Morgunblaðið - 19.02.1995, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.02.1995, Blaðsíða 8
8 B SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Nýir milljónarar MILLJÓNAMÆRINGARNIR eru ein helsta danssveit landsins með Pál Óskar Hjálmtýsson í broddi fylkingar. Nokkrar mannabreytingar urðu í sveitinni fyrir skemmstu, en ekkert lát á spilamennsku þrátt fyrir það. PÁLL ÓSKAR og Millj- ónamæringarnir hafa haft í nógu að snúast í spiliríi undanfarna mánuði, en tóku sér frí til að æfa inn nýja menn. Nýju menn- irnir eru Veig- ar Margeirs- son tromp- etleikari og Jóel Pálsson saxófónleikari og segja þeir milljónerar að trompettinn eigi eftir að breyta áhersl- um sveitarinn- ar þegar fram líður. Milljónung- arnir og Páll viðruðu nýjan mannskap í fyrsta sinn í MH síðastlið- dag, en eiginlegt ballhald hefst á Laugarvatni næst- komandi fimmtudag. Síðan er dagskráin sem hér seg- ir: 25. í Inghóli, 3. og 4. mars á Höfn, 10. á Siglu- firði, 11. á Akureyri, 15. í Verkmenntaskólanum á Akureyri, 17. og 18. í Sjall- anum, í Stykkishólmi 25. og Vestmannaeyjum 31. mars og 1. apríl. Þeir félag- ar segjast vera að undirbúa tónleika í Reykjavík, en þeir vilji hafa þá stóra og skrautlega og það taki sinn tíma. inn miðviku- Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Mannabreytingar Nýir milljónamæringar og gamlir. Ljósmynd/Björg Sveinsdottir Upptaka Bubbi og Rúnar saman í Sýrlandi. GCD snýr aftur GCD hefur lítið látið á sér kræla síðustu ár. Þar verður breyting á því þeir Bubbi Morthens og Rúnar Júlíusson brugðu sér til Hollands á dögunum og sömdu efni á breiðskífu, sem þeir taka nú upp. BUBBI Morthens segir að það hafi reynst þeim félögum létt verk að semja lög á breiðskíf- una, en hann segir að tón- listin sé nokkuð frábrugð- in því sem GCD hefur þegar gefið út; meira popp, en í bland reggí og sérkennilegri rytmar og ósölulegri. GCD verður skipuð sömu og forðum, Bubba, Rúnari, Gulla Briem og Begga Morthens, en einn- ig kemur til liðs við sveit- ina í hljóðverinu Þórir Baldursson, sem leikur á Hammond-orgel. Bubbi segir að GCD leggi í hringferð um landið í sumar til að kynna plöt- una, líkt og forðum, en sjálfur hyggst hanií ekki senda frá sér breiðskífu á árinu. DÆGURTÓNLIST Ásókn í tilraun- irnar Hvad er adalgóðsplötusnúöarf ÁHUGI á Músíktilraunum Tónabæjar virðist ekki minni en undanfarin ár, því þegar hafa ríflega þijátíu hljómsveitir skráð sig til þátttöku. Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir SLÍK ÁSÓKN er í til- raunirnar að allt bendir til þess að undanúrslita- kvöldi verði bætt við, en fyrsta tilraunakvöldið er 16. mars og þá er gesta- hljómsveit Kolrassa krók- ríðandi, sem sigraði 1992. Annað tilraunakvöldið eru svo tvær gestasveitir, Maus, sigursveit 1994, og Strigaskór nr. 32, sem var áberandi í Músíktilraunum á árum áður. Ef bætt verð- ur við kvöldi verður það daginn eftir, eða 24., en eðlilega er ekki búið að ráða gestasveit eða sveitir. Loka undanúrslitakvöldið verður 30. og þá leikur Unun. Úslitakvöldið er svo 31. mars og þá leikur Jet Black Joe. Fetinu framar DANSTÓNLIST verður æ vinsælli og er þegar vin- sælli en margan grunar. Vinsældir hennar sjást með- al annars á því hve vel hefur gengið að selja danssafn- plötur síðustu misseri, þó halda megi því fram að á þeim diskum sé frekar popp- en danstónlist. Aðal góðs plötusnúðar er að vera á fetinu framar en áheyr- endur; vera alltaf með nýjustu tónlistina og skipta hratt út lögum. Það hefur haldið þeim Helga Má Bjamasyni og Kristjáni Helga Stefánssyni gangandi með útvarpsþátt sinn Party Zone í fjögur ár á fjórum útvarpsstöðvum. Party Zone, sem er á dagskrá X-ins á laugardagskvöldum, er þáttur fyrir dansóða, því þar er samfelld dans- keyrsla í íjóra tíma. Þeir sem fá ekki nóg geta svo giatt sig við að eftir helgi eftir Árna Motthíosson kemur út safnskífa með úrvali vinsælustu laga Party Zone síðasta árs og þannig búið um hnútana að ekkert hlé er á milli laga; plötusnúðar settu plötuna saman sem sam- fellt dansflæði. Alltaf með ferskustu tónlistina Party Zone menn segja plötuna eiga rætur í brandara sem sagður var á Ótrás fyrir fjómm árum, „Svo eitt sinn sem ég sat við tölvuna heima Morgunblaðið/Þorkell Ferskir Party Zone-menn, Helgi Már og Kristján Helgi, Margeir og Grétar. ákvað ég að skrifa Skíf- unni bréf og stakk upp á að við gerðum svona plötu,“ segir Helgi Már og bætir við að daginn eftir hafí Skífumenn sleg- ið tii. Hann segir að það hafí verið allmikið mál að safna lögunum saman, því iðulega séu þau gefin út af smáfyrirtækjum sem taki tíma að leita uppi. „Þetta gekk allt að lokum,“ segja Party Zone-menn ogsegja að niðurstaðan . hafí verið góð blanda, nokkuð sem plötu- snúðarnir taka undir. Þeir félagar segjast hafa lagt sig eftir því að velja lög sem væri erfítt að komast yfir í bland við lög sem væm vinsæl. „Svo settu plötu- snúðamir Grétar og Mar- geir úr Scope þetta saman en það hefur ekki verið gert áður hér á landi,“ segja þeir ákveðnir og gefa frat í þær dansplötur sem hingað til hafa komið út, segja þær popp en ekki dans. Þróunin er ör í dans- tónlistinni, en Party Zone félagar taka því fjarri að fyrir vikið séu lögin á disknum þegar orðin gamaldags og úrelt. „Við eram alltaf með það nýj- asta í höndunum og nokkrum vikum á undan almenningi, því við fáum prufupressun laga, kynn- ingareintök og eintök sem eru ekki ætluð nema fyrir plötusnúða og koma sum hver aldrei á almennan markað," segja þeir ákveðnir. „Þannig em á plötunni fjölmörg lög sem erfítt eða ógjörningur hefur verið að komast yfir hér á landi og fólk hefur nánast hvergi heyrt nema í Party Zone. Þegar við vomm að safna á plöt- una þá hjálpaði það okkur hvað markaðurinn er lítill og þannig fengum við til að mynda lag á diskinn sem hvergi hefur verið gefíð út á disk í heiminum áður, en það var topplag- ið á árslistanum okkar. Við erum alltaf með ferskustu tónlistina."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.