Morgunblaðið - 17.02.1995, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.02.1995, Blaðsíða 8
8 B FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR1995 MORGUNBLAÐIÐ Símatími iaugardag kl. 10-13 SEUENDUR ATH.: Vantar íbúðir á söluskrá. Áratuga reynsla tryggir örugga þjónustu. Miðtún - 2ja Ca 50 fm góð kjíb. Nýl. parket. Sérhiti. Laus strax. Verð 3,9 millj. Skarphéðinsgata - 2ja Ca 50 fm góö íb. á 1. hæð. Laus strax. Verð 4,4 millj. Laugavegur - 2ja-3ja Ca 82 fm íb. á 3. hæð í steinh. Laus. Verð 4,5 millj. Hjálmholt - 2ja-2ja 70,7 fm góð íb. á jarðh. (ekkert nið- urgr.) Sór hiti sérinng. Áhv. húsbr. ca 3,8 millj. Verð 6,4 millj. Mávahlíð - 3ja Mjög falleg 3ja herb. risíb. Parket. Þvottah. á hæð. Laus. Verð 5,2 millj. Snorrabraut - 3ja 65 fm góð íb. á 2. hæð. Tvöf. verksm- gler. Danfoss. Laus strax. Verð 5,6 millj. Hjarðarhagi - 3ja Ca 80 fm falleg íb. á 2. hæð. Sérhiti. Laus strax. Leifsgata - 3ja + bílsk. Ca. 90 fm falleg íb. á 2. hæð. íb. er mikiö endurn. Áhv. húsbr. ca. 4,2 millj. Verð 7,6 millj. Hrefnugata - 3ja + bílsk. Falleg 83 fm íb. á 1. hæð. Svalir í suð- vestur. Bílsk. Verð 7,5 millj. Hofteigur - 4ra Ca 93 fm mjög góð íb. á 1. hæö. Laus strax. Verð 7,5 millj. Vogar - 4ra Mjög falleg ca 110 fm íb. á 1. hæð í steinhúsi við Ferjuvog. Mikið endurn. Sórinng. Laus strax. Verð 7,9 millj. Brautarás - raðh. Glæsilegt 178,6 fm raðhús ásamt 38,5 fm bílskúr. Óvenju vönduð eign. Verð 13,9 millj. Seltjarnarnes - einbhús Glæsil. 287 fm einbhús v. Víkurströnd. Innb. bílsk. Mikið útsýni. Skipti mögul. Eiríksgata - einbýii Vomm að fá I einkasölu glœail. 352,8 fm BÍnbýliahús ásamt 32 fm bítekúr og fallegum garðakála. Húsið er kj. og tvær hæðir. Suð- ursvalír á báðum hæðum. Fallag- ur garður. Glæsibær Verslpláss í Glæsibæ, ca 50 fm brúttó. kAgnar Gústafsson hrl.,j Eiríksgötu 4 Málflutnings- og fasteignastofa Einbýlis- og raðhús Gerðhamrar. Vorum að fá mjög gott 180 fm einb. á einni hæð. 2 stór barna- herb. (12 fm). Parket. Flísar. 40 fm bílsk. Mikið áhv. Verð 15,2 millj. Esjugrund — Kjal. Mjög gott 134 fm timburh. á einni hæð ésamt 50 fm bílsk. 4 stór barnaherb. Flísar og parket. Falleg lóð. Heidvangur — Hf. Vorum að fá mjög gott einbhús á einni hæð. 3-4 svefn- herb., nýl. eldhús, parket, flísar. Bílskúr. Mjög fallegur sólríkur suðurgarður. Nesbali — Seltjn. Mjög fallegt ca 210 fm einb. á einni hæð með innb. tvöf. bílsk. 3-4 stór svefnherb. Forstofuherb., stofa, borðst., og sjónvarpsstofa. Arinn, parket, marmari. Falleg lóð og heitur pottur í garði. Seiðakvísl. Stórgl. og vandað einbhús á einni hæð ca 155 fm auk 34 fm bílsk. 3 svefnherb. Parket, flísar. Nuddpottur í garði. Mjög fallegt útsýni. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Leiðhamrar — einb. Mjög fallegt og gott 195 fm einb. á einni hæð á fallegum útsýnisstaö. 4 rúmg. svefnherb., 2 bað- herb., stofa og sjónvarpsstofa. Parket og flísar. 40 fm bílsk. Áhv. 9,6 millj. húsbr. Skipti mögul. Skólagerði — Kóp. Mjög gott ca 130 fm parh. á tveimur hæðum og mjög stór bílsk. 3 góð svefnherb. Parket og flís- ar. Fallgur suöurgarður. Skipti mögul. á minni eign. ......................i- ........... Klukkuberg - Hf. Stðrgl. 258 fm parhús á tveimur hæíum á þessum fráb. útsýnlsst. Eignin er öil hin vandaöasta. Sérsmiðaðar innr. Gúð gðlfefnl. Innb. 30 fm bílsk. Skípti mögul. Tungubakki. Mjög gott endaraðh. é pöllum. 2-3 svefnherb. Stórar svalir. Nýjar flísar á gólfum. Falleg lóð. Bflsk. Eign I sér- flokki. Veró !2,9 millj. Skipti mögul. á minni ejgn. Álfholt — Mos. Vorum að fá gott sérbýli á einni hæð ásamt tvöföld. bílsk. og sérgarði. Tvær stofur og sjónvarpsst., 4 svefnh., tvö böð. Parket, flísar. Áhv. 3,5 millj. Verð 10,8 millj. 5 herb. og sérhæðir Lækjargata — Hf. Vorum að fá stórglæsil. „penthouse'Tb. á tveim hæðum með fallegu útsýni. 3 svefnherb. Suðursv. og parket. Stæði í bílageymslu. Áhv. 6 millj. húsbr. Skipti mögul. á minni eign. Garðhús — sérhæð. Mjög vönduð efri sérh. ásamt góðum bílskúr. 3 svefn- herb., parket, sólskáli. Eign í sérflokki. Laus fljótl. Skipti mögul. á minni eign. Blönduhlíð — sérhæð. Vel stað- sett 124 fm, góð íbúð á 2. hæð ásamt 40 fm bílskúr. Stór herb. Nýlegt eldhús. ffi) FJÁRFESTING l!=í FASTEIGNASALA “ Sínti 562-4250 Borgartúni 31 Kambsvegur. Vorum aö fá í sölu góða 130 fm neðri sérh. ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnherb., tvær saml. stofur. Parket. Verð 10,5 millj. 4ra herb. Suðurhvammur — Hf. Nýtt í sölu stórglæsil. 116 fm íb. 3 svefnherb. Parket. Flísar. 30 fm bílsk. Suðurhólar. Góð endaíb. ca I 100 fm. 3 svefnherb. Suðursv. Mikið útsýni. Stutt í skóla, sundlaug og verelanir. Hraunbær. Vorum að fá góða 105 fm íb. á 3. hæð. Stofa og borðst. Sérsvefnherb- álma. 3 svefnherb. Verð 7,5 millj. Hrafnhólar. Falleg íb. á 3. hæð í lyftuh. ásamt bílsk. 3 svefnherb. Suðursv. Parket. Nýtt baðherb. Verð 7 millj. Flúðasel. Vorum að fá fallega og bjarta ca 95 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Suð- ursv. Mikið útsýni. Stæði í bílag. Ljósheimar. Stór og góð íb. á 6. hæð í lyftuh. 3 góð svefnherb. Nýl. stórt eldh. Suðvestursv. Bílsk. Hvassaleiti. Góð 97 fm íb. á vinsæl- um stað. 3 svefnherb. Nýtt baðherb. Sér- herb. í kj. og bílsk. Verð 7,7 millj. 3ja herb. Hjallabraut - Hf. Vorum að fá mjög góða íb. á 3ju hæð. Stofa, sjónvarps- hol og s-svalir. Tvö góð svefnh., parket, sérþvottah. Nýstandsett sameign. Áhv. 3,3 millj. Verð 6,6 millj. Rauðarárstígur. Vorum að fá fal- lega nýuppg. íb. á 3. hæö. 2 svefnherb., stofa og sjónvarpshol. Nýtt eldh. og nýtt baðherb. Nýir gluggar og gler. Falleg sam- eign. Verð aðeins 5,4 millj. Áhv. 2,5 millj. Laus nú þegar. Kópavogsbraut — Nýtt. Vorum að fá mikið endurn. og fallega 75 fm íb. á jarðhæð. Nýtt eldhús nýtt bað, nýtt gólf- efni. Sérinng. Áhv. 3 millj. Verð 6,5 millj. Orrahólar. Stórgl. 88 fm íb. a 6. hæð. 9 fm suðursvaiir. Parket. Stór svefnh. Stórkostl. útsýni. Falleg sameign. Nýbýlavegur. 3ja herb. íb. á 2. hæö ca 76 fm auk 28 fm bílsk. Tvö svefnherb. Búr og þvottah. innaf eldh. Góðar innr. Endurn. þak og sameign. Bjargarstígur. Vorum að fá góða talsvert endurn. 53 fm neðri sérh. Stofa og 2 svefnherb. Nýl. slípaður gólfpanell. Góður suöurgarður. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,2 millj. Hraunteigur. Mikið endurn. risíb. með tveim svefnherb. Nýtt eldh. Nýtt bað. Skipti mögul. á stærri eign. Verð 5,2 millj. Bauganes. Nýuppg. björt og falleg 86 fm ib. á jarðhæð. 2 svefn- herb. Stórt nýtt eldhús. Nýtt gler, nýjar pípul. Allt nýmólað. Verð 6,0 mlllj. Áhv. 2,4 mlllj. byggsj. Berjarimi. Ný mjög góð ca 92 fm íb. á 1. hæð. 2 góð svefnherb. Flísal. baðherb. Parket. Góðar svalir. Fallegt útsýni. Stæði í bílgeymslu. Til afh. fljótl. Sólheimar. Björt og falleg 85 fm íb. á 7. hæð. 2 svefnh. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Skiptl á stærri eign í hverfinu koma til greina. Laugavegur. Nýtt í sölu: 106 fm ný- standsett íb. á efstu hæð. Stofa, hol og 2 svefnherb. Parket. Nýtt þak. Áhv. 4,8 millj. Verð 6,5 millj. Frostafold. Sórlega góð og vel skipu- lögð 90 fm íb. á 2. hæð. 2 stór svefnherb., sjónvhol. Búr innaf eldhúsi. Parket, flísar. Gervihnsjónvarp. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Laus fljótl. Seltjarnarnes. Splunkuný glæsiíb. á 2. hæð ásamt stæði í bílag. 2 svefnherb. Stórar suðursv. Fallegt útsýni. Geitland. Mjög góð ca 90 fm íb. á jarðh. Tvö stór svefnh., fallegur sér garður. Hraunbær. 3ja-4ra herb. mjög góð 98 fm ib. á 3. hæð. 2 svefnherb. (mögul. á þremur). Suður svalir. Fat- legt útsýni. Hagstaeð kaup. Krummahólar — bílsk. Einstakl. góð 80 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. auk 26 fm bílskúr. Vönduð gólfefni, ný sólstofa. Húsið nýstands. að utan. Glæsil. útsýni. Uröarholt — Mos. Nýtt í sölu: Stór og falleg endaíb. á 1. hæð. Tvö stór svefn- herb. Parket. Verðlaunagata. Skipti á stærri eign í Reykjavík. Viö Vitastíg — hagstætt verö. Góð 72 fm íb. á 3. hæð. 2 saml. stofur, 1-2 svefnherb. Merbau-parket og flísar. Nýir gluggar og gler. Gott eldh. Mikil lofthæð. Gifslistar og rósettur í lofti. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. Fífurimi. Sérstaklega glæsil. og falleg 70 fm íb. á 1. hæð með fallegu Marabe parkatei. Mjög fallegt eldhús. Halogen Ijós. Fataherb. Flísalagt bað, sér þvottah. Áhv. 3,9 millj. Verð aðeins 6,7 millj. Krummahólar. Hentug íb. á 3. hæð. Stofa og svefnh. Glæsil. útsýni. Stæði í bílag. Frystihólf. V. 4,5 m. Laus. Eyjabakki. Mjög góð 65 fm íb. á 2. hæð. Stórt eldh. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. Krummahólar. Eínstakl. fal- leg 60 fm íb. á 5. hæð. Mjög stórar suðursv. Parket. Nýl. ínnr. Gervi- hnattasjónv. Frystigeymsla. Áhv. 3 millj. Mávahlíð — ris. Nýtt í sölu 70 fm rishæð. Stór stofa og stórt svefnh., þvottah. á hæðinni. íb. mjög lítið undir súð. Skólavörðustígur. Nýtt í sölu: 52 fm nýstandsett íb. á 3. hæð. Nýtt eldh. og nýl. bað. Áhv. 2,3 millj. Verð 4,8 millj. Laugavegur. Vorum að fá ca 45 fm íb. á efstu hæð. Stofa og svefnherb. Svalir útaf eldh. Áhv. ca 3 millj. Verð 4,5 millj. Tjarnarból - Seltj. Mjög góð 62 fm íb. á efstu hæö ósamt mjög góðum bílsk. Stórt svefnherb. Parket. Húsið nýstandsett að utan. Vallarás. Falleg og góð 58 fm íb. á 5. hæð. Stórt svefnh. Vandaöar innr. Góð sam- eign. Suðursv. Fallegt útsýni. Vesturberg. Vorum að fá mjög góða ca 60 fm íb. á efstu hæð í lyftuh. Rúmg. stofa og fráb. útsýni. Áhv. 2 millj. Verð 4,9 millj. Þórsgata. Vorum að fá ca 50 fm íb. á 1. hæð (ekki jarök). Stofa og svefnherb. Þvottah. í íb. Verð 4,3 millj. 55 ára og eldri Vogatunga - Kóp. Sérl. falleg 110 fm endaíb. með sérinng. Engin sameign. Sórgarður og mögul. á laufskála. Sóreldh. Stofa, borðst og 2 stór svefnherb., rúmg. baðherb. Beykiparket. Fallegar innr. Áhv. 3,2 millj. IMýjar ibúðir Flétturimi — glæsiíb. Vorum að fá hús nr. 4 i sölu. íbúðirnar verða til sýnis virka daga frá kl. 13—17. Fullbúnar glæsilegar íbúðir á fróbæru verði. 3ja herb., verð 7,5-8 millj. 4ra herb. íb. m. stæði í bílg., verð 9.550 þús. íbúöirnar afh. fullb. m. parketi, Alno-innr., skápum og flísal. baði, sérþvhús. Öll sam- eign fullfrág. Tjarnarmýri — Seltjn. 1 . . to* •• " m at««■:« Ul ifCTIHEBT H 5» íjjgica. • r ajHm r»«iTBPifc Glæsilegar fullbúnar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íb. m. stæði í bílgeymslu. Eldhinnr. og skáp- ar frá AXIS. Blomberg-eldavél. Flísal. bað- herb. Sérl. vönduð sameign og frág. lóð. íb. eru til afh. nú þegar. Lækjarsmári — Kóp. Nýtt í sölu: 57 fm íb. á 1. hæð með sér- garöi. Afh. tilb. u. trév. skv. staöli ÍST 51. Lóð frágengin. Verð 5,4 millj. Opið mánud.-föstud. 9-18, lau. kl. 12-15 Hilmar Óskarsson, Steinþór Ólafsson. Sigurður Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Erflóleilcar í áratug Greiðslubyrði vegna íbúðakaupa og húsbygginga er í flestum tilvikum mest á fyrstu árunum, segir Grétar J. Guðmundsson, rekstrarstjóri Hús- næðisstofnunar ríkisins. En þá er mikilvægt, að ekkert óvænt komi upp. ÁRATUGUR er liðinn frá því íbúða- eigendum stóð í fyrsta skipti til boða sérstök lán hjá Húsnæðisstofnun rík- isins vegna greiðsluerfiðleika. í árs- byrjun 1985 ákvað ríkisstjórnin sem þá var, að verja ákveðnu fjár- magni til slíkra lána úr Bygging- arsjóði ríkisins. í upphafi var um sérstaka ákvörðun að ræða, sem ætl- að var að vera liður í því að leysa greiðsluerfiðleika íbúðaeigenda, sem þá voru miklir. GERT var ráð fyrir að um ein- staka aðgerð væri að ræða. Framhald varð þó þar á, því sérstök lán vegna greiðsluerfiðleika voru í boði hjá Húsnæðisstofnun allt til ársloka 1991. Hefur lítið breyst? Ætla mætti að lítið hafi breyst varðandi greiðsluerfiðleika íbúðaeig- enda á þeim tíma sem liðinn er frá því þetta var. Enn eru þeir til stað- ar. Og enn er talað um að grípa þurfi til sérstakra aðgerða, svo sem lengingu lána, lækkunar vaxta eða annars þess háttar, sem ieitt gæti til lækkunar á greiðslubyrði. Engu að síður er ýmislegt þó öðruvísi nú en áður. Ástæður erfiðleikanna Ástæður greiðsluerfiðleikanna nú eru lílega aðrar en þær voru fyrir áratug. Þá var ekki um það deilt, að misgengi lána og launa, í kjölfar afnáms vísitölubóta á laun, var helsta ástæða þess að greiðslubyrði lána óx í mörgum tilvikum mun meira en greiðslugeta lántakend- anna. Þetta hefur ekki verið ástæða greiðsluerfiðleikanna nú. Mest hefur borið á erfiðleikum vegna atvinnu- leysis eða minni atvinnu en þegar íbúðakaup voru ákveðin. En fleira kemur til. Erfiðleikar kannaðir Hér á landi hefur ekki verið kann- að hvaða ástæður liggja raunveru- lega að baki greiðsluerfiðleikum íbúðaeigenda. Margir hafa hins veg- ar fullyrt ýmislegt um hve mikill vandinn er og til hvaða aðgerða nauðsynlegt er að grípa. Það er íbúðaeigendum í greiðsluerfiðleik- um alls ekki til framdráttar, að stöð- ugt sé gripið til aðgerða að óathug- uðu máli. Það hlýtur að vera kom- inn tími til að þessi mál verði könn- uð í heild sinni og að ákvarðanir verði teknar á grundvelli þess, í stað þess að hlaupa til og gera eitt- hvað. Auðvelt að fá lán Samkvæmt upplýsingum frá Noregi er talið, að tvö af hveijum þremur bankalánum þar í landi, sem lenda í vanskilum, séu neyslulán. Það er staðreynd, að fjármagns- markaðurinn hefur opnast hér á landi sem víða annars staðar á síð- tm U bUii&l r.1,,11 w t um . 'Í2 P' y5- eftir Grétar J. Guðmundsson. ustu árum. Það er auðveldara en nokkru sinni fyrr að verða sér úti um lán. Nú er jafnvel auglýst eftir lántakendum. Fyrir nokkrum árum var lántaka í banka verulega erfíð, og oft fékkst aðeins hluti af því sem húsbyggjendur og íbúðakaupendur óskuðu eftir. Verkföll og greiðsluerfiðleikar Greiðslubyrði vegna íbúðakaupa og húsbygginga er í flestum tilvikum hæst á fyrstu árunum eftir kaup eða byggingu. Algengt er að kaupendur og byggjendur séu reiðubúnir til að leggja á sig meira erfiði við afborg- anir af lánum í byijun. En þá er mikilvægt að ekkert óvænt komi upp. Lægri laun í tiltekinn tíma en ráð var fýrir gert, þegar kaup eða bygging voru ákveðin, geta sett allar áætlanir úr skorðum. Hjá flestum eykst neyslan er fram líða stundir. Þá þarf hlutur afborgana af lánum sem hlutfall af launum að minnka og gerir það oft. Ófyrirséð atvik, sem leiða til lækkunar launa í tiltekinn tíma, ættu að vera auðveldari við- fangs í þeim tilvikum. Hætt er við að yfirvofandi verk- föll muni ekki verða til að auðvelda fyrir mörgum íbúðaeigendum að standa í skilum með afborganir af lánum. Það á líklega sérstaklega við um þá sem fest hafa kaup á íbúðar- húsnæði á allra síðustu árum. Ef verkföll verða almenn og ef þau standa yfir í lengri tíma, er viðbúið að þörf verði á einhvetjum sérlausn- um í húsnæðismálum, eins og þörf var á fyrir áratug.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.