Morgunblaðið - 26.02.1995, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.02.1995, Blaðsíða 30
30 B SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR1995 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGi YSINGAR FÉLAGSMALASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Sfðumúla 39-108 Reykjavík - sími 588 8500 - fax 588 6270 Laugaland, Holtum. Ertu að skipuleggja ættarmótið, ráðstefnuna eða fjölskylduferðina? Að Laugalandi, Holtum, finnur þú það sem þú leitar að: Ráðstefnusalina, sundlaugina, rennibrautina, gufubaðið og leiktækin. Upplýsingar í síma 98-76543. Skrifstofuhúsnæði Óska eftir 30-50 fm skrifstofuhúsnæði til leigu á Háaleitissvæðinu í Reykjavík. Má gjarnan vera með sameiginlega móttöku með öðrum. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu Mbl., merkt- um: „H - 15020“, fyrir 5. mars. Fósturheimili óskast Brýn þörf er á framtíðarheimili fyrir 10 ára dreng. Upplýsingar veita Hildur Sveinsdóttir og Andrea Guðmundsdóttir, félagsráðgjafar, í síma 588 8500. Semurykkur illa? Hvernig væri að takast á við aukakílóin núna! Guðrún Þóra Hjaltadóttir, löggiltur næringarráðgjafi sími 14126. GOLFKLÚBBURINN ODDUR Urriöavatnsdölum • 210 Caröaba- • Sími 565-9094 / 565-9092 • Fax 565-9098 Viltu spila golf í fögru umhverfi á einum besta velli landsins? Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið ákveð- ið að auka félagafjöldann um 34 í Golfklúbbn- um Oddi, sem er í GSÍ og hefur aðstöðu á golfvelli Oddfellowa í Urriðavatnshólum í Heiðmörk. Golfvöllurinn er í dag einn af fallegustu 9 holu völlum landsins og þann 1. júlí nk. verð- ur opnaður til viðbótar 9 holu völlur eingöngu með par 3-brautum og er það meginástæð- an fyrir því að hægt er að fjölga félögum. Golfarar! Nýtið þetta einstaka tækifæri! Upplýsingar og skráning verður hjá formanni klúbbsins, Páli Jóhannssyni, í síma 626066 og heimasína 652026. Fiskvinnsluvélar ★ KVÆRNER-plötufrystitæki (skipatæki) 15 stöðva. ★ BAADER 189 V stýringar-bolfiskflökunarvél. ★ BAADER 187 og 188-smáfiskflökunarvélar. ★ BAADER 51-roðflettivélar. ★ BAADER 440-flatningsvélar. ★ BAADER 184 og 185-bolfiskflökunarvélar. ★ BAADER 150 og 153,-karfaflökunarvélar. ★ CRETEL-roðflettivélar. ★ BAADER-hausarar, 413, 417, 421 o.fl. gerðir. ★ Frigo Scandia M-lausfrystir 500 kg klst. Erum einnig með mikið úrval af ýmsum bún- aði til viskvinnslu, s.s. flokkara, snyrtilínur, fiskstiga, flökunarlínur, vogir, karalyftur og margt, margt fleira. Erum miðstöð viðskipta með notaðar og nýjar fiskvinnsluvélar. Verið velkomin í sýningarsal okkar eða hring- ið og leitið tilboða. Faxaskála 2, v/Reykjavíkurhofn sími 562-3518, fax 552-7218. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Hlaðvarpinn - aðalfundur Aðalfundur Vesturgötu 3 hf., Hlaðvarpinn, verður haldinn mánudagskvöldið 6. mars kl. 20.00 á Vesturgötu 3, bakhúsi, 1. hæð. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Verkakvennafélagið Framsókn heldur félagsfund í Hreyfilshúsinu v/Grens- ásveg mánudaginn 27. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: 1. Nýgerður kjarasamningur. Félagsmenn fjölmennið og sýnið skírteini við innganginn. Stjórnin. Almennur félagsfundur Samtök iðnaðarins boða til félagsfundar um nýgerða kjarasamninga mánudaginn 27. febrúar kl. 10.00 árdegis í samkomusal (kjallara) á Hallveigarstíg 1. Gunnar Svavarsson, varaformaður Sl, og Þórarinn Þórarinsson, framkvæmdastjóri VSÍ, kynna samningana. Starfsmenn Sl fara yfir sérkjarasamninga og svara fyrirspurnum. SAMTÖK IÐNAÐARINS HÖNNUNARSTÖÐ DESIGN CENTER Grafísk hönnun Grafíski hönnuðurinn Charlie Norrmann frá Svíþjóð mun halda fyrirlestur um grafíska hönnun í Norræna húsinu mánudaginn 27. febrúar kl. 17.30. EIMSKIP ÍSLAN DSBAN Kl Til leigu Götuhæðin í Síðumúla 11 er til leigu nú þeg- ar. Hæðin er um 200 fm. Góð lofthæð. Allar nánari upplýsingar veitir Fasteignasalan Hátún, Suðurlandsbraut 10, eða Brynjar Fransson í síma 873017 eftir kl. 18.00. Til leigu er skemmtilegt skrifstofuhúsnæði á Grens- ásvegi 8. Innanmál þess er um 65 fermetrar (einn salur) og auk þess er mikið geymslu- rými undir súð. Laust nú þegar. Upplýsingar gefur Valdimar Tómasson í vs. 62 99 52 eða í hs. 61 23 36. Skemmuvegur - Kópavogur Til leigu 280 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð. Tvær innkeyrsludyr. Allar nánari upplýsingar veitir: Fasteignasalan Eignaborg, Hamraborg 12, Kópavogi. Sími 641500. Atvinnuhúsnæði Vantar 220-300 fm atvinnuhúsnæði fyrir góðan aðila til leigu eða kaups. Lofthæð 3-4 m og með góðri aðkeyrslu. Nánari upplýsingar veitir Hilmar Viktorsson, viðskiptafræðingur. EIGNAHÖLLIN FASTEIGNASALA Suðurlandsbraut 20 68 00 57 Óskast til leigu eða kaups Hef traustan kaupanda/leigjanda að 200-350 fm snyrtilegu skrifstofu- og lager- húsnæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Lager- húsnæðið 100-150 fm, þarf að vera á jarð- hæð með innkeyrsludyr, en skrifstofuhús- næðið, 100-200 fm, má vera á 2. hæð. Ef um leigu er að ræða er óskað eftir 7-10 ára leigusamningi. Óskasttil leigu Um 140-220 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð óskast undir söluturn og myndbandaleigu. Ákjósanleg staðsetning er nálægt þéttbýlum íbúðahverfum á Stór-Reykjavíkursvæðinu, en allt verður skoðað. Þarf ekki að vera laust strax. Til leigu er 100-150 fm skrifstofu- og þjónustuhús- næði á jarðhæð í Borgartúni með sérinn- gangi (snýr ekki að götu). Góð aðkoma og næg bílastæði. Leiga 450 kr. á fm. hÓLl Skipholti 50B, 2. hæð t.v., sími 10090.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.