Morgunblaðið - 19.02.1995, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.02.1995, Blaðsíða 28
28 B SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR1995 MORGUNBLAÐIÐ Örtölvulækni heldur stórkostlega útsölu á nýjum og notuSum prenturum í heila viku og rúmlega þaS, frá fimmtudegi til laugardags, 16. til 25. febrúar. OpiS á laugardögum kl. 10 - 14. TilboS dagsins á hverjum degi - og þá erum viS ekki bara aS tala um prentara, heldur einnig tónera, hugbúnaS o. fl. Nokkur brosleg verðdæmi: DeskJet frá kr. 19.900. Laser prentarar frá kr. 44.900. HP LaserJet 4L kr. 64.900. HP LaserJet 4P kr. 89.900. HP PaintJet 300XL A3 litaprentari frá kr. 99.000 og ýmis aukabúnaSur. 280 Vtr Sérstakt Macintosh-horn, jsar sem hægt 'ið er aS fá prentara á ótrúlegu verSi. Allskonar aukahlutir á gjafverSi, svo sem skannar fyrir PC eSa Macintosh tölvur, afritunarstöSvar o. fl. o. fl. Og ekki orð það meir..... Skeifunni 17 sími 568 7220 Alltaf heitt kaffi á könnunni: Láttu sjá þig, þaá borgar sig! Þekking - þróun - þjónusta M ORTOLVUTÆKNI = ______FRÉTTIR_____ Fundur um frum- varp um læknaráð Á ALÞINGI hefur verið lagt fram frumvarp til laga um læknaráð. Núgildandi lög um læknaráð eru frá árinu 1942. Samkvæmt þeim lögum og reglugerð um starfsháttu þess eiga níu læknar sæti í ráðinu og því er skipti í þrjár deildir. Lögin um læknaráð eru ekki lengur talin samræmast nútíma við- horfum varðandi stjórnsýsluhættj og málsmeðferð í stjómsýslunni. í hinu nýja lagafrumvarpi er m.a. gert ráð fýrir veigamiklum breyt- ing^um á skipan læknaráðs og máls- meðferð fyrir því. Félag um heilbrigðislöggjöf hefur ákveðið að efna til almenns um- ræðufundar miðvikudaginn 22. febrúar kl. 17.15 í Borgartúni 6 (gömlu Rúgbrauðsgerðinni) í sal 2. Á fundinum mun Páll Sigurðs- son, ráðuneytisstjóri í heilbrigðis- og tryggingaráðuneytinu og for- maður nefndar þeirrar sem samdi frumvarpið, kynna það og gera grein fyrir helstu breytingum sem í því felast. Fundurinn er öllum opinn. Jass á Jassbarnum KVARTETT Ólafs Jónssonar leikur á Jassbamum í Lækjar- götu sunnudagskvöldið 19. febrúar. Kvartettinn skipa þeir Ólafur Jónsson, saxafónleikari, Kjartan Valdimarsson, píanó- leikari, Tómas R. Ein- arsson, bassaleikari, og Matthías M.D. Hemstock, trommu- leikari. Ólafur Jónsson Ólafur Jónsson snér nýlega heim úr námi frá Bandaríkjunum þar sem hann útskrifaðist úr Berkley í Boston og stundaði síðan einka- nám í New York hjá George Coleman og Joe Lovano. Kvartettinn mun leika gamalkunna jass- standarda í bland við nýrra efni og hefjast tónleikarnir kl. 22. Góugleði í Gjábakka í GJÁBAKKA, sem er félagsheimili eldri borgara í Kópavogi, var komu þorrans fagnað með viðeigandi áti. Það voru félagasamtök í Kópavogi sem láta sig velferð þeirra „sem byggðu bæinn“, Félag eldri borg- ara, Fristundahópurinn Hana nú og Félagsstarf aldraðra sem stóðu að glæsilegu þorrablóti í Gjábakka 21. janúar sl., segir í fréttatilkynningu. Miðvikudaginn 22. febrúar verð- ur góugleði í Gjábakka. Dagskráin hefst með einsöng Kolbrúnar Óskar Óskarsdóttur. Að því loknu kemur ágætur bóndi sem ekki vill láta nafns síns getið og sýnir gestum með og án orða hvernig hann gæti hugsað sér að húsbændur fögnuðu þorranum. Áður en gestum býðst að njóta veitinga, sem seldar verða á vægu verði, syngur kór Félagsstarfs aldr- aðra í Kópavogi, Söngvinir, undir stjórn Sigurðar P. Bragasonar. Eft- ir kaffið sýna nemendur úr Dans- skóla Hermanns Ragnars sam- kvæmisdansa. K-listinn í Norður- landi eystra EFTIRFARANDI framboðslisti Kvennalistans í Norðurlandskjör- Frábærir HANKOOK vetrarhjólbarðar á einstöku verði! 145R12 ■4mQ 2.990 stgr 185/60R14 7:456 4.490 stgr 155R12 -5^30- 3.130 stgr 195/60R14 -6^00 4.880 stgr 135R13 -4t780 2.860 stgr 175/70R14 -Gr660 3.990 stgr 145R13 -&400- 2.980 stgr 185/70R14 -6t946" 4.160 stgr 155R13 -5:360- 3.215 stgr 195/70R14 -7t836 4.690 stgr 165R13 ■éSTQ- 3.340 stgr 205/75R14 0:080 5.460 stgr 175/70R13 5-.850 3.480 stgr 165R15 6:300" 3.780 stgr 185/70R13 -6^60 3.850 stgr 185/65R15 ■7^60 4.470 stgr 175R14 -67430- 3.850 stgr 195/65R15 -&r846 5.300 stgr 185R14 -7:200 4.280 stgr 205/60R15 5.-620 5.770 stgr Ne9ltl 40'?’,eJtk afS| Jeppadekk 25% afsl. 235/75 R 15 kr.4Or20fr kr.7.650stgr 30-9.50 R 15 kr.10.550 kr.7.912stgr 31-10,50 R 15 kr LLOSO kr8.960 stgr 33-12.50 R 15 kr.14.440- kr.10.830 stgr Vörubíladekk 25% afsl. 12 R 22,5 / 16PR kr.33.700 kr.25.275 stgr 315/80 R22,5 kr.38.980 kr.29.235 stgr BáHDijiM m SKUTUVOGI2 SÍMI 68 30 80 dæmi vestra var samþykktur á félagsfundi á dögunum. 1. Anna Dóra Antonsdóttir, kennari, Frostastöðum, 2. Anna Hlín Bjarnadóttir, þroskaþjálfi, Varmahlíð, 3. Ágústa Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur, Sauðárkróki, 4. Jófríður Jónsdóttir, nemi í fé- lagsráðgjöf, Sölvabakka, 5. Eygló Ingadóttir, hjúkrunarfræðingur, Hvammstanga, 6. Inga Jóna Stef- ánsdóttir, bóndi, Molastöðum, 7. Herdís Brynjólfsdóttir, aðstoðar- skólastjóri, Laugabakka, 8, Kristín Linda, húsfreyja, Holtastöðum, 9. Anna Jóna Guðmundsdóttir, nemi í sálfræði, Sauðárkróki, 10. Ingi- björg Jóhannesdóttir, húsfreyja, Miðgrund. H

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.