Morgunblaðið - 17.02.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 17.02.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1995 51 . DAGBÓK VEÐUR 17. FEBR. Fjara m FlóA m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól t hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.28 0,3 7.53 4,4 13.49 0,2 19.54 4,1 9.16 13.40 18.05 2.49 (SAFJÖRÐUR 3.29 0,1 9.24 2,3 15.53 0,1 21.47 2,1 9.32 13.46 18.02 2.55 SIGLUFJÖRÐUR 5.38 0,1 11.55 1,3 18.07 0,0 9.14 13.28 17.43 2.37 mÚPIVOGUR 4.47 2,1 10.56 02 17.01 2,0 23.13 0,1 8.48 13.11 17.34 2.19 Siávarhœð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómœlinqar íslands) * * Rigning Skúrir * * Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Slydduél Snjókoma y Él Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjööur er 2 vindstig. 10° Hitastig == Þoka Súld Yfirlit á hádegí i ' ■ J2 H 1038 H Hæð L Laegð Kuldaskil Hitaskil Samskil WEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Austur við Noreg er 968 mb lægð og minnkandi lægðardrag fyrir sunnan land. 1.015 mb hæð er yfir Norðaustur-Grænlandi Spá: Áfram verður norðan- og norðaustanátt, víðast gola eða kaldi. Éljagangur og jafnvel snjókoma verður um landið norðanvert, en syðra verður léttskýjað. Hiti verður ofan frost- marks sunnan- og suðaustanlands að degin- um, en annars 0-5 stiga frost. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Laugardag: Austlæg átt, allhvasst eða hvasst og snjókoma eða slydda við suður- og austur- ströndina en annars heldur hægari og þurrt að mestu. Hiti frá 2 stigum niður í 6 stiga frost, hlýjast við suður- og austurströndina. Sunnudag: Norðaustan kaldi eða stinning- skaldi og él um norðan- og austanvert landið en annars þurrt. Hiti frá 1 stigi niður í 5 stiga frost, kaldast norð-vestanlands. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu íslands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðar- innar, annar staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin við Noreg grynnist en önnur nálgast óðfluga úr vestri. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 0 alskýjað Glasgow 6 skúr Reykjavfk -3 léttskýjað Hamborg 7 skúr Bergen 5 skúr London 9 skúr Helsinki 2 slydda LosAngeles 12 heiðskírt Kaupmannahöfn 5 skúr Lúxemborg 7 skýjað Narssarssuaq -4 skýjað Madríd 12 skýjað Nuuk -10 skýjað Malaga 23 léttskýjað Ósló 5 skýjað Mallorca 20 hálfskýjað Stokkhólmur 4 léttskýjað Montreal 0 skýjað Þórshöfn 2 léttskýjað NewYoric 3 skýjað Algarve 19 léttskýjað Orlando 18 þokumóða Amsterdam 9 léttskýjað París 11 skýjað Barcelona 17 skýjað Madeira 18 léttskýjað Beriín 10 hálfskýjað Róm 13 þokumóða Chicago 9 heiðskfrt Vín 7 rigning Feneyjar 8 rigning Washington 3 þokumóða Frankfurt 9 skúr Winnipeg -23 skýjað Spá kl. Krossgátan LÁRÉTT: 1 skjóta af byssu, 4 sigr- ar, 7 talaði um, 8 dulu, 9 spil, 11 duglega, 13 syrgi, 14 brotlegur, 15 vinna, 17 spil, 20 geym- ir, 22 yfirhafnir, 23 mæti, 24 rás, 25 deila. LÓÐRÉTT: 1 viðburðarás, 2 forn- ritið, 3 iengdareining, 4 höggva, 5 fuglar, 6 rödd, 10 ruiningshljóð, 12 ílát, 13 illgjörn, 15 þýðgengur, 16 niður- gangurinn, 18 skerðum, 19 ráfa, 20 þroska, 21 hljómur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 skýrleiki, 8 totum, 9 rokið, 10 ann, 11 forað, 13 ausur, 15 moska, 18 sinna, 21 tóm, 22 græða, 23 andar, 24 aumingjar., Lóðrétt: - 2 kætir, 3 rómað, 4 eyma, 5 kokks, 6 stef, 7 úðar, 12 auk, 14 uxi, 15 magi, 16 skæru, 17 ataði, 18 smaug, 19 nudda, 20 aurs. í dag er föstudagur 17. febrúar, 48. dagur ársins 1995. Orð dags- ins er; Þú ert þolgóður og byrðar hefur þú borið fyrir sakir nafns míns og ekki þreytst. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag kom Súlna- fellið og fór samdæg- urs. Kyndill fór. í gær komu af veiðum Hall- dór Jónsson, Sólborg- in og Frosti ÞH. Áburð- arskipið Hella kom í Gufunes. Þá var búist við að Rauðinúpur, Gissur, Sólborg, Ás- björn, Helgafell, Bakkafoss og Mælifell færu út í gær. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld fór Rand I til löndunar og fór í gærkvöldi. Mannamót Furugerði 1. í dag kl. 9 aðstoð við böðun, hár- greiðsla og fótaaðgerðir, smíðar og útskurður. Kl. 14 Stundin okkar. Aflagrandi 40. Bingó í dag kl. 14. Samveru- stund við píanóið með Fjólu og Hans kl. 15.30. (Opb. 2, 3.) Gjábakki. Nýtt nám- skeiðstímabil er að hefj- ast í næstu viku. Nokkur pláss eru laus eru laus í glerskurði, leðurvinnu, postulínsmálun, keramik og íspinna- vinnu. Síminn er 43400. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Dansað í Hraunholti í kvöld kl. 20. Caprí-tríóið skemmtir. Bridsdeild FEB, Kópa- vogi. Spilaður verður tvímenningur í dag kl. 13.15 í Fannborg 8. Húnvetningafélagið. Félagsvist á morgun kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Fjögurra daga keppni hefst. Allir vel- komnir. Borgfirðingafélagið í Reykjavík Félagsvist spiluð á morgun laugar- dag ki. 14 á Hallveigar- stöðum. Aðalfundur að lokinni spilamennsku. Kirkjustarf Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Laugameskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirlgan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður David West. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavik. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7. Samkoma kl. 11. Ræðumaður Stein- þór Þórðarson. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Gerðuberg. Heimsókn í flugturninn og Flug- málastjóm miðvikudag- inn 22. febrúar nk. Leið- sögumaður: Valdimar Ólafsson. Uppl. og skráning í s. 79020. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Fé- lagsvist í Risinu í dag kl. 14. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 á morgun. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð fé- lagsvist í kvöld kl. s 20.30. Húsið öllum opið. íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í Kópa- vogsskóla. Baháiar bjóða opið hús í Álfabakka 12 í Mjódd kl. 20.30. Fjallað verður um hvort til sé andleg lausn efnahagsmála. Allir velkomnir. Hvalveiðar RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt fyrir þingflokk- ana drög að þingsályktunartillögu um ráð- stafanir til að hvalveiðar geti hafizt að nýju hér við land á næsta ári. Sögur fara af bas- neskum hvalveiðimönnum við ísland á 16. öld, en Danakonungur bannaði svo útlending- um hvalveiðar við ísland. Norðmenn stund- uðu svo umfangsmiklar hvalveiðar á íslands- miðum og reistu hvalstöðvar víða á Vestfjörð- um og Austfjörðum. Á árunum 1935-39 reyndu íslendingar að gera út á hval í Tálkna- firði í samvinnu við Norðmenn, en eftir síð- ari heimsstyrjöldina tók Hvalur hf. til starfa og þá urðu hvalveiðarnar íslenzkur útvegur. Alþjóðahvalveiðiráðið ákvað svo 1982 stöðv- un hvalveiða frá og með 1986 og þá og til 1989 stunduðum við íslendingar eingöngu hvalveiðar í visindaskyni. Deilurnar um hval- veiðar urðu til þess, að við gengum úr Al- þjóðahvalveiðiráðinu, en afstaða þess og and- staða eriendis við hvalveiðarnar varð til þess að hvalveiðar lögðust alveg af. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.600 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. Við erum flutt í YERSLUNIN BORÐ FYRIR TVO ER FLUTT í KRINGLUNA. t VIÐ ERUM Á NEÐRI HÆÐ í t SUÐURENDA (HJÁ SÆVARI KARLI). i i < 4 Verslun með borbbúnað oggjafavörur i Kringlunni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.