Morgunblaðið - 26.02.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 26.02.1995, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ ★ ★★ G.B. DV „Kenneth Branagh og leikarar hans fara á kostum i þessari nýju og stórbrotnu útgáfu hinnar sígildu sögu um doktor Frankenstein og tilraunir hans tiL að taka að sér hlutverk skaparans." ROBERT DE NIRO KENNETH BRANAGH MARY SHELLEY’S T FrankensteiN TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.15. B. i. 16 ára. AÐEINS ÞÚ 16500 FRANKENSTEIN Sýnd kl. 7.10. Á KÖLDUM KLAKA Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafnaði í ísköldum faðmi drauga og furðufugla. Gamansöm ferðasaga með ívafi spennu og dularfullra atburða. Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar um ævintýri ungs Japana á íslandi. ★ ★★ A.l Mbl. ★★★ O.H.T. Ras 2 ★★★ Þ.O. Dagsljós ★★★ O.M. TIMINN Friðrik Þor i Halldórsson Laura Hughes sson Flosi Ölafsson Bríet Héðinsdóttir Stuttmynd Ingu Lísu Middleton, „í draumi sérhvers manns", eftir sögu Þórarins Eldjárns sýnd á undan „ Á KÖLDUM KLAKA". Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson. ★★★ Ó.H.T. Rás 2. ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Miðaverð 700 kr. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 200 kr. afsláttarmiði á piz- zum frá HRÓA HETTI fylgir hverjum bíómiða á myndina Á KÖLDUM KLAKA. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðará myndir í STJÖRNUBÍÓI. Verð kr. 39,90 min. LEIKFELAG MOSFELLSSVEITAR sýnir f Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ • Mjallhvít og dvergarnir 7 Sýn. f dag kl. 15 nokkur sæti laus, lau 4/3 kl. 15, sun 5/3 kl. 15. Miðapantanir í símsvara allan sólar- hringinn í síma 66 77 88. F R Ú -E- M II. í A ■ L E I K H U S I Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekov. Sfðdegissýning f dag kl. 15, og sun. 5/3 kl. 15.00 og kvöldsýn. sun. 12/3 kl. 20.- Allra síðustu sýningar. Miðasalan opnuð kl. 13 sunnudag. Miðapantanir á öðrum tímum f símsvara, sími 12233. ARINN úr trefjabundnum léttsteypueiningum Ný, ódýrari og betri lausn Margar gerðir. Einnig hefðbundin arinhleðsla. Viðurkenndir af Brunamálastofnun ríkisins. Verð á samsettum arni „ frá kr.98.000,- Uppsetning mjög fljótleg. Ingólfur Kristófersson, múrari, sími 566-7419 og 989-62995. DÖNSKUSKÓLINN Auður Leifsdóttir cand. mag. STÓRHÖFÐA17 í Dönskuskólanum eru nú að hefjast ný námskeið, bæði fyrir byrjendur og þá, sem vilja bæta við sig kunnáttu og þjálfun. Hagnýt dönsk mál- notkun kennd í samtalshópum, þar sem hámarksfjöldi nemenda er 8, og fer kennslan fram í 2 tíma, tvisvar sinnum í viku. Fyrirhuguð eru líka sérstök bókmenntanámskeið. Einnig er boðið upp á einkatíma eða annarskonar sérhæfða kennslu í munnlegri og skriflegri dönsku. Innritun er þegar hafin í síma 567 77 70 og einnig eru veittar upplýsingar í síma 567 67 94. Kennari hefur margra ára reynslu í dönskukennslu við Námsflokka Reykjavíkur, Háskóla íslands og Kennaraháskóla íslands. LEIKFELAG AKUREYRAR • Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijoðum Davíðs Stefánssonar eftir Erling Sigurðarson í kvöld kl. 20.30 Síðasta sýning! Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. og fram að sýningu sýningardaga. Sfmi 24073. Leikfélag Kópavogs Fannborg 2 A GÆGJUM eftir Joe Orton. Frumsýning sun. 5/3 uppselt. fim. 9/3, fös. 10/3. Sýningar hefjast kl. 20. Miðapantanir í síma 554-6085 eða í símsvara 554-1985. - Miðasalan er opin kl. 18:00-20:00 sýningardaga. í TJARNARBÍÓI S. 610280 BAAL eftir Bertold Brecht. LeikstJ.: Halldór Laxness. Tónlist: Strigaskór nr. 42. 3. sýn. þri. 28/2, 4. sýn. fim. 2/3, 5. sýn. lau. 4/3, 6. sýn. sun. 5/3 Sýningar hefjast kl. 20 Miðasalan opin 17-20 virka daga. Sfmsvari allan sólarhringinn. Aa FFI'Í'A Nö[T ERIC og Elísa á betri stundu. Eric Roberts mis- þyrmir konu sinni LEIKARINN Eric Roberts var handtekinn nýlega. Eiginkona hans, Eliza, hringdi þá í neyðarlínuna 911 og bað um lögregluaðstoð þar sem Eiríkur hefði lagt á sig hendur. Lögreglan kom á vettvang og var Eliza með áverka eftir að kappinn hafði hrint henni á vegg á heimili þeirra í Los Angeles. Eric Roberts er bróðir Juliu Ro- berts og hefur lengi þótt vera efni- legur leikari, ekki síst vegna þess að hann þykir mikilúðlegur, er kraftalegur og stórskorinn allur í útliti. Fyrir 2-3 árum var hann hart nær búinn að klúðra ferli sínum, vímuefni af mörgum toga voru hans ær og kýr og hlutverkum í kvik- myndum fækkaði. Þeim sem buðust fór einnig smækkandi. Á síðasta ári fór Roberts í meðferð og í kjöl- farið fór að ganga betur. Nú spyrja margir hvort farið sé að sækja í sama horfið hjá Eiríki. Áhugamenn um fræga gengið flettu því og upp, að þetta er ekki í fýrsta skiptið sem Roberts er tek- inn höndum fyrir að tuska konur til. Það gerðist einnig árið 1988. Hann sá þá konu í samkvæmi sem honum leist afskaplega vel á. Er hún sá öll tormerki á því að kynn- ast honum nánar lét hann hnefana tala. Hann fékk þá sex mánaða skilorðsbundinn dóm. Að þessu sinni bíður hann dóms, en honum var sleppt úr svartholinu gegn 50.000 dollara tryggingu. íslensk rúm - íslensk hönnun Eva Stgr. kr. 153.059 Lánav. kr. 163.700 Hönnun: Edda Ríkaharðsdóttir. Hopi Stgr. kr. 1 25.944 Lánav. kr. 134.700 Hönnun: Ellen Tyler. Sólrún Stgr. kr. 185.789 Lánav. kr. 198.620 Grensásvegi 3, Þórdís Stgr. kr. 136.578 Lánav. kr. 145.445 INGVAR GYLFI? sími 568-1144.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.