Morgunblaðið - 26.02.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 26.02.1995, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. VEGNA NORÐURLANDARAÐSÞINGS ER HASKOLABIÓ LOKAÐ EN VIÐ OPNUM AF KRAFTI FIMMTUDAGINN 2. MARS Frumsýnd 2. mars. Frumsýnd 4. mars. ..og svo höldum við áfram með þessar líka! KLIPPT OG SKORIÐ FORREST GUMP EKKJUHÆÐ FORREST GUMP * SKUGGALENDUR RAUÐUR m^mrm Hvað varð um gervi- fótinn? HUÓMSVEITIN Moody Blues er ekki dauð úr öllum æðum og fyrir skömmu var hún á tón- leikaferðalagi um miðvesturrík- in í Bandaríkjunum. Forsprakki sveitarinnar, Justin Hayward, sagði eftir ferðalagið, að hann hefði séð eitt og annað sérkenni- legt um daganna, en sjaldan lent í öðru eins og á einum tónleikun- um, er einn gestanna skrúfaði af sér gervifót og hóf að sveifla honum vígalega yfír höfði sér. „Eg trúði þessu vart í fyrstu og velti fyrir mér hvað hann myndi gera, var satt að segja hræddur um að hann myndi slasa einhvern eða sjálfan sig. Við vorum mitt í einu af okkar þekktari lögum og mikil Justin Hayward stemmning í salnum. Á áhrifa- miklu augnabliki í laginu réð þessi gestur sér ekki lengur og grýtti fætinum með tilheyrandi strigaskó upp á sviðið. Einn rót- arinn horfði forviða á mig og kallaði hvað hann ætti að gera. „Sparkaðu honum til baka,“ sagði ég og það gerði hann. Manngreyið hlýtur að hafa end- urheimt fótinn sinn, því hann var ekki í húsinu þegar hreinsað var til eftir tónleikana... WM % ' Sinfóníuhliómsveit íslands Háskólabíói við Hagatorg sími 622255 w Tónleikar í Hallgrímskirkju a 2 ’Sb & s* fimmtudaginn 2. mars, kl. 20.00 t: o Hljómsveitarstjóri: Osmo Vánská * Einleikari: Isabelle van Keulen 03 o 3- Efnisskrá IZ3 CfQ W. A. Mozart: Fiðlukonsert nr. 5 -03 E Jón Leifs: Sögusinfónían 3 1 Miðasala er alla virka daga á skriístoíutíiTia og viö innganginn viö upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. | Laugalæk Allir þekkja ísinn............. Eln stærsta og þekktasta ísbúðin í Reykjavík í áraraðlr er til sölu, núna þegar ísvertíðin er að byrja. Upplýsingar í síma 91-34555. Ath. tll greina kemur að sel|a reksturinn og leigja húsnæðið. Dóttir Eastwoods er mjög eftirsótt fyrirsæta FYRIR þijátíu árum tók hörkutól- ið Clint Eastwood sér ferð á hend- ur til Evrópu til að leika í sínum fyrsta spagettí-vestra og nú hefur dóttir hans Alison fetað í fótspor hans. Það er þó ekki leiklist sem kallar hana til Evrópu eins og föð- ur hennar, heldur er henni spáð miklum frama í fyrirsætugeiran- um. Umboðsmaður hennar er engin önnur en Marilyn Gauthier, sem hefur fyrirsætur á borð við Cörlu Bruni, Inés de La Fressange og Helenu Christensen á sínu fram- færi. Alison hefur enda þegar tek- ið þátt í sínum fyrstu tískusýning- um, fyrir tvo unga fatahönnuði og setið fyrir hjá tímaritinu Tatler. Áður en hún fór til Parísar kom hún við hjá föður sínum sem var að leikstýra myndinni The Bridges of Madison County. Hann gaf henni litla gjöf í kveðjuskyni. „Það var vasapegill úr silfri, mjög fín- legur og glæsilegur," segir Alison. Hún er reyndar ekki alveg ókunn- ug leiklistinni, því hún stundaði leiklistarnám í Los -Angeles. „Ég var ekki undir neinni pressu frá foreldrum mínum að klára skól- ann,“ segir Alison. „Það eina sem þau vildu var að ég hefði eitthvað fyrir stafni, en væri ekki bara að slæpast." Álison hefur komið sér vel fyrir í Frakklandi og býr með ljósmynd- ara sem hún kynntist á Kvik- myndahátíðinni í Cannes síðastlið- ið vor. Tími hennar fer meira í að FEÐGININ Clint Eastwood og Alison eru mjög samrýnd. „laga mat og leigja myndbands- spólur“ en að vera úti á lífinu. Hvað tískuheiminum líður „er hann ekki svo frábrugðinn kvik- myndaiðnaðinum", segir Alison. „Hvort tveggja getur verið skemmtilegt og áhugavert, en líka mjög miskunnarlaust. Svo lengi sem þú heldur þig frá fólki sem er ekki einlægt, er þér óhætt. Það hef ég lært í gegnum tíðina.“ FYRIRSÆTAN Alison getur horft björtum augum til framtíðarinnar. Elton og Clapton í sérflokki ►LISTI yfir tekjuhæstu rokktón- listarmenn Bretlands á síðasta ári hefur verið birtur og kemur þar fram að þeir Elton John og Eric Clapton njóta nokkurrar sérstöðu. Tekjur þeirra fyrir árið 1994 voru taldar nema um 2 milljörðum ís- lenskra króna. í þriðja sæti er trommarinn og söngvarinn geð- þekki Phil Collins með um l,5 milljarða króna í árslaun. í upplýs- ingum með listanum kemur fram að þeir félagar eigi það allir sam- eiginlegt að styrkja margt gotí málefnið, en Eiton er meðal ann- ars þekktur fyrir fjárfreka bar- áttu sína gegn eyðni. ELTON John og Eric Clapton hafa fulla ástæðu til að brosa eftir afraksturinn á síðasta ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.