur Sveins- dóttir. Leikraddir: Karl Ágúst Úlfs- son. (8:11) Bolla, bolla! Herdís Eg- ilsdóttir sýnir hvernig búa má til bolluvendi. (Frá 1985) Nilli Hólm- geirsson Nilli biður um brauð. Þýð- andi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikradd- ir: Aðalsteinn Bergdal og Helga E. Jónsdóttir. (33:52) Markó Nú er Markó loksins kominn til Argentínu. Þýðandi: Ingrid Markan. Leikraddir: Eggert A. Kaaher, Gunnar Gunn- steinsson og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (22:52) 10.20 ►Hlé 13.20 ►Stuttmyndadagar í Reykjavik 1994 Sýndar verða myndimar þrjár sem sigruðu á Stuttmyndadögum í fyrra: Liquid 2 eftir Höskuld Eyjólfs- son og Trausta Traustason, Some Giris Are Bigger Than Others eftir Helga Má Kristinsson, Gunnar B. Guðmundsson, Sigurð Geir Einarsson og Pétur Tomsen og Matarsýki eftir Reyni Lyngdal og Amar Jónasson. Umsjón: Júlíus Kemp. 14.35 ►Hringadrottinssaga (Lord of the Rings) Bandarísk teiknimynd frá 1979 sem byggð er á hinni frægu ævintýrasögu eftir J.R.R. Tolkien. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 16.45 ►Hollt og gott Matreiðsluþáttur í umsjón Sigmars Haukssonar. Endur- sýndur þáttur frá þriðjudegi. 17.00 ►Ljósbrot Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 17.40 ►Hugvekja Flytjandi: Herdís Stor- gaard. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Stundin okkar Umsjónarmenn em Felix Bergsson og Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thor- steinsson. OO 18.30 ►SPK Umsjón: Ingvar Mar Jónsson. Dagskrárgerð: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. OO 19.00 IjRITTiD ►Borgarlíf (South II*" Central) Bandarískur myndaflokkur um einstæða móður og þijú böm hennar sem búa í mið- borg Los Angeles. Aðalhiutverk leika Tina Lifford, Larenz Tate, Tasha Scott og Keith ■ Mbulo. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. (7:10) OO 19.25 ►Enga hálfvelgju (Drop the Dead Donkey) Breskur gamanmyndaflokk- ur sem gerist á fréttastofu í lítilli einkarekinni sjónvarpsstöð. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (5:12) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►íslenskir hugvitsmenn í allri óreiðu er falin regla I þessum þætti er fjallað um hugmyndir og störf Einars Þorsteins Ásgeirssonar hönn- uðar og arkitekts sem er hvað þekkt- astur fyrir kúluhús sín. Dagskrár- gerð: Ragnar Halldórsson. 21.15 ►Stöllur (Firm Friends) Breskur myndaflokkur. Miðaldra kona situr eftir slypp og snauð þegar maður hennar fer frá henni. Hún þarf að sjá sér farborða með einhveiju mótir og stofnar skyndibitastað með vin- konu sinni. Leikstjóri er Sarah Hard- ing og aðalhlutverk leika Billie Whitelaw og Madhur Jaffrey. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. (5:8) 22.10 ►Helgarsportið Greint er frá úrslit- um helgarinnar og sýndar myndir frá knattspymuleikjum í Evrópu og handbolta og körfubolta hér heima. 22.35 ►Þá valdi skal beitt (Dann eben mit Gewalt) Þýsk sjónvarpsmynd frá 1992. Vinabönd tveggja ungra manna bresta þegar annar þeirra verður ástfanginn af stúlku. Hinn leitar félagsskapar í hópi nýnasista. Myndin hlaut Prix Europa-verðlaunin 1993. Leikstjóri: Rainer Kaufmann. Aðalhlutverk: Jiirgen Vogel, Thomas Heinze og Jasmin Tabatabai. Þýð- andi: Jóhanna Þráinsdóttir. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 1.00 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok SUNNUDAGUR 19/2 Stöð tvö 9 00 BARNAEFNI *K°"'k<,i 9.25 ►( barnalandi 9.40 ►Himinn og jörð - og allt þar á milli - Nýr íslenskur barnaþáttur fyrir böm á öllum aldri í umsjón Margrétar Ömólfsdóttur. 10.00 ►Kisa litla 10.35 ►Ferðalangar á furðuslóðum 11.00 ►Brakúla greifi 11.30 ►Tidbinbilla (Sky Trackers) (7:26) 12.00 ►Á slaginu 13.00 ►íþróttir á sunnudegi 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) 18.00 ►! sviðsljósinu (Entertainment this Week) 18.50 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Lagakrókar (L.A. Law) (10:22) Home) Sagan gerist á sjötta áratug aldarinnar og fjallar um samband Odessu Cotter, hæglátrar og virðu- legrar blökkukonu, við húsmóður sína, frú Miriam Thompson. Þær búa í Montgomery í Alabama en árið 1955 ákveða blökkumenn þar að sniðganga alla almenningsvagna og þá bregður Odessa á það ráð að ganga rúma*14 km til og frá vinnu. Eitt sinn býðst frúin til að aka henni þrátt fyrir að eiginmaðurinn og aðrir hvítir menn ráði henni eindregið frá því. Konurnar stofna lífi sínu í hættu og sú reynsla tengir þær ævarandi vináttuböndum. Aðalhlutverk: Sissy Spacek, Whoopi Goldberg og Dwight Schultz. Leikstjóri: Richard Pearce. 1990. Maltin gefur ★★★ 22.30 ►ðO mínútur 23.20 ►Falskar forsendur (The Heart of the Lie) Sannsöguleg spennumynd sem gerð er eftir ótrúlegri sögu Laurie „Bambi“ Bembenek. Hún er fyrrverandi lögregluþiónn sem er dæmd fyrir morð á fyrrum eiginkonu eiginmanns síns. Fjölmiðlar fylgdust grannt með réttarhöldunum og þegar Laurie braust út úr fangelsi til að sanna sakleysi sitt komst hún í heimspressuna. Aðalhlutverk: Lindsay Frost, Timothy Busfíeld og John Karlen. Leikstjóri: Jerry Lan- don. 1992. Bönnuð börnum. 0.45 ►Dagskrárlok Fjallað er um hucgyitsmanninn Einar Þorstein Asgeirsson. íslenskir hugvitsmenn Einar Þorsteinn hefur um árabil teiknað kúluhús með svokallaðri stórhringjaað- ferð SJÓNVARPIÐ kl. 20.40 í öðrum þættinum sem sýndur er um ís- lenska hugvitsmenn er fjallað um hugmyndir og störf Einars Þor- steins Ásgeirssonar og ber þáttur- inn yfirskriftina í allri óreiðu er falin regla. Einar Þorsteinn hefur um árabil teiknað kúluhús með svokallaðri stórhringjaaðferð í anda Buckminsters Fullers og hann er auk þess sérfróður um tjöld og tjaldbyggingar en þau vís; indi nam hann hjá Frei Otto. í þættinum kynnast áhorfendur mismunandi aðferðum við það að deila kúlufletinum niður svo hægt sé að byggja kúlulaga hús, og hugmyndum Frei Otto sem líkir m.a. eftir köngulóavefum, flugu- vængjum og fuglahreiðrum í byggingum sínum. Saga Stefaníu Þátturinn fjallar um þroskahefta stúlku frá fæðingu og baráttu hennar við að sættast við sjálfa sig RÁS 1 kl. 14.00 Sagan af Stefan- íu þáttur á Rás 1 kl. 14.00 Þáttur- inn Sagan af Stefaníu, sem er á dagskrá Rásar 1 kl. 14.00, fjallar um þroskahefta stúlku, Stefaníu Benediktsdóttur, og aðstandendur hennar. Við kynnumst sögu henn- ar frá fæðingu og baráttu hennar við að þroskast og sættast við sjálfa sig. Við heyrum um tilfinn- ingar þeirra sem næstir standa og fáum innsýn inn í þá baráttu gegn fordómum sem móðir hennar háði. Litið er inn á sambýli og heimilis- fólk tekið tali. Umsjónarmaður þáttarins er Þórunn Helgadóttir. Lesari með henni er Stefanía Benediktsdóttir. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Lávets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 The Buddy System, 1984 1 0.00 At Long Last Love Æ 1975, Burt Reynolds, Cybill Shepherd 12.00 Bom Yest- erday, 1993 14.00 A Million to One G 1993, Paul Rodriguez 16.00 Wiz- ards, 1977 17.50 Toys, 1992, Robin Williams 20.00 Bom Yesterday Á,G 1993, Don Johnson, Melanie Griffith 22.00 Jason Goes to Hell: The Final Friday H 1993 23.30 The Movie Show 24.00 Lifepod F 1993, Robert Logg- ia, Ron Silver 1.30 Stranded, 1992, Deborah Wakeham, Ryan Michael 3.00 Book of Love, 1990, Chris Young 4.25 A Million to One, 1993 SKY ONE 6.00 Hour of Power 7.00 DJ’s K-TV 11.30 VR Troopers 12.00 Worid Wrestling 13.00 Paradise Beach 13.30 Here’s Boomer 14.00 Enterta- inment This Week 15.00 Star Trek: The Next Generation 16.00 Coca- Cola Hit Mix 17.00 World Wrestling Federation 18.00 The Simpsons 18.30 The Simpsons 19.00 Beverly Hills 90210 20.00 Melrose Place 21.00 Star Trek 22.00 Renegade 23.00 Entertainment This Week 24.00 Doctor, Doctor 0.30 Rifleman 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Skíði: Alpagreinar 9.00 Tví- þraut, bein útsending 10.15 Skíða- stökk, bein útsending 11.30 Tvíþraut 12.00 Tvíþraut, bein útsending 13.00 Skíðaganga með fijálsri aðferð, bein útsending 14.30 Skíðastökk 15.30 Tvíþraut 16.00 Skíði: Alpagreinar 17.00 Hestaíþróttir 18.00 Golf 19.00 Skautahlaup, bein útsending 23.00 Listdans á skautum 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvelqa L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Bandarísk mynd um hat- ramma kynþáttabaráttu Miriam Thompson og ráðskona hennar blökkukonan Odessa Cotter dragastbáðar inn í baráttu svartra og hvítra STÖÐ 2 kl. 20.55 Sagan gerist í Montgomery í Alabama á sjötta áratugnum þegar barátta blökkumanna fyrir auknum réttindum og afnámi kynþátta- aðskilnaðar stóð hvað hæst. Segir hér af frú Miriam Thomp- son og ráðskonu hennar, blökkukonunni Odessu Cotter. Orlögin haga því svo að þær dragast báðar inn í hatramma baráttu svartra og hvítra þó hvorug þeirra láti réttindabar- áttu blökkumanna mikið til sín taka. Þegar blökkumenn ákveða, árið 1955, að snið- ganga almenningsvagna til að mótmæla aðskilnaðinum verður Odessa að ganga rúma fjórtán kílómetra á hveijum degi til að halda vinnunni hjá frú Thomp- son. Þegar frúin ákveður hins vegar að sækja Odessu í vinnu o g keyra hana heima að loknum vinnudegi hefur það ófyrirséðar afleiðingar í för með sér. Með aðal- hlutverk fara Sissy Spacek og Who- opi Goldberg. Sögumaður er Mary Whoopi Goldberg lelkur aðalhlut- verk í myndinnl en hér er hún í hlutverki sínu í Ghost. Steenburgen en leikstjóri er Richard Pearce. Kvikmyndahandbók Malt- ins gefur myndinni þijár stjörnur af fjórum mögulegum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.