Morgunblaðið - 17.02.1995, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.02.1995, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1995 B 19 raunhæfar vonir um, að þetta gæti orðið verðmæt útflutningsvara. Þá væri hægt að flytja út íslenzkan vikur og hraungjall sem unna vöru en ekki sem algert hráefni, eins og nú er gert. Guðmundur kveðst gera sér von- ir um styrk frá Rannsóknaráði ríkis- ins til þess að koma þessari fram- leiðslu í gang. — Við munum fá styrk í formi fjármuna frá Frökk- um, þegar framleiðslan getur haf- izt, en við verðum að geta lagt veru- lega fjármuni fram á móti, segir hann. — Framleiðsla okkar myndi komast strax inn á þeirra markaði og inn í þeirra sölukerfi, en það nær út um allan heim. Hjá Gifspússningu er ávallt unn- ið mikið þróunarstarf á hverju ári og fyrirtækið sendir t.d. árlega menn á námskeið í í Frakklandi, Þýzkalandi eða Danmörku til þess að fylgjast með þróuninni í þessari grein. — Við veijum alltaf rekstrar- afgangi fyrirtækisins í aukna sókn, þar á meðal í meiri menntun og þjálfun starfsmanna okkar, segir Guðmundur. — Með þessu teljum við okkur vera að fjárfesta í fram- tíðinni. íslenzki markaðurinn fyrir gifs mun fara vaxandi í náinni framtíð, þar sem úttekt á byggingarefnum á eftir að verða faglegri og kröfur opinberra aðila jafnt sem almenn- ings um vistvænna húsnæði en hér hefur tíðkazt, eiga eftir að verða strangari. Vandvirknin í fyrirrúmi VIÐ Lindasmára 20-47 verða byggðar 56 íbúðir, þar sem allir milliveggir verða úr gegnheilu gifsi, aðrir veggir pússaðir með gifsi og gifs sett í gólf og loft til aukinnar hljóðeinangrunar. Verkfræðistofa Stanleys Pálssonar hefur eftirlit með byggingarfram- kvæmdunum við Lándarsmára og gerir úttekt á steypu, jámum og allri lagnavinnu svo sem raflögnum og pípulögnum. Þetta á að tryggja, að vandvirknin sé í fyrirrúmi við smíði þessara íbúða. íbúðunum er skilað tilbúnum til innréttinga, en þá er eftir að setja inn ailar innréttingar og gólfefni. Að sögn Guðmundar verða þær á mjög sambæriiegu verði og nýjar íbúðir af svipaðri stærð, sem skilað er í sama ástandi. Verð á íbúðunum fer að sjálfsögðu eftir stærð, en 2ja herb. íbúðimar kosta 5 millj. kr., 3ja herb. íbúðimar 7 millj. kr., 4ra herb. íbúðirnar 7,5-8 millj. kr. og loks era sérhæðir 170-180 ferm að stærð með sérinngangi á 9 millj. kr. Sýning á íbúðunum hefst vænt- anlega fýrstu vikuna í marz. — Þá verður tekið á móti fólki og haft heitt á könnuni, segir Guðmundur Davíðsson að lokum. FASTEIGN ER FRAMTIÐ FASTEIGNA w SIMI 68 77 MIÐLUN Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, Sverrir Kristjánsson j fax 687072 lögg. fasteignasali II . Helga Tatjana Zharov lögfr., Pálmi Almarsson, sölustj., Þór Porgeirsson, sölum. Kristín Benediktsdóttir, ritari Opið: Mán.-fös. 9—19, lau. 11-15 og su. 13-15 ATH: Þessi auglýsing er aðeins lítið sýnishorn úr söluskrá okkar. KOMIÐ [ SÝNINGARSAL OKKAR OG SKOÐIÐ MYNDIR AF ÖLLUM EIGNUM Á SKRÁ. Verð 17 millj. og yfir Sunnuvegur — einb./tvíb. Vand- að og gott ca 300 fm hús m. innb. bflsk. í húsinu eru í dag 3ja herb. íb. á jarðhæð og 6 herb. íb. á efri hæð. Parket og flísar á flest- um gólfum. Arinn. Fallegur garöur. Kársnesbraut. Fallegt og gott 236 fm einbhús ásamt 42 fm bílsk. Húsið er í leigu og gefur af sér góðar leigutekjur. Verð 17,5 millj. Verð 14-16 millj. Hryggjarsel — einb. Vorum að fá í sölu fallegt gott og vel byggt ca 220 fm einb./tvíbhús ásamt 55 fm bílsk. 4 svefn- herb. Séríb. í kj. Bjart og fallegt hús. Áhv. 2,0 millj. veðd. Verð 15,5 millj. Skriðustekkur — einb. Gott3l4 fm einbhús á tveimur hæðum m. stórum innb. bílsk. í húsinu eru m.a. stórar stofur, 6 svefnherb., glæsil. eldhús og bað. Á neðri hæð má hafa séríb. Húsið er laust og sölu- menn sýna. Grafarvogur. Fallegt og vel skipul. ca 150 fm einbhús á einni hæð ásamt 32 fm bílsk. Rúmg. eldhús og stofur, 3 svefn- herb. Áhv. 4,8 millj. veðdeild. Verð 16 millj. Malarás — einb. Einbhús á tveimur hæðum ásamt aukaíb. og bílsk. Húsið er alls 254 fm. Þetta er hús sem gefur mikla mögul. Áhv. 6,0 millj. Verð 16,0 millj. Hlíðarhjalli — einb. Fallegt og vel staðsett ca 200 fm einbhús ásamt ca 40 fm bílsk. Húsið stendur ofan götu, mikið útsýni. í húsinu er m.a. 3-4 svefnherb., stof- ur, sjónvhol og stórt eldh. m. fallegri innr. Áhv. ca 6,0 millj. veðd. og húsbr. V. 15,8 m. Brúnaland. Fallegt og rúmg. 230 fm raðhús ásamt bílsk. Stórar stofur, 4 svefn- herb., rúmg. og nýtt eldhús, fallegt bað. Verð 15,0 millj. Sæbólsbraut — 2 íb. Fallegt ca 300 fm raðhús sem er kj., hæð og ris. Sér 3ja herb. íb. Glæsil. eldhús, fallegar stofur, parket og flísar. Skipti. Áhv. 3,5 millj. Verð 14,5 millj. Verð 12-14 millj. Barrholt — glæsilegt. Vorum að fá f sölu glæsilegt 141 fm einbhús á einni hæð ásamt 35 fm bflsk. Stofa, borðstofa, 4 svefnh., flísal. bað. Verðlaunagarður. Áhv. 1,8 millj. Verð 14,4 millj. Lækjarhvammur — endahús. Fallegt ca 290fm rað- hús 8em or hæð og ris m, innb. bilsk. Störar stofur, arinmofa. 3 avefrih., fallegt eldhús. Áhv. 4,7 millj. húsbréf og veðdeild. Álftanes - raðhús. Fallegt 216 fm raðh. á tveimur hæðum með innb. bíl- skúr við Smáratún. Stórt og fallegt eldh., 3 stór svefnh., fallegar stofur. Áhv. 2,2 millj. veðd. Verð 12,5 millj. Holtsbúö — endaraðhús. Mjög vel byggt ca 170 fm endaraðhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. 4 svefnherb. Mjög skjólgóður garður. Hiti í plani. V. 12,6 m. Heiðvangur — einb. Fallegt og gott 122 fm einbhús í lokaðri götu ásamt 27 fm bílsk. 4 svefnherb., blómastofa. Bíl- skúr m. jeppahurð. Fallegur garður. Verð 13,0 millj. Hvannarimi — parh. Vandaö ca 180 fm parhús ásamt bílsk. Húsið er fullb. Vandaðar innr., sólstofa, 3 svefnherb. Skipti. Áhv. 3,7 millj. veðd. Verð 12,9 millj. Viðarás — einb. Gott 186 fm einb- hús á einni hæð ásamt 40 fm bílsk. með jeppahurð. Húsið er að mestu fullb. 4 svefn- herb. Áhv. 3,7 mlllj. veðdeild. Skipti koma til greina. Þverás — sérbýli. Mjög rúmg. ca 200 fm íb. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. 4 svefnherb., góð stofa, stórt eldhús. íb. er ekki fullb. Áhv. 5,5 millj. Verð 12,8 millj. Verð 10-12 millj. Berjarimi — veðdeildarlán. Parhús ca 190 fm á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Húsið er tilb. til innr. að innan, að utan er húsið að mestu fullb. þ.m.t. lóð. Áhv. 5,3 millj. veðd. og 1,4 millj. lífeyris- sjóðslán m. 5% vöxtum. Þetta er mjög gott dæmi. Kjarrmóar — endaraðh. Endaraðh. á tvoimur liæðum ásamt frístandandl bdsk. 3 svefnherb., sjónvherb., stofa, eldhús, bað, hellu- lögð verönd, stór bílsk. Sklptl koma til greína. Áhv. 3,8 millj. V. 11,2 m. Rauðhamrar — bilskúr. Falleg 4ra herb. 110 fm endaíb. á 3. hæð ásamt bilsk. Fallegt eldhús, flísal. bað, 3 góð herb., þvhús í íb. Gott útsýni. Áhv. 5,8 millj. húsbr. o.fl. Verð 10,5 millj. Keilugrandi — glæsileg. Glæsil. ca 120 fm 4ra-5 herb. ib. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. fb. er glæsil. innr. Skipti á einbhúsi koma til greina. Áhv. 1,5 millj. Verð 10,4 millj. Njarðarholt — einb. Gott ca 127 fm einbhús á einni hæð ásamt 45 fm bílsk. Gott eldhús, 3-4 svefnherb. Hiti í plani og stéttum. Góður garður. Verð 11,8 millj. Langholtsvegur — einb. Gott ca 124 fm steinhús á einni hæð ásamt 34 fm bílsk. Skipti æskil. Áhv. 4,8 millj. Verð 11,9 millj. Garðhús — hæð. Mjög falleg ca 160 fm efri sérhæð ásamt bílsk. 2 rúmg. stofur, parket, fallegt eldhús og 3 svefn- herb. Laus fljótl. Verö 11,3 millj. Hæðargarður - sérh. Mjög fal- leg 131 fm sérh. Verðlaunahús. 4 svefnh., tvær stofur. Parket. Tvö baöherb., flísar. Allar innr. nýl. Sólpallur. Verð 11,5 m. Verð 8-10 millj. Rauðalækur - 4 svefnh. Mjög góð 5-6 herb. 118 fm ib. á 3. hæð. 4 svefnh. Parket. Suðursv. Út- sýni. Skiptí æskileg. Verð 8,9 millj. Efstasund — hæð og bílskúr. 5 herb. sórhæð ásamt aukaplássi í risi í fallegu húsi ásamt bílsk. 2 stofur, 3 svefn- herb. Verð 8,9 millj. Melabraut — hæð. Góð ca 90 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í þríbhúsi. Parket, flísar. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,4 millj. Nýbýlavegur — hæð — bíl- skúr. Falleg hæð ásamt bflsk. og auka- herb. á jarðhæð. Sérinng. Rúmg. stofa m. suðursvölum. Glæsil. útsýni. Áhv. 3,1 millj. Verð 8,2 millj. Bogahlíö — rúmg. Mjög falleg og rúmg. 127 fm 5 herb. íb. á 1. hæð. 2 stofur, 3 rúmg. svefnherb., rúmg. eldhús, suður- svalir. Áhv. 2,4 millj. Verð 10,1 millj. Sunnuvegur — sérhæð. Faileg neðri hæð i tvibhúsi ásamt hálfum kj. 2 svefnh,, stofa, eldhús, forstota, hol og bað. Fráb. staðsetn. Ahv. 4,6 millj. húsbr. V. 8,5 m. Álftahólar — bílskúr. Góð 4ra herb. 93 fm íb. á 3. hæð ásamt 27 fm innb. bílsk. Nýtt eldhús, stofa m. suðursvölum. Gott útsýni. Verð 8,3 millj. Fossvogur - í skiptum. Mjög falleg ca 90 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Sklpti á raðh. f Fossvogi neðan götu æskil. Verð 6-8 millj. Ferjuvogur — bítsk. Neðrí hæð I tvíbhúsí ásamt 34 fm bílskúr. ib. er cá 90 fm rúmg. 3ja herb., stór herb. stórt eldhús, Fallegt hornhús ó stórrí lóð. Áhv. 1,8 mlllj. Verð 7,6 mlllj. Grundartangi — raðhús. Mjög fallegt 77 fm endaraðhús, stofa með par- keti. Útaf stofu er hellulögð verönd. 2 góð svefnh. Áhv. 2,0 millj. Verð 7,5 millj. Ásgaröur — veðdlán. Glæsil. 3ja herb. íb. á jarðhæð á þess- um eftirsótta stað. Fallega innr. f Ib. Parket og flísar. Þvhús og geymsla í Ib. Fráb. áhv. lán 4,7 mlllj. veðdolld. Ekki missa af þessarri eign. Dalaland — jarðhæð. 90 fm 4ra herb. íb. é jarðhæð. Stórar svalir úraf stofu. 3 svefnherb. Pvhús í ib. íb. þarfnast stand- setn. Verð 7,5 millj. Fjölnisvegur — hæð. 3ja herb. efri hæð I góðu steinhúsi sem er hol, saml. stofur, svefnherb., eldhús og bað. ib. er laus. Útsýni. Verð 8,0 millj. Kvisthagi — jarðhæð. Falleg 87 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð í þríbhúsi á þess- um eftirsótta stað. Stór stofa með boga- glugga, mjög rúmg. eldhús. Áhv. 3,8 millj. húsbr. Verð 7,6 millj. Miðbær — skipti. Rúmg. 139 fm sérhæð á 2. hæð f jérnvörðu timburh. í gamla bænum. Stórt eldhús, 2 saml. stof- ur, rúmg. bað, stórt svefnherb. Skipti mög- ul. á ódýrari eign. Áhv. 4,3 millj. veðd, o.fl. Ótrúlegt verð aðeins 7,6 millj. Hlíðar. Falleg 85 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í fallegu húsi ásamt aukaherb. á jarð- hæö (innang. ór ib.J; Rúmg. stofa, parket. Áhv. 1,8 millj. Verð 7,9 millj. Hlaðbrekka — Kóp. — góð lán. Vorum að fá í sölu mikið endurn. 3ja herb. neðri sérh. í tvibh., m.a. nýtt eldhús, bað og rafm. Áhv. 3,4 millj. veðd. Verð 7,0 millj. Hraunbær — falleg. Mjög falleg og mikið endurn. ca 94 fm íb. á 1. hæð. 3 svefnherb., falleg stofa, nýtt eldhús og bað, gólfefni ný. Áhv. 3,4 millj. Verð 7,2 millj. Skógarás — á jarðh. Rúmg. 2ja herb. íb. á jarðhæð ásamt 25 fm bflsk. Rúmg. hjónah., stofa m. útgangi út á suður- verönd. Áhv. 1,9 millj. veðd. V. 6,9 m. Miðhús — laus. Falleg og rúmg. 70 fm 2ja herb. íb. í parhúsi. Fallegar innr. íb. sem kemur verul. á óvart. Hiti í plani. Verð 6,9 millj. Skólavörðustígur - einb. Snoturt einbhús sem er kj., hæð og ris. Húsið er 107 fm og geymsluskúr fylgir. Býður upp á ýmsa mögul. Hentar t.d. vel listafólki eða fólki sem þarf aukapláss. Verð 6,8 millj. Ásbraut — falleg. Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð m. sérinng. af svölum. Parket á stofu, bað endurn., þvhús á hæð. Áhv. 1,2 millj. Verð 6,6 millj. Stekkjarsel — góð lán. Falleg ca 80 fm 3ja herb. íb. á jarðh. m. sérinng. í þríbhúsi. Rúmg. eldhús, suðv-verönd. Parket. Áhv. 3,2 millj. veðd. og 1,0 millj. húsbr. Verð aðeins 6,5 millj. Eyjabakki — góð lán. 80 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Suðvestursvalir. Nýtt parket á stofu og holi. Flísal. bað. Falleg íb. Áhv. 3,3 millj. húsbr. Verð 6,4 millj. Urðarstígur — sérhæð. Góð ca 90 fm 2ja-3ja herb. efri hæð í nýl. húsi á mjög góðum stað í Þingholtunum. 2 svefn- herb., stofa, eldhús, hol og fallegt bað. Verð 7,2 millj. Smáíbúðahverfi. Rúmg. ca 90 fm 4ra herb. tb. á 1. hæð. 3 svefn- herb., rúmg. atofa, sólskéli, rúmg. eldhús. Stigagangur nýmál. og nýtt teppí. Stutt I alla þjón. Áhv. 2,8 mlllj. Verð 7,5 millj. Háaleiti — góö lán. Góð 106 fm 4ra herb. íb. é 3. hæð ásamt bilsk. 3 svefnherb., rúmg. stofa. Húsið tek- ið í gegn að utan. Áhv. 4,8 míllj. húsbr. og 1,6 millj. langtbankalán. Verð 8,2 millj. Fannborg. Góð ca 90 fm endaíb. á 1. hæð. ib. er forstofa, 1-2 svefnherb., bað og góö stofa. Útaf stofu eru stórar svalir sem hægl. má byggja yfir. Verð 6,9 millj. Laugateigur — ris. Góð 3ja herb. risib. í mjög fallegu og reisulegu fjölbhúsi. Áhv. 2,9 millj. Verð 5,4 millj. Hraunbær — gott verð. 64 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð, mögul. að stækka íb. um 28 fm m. litlum tilkostaði. Skipti á eign í miðbæ/gamla austurbæ í svipuðum verðfl. Áhv. 3,4 millj. veðd. Verð 5,8 millj. Espigerði - jarðbæð. Fal- leg 57 fm 2ja herb. endaib. á jarðh. m. eér garöi. Ib. er mjög góð. Park- et. Lagt f. þvottavél ó baði. Áhv. 2,9 millj, VerÖ 5,9 mlllj. Njálsgata — ódýr. Lítið niðurgr. 25 fm ósamþ. kjíb. Verð aðeins 1,5 millj. Vikurás — bíll uppi. Falleg 2ja harb. ib. á 4. hæð i góðu fjölb- hÚ8Í. Parket, fifsar. Skipti ó bfl koma til groina. Áhv. 1,8 milfj. veðd. Verð 5,2 mlllj. Hamraborg. Góð 59 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. V. 5,1 m. Holtsgata. Rúmg. 68 fm 2ja herb. íb. í steinh. rétt v. gamla bæinn. Töluv. end- urn. íb. í góðu ástandi. Áhv. 2,5 millj. húsbr. Verð 5,0 millj. Stórholt — gott verö. Góð 60 fm 2ja herb. kjíb. á þessum vinsæla stað í þríb- húsi. Áhv. 1,6 millj. veðd. og Isj. V. 4,7 m. Engjasel — einstaklíb. Góð ca 42 fm einstaklíb. á jarðhæð. Nýl. eldh. Park- et. Verð 3,4 millj. Ásbraut — endaíb. Góð 3ja herb. endaíb. á 2. hæð í fjölbh. sem búið er að klæða að utan. Stórkostl. útsýni yfir Naut- hólsvíkina. Áhv. 2,0 millj. veðd. Ótrúlegt verð 5,9 millj. Nýbyggingar Raðhús i Kópavogsdal. Vorum að fá i sölu við Fj3llalind fjög- ur raðh. 130-140 fm með bttek. Fullb. að utan, fokh. að innan. Verð frá 7,5 mlHJ. Tllb. til afh. i mars/aprll '95. Bjartahlíö — raÖh. Fallegt ca 160 fm raöh. á tveimur hæðum að hluta m. innb. bílsk. Húsið afh. fullb. að utan og fokh. að innan. Verð 7,5 millj. Furuhlfð — Hfj. Fallegt enda- raðh. Husið er 121 fm ásamt ca 37 fm bflsk. Tilb. nú þegar ti) afh. og fulfb. að utan, ómálað og tokh. að Innan. Áhv. 4,0 mtllj. húsbr. Verð 8,4 millj. Krókamýri — einb. 141 fmeinbhús ásamt 30 fm bflsk. Til afh. mjög fljótl. fulib. að utan en fokh. að innan. Verð 10,3 millj. Berjarimi — parh. 170 fm parhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Húsið er tilb. til afh. strax fullfrág. að utan en fokh. að innan. Á annarri íb. hvfla 6,0 millj. í húsbr. Verð 8,5 millj. Safamýri - sérh. Mjög góð ca 145 fm efri sórh. í þríb. ásamt 28 fm bílsk. Bjart- ar stofur. Stórt eldhús. 3 herb. í íb. og auka- herb. í kj. Verð 11,9 millj. Smárarimi — einb. Mjög failegt og vel hannað ca 170 fm einb. á elnni hæð. Húsið er tílb. til afh, mjög fljótt. fullb. að utan en fokh. að Innan. Verð 8,9 millj. Vantar nýbyggingar: Vegna miktllar sölu og fyrirspuma um nýbyggingar vantar okkur allar gerðlr nýbygginga á skrá strax. Fjöldi annarra nýbygginga á skrá: Einbýli, raöhús, parhús Og ibúðir i fjölbýfishúsum. VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ: EINBÝLI, RAÐHÚS, PARHÚS, 2JA-5 HERB. ÍBÚÐIR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.