Morgunblaðið - 17.02.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.02.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1995 B 23 Hugmpdasamkeppnl iim (íamlíðar- aöstöóu Menntaskólans í Reykjavík AUGLÝST hefur verið hugmynda- samkeppni um skipulag á lóð Menntaskólans í Reykjavík, þ.e. svæði sem afmarkast í austur og vestur af Lækjargötu og neðri lóð- armörkum húsa við Þingholts- stræti og til norðurs og suðurs af Amtmannsstíg og Bókhlöðustíg. Guðni Guðmundsson rektor M.R. segir tilganginn að fá ferskar hug- myndir að skipulagi á lóðinni og endurbætur á aðstöðu skólans. Mönnum sé ljóst að hér sé um viðkvæmt svæði að ræða, sum hús á þessum reit séu friðuð og verði að taka sérstakt tillit til þessara aðstæðna við alla framtíðarupp- byggingu. Veitt verða þrenn verð- laun, fyrstu verðlaun eigi lægri upphæð en kr. 700 þúsund. Skila- frestur er til miðvikudags 26. apríl næstkomandi. I itbjóðandi þessarar hugmynda- samkeppni er Verðlaunasjóð- ur Ólafs Daníelssonar og Sigurður Guðmundssonar en samin hefur verið keppnislýsing sem þátttak- endur skulu starfa eftir svo og eftir samkeppnisreglum Arki- tektafélags Islands. Dómnefnd skipa Guðni Guðmundsson rektor, Elías Ólafsson konrektor og Ágúst Þór Jónsson verkfræðingur sem tilnefndir eru af M.R. og frá Arki- tektafélaginu eru tilnefnd þau Dagný Helgadóttir og Gísli Hall- dórsson arkitektar. Þorvaldur S. Þorvaldsson forstöðumaður Borg- arksipulags er samstarfsmaður dómnefndar fyrir hönd borgarinn- ar, Guðbjartur Kristófersson er ritari nefndarinnar og trúnaðar- maður tilnefndur af stjórn Arki- tektafélagsins er Sigurður Harðar- son arkitekt. I lýsingu á hugmyndasam- keppninni segir að markmið henn- ar sé að búa Menntaskólanum í Reykjavík sem besta framtíðarað- stöðu. Dómnefnd leggur áherslu á að gamla skólahúsið og íþaka njóti sem mestrar virðingar og verði áfram hjartað á staðnum sem aðr- ar byggingar slái í takt við. Kepp- endum er bent á að kynna sér greinargerðir forstöðumanns Borgarskipulags og borgarminja- varðar og ritið Byggingasögu Menntaskólareitsins. Auk garnla skólahússins og íþöku eru þijú hús við Þingholtsstræti friðuð, gamla leikfimihúsið og Fjósið. Þá segir meðal annars: „Keppendur eru hvattir til að leita nýrra leiða í tillögum sínum með það að leiðar- ljósi að skólinn geti verið góður vinnustaður í hlýlegu umhverfi fyrir nemendur og starfsfólk skól- ans horft til framtíðar. Hafa ber í huga að verið er að skipuleggja í mjög viðkvæmu umhverfi í hjarta borgarinnar og ber að taka fyllsta tillit til þess.“ Þá er í samkeppnislýsingunni tekið fram hvaða viðbótarhúsnæði sé óskað eftir en það eru 11 al- mennar kennslustofur og tvær sérkennslustofur alls um 900 fer- metrar, um 150 fermetra viðbót fyrir bókasafnið og íþrótta- og samkomusal sem vera má 480 fermetrar. Einnig er óskað eftir mötuneytis- og félagsaðstöðu nemenda, fatahengi nemenda og 50 bílastæðum hið minnsta, ofan eða neðan jarðar. Hugkvæmni og tillitssemi Síðast í samkeppnislýsingunni eru dregin saman atriði sem dóm- nefnd telur þungvæg við mat á úrlausnum: Heildarlausn frá - skipulagslegu, kennslufræðilegu og fagurfræðilegu sjónarmiði, til- litssemi við byggðina umhverfis, hugkvæmni og nýsköpun við skipulag skólahúsnæðis elsta skóla landsins, heildaryfirbragð bygg- inga og gott samræmi í hlutföllum, ekki verði trufluð ásýnd skólahúss- ins og íþöku frá Lækjargötu og að götumyndir Amtmannsstígs og Bókhlöðustígs verði ekki yfirþyrm- andi. Þá er nefnt gott skipulag lóðar með tilliti til mikils nemenda- fjölda og góð tenging bygginga innbyrðis og æskilegt talið að hægt verði að komast þurrum fót- um milli þeirra. Þátttökurétt í hugmyndasam- keppninni hafa allir félagar í Arki- tektafélagi íslands og aðrir sem hafa leyfi til að leggja aðalupp- drætti fyrir byggingarnefnd Reykjavíkur. Morgunblaðið/Kristinn Efstu hæóir Borg- arkrhighinnar tilbímar i sumar TVÆR efstu hæðirnar í Borgar- kringlunni í Reykjavík, þ.e. átt- unda og níunda auk þakhæðar verða senn tilbúnar til sölu og inn- réttingar en þarna er alls um að ræða 500 fermetra skrifstofuhús- næði. Hvor hæð er um 200 fer- metrar auk 100 fermetra þakhæð- ar. Fasteignasalan Eignamiðlun sér um sölu hæðanna og segir Sverrir Kristinsson fasteignasali að hæðir af þessari stærð séu eftir- sóttar og margir hafi einnig áhuga á að njóta útsýnis. Byggingafélagið Viðar hf. ann- ast byggingu Borgarkringl- unnar fyrir Borgartind sem er eig- andi húsnæðisins en arkitekt er Kristinn Ragnarsson. Lyftur er í húsinu sem ná uppá 8. hæð en hugmynd er að önnur þeirra nái einnig upp á þá níundu. Stefnt er að því að ljúka byggingu með vor- inu og er hugmyndin að bjóða hæðirnar til sölu tilbúnar til inn- réttingar. Gera má ráð fyrir að verð á hvern fermetra verði kring- um 100 þúsund krónur. Eins og fyrr segir eru áttunda og níunda hæðin 220 fermetrar hvor og segir Sverrir Kristinsson að einn eða tveir aðilar, jafnvel fieiri, geti skipt með sér hvorri hæð. Þá segir Sverrir hverfið við Kringluna vinsælt enda sé þar mikill verslunar- og þjónustu- kjarni. „Mörgun finnst líka gott að vera ofarlega í húsi og sjá vítt yfir og hæðir af þessari stærð eru eftirsóttar í dag. Það er líka alltaf ákveðin eftirspurn eftir nýju skrif- stofuhúsnæði enda eru fyrirspurn- ir um þetta húsnæði þegar teknar að berast okkur,“ segir Sverrir Kristinsson fasteignasali. Ármúla 1, sími 882030 - fax 882033 Ægir Breiðfjörð, lögg. fastsali, hs. 687131. Ellert Róbertsson, sölum., hs. 45669. Eldri borgarar Bodahlein. Fallegt endaraðh. ca 85 fm ásamt sólstofu. Mjög vel staösett með suðurgarði sem liggur að hrauninu. Mikið útsýni. Áhv. húsbr. 1,8 mlllj. Skúlagata. Mjög falleg ca 90 fm íb. á 3. hæð í lyftublokk ásamt 22 fm sórbás í bílskýli. Húsvörður. Áhv. veðd. 2 mlllj. Skúlagata. Vorum að fá ca 100 fm mjög góða íb. á 4. hæð ásamt bílskýli. Suð- Einbýli — raðhús 4ra-7 herb. Hulduland . Mjög gott og vel staðsett einb. ca 166 fm ásamt 26 fm bílsk. Stór fallegur garður. Langafit — Gbæ. Einbýli á einni hæö m. innb. bílsk. Nýtanl. fm alls ca 190. Gott verð. Framnesvegur. Gott parhús m. 3 svefnherb. Tvær hæðir og kj. Verð aðeins 8 millj. Áhv. 3,5 millj. Bæjargil — Gbæ. Fallegt og vandað einb. á tveim hæðum ca 168 fm ásamt 40 fm bílsk. 5 svefnherb. Falleg ræktuð horn- lóð. Verð 15,5 millj. Áhv. 5 millj, veðd. Langagerði. Gott einb. ca 156 fm ásamt fokh. viöbygg. Bílskúr. Mögul. skipti á 4ra herb. íb. Óðinsgata. Ca. 170 einb. á baklóð. Húsið er kj., 2 hæðir og ris. Mögul. á 3 íb. Verð 9,5 millj. Mögul. að taka litla fb. uppf. Skólagerði — Kóp. Ca. 130 fm parhús á 2 hæðum ásamt bilskúr. Skipti mögul. á 3-4ra herb. ib. Fossvogur. Höfum 2 góö raðh. á tveimur hæðum. Skipti á 4ra-5 herb. ib. Fagrihjalli — Kóp. Nýl. 235 fm næstum fullb. raðh. á pöllum. 70 fm sérib. á jarðh. Áhv. 9,0 millj. langtfmalán. Mögu- leg skipti á 3ja herb. Lundarbrekka. Góð ca. 110 fm ib. á 3. hæð. 4 svefnherb. Áhv. góð lán 5,3 millj. Stóragerðí. Ca. 102 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Mögul. skipti á 2ja. Veghús. Glæsil. 185 fm íb. ásamt bílsk. Áhv. veðd. 5,2 millj. Mögul. skipti á minni eign. Sólheimar. Mjög góð efri hæð oa 145 fm. 4 svefnherb. Endurn. að hluta. Bdsksökklar. Verð 10,5 mlll). Vesturbær. Ca 90 fm neðri hæð ásamt 20 fm herb. í kj. á góðum stað í vest- urbænum. Laugateigur. Mjög góð risíb. ca 90 fm gólfflötur. Suðursvalir. Verð 7,5 mlllj. Áhv. ca 4,0 millj. Hagameiur. Vel ataðsett ca 134 fm efri haoð i veglegu húsi. Jörfabakki. Góö íb. á 1. hæð ásamt herb. í kj. Áhv. veðd. 3,5 millj. Frostafold. Ca 111 fm íb. á 6. hæð i lyftuh. Verð 8,3 millj. Áhv. veðd. ca 4,9 mlllj. Mögul. að taka ib. uppi. Hvassaleiti. Ca 80 fm íb. á 3. hæð ásamt bilsk. Gott verð. Áhv. 4,5 millj. Laus fljótlega. Álfholt - Hf. Höfum í sölu nýjar 3ja- 4ra herb. íb. á 1., 2. og 3. hæð. Frá 115-130 fm. Seljast tilb. u. trév. Hagstætt verð. Lindarsmári — Kóp. Ca 113 fm ib. Selst tilb. u. tróv. Tilb. til afh. Verð 7.950 þús. Furugrund. Góð ca 90 fm íb. á 2. hæð i lítilli blokk. Laus fljótlega. Skipasund — 2ja. Vorum að fá rúmg. ca. 70 fm ib. á jarðh. Sérinng. Sér- garður. Verð 5,8 millj. Áhv. 2,9 millj. Ásvallagata — einstakl. Góð 37 fm íb. á 2. hæð. Dúfnahólar — 3ja. Góð íb. á 2. hæðp Áhv. veðd. 3,1 millj. Fagrahlíð — Hf. — 3ja. Ný íb. á 3. hæð. Selst tilb. u. trév. eða lengra komin. Flókagata - 3ja. Ca. 65 fm kj.íb. á hentugum stað í Norðurmýrinni. Hamraborg. Höfum góðar 2ja og 3ja herb. ib. ásamt bilskýli. Gott verð. Hraunbær — 3ja. Góð ca. 85 fm íb. é 3. hæð. Herb. í kj. fylgja. Kambsvegur - 3ja. Ca. 80 fm á ' efri hæð. Mikiö endurn. Ránargata — 2ja. Ca. 58 fm kj.ib. nál. miðbænum. Verð 4,3 millj. Flúðasel. Falleg ca 100 fm íb. á 1. hæð ásamt bílskýli. Nýtt parket á gólfum. Mögul. að taka lltla 2ja herb. íb. uppí. Miöbraut — Seltj. Mjög góð ca 110 fm 1. hæð í þrib. ásamt bilsk. Sérinng. 3 svefnherb. Staðsett við sjévarsiðuna og mikið útsýni yflr Skerjafjörðinn. Húslð ný- viög. 6 kostnað selj. Verð 9,2 mlllj. Ca. 120 fm endaib. á 1. hæð ásamt bílsk. 4 svefnherb. Vilja gjarna 3ja herb. íb. uppí. Espigerði. Mjög falleg endaíb. á 2. hæö. Þvottah. í ib. Suðursv. Efstihjalli. Falleg ib. á 1. hæð. Áhv. veðd. 3,5 millj. Mögul. að taka litla íb. uppí. 2ja-3ja herb. Sigtún — 3ja. Mjög skemmtil. risib. é þassum vinsaala stað. Laus fljótl. Hjálmholt - 2ja-3ja. Góð 70 fm ib. á jarðh. í þrib. Engar tröpp- ur. Þvhús og geymsla í íb. Grafarvogur - 2ja. Höfum til sölu nýja fullb. ib. ágamt bílskýli. Góð kjðr - flott varð. Lindarsmári — Kóp. 2ja og 3ja herb. Höfum í sölu ib. á 1. og 2. hæð. Verð á 2ja herb. (b. 5,2 millj. 3ja herb. fb. 7,3 millj. Selst tilb. u. trév. til afh. strax. Ástún — Kóp. — 2ja. Góð ca 60 fm ib. á 1. hæð. Áhv. veðd. ca 3,4 millj. Verð 5,5 millj. Lyngmóar - Gb. Góð ca 85 fm íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Áhv. góð lán ca 4,5 mlllj. Mögul. að taka litla íb. uppí. Nönnugata — 2ja. Ágæt ca 55 fm ib. á 2. hæð i þrib. Verð 4,5 millj. Áhv. veðd. 2,8 millj. Vesturberg — laus. Snyrtil. ca 54 fm ib. á 2. hæð í blokk. Utanhússviög. nýlok- ið. Parket. Áhv. 3,1 millj. iangtl. Rekagrandi — 3ja. Hagamelur. Ca 125 fm ib. á 1. hæð í fjórb. Sórinng. 4 svefnh. Góð staðsetn. Ca 101 fm góð íb. á 1. hæð (gengið beint inn) ásamt bílskýli. Tvennar suðursv. Laus fljótl. Verð 8,2 millj. Áhv. veðd. 1,5 millj. Langholtsvegur - laus. Ca 61 fm íb. í kj. í tvíb. Áhv. 2,6 millj. húsbr. Flyðrugrandi - 2ja - laus. Rúmg. ca 65 fm íb. á jarðh. Þvottah. og geymsla á hæð. Þjónustumiðst. aldraðra framan við blokkina. Lyklar ó skrifst. Atvinnuhúsnæði Grensásvegur. Ca. 200 fm mjög gott skeifstofuhúsn. Mikið áhv. Hafnarbraut - Kóp. Ca 200 fm verkstæðispláss m. góöri lofthæð og innk- dyrum ásamt 200 fm efri hæð. Sumarbústaðir Grímsnes. Heilsárssumarbústaður i Þórisstaðalandi. ca. 39 fm. Eins ha ræktuð eignarlóð. Verð 1,9 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.