Morgunblaðið - 01.03.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.03.1995, Blaðsíða 2
2 B MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ URSLIT ÍÞRÓTTIR FH - Afturelding 27:19 Kaplakriki, Islandsmótið í handknattleik, annar leikur í átta liða úrslitum, þriðjudag- inn 28. febrúar 1995. Gangur leiksins: 0:1, 6:1, 6:2, 9:2, 10:3, 10:5,13:5,15:7, 15:10,17:10,17:12, 20:15, 22:15, 22:17, 24:18, 26:18, 27:19. Mörk FH: Guðjón Árnason 6/1, Gunnar Beinteinsson 6, Sigurður Sveinsson 5/1, Hans Guðmundsson 3, Knútur Sigurðsson 3, Hálfdán Þórðarson 2, Sverrir Sævarsson 1, Hans P. Motzfeldt 1/1. Varin skot: Magnús Ámason 15/1 (þar af 6 til mótheija), Jónas Stefánsson 1/1. Utan vallar: 8 mínútur. Mörk Aftureldingar: Þorkell Guðbrands- son 5, Róbert Sighvatsson 3, Jason Ólafs- son 3, Gunnar Andrésson 3/3, Ingimundur Helgason 2/2, Alexei Trúfan 1, Páll Þórólfs- son 1, Viktor B. Viktorsson 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 15/1 (þar af 4 til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán Arnaldsson. Áhorfendur: 830. Haukar-Valur 22:21 íþróttahúsið Strandgötu, þriðjudaginn 28. febrúar 1995. Gangur leiksins: 1:0, 3:2, 4:4, 6:4, 7:7, 9:7, 9:9, 10:10, 11:10, 12:10, 14:12, 14:14, 16:16, 18:16, 19:18, 22:19, 22:21. Mörk Hauka: Gústaf Bjarnason 6/2, Petr Baumruk 4, Siguijón Sigurðsson 3, Aron Kristjánsson 3, Páll Ólafsson 2, Jón Freyr Egilsson 2, Þorkell Magnússon 2. Utan vallar: 8 mín. Mörk Vals: Jón Kristjánsson 7/3, Dagur Sigurðsson 5, Geir Sveinsson 3, Davíð Ól- afsson 2, Ólafur Stefánsson 1, Sigfús Sig- urðsson 1, Frosti Guðlaugsson 1, Ingi R. Jónsson 1. Utan vallar: 4 mín. Dómarar: Einar Sveinsson og Kristján Þ. Sveinsson. Dæmdu þokkalega í heildina, en gerðu sin mistök eins og leikmenn. Áhorfendur: Um 500. STAÐAN 2. deild karla Fram.................2 1 0 1 32:32 6 Grótta...............2 1 1 0 40:38 5 ÍBV..................2 2 0 0 55:46 4 Breiðabiik...........2 1 0 1 42:40 3 Fylkir...............2 0 1 1 48:51 1 Þór..................2 0 0 2 44:54 0 Svfþjóð 26. umferð: GUIF - Kristianstad.............31:28 Polisen - Drott.................28:32 Redbergslid - Irsta.............33:21 Savehof - Skövde................26:25 Staðan: Drott 45, Redbergslid 37, GUIF 34, Skövde 33, Savehof 28, Irsta 20, Kristianstad 19, Polisen 18. •Fjórar umferðir eru eftir og að þeim lokn- um halda sex efstu áfram í úrslitakeppni. Körfuknattleikur 1. deild kvenna: FR - Grindavík.................39:52 Keflavík - Valur...............62:58 NBA-deildin Atlanta - Sacramento..........118:99 Boston - Indiana............. 97:108 Detroit - Milwaukee.......... 97: 89 Chicago - New Jersey.........108: 86 Houston - Cleveland.......... 86: 78 Portland - LA Clippers....... 96: 83 Seattle - Charlotte..........114:116 LA Lakers - Utah............. 95:101 Íshokkí NHL-delldin New Jersey - Montreal..........6:1 Ottawa - Boston................0:2 Quebec - Pittsburgh............5:7 St. Louis - Toronto............3:2 Knattspyrna Mót á Kýpur Fjögurra liða mót 21 árs landsliða á Kýpyr. ísland - Finnland.............3:1 Kári Steinn Reynisson (34.), Guðmundur Benediktsson (41. - vítasp.), Eiður Smári Guðjohnsen (63.) — Finnar (30.). ■Sigurvin Olafsson fékk að sjá rauða spjaldið á 90 min. ísland: Atli Knútsson - Sturlaugur Haralds- son, Pétur Marteinsson, Óskar Þorvaldsson (Auðunn Helgason 70.), Hákon Sverrisson - Kári Steinn Reynisson, Pálmi Haraldsson, Sigurvin Ólafsson, Kristinn Hafliðason - Eiður Smári Guðjohnsen, Guðmundur Bene- diktsson. Noregur - Eistland................2:0 ■ísland mætir Noregi á morgun. Evrópukeppni bikarhafa Fyrri leikur í 8-liða úrslitum: Brugge, Belgíu: FC Briigge - Chelsea..............1:0 Gert Verheyen (83.). 18.000. UEFA-keppnin Frankfurt: Frankfurt - Juventus..............1:1 Jan Furtok (73.) — Giancarlo Marocchi (36.). 42.000. Leverkusen: Leverkusen - Nantes...............5:1 Hans-Peter Lehnhoff (9.), Ulf Kirsten 2(18., 89.), Paulo Sergio 2 (79., 84.) — Nicolas Ouedec (64. - vítasp.). 21.400. Róm: Lazio - Dortmund..................1:0 Steffen Freund (69. - sjálfsm.). 50^00. England Bikarkeppnin - 5. umferð: Wimbledon - Liverpool.............0:2 - Bames (10.), Rush (38.). 12.553. 1. deild: Ipswich - Newcastle...............0:2 Fox (12.), Kitson (38.). 18.639. Skíði Bikarmót SKÍ KÞ mótið var haldið á Húsavík um helgina, keppt var í svigi bæði á laugardag og sunnu- dag. Úrslit laugardagsins voru birt á þriðju- daginn en hér koma úrslit sunnudagsins. Svig karla: Eggert Þ. Óskarsson, Ólafsfirði..1.27,67 Sigurður M. Sigurðss., Reykjavík.1.29,33 IngviGi Ómarsson, Reykjavík......1.31,81 Svig kvenna: Sigríður Þorláksdóttir, Akureyri.1.23,23 Hrefna Óladóttir, Akureyri.......1.25,22 Arnrún Sveinsdóttir, Húsvaík.....1.29,25 Hestar Vetramót Fáks, haldið á Rauðavatni 25. febrúar. Sýningarflokkur: Tölt Hafliði Halldórsson á Orku 5 v. Sigurbjörn Bárðarson á Hirti 8v. Sigurður Marínusson á Röðli 8 v. Karlar Ingólfur Jónsson á Fiðringi 7 v. Hörður Haraldsson á Háfeta 8 v. Magnús Arngrímsson á Perlu 7 v. Konur Ótöf Guðmundsdóttir á Kveik 11 v. Svava Kristjánsdóttir á Hrafni 5 v. Hulda Gústafsdóttir á Kristal 7 v. Ungmenni Edda Rún Ragnarsdóttir á Fagrablakk 7 v. Ingveldur Jónsdóttir á Smára 8 v. Edda Ævarsdóttir á Boða 8 v. Unglingar Gunnhildur Sveinbjarnard. á Náttfara 8 v. Ragnheiður Kristjánsdóttir á Bjarti 6 v. Bergþóra Snorradóttir á Orvari 19 v. Börn Þórdís Gunnarsdóttir á Blakki 5 v. Viðar Ingólfsson á Glað 7 v. Erla Sigurþórsdóttir á Garpi 9 v. 150 metra skeið Erling Sigurðsson á Brönu, 16,55 sek. Sigurbjöm Bárðarson á Hrafni, 16,70 sek. Ragnar Hinriksson á Vindu, 16,72 sek. Vetramót Harðar Haldð á Varmárbökkum 25. febrúar. A-flokkur Sigurður Sigurðars. á Kappa frá Hörgshóli Snorri Dal á Greifa frá Langanesi Sævar Haraldss. á Goða frá Voðmúlastöðum B-flokkur Gunnar Valsson á Gandi frá Fjalli. Örn Ingólfsson á Pjakki frá Miðhjáleigu. Birgitta Magnúsdóttir á Óðni frá Köldukinn. Unglingar Guðmar Þór Pétursson á Tý frá Árbakka. Garðar Hólm á Skafrenningi frá Ey II. Magnea R. Axelsd. á Vafa frá Mosfellsbæ Börn eldri Ásgerður Þráinsd. á Bjólfi frá Ormsstöðum. Signý Hrund á Skugga frá Eyjabakka. Tinna Björk á Rauðku frá Austvaðsholti. Börn yngri Lovísa Guðmundsd. á Sörla frá Helgadal. Karl R. Gunnarsson á Hófí Torfi F. Amarsson á Garpi frá Saurum. íkvöld Handknattleikur Úrslitakeppnin 1. deild karla: Seljaskóli: ÍR - Víkingur.....20 KA-hús: KA - Stjarnan.........20 1. deild kvenna: Ásgarður: Stjaman - Ármann ...20 Höllin: KR-IBV................20 2. deild karla: Austurberg: Fylkir- Þór.......20 Framhús: Fram - ÍBV...........20 Smárinn: Breiðablik - Grótta....19.30 p—M- mmi FELAGSLIF n Aðalfundur hjá FH Aðalfundur Knattspyrnudeildar FH verður í Sjónarhóii og hefst kl. 20.30 miðvikudag- inn 8. mars. Venjuleg aðalfundarstörf. ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ LEIKNIR Áður auglýstur aðalfundur íþróttafélagsins - Leiknis verður haldinn í Gerðubergi 1 (3. hæð), miðvikudaginn 8. mars, kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. KNATTSPYRNA Sjátfsmark hjá Dortmund gegn Lazíó DORTMUND lék varnarleik gegn Lazíó í Róm, en varð að sætta sig við tap, 1:0, í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum UEFA-keppninnar. Það var Steffen Freund, sem lék sinn fyrsta landsleik fyrir Þjóðverja á dögunum á Spáni, sem varð fyrir því óhappi að skora eina mark leiksins — sjálfsmark á 69. mín., eftir að Argentínu- maðurinn Jose Chamot hjá Lazíó sendi knöttinn fyrir mark Dortmund. Heimamenn voru hættulegri og var Giuseppe Signori nær búinn að skora í byijun leiks, en Stefan Klos, markvörður Dort- mund, sá við honum og náði að slá knöttinn yfir markið. Heppnin var svo ekki með leikmönnum Lazíó, ekki munaði miklu að Króatinn Alen Boksic næði að skora, skot hans hafnaði rétt fyrir ofan þverslá. Leikmenn Dortmund og stuðnings- menn þeirra voru ánægðir, að ieik loknum, með að hafa ekki fengið á sig nema eitt mark. Leikmenn Juventus tóku ákveðið skref í átt að undanúrslitum í Frankfurt, þar sem þeir gerðu jafn- tefli, 1:1, gegn heimamönnum. Giancarlo Marocchi skoraði fyrir Juventus á 36. mín., þegar hann hann fékk lúmska hælsendingu frá Gianluca Vialli — þrumaði knettin- um af 22 m færi, þannig að hann hafnaði efst upp í markhorninu. Pólverjinn Jan Furtok jafnaði fyrir heimamenn úr þröngri stöðu á 73 mín., en hann hafði farið illa með þijú gullin tækifæri í leiknum. Jupp Heynckes, þjálfari Frank- furt, var ekki ánægður: „Við vorum búnir að fá ijögur dauðafæri áður en leikmenn Juventus skoruðu.“ Markaflóð í Leverkusen Bayer Leverkusen vann stórsig- ur gegn Nantes, 5:1. Hans-Peter Lehnhoff opnaði markaflóðið á níundu mín., síðan skoruðu þeir Ulf Kirsten og Brasilíumaðurinn Paulo Sergio sín hvor tvö mörkin áður en yfir lauk. Það var greinilegt að mótlætið fór í skapið á leikmönnum Nantes, sem hafa verið nær ósigraðir í Frakklandi í vetur. Jean-Michel Ferri var rekinn af leikvelli á 66. mín., eftir að hann hafði gefið Ulf Kirsten olnbogaskot. Félagi hans Reynald Pedros fékk að sjá rauða spjaldið á lokamín. leiksins, eftir átök við Christian Wörns, sem fékk einnig reisupassann. Næsta víst er að Leverkusen, sem vann UEFA- bikarkeppnina 1988, er komið í undanúrslit. „Kirsten og Sergio voru stór- kostlegir,“ sagði Dragoslav Step- anovic, þjálfari Leverkusen. „Nant- es er sterkasta liðið sem við höfum leikið gegn í UEFA-keppninni. Það þýðir ekkert að fagna of snemma, því að við getum upplifað martröð í Nantes — ef við höldum ekki rétt á spilunum." Chelsea tapaði í Briigge FC Brúgge lagði Chelsea að velli, 1:0, í 8-liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa í Brúgge. Gert Verheyen skoraði sigurmarkið sjö mín. fyrir leikslok í leik sem bauð upp á litla spennu. Kevin Hitchcock, sem lék í marki Chelsea, þar sem Rússinn Dimitri Kharin er meiddur, varði þrisvar meistaralega og bjargaði Iiði sínu frá stærra tapi. Dennis Wise, fyrirliði Chelsea, sem lék varnarleik, sagði: „Við munum sækja í leiknum heima.“ FOLK ■ ÞAÐ varð ekki ljóst fyrr en í hádeginu í gær hvort leikur FC Briigge og Chelsea gæti farið fram. Mikið hefur rignt í Belgíu undanfarna daga þannig að fresta varð leik þar um síðustu helgi en síðan hefur verið breitt plast yfir völlinn auk þess sem hann var gat- aður. Dómarinn leit á svæðið í há- deginu í gær og sagði að völlurinn væri í lagi. ■ LÖGREGLAN hafði áður en leikurinn hófst vísað rúmlega 500 enskum áhorféndum til síns heima, flestum vegna þess að þeir höfðu ekki aðgöngumiða á leikinn. Sumir voru reyndar reknir heim fyrir ólæti en lögreglan sagði að engin alvarleg óhöpp hefðu orðið. „Eg held að þeir séu að gera sér grein fyrir að það þýðir ekkert að koma hingað án þess að hafa miða á leikinn," sagði talsmaður lögreglunnar. ■ CHELSEA fékk 2.162 miða til ráðstöfunar en lögrelgna óttaðist að ijölmargir Englendingar væru búnir að verða sér úti um miða eft- ir öðrum leiðum og jafnvel á því svæði sem ætlað væri hörðustu stuðningsmönum heimamanna, en slíkt er bannað samkvæmt reglum UEFA. „Við athugaum hvem ein- asta englending sem kemur. Þetta er dapurleg staðreynd, en svona verður það að vera,“ sagði talsmað- ur lögreglunnar. ■ MIKLAR varúðarráðstafanir voru gerðar fyrir leikinn, en þær urðu ekki til að varna því að einn stuðningsmaður FC Briigge var stundinn með hnífi í bakið. ■ JÚRGEN Klinsmann, miðhetji Tottenham, tók þátt í sjónvarpsút- sendingu BBC frá Briigge, þar sem hann lýsti leiknum ásamt Gary Lineker. NBA-DEILDIN Þjálfari Seattle sektaður GEORGE Karl, þjálfari Seattle SuperSonics sem leikur í NBA-deiidinni, var í gær sektaður um 10 þúsund dollara eða 700 þúsund krónur fyrir að ummæli sín í garð dómara í leik liðsins gegn Charlotte Hornets á mánudag. Dómarinn í umræddum leik dæmdi tæknivillu á Shawn Kemp fyrir að hanga í körfuhringnum eftir að hann hafði troðið. Þjálfarinn var ekki sáttur við þennan dóm og sagði um dómarann: „Það ætti að skjóta Ted Bernhardt dómara." HAUKAR fögnuðu sætum og óvænl og þarf því oddaleik og fer hann f berg Guðnason, fyrirliði Hauka, Valsnr irút Haukarknúðu framo HAUKAR gerðu það sem fáir höfðu búist við fyrirfram, að vinna íslands- meistara Vals 22:21 í Hafnarfirði í gærkvöldi. Liðin þurfa því oddaleik til að skera úr um það hvort liðið heldur áfram í 4-liða úrslit og fer sá leikur fram að Hlíðarenda annað kvöld. Haukar lögðu grunninn að sigri sínum með frábærum varnar- leik og góðri markvörslu Bjarna Frostasonar. Staðan i hálfleik var 11:10 fyrir Hauka. Haukar komu grimmir til leiks og voru ekki á því að fara í sumarfrí strax. Þeir léku sterka vörn og áttu Valsmenn ■■■I í hinu mesta basli með að ValurB. komast í gegn. Munurinn Jónatansson á liðunum var aldrei meiri skr',ar en tvö mörk í fyrri hálf- leik. Valsmenn náðu aðeins einu sinni að komast yfir í leiknum og var það í stöð- unni 9:10. Haukar gerðu síðan tvö síðustu mörk hálfleiksins, 11:10. --------------------------- Þannig vörðu þeir Mapfnús Árnason, FH, 15 (þar af 6 til mótheija); 8(4) langskot, 3(2) af línu, 2 eftir hraðaupphlaup, 1 úr homi og 1 víti. Jónas Stefánsson, FH, 1: 1 vítakast. Bergsveinn Bergsveinsson, Aftureld- ingu, 15 (þar af 4 til inóthcrja): 6(3) eft- ir gegnumbrot, f(l) eftir hraðaupphlaup, 4 langskot, 1 víti. Bjarni Frostason, Haukum 16 (þar af 1 til mótheija); 9(1) langskot, 3 af Iínu og . 4 (1) úr horni. Guðmundur Hrafnkelsson, Val 11 (þar af 4 til mótherja):7(2) langskot, 2 af línu, 1(1) ör horni og 1(1) eftir gegnubrot. Axel Stefánsson, Val 3 (þar af 1 til mót- hetja): 1(1) langskot, 1 úr horni og 1 eftir gegnumbrot.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.