Morgunblaðið - 16.02.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.02.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1995 C 7 SUNNUDAGUR19/2 SIMBA í Konungi ljóuanna. JOHN Goodman sem Fred Flintstone. Hagstætt ár í Hollywood SÍÐASTA ár var kvikmyndagerðinni í Hollywood frekar hagstætt og var afraksturinn í heild um 5,25 milljarð- ar dollara, eða um 367 milljarðar króna, sem er um 4% aukning frá árinu 1993. Alls seldist 1,21 milljarð- ur aðgöngumiða, sem er 3% meira en 1993, og tíu kvikmyndir skiluð meiru en 100 milljón dollurum hver í kassann, en það er besti árangur síðan 1990. Tvær myndanna, The Lion King og Forrest Gunip fóru reyndar yfir 300 milljón dollara markið, og skipuðu sér fyrir vikið í fjórða og fimmta sæti yfir mest sóttu myndir allra tíma. Ekki stóðu þó allar myndir undir þeim væntingum sem gerðar voru til þeirra, en nokkrar þeirra reyndust hinn mesti baggi á framleiðendunum í stað þess að verða þeim gullnáma. Að mati bandaríska vikuritsins Entertainment Weekly þótti mark- aðssetning myndarinnar The Santa Clause með „handlagna heimilisföð- urnum" Tim Allen í aðalhlutverki takast best, en hugmyndin um að markaðssetja Arnold Schwarzenegg- er sem óléttan í Junior þótti hins vegar hin lakasta á árinu þar sem hún fældi frá kjarnann úr áhang- hendahópi stjörnunar, nefnilega karl- menn. Tíu mest sóttu myndirnar: brúttótekjur 1. The Lion King 306,4 milljónir dollara 2. Forrest Gump 300,6 3. True Lies 146,3 4. The Santa Clause 142,1 5. The Flintstones 130,5 6. Clear and Present Danger 121,9 7. Speed 121,2 8.The Mask 119,6 9. Interview With the Vampire 102,1 10. Maverick 101,6 KEANU Reeves í Speed. Arðbærustu myndirnar: fram- leiðslukostnaður/brúttótekjur í milljónum dollara: 1. The Lion King 45/306,4 2. Forrest Gump 55/ 300,6 3. The Santa Clause 22/142,1 4. The Mask 23/119,6 5. Speed 30/121,2 6. The Flintstones 46/130,5 7. Dumb and Dumber 19/98,3 8. Pulp Fiction 8/70,9 9. Clear and Present... 62/121,9 10. Ace Ventura 15/72,2 Óarðbærustu myndirnar: fram- leiðsiukostnaður/brúttótekjur í milljónum dollara: 1. Wyatt Earp 70/25 2. Love Affair 60//18.3 3. Being Human 40/1,5 4. House of the Spirits 40/6,3 5. Terminal Velocity 50/16,5 6. North 40/7,2 7. Baby's Day Out 48/16,6 8. I'll Do Anything 40/10,4 9. The Hudsucker Proxy 30/2,8 10. Silent Fall 30/3,2 Beggja vegna borðs EF MEL Gibson tekur að sér að leika stríðsmann á hvíta tjaldinu er næsta víst að hann leggur sig allan fram við ætlunarverk sitt. Hann sekkur sér ofan í herstjórn- arlist, víggirðir kastalann sinn, málar sig eins keltneskur frum- byggi og kallar til liðs við sig 1.500 manna her. Þetta gerði hann alla vega til að gera kvikmyndina Braveheart að veruleika. Fer hann með aðalhlutverkið og leikstýrir myndinni, sem væntanlega verður frumsýnd í maí. Gibson leikur skosku hetjuna William Wallace, sem stjórnaði illa búnum her landa sinna í orrustu við Englendinga, sem háð var árið 1297. Kostnaður við gerð myndarinnar er sagður vera um 70 milljónir dollara, og er þetta í annað skipti sem Gibson er beggja vegna myndavélarinnar, en fyrsta myndin sem hann leikstýrði og lék í var A Man Without a Face, sem gerð var árið 1993. Tökur á myndinni tóku um 105 daga, og fóru að mestu leyti fram á írlandi og í Skotlandi. Gibson segir að reynt hafi verið eftir fremsta megni að styð- jast við sögulegar stað- reyndir, og hafi mikil rannsóknarvinna átt sér stað í því skyni. Kvik- myndagerðarmennirnir hafi þó tekið sér skálda- leyfi þegar söguþráður- inn krafðist þess. Taka myndarinnar gekk að mestu leyti að óskum með aðstoð liðsmanna í varaliði írska hersins, og þegar upp var staðið var það einungis veðurfarið sem reyndist leikstjór- anum illviðráðanlegt. Hann segir að myndin, sem að miklu leyti snýst um leynimakk og undirferli, hafi í raun batnað við drungalegt yfirbragð vegna veðursins sem jafnvel hafi gert hana enn miðald- arlegri fyrir vikið. HARLENGING og andlits- málning var meðal þess sem Gibson studdist við til að ná útliti striðsmannsins. Óhrein- indin sáu um afganginn. JWÓTLEIKARI Gib- sons í Braveeart er Catherine McCormack og þótt myndin virðist við iifyrstu sýn ósköp ^venjuleg stríðsmynd or hún í raun mjög rómantísk. MEL GIBSON segir það hálfgerðar hunda- kúnstir að leikstýra og leika í sömu myndinni en lykillin að velgengni sé ómældur undirbúningur svo óvæntar uppákomur valdi sem minnstum röskunum. UTVARP RAS 1 FNl 92,4/93,5 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt: Séra Guð- mundur Þorsteinsson dómpró- fastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Stef ( b-moll og tilbrigði, eftir Sigursvein D. Kristinsson. Páll Kr. Pálsson leikur á orgel. — Missa brevis fyrir einsöngvara, blandaðan kór og hljómsveit, eftir Zoltan Kodaly. Maria Gy- urkovios, Edit Ganos, Timea Cser, Magda Tiszay, Endre Rosler og György Littasy syngja með kór og Ungversku fíl- harmóníusveitinni, höfundurinn, Zoltan Kodaly stjórnar. 9.03 Stundarkorn \ dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 10.03 Vídalfn, postillan og menn- ingin 2. þáttur. Umsjón: Dr. Sig- urður Árni Þórðarson. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa I Digraneskirkju. Séra Þorbergur Kristjánsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Sagan af Stefaníu. Um þroskahefta stúlku, Stefaníu Benediktsdóttur og aðstandend- ur hennar. Umsjón: Þórunn Rós 1 kl. 13.00. ftvar Kjorlonsson heimsakir Einar Má Guomunds- son, scm hlýtur bókmcnntavcrö- loun Nerourlandarats i ir. Heigadóttir. Lesari með umsjðn- armanni: Stefanla Benedikts- dóttir. 15.00 Verdi,. ferill og samtið. 3. þáttur af fjðrum Umsjón: Jó- hannes Jónasson. (Einnig út- varpað miðvikudagskvöld) 16.05 Erindaflokkur á vegum „ís- lenska málfræðifélagsins" 2. erindi: Um forsögu íslenskrar tungu. Guðrún Þórhallsdóttir flytur. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Sunnudagsleikritið: Einn maður, tvær ævir. Einleikur eft- ir Böðvar Guðmundsson. Leik- stjóri: Halldór E. Laxness. Leik- ari: Pálmi Gestsson. 17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar Frá tðnleikum Tríós Reykjavíkur í Hafnarborg 4. september 1994, fyrri hluti. Leikin verða Tríó (1987) eftir Karólínu Eríksdótt- ur og Tríó i g-moll op. 15 eftir Bedrich Smetana. 18.30 Skáld um skáld. Gestur þáttarins, Sigfús Bjartmarsson, les eigin ljóð og ræðir um ljóð- list Gríms Thomsens. Umsjón: Sveinn Yngvi Egilsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekk- an. 20.20 Myrkir músíkdagar. Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Norðuriands i íslensku óperunni siðdegis sama dag: Stjórnandi: Guðmundur Óli Gunnarsson Einsöngvari: Michael J. Clarke. Á efnisskrá: Pálll ísólfsson: Hátíðarmars Jðn Þórarinsson: Of Love and Death Jón Ásgeirs- son: Fornir dansar Hróðmar I. Sigurbjörnsson: Næturregn Þor- kell Sigurbjörnsson: Hljómsveit- artröll 22.07 Tónlist á síðkvöldi. — Lög úr söngleiknum My fair lady eftir Lerner og Loewe . Kiri Te Kanawa, Jeremy Irons, Rós 2 kl. 13.00. Vigdis GrimsdóH- ir er gestur i þæltinum Þriðji moourinn. Meriel Dickinson, Judith Rees, Jerry Hadley og Susan Brickely syngja. með Sinfóniuhjómsveit Lundúna; John Mauceri stjórn- ar. 22.27 Orð kvöldsins: Unnur Hall- dórsdóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshornið. Carmen McRae syngur með tríói Shirley Horn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. , 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Fréttir ó RÁS I eg RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 eg 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaút- varps liðinnar viku. 13.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarins- son og Ingólfur Margeirsson. 14.00 Helgarútgáfan. 16.05 Dagbðkar- brot Þorsteins J. 17.00 Tengja. Umsjón Kristján Sigurjðnsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jóns- dóttir. 22.10 Frá Hróarskelduhá- tiðinni. Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Heimsendir. Margrét Kristín Blön- dal og Sigurjón Kjartansson. 24.10 Margfætlan - Þáttur fyrir ungl- inga. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. NATURÚTVARPIB 1.00 Næturtónar. 1.30Veðurfregn- ir. Næturtðnar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tangó fyrirtvo. Svan- hildur Jakobsdðttir. 4.00 Þjóðar- þel. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næt- urlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. 6.45 Veðurfréttir. ADALSTODIN FM 90,9/103,2 10.00 I upphafi. 12.00 Bjarni Ara- son. 16.00 Sigvaldi Búi Þðrarins- son. 19.00 Magnús Þðrsson. 22.00 Lifslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guð- mundsson. 17.15 Við heygarðs- hornið. Bjarni Dagur Jðnsson. 20.00 Sunnudagskvöld. Ljúf tónlist með Erlu Friðgeirsdðttur. 24.00 Næturvaktin. fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSID FM 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00 Jón Gröndal og Tónlistarkrossgát- an. 16.00 Helgartðnlist. 20.00 Pál- ína Sigurðardóttir 23.00 Nætur- tónlist. FM957 FM 95,7 10.00 Helga Sigrún. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00Sunnudagssið- degi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rðlegt og rómantfskt. Stefán Sigurðsson. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Ragnar Blöndal. 17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.