Morgunblaðið - 26.02.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 26.02.1995, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1995 ^jgj, ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00: Sólstafir — IMorræn menningarhátíð Frá BEAIWAS SAMI TEAHTER • SKUGGA VALDUR eftir Inger Margrethe Olsen. Leikstjóri: Haukur J. Gunnarsson. f kvöld kl. 20.00, aðeins þessi eina sýning. 9 NORRÆNN DANS frá Danmörku, Sviþjóð og íslandi: Frá Danmörku: Palle Granhöj dansleikhús með verkið „HHH" byggt á Ijóðaljóð- um Salómons og hreyfilistaverkið „Sallinen". Frá Svíþjóð: Dansverkið „Til Láru" eftir Per Jonsson við tónlist Hjálmars H. Ragnarssonar. Frá fslandi: Dansverkið „Euridice" eftir Nönnu Ólafsdóttur við tónlist Þorkels Sigurbjörnssonar. Þri. 7/3 kl. 20 og mið. 8/3 kl. 20. Söngleikurinn 9 WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernstein Frumsýning 3/3 uppselt - 2. sýn. lau. 4/3 uppselt - 3. sýn. fös. 10/3 uppselt - 4. sýn. lau. 11/3 uppselt - 5. sýn. fös. 17/3 örfá sæti laus - 6. sýn. lau. 18/3 uppselt - 7. sýn. sun. 19/3 - 8. sýn. fim. 23/3 - fös. 24/3 - fös. 31/3. 9 GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fim. 2/3 uppselt, 75. sýning. Aukasýn. vegna mikillar aðsóknar fim. 9/3 örfá sæti laus - þri. 14/3 - mið. 15/3. 9 FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Sun. 5/3 - sun. 12/3 - fim. 16/3 - lau. 25/3. 9 SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 5/3 kl. 14 - sun. 12/3 kl. 14 - sun. 19/3. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: 9 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright 8. sýn. í kvöld uppselt - fös. 3/3 uppselt - lau. 4/3 uppselt - sun. 5/3 uppselt - mið. 8/3 uppselt - fös. 10/3 uppselt - lau. 11/3 uppselt - fim. 16/3 uppselt - fös. 17/3 uppselt - lau. 18/3 uppselt, fös. 24/3 uppselt - lau. 25/3 uppselt - sun. 26/3 uppselt - fim. 30/3 laus sæti fös. 31/3 örfá sæti laus - aukasýn- ingar mið. 1 /3 - þri. 7/3 - sun. 19/3 - fim. 23/3. Ósóttar pantanir seldar daglega. Litla sviðið kl. 20.30: 9 OLEANNA eftir David Mamet Fös. 3/3 - fös. 10/3 næstsíðasta sýning - sun. 12/3 síðasta sýning. Listaklúbbur leikhúskjallarans mán. 27/2 kl. 20.30 9 ÞÓTT ÞRJÚ HUNDRUÐ ÞURSAR..... Haukur Gunnarsson, leikhússtjóri og leikstjóri ræðir um vinnu sína með Sömum í Noröur-Noregi. Samískir listamenn flytja atriði úr sýningunni Þótt þrjú hundruð þursar. GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhussins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greióslukortaþjónusta. gg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 F LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: 9 Söngleikurinn KABARETT Sýn. í kvöld, fös. 3/3, lau. 11/3. 9 LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Aukasýning vegna mikillar aðsóknar, fös. 17/3. 9 DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. Frumsýning lau. 4/3 örfá sæti laus, 2. sýn. sun. 5/3 grá kort gilda, örfá sæti laus, 3. sýn. sun. 12/3, rauð kort gilda, fáein sæti laus, 4. sýn. fim. 16/3, blá kort gilda. NORRÆNA MENNINGARHÁTÍÐIN Stóra svið kl. 20 - Norska óperan 9 SIRKUSINN GUÐDÓMLEGI Höfundur Per Norgard Fim. 9/3, fös. 10/3. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: 9 ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. í dag kl. 16, þri. 14. mars kl. 20. 9 FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius Sýn. í kvöld uppselt, þri. 28/2 uppselt, mið. 1/3 uppselt, fim. 2/3 uppselt, fös. 3/3 uppselt, lau. 4/3 uppselt, sun. 5/3 uppselt, mið. 8/3 uppselt, fim. 9/3 uppselt. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miöapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. ÍAN sími 11475 eftir Verdi Sýning í kvöld, uppselt, fös. 3. mars, fáein sætl laus, lau. 4. mars, fáein sæti iaus, fös. 10. mars, lau. 11. mars. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiöslukortaþjónusta. KaífíLeikhúsítf Vesturgötu 3 I HLADVARPANIIM [ Leggur og skel - barnaleikrit | sýning í dag kl. 15.00. - uppselt sýn. 5. nxirs kl. 15.00. Mi&av. kr. 550. Sápa tvö —— frumsýning 1. mars. 2. sýn. 4. mars. Skilaboð til Dimmu 8. sýn. 2. mars - allra síð. sýn. Alheimsferðir Erna "" “ 6. sýn. 3. mars. 7, sýn. 11, mars.___________ Lítíll leikhúspakki- kvöldverSur og leibýning aSein$ kr. 1.600 á mann. Barinn opinn eflir sýningu. Kvöldsýnmgar hefjast kl. 21.00 Nemendaleikhúsið Lindarbæ, sími 21971 TANGÓ í lelkstjórn Kjartans Ragnarssonar. 12. sýn. sunnud. 26. feb. kl. 20. 13. sýn. fimmtud. 2. mars kí. 20. 14. sýn. föstud. 3. mars kl. 20. || í húfu Guds Sýning * Fríkirkjuvegi 11 | sunnudag kl. 1 5. Miðasala frá |i kl. 14. 18 Sími 622920. FÓLK í FRÉTTUM Blur verðlaunuð BRESKA hljómsveitin Blur sendi frá sér sína þriðju breiðskífu á síðasta ári og hefur sú selst án afláts síðan. í vikunni var svo tilkynnt um hin árlegu verð- laun breska hljómplötuiðnaðarins, Brit-verðlaunin, og þar stóð Blur uppi sem sigursveit, fékk verðlaun sem besta „óháða“ hljómsveitin, fyrir bestu plötuna, Parklife, bestu smáskífuna, Parklife, og besta mynd- bandið, sem var einmitt við Parklife, aukinheldur sem önnur smáskífa sveitarinnar, Girls & Boys, var valin þriðja besta smáskífan. í tímaritinu Smash Hits, sem er vinsælasta poppvikurit Breta, var hljóm- sveitin einnig verðlaunuð, því þar var hún valin besta „óháða“ hljómsveitin' og platan valin plata ársins. Söngvari Blur, Damon Albam, lét þó upp- hefðina ekki stíga sér til höfuðs og lýsti því yfir við Brit-verðlaunaafhendinguna að sér fyndist að Oasis, önnur bresk sveit, hefði átt að deila með þeim Blur- verðlaunum sem besta hljómsveitin. ROKKSVEITIN Blur. Ekkiá Antonio Banderas. ANTONIO Banderas hefur leikið í ýmsum þekktum kvikmyndum, ekki síst undir stjórn leikstjórans spænska Pedros Almovadar. Hér er hann í hlutverkum sínum í kvik- myndunum, „Interview With The Vampire“, Matador, The Mambo Kings, Philadelphia, Women On The Verge og Labrynth Of Passion. Nastasha í skugganum ÞAÐ ER ekki ýkja langt síðan að stórleikararnir Liam Neeson og Nastas- ha Richardson gengu í það heilaga og þó að allt sé eins og blómstrið eina þeirra á milli enn sem komið er að minnsta kosti, hefur Nastasha haft á orði að samdrátt- ur þeirra hafi ekki orðið til að hjálpa sér við at- vinnuöflun. „Hálfri ævinni hef ég eytt í skugga móður minnar. Ég hef ekki verið Nastasha Richardson heldur dóttir Vanessu Redgrave. Nú þegar ég er gift Liam Neeson er ég ekki Nastasha Richard- son heldur eiginkona Liams Neesons. Þetta tekur á taugarnar, en herðir mann í baráttunni," seg- ir Nastasha og nefnir þessu til staðfestingar, að Liam hafl verið boðið stórhlutverk í kvikmynd- inni Nell, en hún hafi verið prófuð ásamt mörgum öðrum í sitt hlutverk. Hún fékk að vísu hlutverkið, en þurfti að beijast fyrir því. Þó höfðu hjónin leikið hlut- verkin hvort á móti öðru í sviðsútfærslu af verk- inu á Broadway. „Þrátt fýrir það var ljóst að hann yrði í kvikmyndinni hvort sem ég næði hlutverkinu eða ekki. Allt í einu vor- um við ekki jafningjar lengur og þáð var erfíður biti að kyngja," segir Nastasha. NASTASHA og Liam ... leið í lög- regluna FRÉTTAFLUTNING- UR gulu pressunnar er ekki alltaf til fyrir- myndar. Nýlega sagði í Star að Rob Lowe hefði gerst sjálfboðaliði í varaliði lögreglunnar í Beverly Hills og er haft eftir leikaranum að haiin ætli að lifa öðru og betra lífí. Umboðsmaður Rob Lowe neitar því hinsvegar að fréttin eigi við rök að styðj- ast. „Mér þykir það leitt, en sagan er alveg ósönn. Hann hefur ekki í hyggju að ganga í lögregluna í Beverly Hills. Við látum Eddie Murphy um það.“ ROB Lowe tæki sig ugglaust vel út í lög- reglubún- ingi. Erótísk manndráp blóðsugunnar ► SPÆNSKI leikarinn Antonio Banderas lék eitt af þrem- ur blóðsuguhlutverkunum í kvikmyndinni „Interview With . The Vampire", lék á móti sér þekktari Holly vúddköppum Tom Cruise og Brad Pitt. „Persóna" Banderas var Ar- mand, skuggaleg og voldug blóðsuga sem fellir huga til Loius, „persónu" Brads Pitt. Að hann verður ástfanginn veikir mjög stöðu hans og völd og vill Banderas meina að þannig sé ástinni best lýst í hnotskurn. „Annað er, að myndin var kynnt sem erótísk. Hún er það vissulega, en ekki á þann hátt sem venjulegt fólk hugsar sér erótík svona dagsdaglega. Það eru til dæmis engar hefðbundn- ar kynlífssenur í mynd- inni, en hvernig við gjó- um augum hver á ann- an, hvernig við snert- umst í myndinni, það eru á vissan hátt kynlífssenur. Það sem gerist i þess- ari kvikmynd er, að kynlíf hefur vikið fyrir mann- drápum. En drápin eru erótísk,“ segir Bande- ras.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.