Morgunblaðið - 28.02.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.02.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1995 B 7 ÚRSLIT KNATTSPYRNA 1 1 o 0 4:1 18 1 1 o 0 2:1 14 0 o o 0 0:0 13 Aarau 1 0 0 1 0:1 13 Sion 0 0 0 0 0:0 12 1 o o 1 1:2 12 Basle 1 1 0 0 1:0 12 1 o o 1 1:4 10 Portúgal Benfica - Maritimo 3:0 Tirsense - Belenenses. 3:0 Salgueiros - Estrela.... 6:0 Beira Mar - Guimares . 2:3 0-1 Uniao Madeira - Chaves 0:1 0:0 Staðan: Porto .22 18 3 1 48:10 39 Sporting .21 15 5 1 36:12 35 Benfica .22 16 3 3 43:14 35 Guimaraes .22 11 6 5 37:31 28 Tirsense .22 12 2 8 28:18 26 Maritimo .22 8 6 8 23:26 22 Uniao Leiria .22 8 6 8 26:30 22 Farense .22 8 5 9 22:25 21 Boavista .21 9 3 9 26:30 21 Braga .22 7 5 10 23:33 19 Chaves .22 7 5 10 24:35 19 Belenenses .22 7 4 11 19:23 18 Salgueiros .22 7 3 12 29:34 17 .22 5 7 10 23:31 17 Gil Vicente .22 5 7 10 18:25 17 Beira Mar .22 6 3 13 22:34 15 Uniao Madeira .22 4 7 11 18:34 15 Setubal .22 1 6 15 17:37 8 EM kvenna Undanúrslit, fyrri leikur: Noregi: Noregur - Svíþjóð.............4:3 ■Norsku stúlkurnar unnu nokkuð óvænt eftir að þær sænsku höfðu haft frumkvæð- ið lengst af. Þetta var fyrri leikur liðanna en sá síðari verður í Svíþjóð á laugardaginn og sigurvegarinn úr þessum viðureignum mætir væntanlega Þjóðveijum því þýskar unnu enskar stallsystur sínar 4:1 í fyrri leiknum sem fram fór fyrir nokkru. Úrslita- leikurinn verður í Þýskalandi sunnudaginn 26. mars. Drengjalandsliðið Fjögurra landa mót í Portúgal: Portúgal - fsland..................2:0 Noregur- Skotland..................1:1 Noregur - ísland....................1:0 Portúgal Skotland..................1:0 ■Næstu leikir verða í dag, en þá mæta íslensku strákarnir þeim skosku og gest- gjafamir leika við Noreg. Reykjavíkurmót Skíðadeild Hrannar hélt Reykjavíkurmót í skiðagöngu í Skálafelli um helgina. Sigur- vegarar urðu: 15 km ganga karla +20 ára ValurL. Valdimarsson, Hrönn,..53.26 10 km - 17-19 ára drengir Haukur Davíðsson, SR..........34.43 5 km ganga kvenna Heiðrún Guðmundsdóttir, Hrönn.36.30 KÞ-mótið Mótið fór fram á Húsavík um helgina og voru keppendur 60 talsins frá 14 félögum. Svig karla: Jóhann B. Gunnarsson; ísafirði.....1.38,35 EggertÞ. Óskarsson, Olafsfirði....1.39,86 Ingvi G. Ómarsson, Armanni.........1.41,29 SigurðurM. Sigurðsson, Ármanni.... 1.42,76 Jóhann H. Hafstein, Ármanni........1.44,01 Svig kvenna: Sigrfður Þorláksdóttir, Akureyri..1.42,99 Sandra B. Axelsdóttir, Akureyri...1.47,16 Andrea Ámadóttir, Ármanni..........1.54,68 Tinna Ö. Jónsdóttir, Reykjavík....1.56,01 Kristjana S. Benediktsd., Húsavík....1.59,06 Heimsbikarkeppnin Brun karla: Whistler, Bresku Kólmbíu: 1. Kristian Ghedina (ftalíu)..........2.11,31 2. Lasse Kjus (Noregi)...............2.11,42 3. Patrick Ortlieb (Austurríki)......2.11,52 4. Jean-Luc Cretier (Frakklandi) ....2.11,54 5. Pietro Vitalini (Ítalíu)..........2.11,66 Staðan í bruninu: 1. Luc Alphand (Frakklandi)...............384 2. Kristian Ghedina (Ítalíu).............353 3. Armin Assinger (Áusturríki)...........338 4. Patrick Ortlieb (Áusturríki)......,...321 5. Josef Strobl (Austurríki).............263 6. Hannes Trinkl (Austurríki)............217 Stórsvig kvenna: Maribor, Slóveníu: 1. Martina Ertl (Þýskalandi)..2.16,88 (1.06,61/1.10,27) 2. Spela Pretnar (Slóveníu)........2.17,03 (1.06,47/1.10,56) 3. Deborah Compagnoni (Ítalíu) ...2.17,13 (1.06,83/1.10,30) 4. Urska Hrovat (Slóveniu).........2.17,33 (1.07,72/1.09,61) 5. Mojka Suhadolc (Slóveníu).......2.17,38 (1.07,47/1.09,91) Staðan: 1. Vreni Schneider (Sviss).............421 2. Heidi Zeller-Bahler (Sviss).........420 3. Anita Wachter (Austurríki)..........295 4. Martina Ertl (Þýskalandi)...........293 5. Deborah Compagnoni (Ítalíu)....280 Svig kvenna: 1. Vreni Schneider (Sviss)............1.45,26 (52,83/52,43) 2. Katja Koren (Slóveníu)............1.46,65 (53,60/53,05) 3. Trade Gimle (Noregi)..........1.46,88 (54,07/52,81) 4. Urska Hrovat (Slóveníu).......1.46,90 (53,32/53,58) 5. Martina Ertl (Þýskalandi).....1.47,06 (52,67/54,39) 6. Leila Piecard (Frakklandi)....1.47,29 (53,68/53,61) 7. Elfi Eder (Austurríki)........1.46,46 (54,04/53,42) 8. Marianne Kjörstad (Noregi)....1.47,51 (53,56/53,95) 9. Spela Pretnar (Slóveníu)......1.47,88 (54,43/53,45) Heildarstaðan: 1. Katja Seizinger (Þýskalandi).......924 2. Vreni Schneider (Svjss)...........874 3. Heide Zeller-Baehler (Sviss)......831 4. Martin Ertl (Þýskalandi)..........713 5. Picabo Street (Bandaríkjunum).....605 6. Anita Wachter (Austurríki)........593 7. Pemilla Wiberg (Svíþjóð)..........439 8. Spela Pretnar (Slóveníu)..........438 9. Hilary Lindh (Bandaríkjunum)......434 Skíðastökk Oberstdorf, Þýskalandi: 1. Andreas Goldberger (Austurríki) 348,8 stig (192/196 metrar) 2. Roberto Cecon (ítalfu)..........332,2 (164/181) 3. Jens Weissflog (Þýskalandi).....328,6 (162/180) 4. Gerd Siegmund (Þýskalandi) ...320,8 (165/173) 5. Jaroslav Sakala (Tékklandi).....319,3 (163/170) 6. Mika-Antero Laitinen (Finnlandi) ..318,3 (160/183) 7. Nicolas Jean-Prost (Frakklandi) ....318,2 (172/163) 8. Janne Ahonen (Finnlandi)........311,6 (156/176) 9. Takanobu Okabe (Japan)..........309,8 (175/153) Staðan: 1. Goldberger.......................1,571 2. Cecon.............................935 3. Ahonen............................869 4. Funaki............................843 5. Okabe.............................821 6. Weissflog.........................683 7. Jani Soininen (Finnlandi).........606 ÍSHOKKÍ Ishokkí íslandsmótið SR-SA-a.........................2:22 Bjömin-SA-b......................8:3 ■Nú er ljós að það verður A-lið Akur- eyringa og Björnin sem leika til úrslita í deildinni í vetur. NHL-deildin Laugardagur: •New Jersey - Washington.........3:3 Hartford - Buffalo...............1:3 NYIslanders - Pittsburgh.........3:1 •Quebec - Boston.................1:1 Detroit - St. Louis..............2:3 Montreal - Philadelphia..........0:7 Ottawa - Florida.................1:4 Toronto - Winnipeg...............5:2 Edmonton - Los Angeles......... 3:4 Leikir aðfararnótt mánudags: •Washington-TampaBay.............1:1 Anaheim - Calgary................3:5 San Jose - Vancouver.............1:5 Buffalo - NY Rangers.............2:4 Dallas - Chicago.................1:2 Staðan (Sigrar, töp, jafntefli, mörk, stig). Austurdeild Norðausturriðill: Pittsburgh 13 3 2 74:53 28 Quebec 13 3 2 67:41 28 9 6 2 48:42 20 7 6 4 44:48 18 Buffalo 7 7 3 36:38 17 Hartford 6 9 3 43:45 15 Ottawa 2 10 í I 33:51 i 7 Atlantshafsriðill: NY Rangers 9 8 2 51:47 20 Tampa Bay 8 9 2 52:52 18 NY Islanders 7 8 3 46:54 17 Philadelphia 7 8 2 50:50 16 New Jersey 6 7 4 38:39 16 Florida 7 11 1 48:58 15 Washington 3 9 5 35:47 11 Vesturdeild Miðriðill: Detroit 12 5 1 68:38 25 Chicago 11 5 1 63:37 23 STLouis 11 5 1 66:49 23 Toronto 9 8 3 57:57 21 6 9 3 55:64 15 Dallas 4 10 3 43:50 ii Kyrrahafsriðill: Calgary 9 6 3 58:43 21 7 9 2 46:59 16 SanJose 7 9 2 38:55 16 5 6 6 54:57 16 Los Angeles 5 8 4 50:62 14 Anaheim 5 11 1 38:65 11 Ikvöld Handknattleikur 8-liða úrslit fslandsmótsins: Strandgata: Haukar - Valur.20 Kaplakriki: FH - Afturelding.20 Körfuknattleikur 1. deild kvenna: Hagaskóli: KR - Grindavík..20 Keflavik: Keflavík - Valur...20 Blackbum gerði jafn- tefli en jók forystuna United tapaði gegn Everton og Arsenal að rétta úr kútnum Arsenal hefur ekki gengið vel í ensku úrvalsdeildinni á tíma- bilinu en kaflaskipti urðu eftir að Stewart Houston tók við af George Graham sem yfirþjálfari í byrjun síðustu viku. Liðið fagnaði fyrsta heimasigrinum í frjóra mánuði og fylgdi árangrinum eftir með 3:0 sigri gegn Crystal Palace á útivelli um helgina. „Takmarkið var að fá sex stig í vikunni og það tókst,“ sagði Houston. Blackburn er með þriggja stiga forystu á toppnum eftir leiki helgar- innar en liðið mátti sætta sig við markalaust jafntefli heima gegn Norwich. Gestirnir gáfu ekkert eft- ir en Graeme Le Saux var næst því að skora fyrir heimamenn — skaut í stöng í fyrri hálfleik. Þetta var í fyrsta sinn sem Blackburn skorar ekki á heimavelli á tímabilinu en Jon Newsome, fyrirliði og miðvörð- ur Norwich, sá til þess að Alan Shearer, sem hefur gert 29 mörk í vetur, komst ekki á blað. Manchester United fór hins vegar heim frá Liverpool án stiga en liðið tapaði 1:0 fyrir Everton á Goddison Park. Skotinn Duncan Ferguson gerði eina mark leiksins með skalla eftir homspyrnu á 58. mínútu og var þetta fyrsta deildarmark Ever- ton á heimavelli gegn United í meira en fimm ár. Leikurinn hófst 20 mínútum of seint vegna um- ferðaröngþveitis og leikmenn Un- ited áttu í erfiðleikum með að finna réttu leiðina inni á vellinum þrátt fyrir nokkur góð marktækifæri. Ferguson var hættulegur í loftinu og sigurinn kom Everton af mesta hættusvæðinu, er í 16 sæti af 22 liðum, en fjögur falla í vor. Alex Ferguson, yfirþj álfari Un- ited, var óánægður með frammi- stöðu manna sinna, einkum í sókn- inni. „Við notuðum ekki fimm mjög góð marktækifæri en með því að nýta aðeins eitt þeirra hefðum við sigrað. Mark Hughes glopraði niður þremur færum og Andy Cole tveim- ur. í lokin skallaði Andy yfir en ef hann hefði látið boltann fara var Gary Pallister tilbúinn og hann hefði skorað." Reuter BLACKBURN jók forystu sína í úrvalsdeildinnl þrátt fyrir aö gera jafntefll vlö Norwlch um helgina. Hér eigast þeir vlö John Newsome frá Norwlch og Mlke Newall frá Blackburn. Paul Merson kom Arsenal á bragðið um miðjan fyrri hálfleik og Chris Kiwomya bætti tveimur mörkum við áður en yfir lauk. Ho- uston var ánægður með afrakstur vikunnar og sagði að ekki væri á döfmni að ráða sérstakan aðstoð- armann. „Ég fer mínar leiðir," sagði hann. „Ég þarf aðstoð á stundum frá öðrum starfsmönnum en ég ætla að setja mitt mark á starfið.“ Hann sagði að Alex Ferguson, yfir- þjálfari Manchester United, hefði hringt í sig og haft ráðleggingar fram að færa „og ég tek glaður við aðstoð hvaðan sem er. En ég þarf að huga að hvað er best fyrir Stew- art Houston og það þýðir að koma liðinu á rétta braut og ná árangri." Alan Smith, yfirþjálfari Crystal Palace, var ánægður með Houston. „Hann er traustur náungi og við mættum hafa fleiri slíka í fótboltan- um. Það þarf ekki alltaf að vera með áberandi menn.“ Almennt er talið að baráttan um titilinn standi fyrst og fremst á milli Blackburn og Manchester United en Newcastle ætlar sér Evr- ópusæti og færðist nær takmarkinu með 3:1 heimasigri gegn Aston Villa. Barry Vennison skoraði fyrir heimamenn á 31. mínútu en Andy Townsend jafnaði níu mínútum síð- ar. Peter Beardsley gerði síðan út um leikinn með tveimur mörkum á 11 mínútum í seinni hálfleik. Liverpool sigraði Sheffield Wed- nesday í fyrsta sinn síðan 1988 og er í fjórða sæti. Chris Bart-Williams skoraði fyrir gestina á 14. mínútu en John Barnes jafnaði skömmu fyrir hlé og Steve McManaman tryggði Liverpool 2:1 sigur um miðj- an seinni hálfleik. Tottenham hefur gengið vel síðan Gerry Francis tók við stjórninni en tapaði 2:1 fyrir Wimbledon, þriðja tapið í 18 deildar- og bikarleikjum undir stjórn Francis. Dortmund stendur vel Dortmund sem hefur ekki tapað í síðustu 15 leikjum er með fjögurra stiga forystu í þýsku deild- inni og virðist sem baráttan um titil- inn standi fyrst og fremst við Werd- er Bremen. „Ég sé enga von til þess að við getum náð Dortmund," sagði Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, sem náði 2:2 jafn- tefli við Freiburg á heimavelli. „Við verðum að gera okkur ánægða með Evrópusæti." Dortmund átti ekki í erfiðleikum með Köln og vann 2:1. Rene Tretsc- hokog svissneski landsliðsmaðurinn Stephane Chapuisat skoruðu í fyrri hálfleik ■ en Austurríkismaðurinn Toni Polster gerði mark heima- manna úr vítaspyrnu á 55. mínútu. Dortmund lék frábærlega í fyrri hálfleik en fór illa með marktæki- færin. Werder Bremen gefur heldur ekkert eftir og vann Bayer Lever- kusen 2:1 á útivelli. Landsliðsmað- urinn Mario Basler gerði bæði mörk gestanna en Brasilíumaðurinn Paulo Sergio skoraði fyrir heima- menn. Freiburg komst í 2:0 í Miinchen og voru stuðningsmenn heima- manna farnir að óttast ámóta útreið og Bayern fékk í Freiburg í byijun tímabilsins en þá vann Freiburg 5:1. Mehmet Scholl minnkaði muninn rétt áður en flautað var til hlés og fyrirliðinn Thomas Helmer bjargaði andliti heimamanna þegar hann jafnaði úr aukaspymu af 20 metra færi um miðjan seinni hálfleik. Obreyttá toppnum luventus er áfram í efsta sæti ^ítölsku deildarinnar eftir 1:0 sig- ur gegn Sampdoria í fyrrakvöld en Parma fylgir fast á eftir. Gianluca Vialli skoraði fyrir Juve á 79. mínútu en Faustino Asprilla frá Kólumbíu gerði bæði mörk Parma í 2:0 sigri gegn Lazio. Gabriel Batistuta frá Argentínu tryggði Fiorentina 2:2 jafntefli gegn Inter á heimavelli. Mikill „hiti“ var í leikmönnum og voru átta bókaðir en Pierluigi Orlandini hjá Inter var vikið af velli. Fiorent- ina er taplaust heima og Batistuta hefur gert 18 mörk á tímabilinu. Roma átti í erfíðleikum með Reggiana en Giuseppe Giannini og Abel Balbo skoruðu í seinni hálf- leik og þar við sat. AC Milan hitaði upp fyrir Evr- ópubikarleikinn gegn Benfica á morgun og vann Cremonese 3:1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.