Morgunblaðið - 19.02.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.02.1995, Blaðsíða 1
SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 19. FEBRUAR 1995 jWar&iittWfoftift BLAÐ B SIGURBUR KAPELLÁN Á TRÆ.NA Kristur nægir mer Séra Sigurður Ægisson fékk að reyna djúpa sorg eftir sviplegan vinarmissi. I kjölfarið fylgdi sjálfsskoðun og upp- gjör við almæítið. Þegar öldumar i lægði ákvað hann að skipta um vett- vang og fara til þjónustu í norsku kirkj- unni á lítilli eyju við heimskautsbaug. Guóni Einarsson blaðamaður og Ragnar Axelsson Ijósmynd- ari heimsóttu eyna Træna og kynnt- ust sögu séra Sigurðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.