Morgunblaðið - 26.02.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 26.02.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1995 55 VEÐUR 26. FEBR. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl ísuAri REYKJAVlK 4.05 3,6 10.28 0,9 16.33 3,4 22.43 0,8 8.46 13.39 18.34 11.02 fSAFJÖRÐUR 6.05 12.32 0,4 18.30 1,8 8.58 13.45 18.33 11.08 SIGLUFJÖRÐUR 1.46 0,4 8.06 1,3 14.27 0,2 21.07 1,2 8.40 13.27 18.15 10.50 DJÚPIVOGUR 1.11 1,8 7.25 0,5 13.26 1,6 19.34 0,4 8.17 13.10 18.03 10.31 Siávarhæft miðast vift meðal8tórstraumafiöru (Morqunblaftift/Siómælinnar Islands) H Haeð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil m m 4 Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning Slydda Snjókoma Skúrir Slydduél f Él 'J Srjnnan, 2 vindstig. -JQ0 Hitastig Vindonn synir vind- _____ stetnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður , , er 2 vindstig. «t> Súld Yfirlit VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: 400 km vestur af Reykjanesi er 988 mb lægð sem hreyfist austur og grynnist. 972 mb lægð er austan við Lófót og 1020 mb hæð er yfir Norður-Grænlandi. Spá: Vaxandi suðaustanátt á landinu - stinn- ingskaldi eða allhvasst suðvestanlands en annars hægari annarstaðar. Á Suðvestur- og Vesturlandi verða él en úrkomulaust í fyrstu annarstaðar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Mánudag: Allhvöss suðvestanátt syðst á land- inu en hæg breytileg átt í öðrum landshlutum. Austanlands verður að mestu úrkomulaust en él annarstaðar. Frost 4 til 6 stig. Þriðjudag: Vestan- og norðvestanátt, víðast fremur hæg. Austanlands verður áfram úr- komulaust, en él í öðrum landshlutum. Frost 6 til 9 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Það er góð vetrarfærð á öllum helstu þjóðveg- um landsins, nema Mývatns- og Möðrudalsör- aefi eru þungfær. Víða er snjór og hálka á vegum og sumstaðar á norðanverðu landinu er snjómugga. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðar- innar, annar staðar á landinu. Helstu breytirigar til dagsins i dag: Lægðin vestur af landinu fer austur fyrir, en lægðin við Nýfundnaland hreyfist til NA og kemur upp á Grænlandshaf. kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri -9 alskýjað Glasgow -1 léttskýjaft Reykjavík -4 snjóél á s. klst. Hamborg 0 hrímþoka Bergen 0 þrumuv. s. klst. London 6 rígn. á s. klst. Helsinki 1 slydduél LosAngeles 14 alskýjað Kaupmannahöfn -1 hrímþoka Lúxemborg 4 rign. og súld Narssarssuaq -19 heiðskírt Madríd 8 léttskýjaft Nuuk -15 snjókoma Malaga 17 heiðskírt Ósló •6 lóttskýjað Mallorca 16 skýjaft Stokkhólmur -1 skýjað Montreal -13 löttskýjaft Þórshöfn 0 léttskýjað NewYork -2 lénskýjaft Algarve 13 heiðskfrt Orlando 18 alskýjað Amsterdam 4 rign. á 8. klst. París 10 rigning Barcelona 15 léttskýjað Madeira 16 skýjaft Berlín 3 þokumóða Róm 7 þokuruðningur Chicago 2 alskýjað Vín 5 skýjað Feneyjar 4 þokumóða Washington -1 léttskýjað Frankfurt 4 rigning Winnipeg -14 skýjað Ar í dag er sunnudagur 26. febrúar, 57 dagur ársins 1995. Föstuinn- gangur. Langafasta, Sjövikna- fasta. Orð dagsins er; Son minn, varðveit þú visku og gætni, lát þær eigi víkja frá augum þínum. (Orðskv. 3, 21.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag eru væntanlegir til hafnar Brúarfoss og Reykjafoss og á morg- un er Oddeyrin vænt- anleg. Hafnarfjarðarhöfn: í dag kemur Hofsjökull af strönd og Hrafn Sveinbjarnarson af veiðum. Fréttir Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstofunni Njálsgötu 3. Mannamét Gerðuberg. Á morgun kl. 10 ferð í Fella- og Hólakirkju. Samvera og hugleiðing um einmana- leika í umsjón Sigrúnar Gísladóttur og Guðlaug- ar Ragnarsdóttur. Kl. 13.30 myndasýning um- ferðarfræðsla í umsjón Þorgríms Guðmunds- sonar. Kl. 15 bollukaffi í kaffiteríu. Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun kl. 14. Bólstaðarhlíð 43. Al- menn danskennsla á þriðjudögum kl. 14-15 sem er öllum opin. Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun kl. 14. Biskup Islands hr. Ólaf- ur Skúlason heimsækir þjónustumiðstöðina miðvikudaginn 1. mars nk. Hátíðarkaffi kl. 15. Félag eldri borgara í Rvik. og nágrenni. Öll spilamennska fellur nið- ur í Risinu í dag vegna aðalfundar félagsins á Hótel Sögu kl. 13.30. Dansað í Goðheimum kl. 20. Lögfræðingur félag- ins er til viðtals á þriðju- dögum og Margrét Thoroddsen er til viðtals um almennar trygging- ar nk. þriðjudag. Panta þarf tíma í s. 5528812. Hana nú, Kópavogi. Spjallkvöld verður annad kvöld í Gjábakka kl.20. Umræðuefni: Út- litsdýrkun í nútímasam- félagi. Gestur kvöldsins Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir og hjúkrunar- fræðingur. Hið íslenska náttúru- fræðifélag heldur fræðslufund á morgun mánudag kl. 20.30 í Odda, Hugvísindahúsi Háskólans. Ámi Hjart- arson jarðfræðingur flytur erindi sem hann nefnir: „Á Hekluslóð- um“. Kiwanisklúbbarnir Harpa og Viðey halda sameiginlegan fund þriðjudagskvöldið 28. febrúar nk. kl. 20 í Kiw- anishúsinu, Engjateigi 11. Gestur klúbbanna verður Magnús Már Magnússon, snjóflóða- fræðingur. Sókn og Framsókn eru með félagsvist í Sóknar- húsinu, 28. febrúar nk. kl. 20.30. Kaffiveitingar og verðlaun. ITC-deildin Kvistur heldur fund á morgun, mánudag, í Litlubrekku við Bankastræti kl. 20 stundvíslega. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánu- dag kl. 14-17. Bústaðakirkja. Starf fyrir 12 ára á morgun kl. 16. Starf fyrir 10-11 ára kl. 17.30. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun. Léttur máls- verður á eftir. Langholtskirkja. Æskulýðsstarf kl. 20. Ungbamamorgunn mánudag kl. 10-12. Aft- ansöngur mánudag kl. 18. Laugarneskirkja. Fundur æskulýðsfélags kl. 20. Neskirkja. 10-12 ára starf mánudag kl. 17. Æskulýðsstarf mánu- dag kl. 20. Selljamameskirkja. Fundur æskulýðsfélags í kvöld kl. 20.30. Árbæjarkirkja. Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Mánudagur: Mömmumorgunn kl. 10-12. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13-15.30. Kaffi, fóndur, spil. Fella- og Hólakirkja. Samvera fyrir aldraða mánudag kl. 10.30. Við- fangsefni: Einmana- leiki. Kaffiveitingar. Æskulýðsfundur mánu- dag kl. 20. Hjallakirkja. Æsku- lýðsfundur mánudag kl. 20. Seljakirkja. KFUK- fundir á morgun mánu- dag, vinadeild kl. 17-18 og yngri deild kl. 18-19. Bolludagur BOLLUDAGURINN er á morgun en algengt var í katólskum sið að kjötfasta dagana tvo fyrir upphaf föstu. Aðra siði er ekki að finna hér á landi fyrr en á 19. öld. Flengingamar koma frá Þýskalandi og talið að þær eigi sér katólska fyrirmynd i táknrænum hiröngum á öskudag, en vöndurinn minnir á stökkul sem notaður var til að dreifa með vígðu vatni við föstuinngang. Sumir te(ja hýðingamar uppmnalega lið í frjósemisgaldri, með þeim eigi að vekja alla náttúmna til lífs og starfa þegar vorið sé í nánd. Flengingar og bolluát barst hingað seint á 19. öld og virðast dansk- ir og norskir bakarar hafa átt mikill hlut að máli. Fiskibolluframleiðsla á íslandi tengdist bolludeginum árið 1939 en bæði fyrr og síðar hafa krem- og ijómaboUur þó einkennt mat- aræði þennan dag, segir m.a. í Sögu daganng Krossgátan MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innar.lands. í lausasölu 125 kr. eintakið. LÁRÉTT: 1 þrjót, 4 hestum, 7 blóma, 8 ávítur, 9 lyfti- duft, 11 loftgat, 13 krana, 14 náðhús, 15 grastorfa, 17 kappsöm, 20 snák, 22 fullgerður, 23 ísstykki, 24 sveiflu- fjöldi, 25 illi. LÓÐRÉTT: 1 fUót, 2 ákveð, 3 mold- arsvæði, 4 kinda, 5 skalli, 6 mólendið, 10 gufa, 12 keyra, 13 ósoð- in, 15 gekk til þurrðar, 16 undirokað, 18 köggla, 19 birgðir, 20 minnist á, 21 grannur. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 Þýskaland, 8 undar, 9 náðar, 10 arg, 11 dónar, 13 arðan, 15 lasts, 18 eisan, 21 tíð, 22 krani, 23 lotan, 24 fangaráði. Lóðrétt: - 2 ýldan, 3 kórar, 4 langa, 5 næðið, 6 hund, 7 Frón, 12 alt, 14 rói, 15 lykt, 16 skata, 17 sting, 18 eðlur, 19 sótið, 20 núna. UTSALA - UTSALA Síöasti dagur útsölunnar 2. mars. Töskur og barnafatnaður allt með 50% afslætti. Strandgötu 31, sími 651588.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.