Morgunblaðið - 01.03.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.03.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1995 B 3 HANDKNATTLEIKUR Haukarfögnuðu Morgunblaðið/Sverrir tum sigri á Val í gærkvöldi. Staðan í viðureign liðanna er nú jöfn 1:1 ram að Hlíðarenda annað kvöld. Þorlákur Kjartansson og Pétur VII- fagna hér Bjarna Frostasyni, sem átti góðan leik í marki Hauka. ienn slegn- : af laginu ddaleik eftir sætan sigur á Val í gærkvöldi Einsogíþá gömluf gódu... Vagga íslenska handboltans er í Hafnarfirði en Hafnfirðingar hafa ekki náð að sýna mikinn stöð- ugleika í íþróttinni í vetur. Hins vegar Gu&rtsson minnt! leiknr skrífar mga í gærkvoldi a það sem FH er þekkt fyrir og þeir hreinlega gengu frá Aftureldingu fyrsta stundar- fjórðunginn. Úrslitin voru nánast ráðin í hálfleik og FH-ingar höfðu gulltryggt sigur sinn eftir að hafa skorað úr þremur af fjórum fyrstu sóknum sínum í seinni hálfleik. Þá var staðan 13:5 en lokatölur urðu 27:19 og mætast liðin í oddaleik um sæti í undanúrslitum í Mos- fellsbæ á morgun. Leikmenn voru Iengi að ná áttum og skoruðu liðin ekki fyrr en í fimmtu sókn. Afturelding varð fyrri til en eftir það sá liðið ekki til sól- ar. Sex hafnfirsk mörk i öllum regn- bogans litum fylgdu í kjölfarið og gestirnir voru algerlega ráðþrota. Sóknarleikur þeirra var fálmkennd- ur enda við mjög öfluga vöm að eiga og markvörð í miklu stuði en allt gekk upp hjá heimamönnum. Eftir rúmlega 16 mínútur var staðan 6:1 og 9:2 þegar fimm mínútur voru til hálfleiks en Afturelding náði að minnka muninn í fímm mörk, 10:5, áður en flautað var til hálfleiks. Eftir öfluga byrjun FH í seinni hálfleik var aðeins formsatriði að ljúka leiknum. Afturelding náði að minnka muninn af og til í fimm mörk en komst ekki nær. Sem fyrr sagði var vörn FH mjög sterk en auk þess að gefa mótheij- unum aldrei tækifæri til athafna var Gunnar Adrésson í stöðugri gæslu allan tímann og gerði það illt verra fyrir gestina. Fyrir bragð- ið var sóknarleikur þeirra óöruggur og ómarkviss og mistökin ótrúleg; á fyrstu 25 mínútunum sáu leify mennirnir 10 sinnum á eftir boltan- um í hendur mótheija og FH-ingar þökkuðu gjarnan fyrir sig með marki en alls gerðu þeir átta mörk eftir hraðaupphlaup. Auk þess tókst Aftureldingu ekki að skora úr tveimur vítaköstum í fyrri hálfleik og fjórum alls og til að bæta gráu ofan á svart voru gestirnir óheppn- ir í skotum sínum. FH-ingar léku við hvem sinn fingur í 35 mínútur og það nægði. Þeir máttu ekki við tapi, ætluðu sér ekki að tapa, tóku sig saman i and- litinu og tryggðu sér oddaleik með góðri markvörslu, traustri vörn og vel útfærðum sóknarleik. A*4V 4É*iSW?S& Ekki smuga AFTURELDING komst lítið sem ekkert áleiðis gegn sterkri vörn FH í gærkvöldi. Á myndinni reynir Jóhann Samúelsson að koma boltanum til Róberts Sighvatssonar á línunni en Hálfdán Þórðarson til vinstri, og Hans Guðmundsson koma í veg fyrir það. Gunnar Beinteinsson er við öllu búinn til hægri og Magnús Árnason fylgist vel með í markinu. KORFUKNATTLEIKUR / NBA-DEILDIN Góð ferð Indiana til Boston Síðari hálfleikur var æsispennandi og jafn lengst af. Haukar voru oftar með frumkvæðið og þegar sex mínútur voru eftir höfðu Haukar náð þriggja marka forskoti, 22:19, og sigurinn blasti við. Valsmenn eru þekktir fyrir allt annað en gefast upp og náðu að minnka muninn í eitt mark, 22:21, þegar rúmar tvær mínút- ur voru eftir og allt á súðupunkti. Sigfús Sigurðsson var rekinn útaf hjá Val er 1,30 mín. var til leiksloka og Haukar því einum fleiri út leikinn. Þeir náðu ekki að nýta sér það og misstu boltann þegar innan við ein mínúta var eftir og Valsmenn fengu tækifæri á að jafna. En þegar 15 sekúnd- ur lifðu af leiknum var dæmt umdeilt skref á Ólaf Stefánsson og því eftirleikurinn auðveldur fyrir Hauka, sem héldu boltan- um og fögnuðu övæntum sigri. Haukar léku líklega einn besta leik sinn í vetur, gríðarlega öfluga 6-0-vörn og skynsamlegan sóknarleik. Liðsheildin var góð og leikmenn gáfu allt í leikinn. Bjarni var öflugur í markinu og varði mörg skot úr dauðafærum. Baumruk var góður og eins Gústaf og Aron. Reynsla Páls Ólafs- sonar vóg þungt í síðari hálfleik. Þorkell og Jón Freyr skiluðu sínum hlutverkum vel í hornunum og Viktor var sterkur í vörninni. Valsmenn voru kannski of sigurvissir og léku ekki eins og þeir geta best. Mótspyrnan kom þeim í opna skjöldu og áttu þeir í vandræðum með vörnina og markvörsluna lengst af. í fyrri hálfleik léku þeir 6-0-vörn en breyttu í 5-1-vörn í síðari hálfleik með miður góðum ár- angri. Þeir létu dómgæsluna fara of mik- ið í taugarnar á sér í stað þess að ein- beita sér að eigin leik. Jón Kristjánsson var besti leikmaður Vals og eins átti Dagur góðan síðari hálfleik. Geir byijaði vel en það fór lítið fyrir honum í síðari hálfleik. Davíð Ólafsson gerði ágæta hluti í horninu eftir að hann kom inná. „Ég er mjög ánægður með leik okkar og þá sérstaklega varnarleik- inn,“ sagði Einar Þorvarðarson, liðsstjóri Hauka. „Við eram með reynslumikið lið og sýndum það í kvöld að við getum þetta. Nú fáum við oddaleik og við ætlum ekki- að gefa hann frá okkur átakalaust, það verður barist af hörku.“ „Dómgæslan var algjör „skand- all“ í leiknum. Ég var búinn að ákveða að gefa dómurunum vinnu- frið í úrslitakeppninni, en ef þetta er það sem koma skal er það ekki hægt. Þessir dómarar eru ekki hæfir til að dæma svona leiki. Ég viðurkenni að við vorum ekki að spila vel, en það segir ekki allt því leikurinn var í járnum allan tímann og það voru dómararnir sem réðu úrslitunum," sagði Þorbjörn Jens- son, þjálfari Vals. Índiana Pacers gerði góða ferð til Boston og vann þar sjöunda sigur sinn í röð, lagði Celtics 97:108 og fór Rik Smiths fremstur í liði Pacers, gerði 25 stig og Reggie Miller 24. Boston byijaði betur og komst í 17:9 og hafði 29:26 yfír eftir fyrsta fjórð- ung. Dino Radja gerði tíu stig í fjórð- ungnum, en skoraði ekki stig eftir það. „Eftir góða byijun voru alltaf tveir á mér þannig að ég náði varla skoti, og varð bara að gefa boltann," sagði Radja. ir Atlanta þegar liðið vann Sacra- mento 118:99. Blaylock gerði átta stig í 14:0 kafla í þriðja leikhluta og átti auk þess 15 stoðsendingar í leikn- um. Grant Long og Andrew Lang gerðu 20 stig hvor og Ken Norman 16 fyrir Atlanta. Chicago vann Nets 108:86 og gerðu út um leikinn með góðum kafla undir lok fyrsta leikhluta. Scottie Pippen gerði 31 stig fyrir Chicago. Hakeem Olajuwon gerði 20 stig fyrir Houston og tók 11 fráköst þeg- ar liðið vann Cleveland 86:78. Clyde Drexler gerði 16 stig, öll í síðari hálf- leik en Terrell Brandon gerði 26 fyr- ir Cavaliers. Portland vann íjórða leikinn í röð er liðið lagði Clippers 96:83. James Robinson var með 18 stig og Buck Williams 17 auk 13 frákasta. Otis Thorpe og Terry Porter gerðu 13 stig hvor fyrir Clippers. Það var hörkuleikur í Seattle þegar Hornets komu í heimsókn. Alonzo Mourning gerði 34 stig fyrir heimalið- ið. Detlef Schrempf kom gestunum 112:110 yfir þegar tvær mínútur voru eftir en Mourning minnkaði muninn í eitt stig úr vitakasti og Muggsy Bogues tryggði sigurinn þegar rúm mínúta var eftir. Karl Malone gerði 32 stig fyrir Jazz þegar liðið vann Lakers, 95:101. John Stockton gerði 19 stig og átti 14 stoðsendingar í þessum sæta sigri Utah en þetta var níundi sigur liðsins í Forum höllinni í síðustu 45 leikjum. Elden Campbell gerði 25 stig fyrir heimaliðið. Rafael Addison var stigahæstur í liði Detroit er liðið vann Milwaukee 97:89. Hann gerði 21 stig en Todd Day var með 24 stig fyrir Bucks og Glenn Robinson 20. Mookie Blaylock gerði 19 stig fyr- SOKNARNYTINB Annar leikur liðanna í 8 liða úrslitum íslandsmótsins, þriðjudaginn 28. febrúar 1995. Úrslitakeppnln i handknattlelk 1995 m mm Haukar Mörk Sóknir % Valur Mörk Sóknir % FH Mðrk Sóknir % Afturelding Mörk Sóknir % 11 22 50 F.h 10 23 43 10 26 42 F.h 5 26 21 11 20 55 S.h 11 19 58 17 30 57 S.h 14 30 47 22 42 52 Alls 21 42 50 27 56 48 Alls 19 56 34 8 Langskot 9 4 Langskot 2 2 Gegnumbrot 1 4 Gegnumbrot 0 2 Hraðaupphlaup 2 | 1 8 Hraðaupphlaup 2 6 Horn 1 lÉI 4 Horn 5 2 Lína 5 4 Lina 5 2 Víti 3 3 Víti 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.