Morgunblaðið - 26.02.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 26.02.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1995 37 Á ljúfum nót- um á Kaffi Reykjavík DÚETT, skipaður þeim Sigurði Vil- berg Dagbjartssyni og Kristjáni Óskarssyni, leikur sunnudags- og mánudagskvöld á Kaffi Reykjavík. Tónlistin sem þeir félagar leika eru á ljúfum nótum en í bland leika þeir tónlist í hressari kantinum. -----------» ♦ ♦---- ■ DÆGRADVÖLD, lista- og menningarfélag, stendur fyrir jasstónleikum í íþróttahúsi Bessastaðahrepps mánudaginn 27. febrúar kl. 21. Þeir sem koma fram eru Björn Thoroddsen, Carl Möller, Guðmundur Steingrims- son, Bjarni Sveinbjörnsson, Mar- grét Hauksdóttir og Haukur Heiðar. Flutt verða þekkt jasslög, verk eftir Björn og Carl og söngkon- an Margrét Hauksdóttir syngur lög í rólegri kantinum. ■ ÖNNUR UMFERÐ Mælsku- og rökræðukeppni III. ráðs fer fram mánudaginn 27. febrúar nk. í Hvoli, Hvolsvelli, kl. 20. Þar eig- ast við ITC Rós, Hveragerði, og ITC Stjarna, Rangárþingi. ITC Rós leggur til að skólabúningar verði lögleiddir í íslenskum grunn- skólum. ITC Stjarnan mótmælir til- lögunni. Allir velkomnir. - hh m Krossar á leiði I viðarlit og rr Mismunandi mynsiur, Sími 91-35929 íájdðir. vönduo vinna. og 35735 Crfisdrykkjur IralGAn-inn Slmi 555-4477 . % £ FOSSVOGI 'Psgar anScti bsr a'd höncíum Útfararetofa Kirlcjugaröanna Fossvogi Sfmi 551 1266 FRÉTTIR Fyrirlestur um verki skólabarna GUÐRÚN Kristjánsdóttir, dósent, flytur fyrirlesturinn: Algengi verkja meðal íslenskra skólabarna í málstofu í hjúkrunarfræði, Eir- bergi við Eiríksgötu, mánudaginn 27. febrúar kl. 12.15. Fjallað verður um algengi endurtekinna verkja hjá börnum á skólaaldri, raktar fyrri rannsóknir og hugmyndir fræðimanna um slíka verki og kynntar rannsókn- arniðurstöður byggðar á innlendri landskönnun. Úrtakið er 2.140 ís- lensk börn 11-12 ára og 15-16 ára frá öllum landshlutum. Niðurstöðurnar benda m.a. til verulegrar útbreiðslu endurtek- inna verkja meðal barnanna en nokkur mundur er á aldurshópum, kynjum, búsetu og stéttum. Verk- irnir tengjast einnig aukinni notk- un á lyfjum og skólaheilsugæslu, einkum skólahjúkrun. Hrísateigur - sérhæð V.7,5m. Góð sérhæð á 1. hæð, 84 fm, ásamt 32 fm bílskúr. Stofa og borð- stofa, tvö rúmgóð svefnherbergi. Getur losnað fljótlega. Áhvílandi 4,7 millj. sími 625722 - fax 625725 BORGARTÚNI 24 - REYKJAVÍK OPIÐ HÚS Glæsilegt 263 fm parhús á 2 hæðum m/innbyggð- um 46 fm bílskúr. Lítil sér- íbúð á jarðhæð. Opið hús milli kl. 14-17 í dag. Lítið inn hjá Herði og Eddu. Gott verð kr. 14.900.000. 3919. Gimli, fasteignasala, Þórsgötu 26, sími 25099. Asbúð 63 - cnnnni FASTEIGNAMIÐLUN Stórsýning á Hóli í dag kl. 13-17! UÓtL........■.........' ■ FASTEIGNASALA •2? 10090 SKIPHOLTI 50B Fasteignasalan Hóll hefur tekið í notkun Nýja Fasteignamiðlorann frá Hugmynd, sem er nýtt og öflugt margmiðlunar-tölvukerfi, sem léttir þér leitina að draumaíbúðinni \ Allar eignir á myndbandi! Við á Hóli bjóðum þér að fá lánað myndband þar sem kynntar eru yfir 500 eignir er við höfum til sölu. Margar þessara eigna hafa aldrei verið auglýstar! Það getur ekki verið þægilegra - þú tekur myndþandið með þér heim og horfir á það í rólegheitum um helgina! Myndir af eignum á tölvuskjá ! Með aðstoð tölvu leitum við á augabragði að réttu eignunum og sýnum þér myndir af þeim. Þú þarft ekki lengur að keyra framhjá - þú skoðar bara myndir á skjánum hjá okkur! Myndir af eignum á stórum sjónvarpsskjá! Á Hóli getur þú skoðað myndir af öllum okkar eignum á 29" sjónvarpsskjá. Að sjálfsögðu bjóðum við þig og þína fjölskyldu velkomna á Hól um helgina. Heitt kaffi á könnunni! Gakktu í bæinn! SmMw' • ** bSlWS f Vilt þú selja ...? Hvort sem þú vilt selja eða kaupa, þá erum við á Hóli svo sannarlega reiðubúin til þess að aðstoða þig í fasteigna- viðskiptum. Við leggjum allan okkar metnað í að vinna hratt og örugglega fyrir þig, því við vitum að ánægður viðskiptavinur er okkar besta auglýsing! Hilmar Gunnarsson frá Hugmynd verður á staðnum og kynnir Nýja Fasteignamiðlarann. 4 Mtasan ÖS:ií--
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.